Ísafold - 20.05.1891, Síða 4

Ísafold - 20.05.1891, Síða 4
160 þá skjóta á einhvern tíma á þvx tímabili; til máls hefir jafnvel komið, að það yrði annað kvöld. — J>ar verður að líkindum bætt við tillögu um, hver eigi að vera eptirmaður hins af'setta lög- regluþjóns; það kvað vanta í skjalið til bæjar- stjórnarinnar; er mælt, að helzt muni orð hal't á „hringjaranum11, sællar minningar, er mest gekk á með í vetur og nú er embættislaus, en hann á ýmsa mikiis háttar áhangendur í af'setningar- flokknum. Verði hann óláanlegur, ætla menn, að borið muni verða niður á J>órði nokkrum Árnasyni (frá (Jrafarkoti upphaflega). Afsetningarundirskriptirnar eru að sögn orðn- ar alls og alls nær 80 en 70, af' 8—900 gjaldend- um í bæjarumdæminu, en gjaldaskráin kvað hafa verið lögð til grundvallar, lánuð hjá fjárhalds- manni dómkirkjunnar. Hvort fleiri eigi enn óhefnt mótgjörða af hálfu hins umrædda lögregluþjóns við sig eða sína kunningja, eða þá vilji ekki eiga slikar mót- gjörðir yfir höfði sjer, — sem sje uppljóstur lög- reglubrota eða því um liks, —það gefur reynslan að sýna þonnan hálfan mánuð,sem undirskripta- smölunin kvað eiga að standa yfir enn, eptir ný- ustu ráðsályktun forsprakkanna. — Tíu krónum hafði verið búið að kosta til hennar í gærkvöldi Fara sjálfsagt margar tíu til, á hálfum mánuði. Bangárvallasýslu (V estur- Ey j af j alla- hreppi) 1. maí : »Nú er veturinn um garð genginn, og varð hann hjer framúrskarandi hrakviðrasamur og hroðafenginn og óhag- feldur á öllum útifjenaði, enda er útlit fyrir að fjárhöld verði með lakara móti, ef kuldar þeir og harðindi, sem nú ganga, standa nokk- uð að mun. Hjer undir Eyjafjöllum og fyrir öllum Bangársandi er ómunalegt aflaleysi; jafn- hlutalaust hefir ekki verið hjer síðan um næstl. aldamót; gæftir hafa verið mjög stirð- ar og fiskur lítill fyrir og stundum enginn, þá sjaldan róið hefir verið. Hinn nýi sýslumaður okkar hefir mikið átt við sakamálarekstur í Austur-Eyjafjallahreppi í vetur, en að sögn yfirhöfuð smávaxin reka- mál, og er svo að líta sem hann hafi verið bæöi þolinmóður og vandvirkur við það starf. Enn er Eyvindarhólabrauðið prestslaust, enda mun það ekki þykja aðgengilegt fyrir margra hluta sakir, og nú hefir lagzt á það 1000 kr.lán til byggingarEyvindarhólakirkju, enda má nú telja víst, að enginn muni sækja um það nema með uppbót, 2 til 300 kr. Sumir kenna prófastinum um prestsleysið í Eyvindarhólum, að hann hafi á móti presti þangað ; en það er ósatt; hann má auðvitað til að þjóna brauðinu á meðan það er svona prestslaust, vegna afstöðu þess við önnur pre8taköll,og Austurfjallamenn nota sjer það til að vera ófúsir á að fá prest í brauðið, því þeir vilja ekki missa af sjera Kjartani, sem að vísu er ekki láandi, þó á hinn bóg- inn sje ofætlun fyrir einn prest að þjóna báðum þessum prestaköllum alla leið milli Markarfljóts og Fúlalækjar. Sýslunefndin hjer í sýslu átti fyrir fám dögum fund með sjer, og ákvað hún meðal annars, að veita 200 kr. styrk úr sýslusjóði til alþýðumenntunar í sýslunni. í öðru lagi ákvað hún að fela oddvitanum að fara þess á leit við búnaðarfjelag suðuramtsins, að það vildi senda verkfræðing eða búfræðing til að athuga, hvort ekki mundi mega veita ein- hverju vatnsfalli á sandauðnirnar í Land- manna- og Bangárvallahreppum. í þriðja lagi fól hún tveímur nefndar- mönnum að skoða og mæla Jpjórsárós, því orð leikur á, að hann muni nú orðinn skerja- laus og skipgengur, síðan hann hefir í seinni tíð færzt að mun austur á bóginn. Onnur nýmæli ekki markverðx. Uppboðsauglýsing. Laugardagana 23. og 30. p. m. og 6. nœstlzomandi júnímánaðar verður bærinn Lágholt á Bráðræðisholti, með lóð og öllu tilheyrandi, eptir ráðstöfun skifta- rjettanns boðinn upp og seldur hœstbjóð- anda mð opinbert uppboð. Tvö fyrstu uppboðin verða haldin á skrifstofu bæj- arf ógeta, en hið síðasta í bænum sjálfum, og verður fá um leið selt hæstbjóðanda tveggja-manna-far allslaust, svo og litils háttar af sængurfatnaði og íverufatnaði. Öll uppboðin byrja kl. 12 á hádegi, og söluskilmálar fyrir bænum verða til sýn- is hjer á skrifstofunni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn í Beykjavík 13. maí 1891. Halldór Daníelsson. Alls konar kóloníalvörur, rúg, rúg- mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni- vín, romm, vín, munntóbak, rjól, vindla O. s. frv. hef jeg til sölu fyrir bezta verð, sem fáanlegt er. Islenzkar vörur eru seldar svo vel sem auðið er gegn 2f í ómakslaun. Carl Andersen. Börsgade 44 Kjöbenhavn. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 11 f. hád. byrjar opinbert uppboð, sem haldið verður á stakkstæði konsúls N. Zimsens hjer í bænum, og verða þar seldar hæstbjóðend- um vistir, salt og veiðarfæri af hinu strand- aða frakkneska fiskiskipi »la Coquette«. Yist- irnar eru einkum 3500 pnd. af kexi, rauð- vín, cognac, öl, kartöflur, smjör, kaffi, syk- ur, flesk o. fl. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsbtaðnum. Bæjarfógetinn í Iieykjavík 9. maí 1891. Halldór Danílsson- T o m b ó 1 a til hagnaðar fyrir Styrktarsjóð Reykja- víkur kvennaskóla verður haldin í Goodtemplarhúsinu föstudag 22. og laugardag 23. þ. m. kl. 5—7 og 8—10 e. m. báða daga. Inngangur kostar 15 aur. jafnt fyr- ir unga sem gamla, hver dráttur 25 aur.; mjög fátt um núll. Hlutirnir margir fásjeð- ir og mjög eigulegir. Samsöngur kvenna og karla undir forustu Jónasar organista Helgasonar. Beykjavík 19. maí 1891. Forstöðunefnd Tombolunnar. Fortepiano brúkað er til sölu. Björn Kristjánsson vísar á það. Verð mjög lágt. Tómar heilflöskur keyptar fyrir hæst verð hjá H. Th. A. Thomsen. Vátryggingarfjelagið Commercial- Uni- On tekur í ábyrgð fyrir eldsvoða húseignir bæði í kaupstöðum og til sveita, alls konar lausafje o. fl., allt fyrir lægsta vátryggingar- gjald. — Tilkynna veðurumboðs manni fje- lagsins þegar eiganda skipti verða að vátrygð- um munum, eður þegar skipt er um bústað — Umboðsmaður fyrir allt ísland er Sighvatur Bjarnason bankabókari í Reykjavík. Lœkningabók, nHjalp í viðlögumn og nBarn- fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a, bókhlöðuverð: 4 kr. 50 a.). Jeg undirritaður hefi næstundan farin 2 ár reynt »Kína-lífs-elixir« Y'aldimars Petersens, sem herra H. Johnsen og M. S. Blöndahl kaupmenn hafa til sölu, og hefi jeg alls enga magabittera fundið að vera jafn góða sem áminnztan Kina-bitter Valdimars Petersens, og skal þvl af eig- inn reynslu og sannfæringu ráða Islend- um til að kaupa og brúka þenna bitter við öllum magaveikindum og slæmri melt- ingu (dyspepsia), af hverri helzt orsök sem þau eru sprottin, því það er sannleiki, að »sæld manna, ungra sem gamalla, er komin undir góðri meltingu«. En jeg, sem hefi reynt marga fleiri svokallaða maga- bittera (arcana), tek þenna optnefnda bitter langt fram yfir þá alla. Sjónarhól 18. febr. 189! L. Pálsson prakt. læknir. Kina-lífs-elexirinn fæst á öllum verzl- unarstöðum á Islandi. Nýir útsölumenn eru teknir, ef menn snúa sjer beint til undirskrifaðs, er býr til bitterinn. Valdeniar Petersen, Prederikshavn, Danmörku. HANDA ALþÝÐU, útgefendur Magnús Stephensen landshöfðingi og Jón Jensson yfirdómari, I. b in di , árin 1672—1840, fæst hjá öllum bóksölum landsins. Kostar innb. 3 kr. (í viðh.-bandi 3 kr. 25 a.). Síðari bindin, II.—III,, hafa útsölumenn Bóksalafjelagsins og meðlimir þess eiunig til sölu handa nýjum kaupendum fyrir sama verð. Aðalútsala í Isafoldar-prentsmiðju. Underíegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe & &, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modta- ger Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfells- nes og Hnappadal, samt meddeler Oplysning- er om Præmier ete. N. Chr. Gram. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti 8) hefir til sölu allar nýlegar islenzkar bækur útgefnar hjer á laudi. WW Nærsveitamenn erubeðnir aðvitja „ísafoldar“ á afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). Forngripasafmi opið hvern m.vd, og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12-2 Landsbókasaínið opið hvern rúmhelgan dag kl, 12 2 útlán md„ mvd. og Id. kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5, Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjurn mánuði kl. 5—6 V eðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen maí Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. ím. em. fm. em. Ld. 16. 4- 1 + 6 772.2 772.2 0 b 0 b Sd. 17. -1- 1 + 6 767.1 769.6 Nvhb 0 b Md. 18. + 2 + 7 769.1 769.1 0 b 0 b þd. 19. + 4 + 10 767.1 767.1 0 b 0 b Mvd. 20. + 2 767.1 N h b Alla undanfarna daga við norðanátt, bjart sólskin, hægur. Ritstjóri Björn Jónsson caud. phil. Preutsmiðja ísaloldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.