Ísafold - 22.04.1891, Page 4

Ísafold - 22.04.1891, Page 4
128 Aiphonse JJaudet svaraði: »Að vera jarð- aður eða brenndur,—mjer fellur hvorttveggja jafnilla*. De Lisle: »|>jer spyrjið mig, hvort jeg vilji heldur láta jarða mig eða brenna. Eptir vandlega íhugun verð jeg að játa, að jeg cska hvorugs. En verði annaðhvort af ráðið á sínum tíma, mun jeg láta mjer það lynda og fást eigi mikið um«. Coppée : »Spurning yðar rifjar upp fyrir mjer fyrirsögn i matreiðslubók, þannig orð- aða: kanínan útheimtir að vera flegin lif- andi, hjerinn heldur að bíða. Með yðar leyfi halla jeg mjer að dæmi hjerans. Jeg geri að gamni mínu af því, að jeg óttast eigi dauðann. Mjer er sama hvað verður um þetta hýði, sem jeg er klæddur. Jeg trúi ekki og get ekki trúað því, að jeg lendi allur í gröfinni. Sál mín vonar«. Jules Simon svaraði, að sjer stæði alveg á sama. »Jeg veit«, sagði hann, »að margir kaþólskir menn eru líkbrennum andstæðir vegna þess, að talað er í heilagri ritningu um upprisu holdsins. En jeg veit eigi til, að nokkur ögn verði eptir af holdi voru í kirkjugarðinum, og drottinn þarf eigi mann- legt duft til þess að vekja upp mannlegan líícama«. Hyacinthe Loyson: »Jeg læt mig þetta mál mjög litlu skipta hvað sjálfan mig snertir. Jeg held, eins og Plato, að líkam- inn sje ekki maðurinn, heldur sje það mað- urinn, er á sjer líkama. Mest er um það vert, að vera ekki kviksettur, en það ber optar við en margur hyggur«. Emile Zola svaraði: »Jeg hef ekki spurt sjálfan mig um, hvort mjer muni falla bet- ur, og jeg hygg rjettast, að láta þann vanda lenda á eptirlátnum ástvinum vorum. |>eir einir geta haft ánægju eða armæðu af að ráða fram úr því*. Francisque Sarcey vill heldur láta brenna sig, en segist þó ekki hafa neinn ýmugust á greptrun. Sardou tók langfjörugast í málið: »Brenna! brenna!« segir hann; »það væri mjer einstök fyrirtaks-ánægja að vera brenndur!*. Hj úskaparauglýsing. það er al- siða víða um hinn menntaða heim, að menn, sem vilja kvongast, leita sjer konu- efnis með auglýsingu í blöðum. — Japans- mönnum er viðbrugðið fyrir, hvað næmir þeir eru á siði nienntaðra þjóða, og hafa þeir tekið eptir þeim þessa tízku sem aðrar, eins og sjá má á þessari vel hugsuðu og laglega orðuðu hjúskaparauglýsingu, er kvað hafa staðið í einu japönsku blaði í vetur: »Vill fá: konu. Ef hún er fríð, þarf hún ekki að vera greind. Ef hún er vel efnuð, þarf hún ekki að vera fríð. Ef hún er greind, þarf hún ekki að vera sjerlega vel sköpuð, en hún má samt að minnsta kosti ekki vera skotinn í sjálfri sjer. A sama stendur, í hvaða stöðu hún er, og eins, hvar hún á heima, hvort heldur í kaupstað eða í sveit. Hún verður að vera hjer um bil um tvítugt. Sá sem vill fá sjer slíka konu, er listamaður í Osaka. Nánari deili segir Mainicke Shimbun (blaðið), ef einhver gefur sig fram sjálf«. Hvernig of miklum auð er varið. Kona auðkýfingsins Vanderbilts New-York í Ameríku ljet gera sjer í vetur kór- ónu af gulli, alsetta dýrindisgimsteinum, og bar hana í leikhúsinu. Kórónan var steypt alveg í sama móti og kóróna Viktíoru Bretadrottningar og að öllu alveg eins frá henni gengið. Hún kostaði 300,000 pd. sterl. = 5,400,000 kr. (fimm miljónir og 400 þús. kr. !). Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum í Hamborg. Reikningur yfir tekjur og gjöld kvennaskólans í Beykjavík frá 1. sept. 1888 til 31. ágúst 1889. T e k j u r . 1. Eptirstöðvar 31. ág. 1888 : Kr. Kr. a, á vöxtum í landsbank- anum ................5099,70 b, veðskuldabrjef .......6192,89 c, f sjóði hjá gjaldkera... 96,20 11388,79 2. Tillög fyrir 1888 : Kr. a, frá landssjóði......1200,00 b, — Reykjavíkurbæ..... 100,00 c, — Vesturamtinu...... 100,00 d, — Classenske Fidei- kommis .......... .. 200,00 1600,00 3. Vextir: Kr. a, af veðskuldabrjefi til íJ-89 ............ 247,72 b, af innstæðu í lands- bankanum til 88 188,24 435,96 Samtals 13424,75 G j ö 1 d : Kr. 1. Húsaleiga með Ijósi og eldivið... 420,00 2. Kannslueyrir................... 1003,00 3. Til forstöðukonunnar............ 550,00 4. Ymisleg útgjöld ................. 61,00 5. Eptirstöðvar 31. ágúst 1889: a, á vöxtum í landsbank- anum.................5387,94 b, veðskuldabrjef ......5960,61 c, í sjóði hjá gjaldkera... 42,20 11390,75 Samtals 13424,75 Reikningur yfir tekjur og gjöld kvennaskúlans í Beykjavík frá 1. sept. 1889 til 31. ág. 1890. T e k j u r : Kr. 1. Eptirstöðvar 31. ágúst 1889 11390,75 2. Tillög fyrir 1889 : Kr. a, af landssjóði .1200,00 b, - Reykjavíkurbæ . 100,00 c, - Vesturamtinu . 100,00 d, - Suðuramtinu . 100,00 e, - Classenske Fidei- kommis ...200,00 1700,00 3. vextir : a, af veðskuldabrjefi til u 90 ..................238,42 b, af innstæðu í lands- bankanum til 89.......201,04 439,46 Samtals 13530,21 Gjöld : Kr. 1. Húsaleiga með ljósi og eldivið... 385,00 2. Kennslueyrir................... 1036,90 3. Til forstöðukonunnar............ 550,00 4. Ymisleg gjöld ... ............... 41,80 5. Eptirstöðvar 31. ág. 1890 : Kr. a, á vöxtum í landsbank- anum .................3488,98 b, á vöxtum f aðaldeild söfnunarsjóðsins......2000,00 c, veðskuldabrjef ......5719,03 d, í sjóði hjá gjaldkera 308,50 11516,51 Samtals 13530,21 HÚskaupmanns Jörgen Hansens í Hafnar- firði eru til sölu með verzlunar-áhöldum. Lysthafendur snúi sjer til eigandans. Laugavagninn fæst til kaups með góð- um kjörum. Bezti atvinnuvegur að nota hann. Björn Kristjánsson. Á Reykjavíkur Apóteki Sherry fl. 1,50 fæst: Oll þessi vín eru aðflutt beina leið frá hinu nafnfræga verzlunarfjelagi Compania Rol- landesa á Spáni. Portvín hvítt fl. 2,00 do rautt fl. 1,65 Rauðvín fl. 1,25 Malaga fl. 2,00 Madeira fl. 2,00 Cognac fl. 1,25. Rínarvín 2,00. Vindlar: Brazil. Flower 100 st. 7,40. Donna Maria 6.50. Havanna Uit3chot 7,50. Nordenskiöld 5.50. Renommé 4,00. Hollenzkt reyktúbak, ýmsar sortir, í st. frá 0,12—2,25. Áheit til Eyrarbakkakirkju. Frá ónefndri í Grímsnesi.......• — ónefndum í Ytrihrepp . . — ónefndum sjómanni . . . — manni úr Reykjavik . . — »3 .................. — „N. N.“................. Jóni á Eyraibakka . . . — „A. W.“................. — „W.“ ................ — farþegja á „Laura“ . . . — Gunnari á Eyrarbakka kr. 6,00 — G50 — 1,00 — °,7S 2,00 — 2,5° — 1,00 — 2,00 —-5,00 -- 2,00 — 1,00 -- 2,00 Samtals kr. 26,75 Um leið og sóknarnefndin virðingarfyllst þakkar fyrir ábeit þessi, leyfir hún sjer að mælast til, að fleiri viidu reyna að heita á Eyrarbakkakirkju, fyrst það lieppnast svona vel. Áheitunum má koma hvort sem vill heldur til sóknarnefndarinnar eða þeirra herra P. Nielsens á Eyrarbakka og Guðm. Thorgrimsens í Reykjavik. _ Eyrarbakka g/4—91. Sóknarne/ndin. Á sunnud. h, 12. þ. m. kom til mín albrúnn hest- ur kliptur; fornjárnaður með pottsettum skaflaskeif- um. Mark: standfjöður fr. h. Rjettur eigandi vitji hans sem fyrst, og borgi mjer hirðing og augl. þessa. Vatnsenda 2). apríl 1891 Ben. S. þdrarinsson. VIST vill ung stúlka islenzk, er verið hefir 4 Áír i Khöfn, fá í góðu húsi hjer í bænurn. Hana er að hitta á hótel Reykjavfk. VIST. Ráðvönd og dugleg stúlka, sem hefur góð meðmæli frá húsbændum sínum, getur fengið vist Ritstj. visar á. Verzlun G. Zoéga & Co hefir, eins og að undanförnu, fengið miklar byrgðir af alls konar nauðsynjavörum. Matvörutegundir verzlunarinnar eru fram- úrskarandi góðar, einkum haunir og banka- bygg. Veiðarfœri hin beztu og sterkustu sem unt er að fá. Gulrófnafræ fæst í verzlun G. Zoéga t& Co; lóðið 8 aura. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjuatræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 — 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12— 2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2 -3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvik og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn l. mánud. i hverjum mánuði kl. 6—8 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen apríl Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Ld. 18. 0 + 4 7t>7.1 767.1 N h d N h b Sd. 19. -f- 2 + 4 772.2 772.2 Nhb 0 b Md. 20. -H 1 + 8 777.2 777.2 Nhb 0 b þd. 21. + 2 + 10 777.2 777.2 0 b 0 b Mvd.22. + 4 777.2 0 b Áðfaranótt h. 18. gekk hann til norðurs og snjóaði alla nóttina, var hægur og bjartur þann dag á norðan og sama veður næsta dag. Siðan má heita að hafi verið logn og blíða. Grænkar jörð nú óðum. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísaíoldar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.