Ísafold - 03.06.1891, Blaðsíða 4
174
Nýprentað:
Sagan af
Helj arslóðarorrustu
°g
Tólf-álna-langt og tírætt kvæði,
eptir
Benidikt Gröndal.
Önnur útgáfa (af hvorutveggju). Eeykjavík
1891. 152 bls. Verð : 80 aurar.
Aðalútsala: ísafoldarprentsmiðja.
„Napóleon steig upp i gufuvagninn. —En vagn-
inn hvein og rauk yfir lög og láð sem vindur færi.—
1 þann tima andaðist Ferdínandr konungur af Napóli.
pá varð Miklagarðskeisari svo penningalauss, að hann
átti ekki einn skilding. —Var nú hreifing mikil i
Norðurálfunni út af stríðinu og haft í munnmælgi
ýmislegt um, bvernig fara mnndi. Flýttu Danir sjer
sem skjótast að senda legáta víðsvegar til þess að
segja að þeir væri ekki með neinum, þyí þeir vissu
enn eigi, hverjum mundi betur ganga, en vildu vist
þar vera, sem von var. Danir eru drengir góðir og
vinfastir.— f*á þuldi drottningin af Darmstadt alla
Krukkspá upp úr sjer í svefni, og mátti þar margt
nýstárlegt heyra. Kind fæddist með tíu hölum
norður i pistilfirði.—pá kom keisarinn af Mongólia
austur i Afganistan og fann þar Persfakeisara,
kysstust keisararnir svo fast, að þeir sáluðust báðir,
og var ekki eptir ein tönn f þeirra munni; voru þeir
grafnir saman f Persepolis með mikilli dýrð. pá
hló kammerráö fyrir vestan svo hátt, aö hvalir
hlupu á land í Trjekyllisvík.“
(Heljarslóöarorrusta, 2. útg. bls. 30, 31,32, 33, 35).
Alþingismenn eður aðrir, sem kunna
að dvelja í Keykjavík um þingtímann, geta
fengið til leigu stórt herbergi, sem
má gjöra að tveimur herbergum, ef óskast,
hjá
Rvfk 9. maf 1891. þorl. 0. Johnson.
FUNDIZT hafa 28. fyrra mán. 1891, þrjú
þorskanet á floti, vestur um svo nefndan Lág-
Múla, á Akurnesingasviði. Á netunum eru 2
kúlur, með brennimerktum leðurspjöldum. Á
öðru spjaldinu V. G., en á hinu: 0. Th.S. Vitja
má til Helga Árnasonar á Eiði á Seltjarnarnesi.
pær stúlkur, sem vilja fá sjer vænan heima-
ofinn svuntu-dúk úr tvöföldum tvinna (fallegum
litum) kaupi hann hjá kaupmanni M. Johannessen,
fyrir mjög gott verð.
Alþingismenn.
Niðurlag ræðu forsetans í neðri deild hljóð-
aði þannig:
»Háttvirtu þingmenn!
það er mjer sönn ánægja, að geta þess, að
einsog yður hefir farið fram í málsnilld og
allri ytri siðprýði, þá hafið þjer ekki gleymt
að afklæðast hinum gamla manni, hvað
búnað snertir. Nú sje jeg allmarga af yður
snyrtilega búna, og þar með bjóðið þjer góð-
an þokka, ekki einungis löndum yðar, held-
ur einnig hinum framandi herrum, er svo
opt fjölmenna á áhorfendabekkjunum*.
þá mælti einn kaupmaður, er sat á á-
horfendabekkjunum, svo heyrðist um allan
þingsalinn: »Sá hefir gjört þokkalega verzl-
un með sín nýju fataefni, hann
í>orl. 0. Johnson-
I Kvöldskemmtun í Good-templarahúsinu
laugardaginn kl. 8. e. m.
Sjónleikurinn »Veitingakonam
(út lagður úr ensku)
og
söngur karla og kvenna
undir stjórn
Jónasar organista Helgasonar.
Aðgöngumiðar 50 a. fyrir fullorðna
35 a. fyrir börn
selur |>orl, O. Johnson kaupmaður.
Agóðinn er ætlaður sjúkling hjer í bæn-
um.
Reykjavík 3. júni 1891.
Jón Jónsson
stud. med.
Bókaverzl. ísafoldarprentsm.
(Austurstræti 8)
hefir til söluallar nýlegar íslenzkar bækur
útgefnar hjer á landi.
Alls konar :kóloníalvörur, rúg, rúg-
mjöl, hveitimjöl, bankabygg, brenni-
vín, romm, vín, munntóbak, rjól,
vindla o. s. frv. hef jeg til sölu fyrir bezta
verð, sem fáanlegt er.
Islenzkar vörur eru seldar svo vel sem
auðið er gegn 2j* í ómakslaun.
Carl Andersen.
Börsgade 44
Kjöbenhavn.
„HEIMSKRINGL A“,
útgefin í Winnipeg 1 sinni á viku,
ritstjóri Gestur Pálsson,
kostar að eins 4 kr. hjer á land. Panta
má hana hjer hjá Sig. Kristjánssyni bóksala
í Reykjavík.
Lækningabók, »Hjalp í viðlögum« og »Barn-
fóstram fæst hjá höfundinum fyrir 3 kr 75 a.
bókhlöðuverð: á kr. 50 a.).
Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2
Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2
Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2
útlán md., mvd. og Id. kl. 2—3
Málþráðarstöðvar opnar i Rvík og Hafnarf. hvern
rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5.
Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánucí. í
hverjum mánuði ki. 5—6
V eðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen
maí júní Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt.
á nótt. umhd. fm. em. fm. em.
Ld. 30. + 4 + 10 764.5 764.5 0 b 0 b
Sd. 31. + 4 + 12 764.5 764.5 A hv b Ahvb
Md. 1. + 7 + 12 764.5 764.5 A hv d A hv b
þd. 2. + 8 +10 769.6 772.2 Ahd 0 b
Mvd. 3. + 3 772.2 0 b
Hinn 30. var hjer logn og fagurt veður, út-
ræna, 31. landnorðan, nokkuð hvass og dtmmur
og ýrði regn úr lopti og sama veður næsta dag
hvass á austan með moldroki, 2. hægur á ausfc
an fyrri partinn með nokkurri rigningu en gekk
til útnorðurs síðari part dags og gjörði rjett logu
og birti allur til.
Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil.
Prentsmiðja ísafoldar.
106
frá Dunkurbakka, þeirra dóttir jpóra, átti Hallgrím Magn-
ússon á Bakka, og Anna, átti Jón Jónsson á Hólmlátrí; 9,
Rannveig Guðbrandsdóttur átti Odda Jónsson, Oddasonar.
Svo hefur þorsteinn Guðbrandsson lýst vexti og yfirlit-
um Guðbrandar föður síns, að hann hefði skort 1 þumlung á
þrjár álnir að dönsku máli, herðabreiður og miðmjór, hand-
smár og fótlítill, hárið dökkjarpt og náði á herðar niður, en
var snemma sköllóttur, ennið mikið og hátt, bláeygur og
snareygur, nefið beint en lítið bogið niður framan, munn-
lítill og rjóður í kinnum með mikið skegg jarpt, sem náði of-
an á bringu, ljósleitur i andliti, og að öllu hinn kurteisasti
maður, ramur að afli, svo trauðla fundust hans jafningjar;
sjógarpur svo mikill, að aldrei varð honum ráðafátt, og afla-
maður hinn mesti, ör aí fje og hjálpsamur við snauða menn,
en aldrei auðugur; hafði þó jafnan átt gnótt í búi.
12. kap. Frá porsteini Guðbrandssyni.
þorsteinn Guðbrandsson var haustmenni með afbrigðum.
Hann bjó að Skarði á Skarðströnd. Atti hann fyrst Steinunni
Sigmundardóttur Narfasonar, er fyrr átti Eyjúlfur Sveinsson;
þau voru barnlaus. Síðan fekk hann Steinunnar systur Sig-
urðar spítalahölds Guðmundssonar frá Stóra-Hrauni í Kol-
beinsstaðahreppi, og Úlfrúnar Magnúsdóttur úr Rauðseyjum,
bróður Guðbrandar á jpingvöllurn. þorsteinn var rausnar-
maður mikill, hógvær í skapi sem faðir hans, en kallaður
ekki jafnvitur honum. Er það talið til marks um örleik hans
eður gestrisni, að þegar messað var á Skarði og illt var veð-
ur, gekk þorsteinn í kirkjudyr áður fólk gengi út, og mælti.:
107
»Enginn þarf að fara á stað í þessu veðri; nógur rnatur á
Skarði«.
það er mælt, að þorsteinn hafi heitið aó vinna þrjú
verk á Skarði, sem ekki hefðu verið áður gjörð: að reisa bæ
í Ólafseyjum, að ná steininum úr Tónavör, sem kölski átti að
hafa látið þar til meins við Ólaf yngra Tóna Geirmundarson
frá Hvoli í Saurbæ, er síðast bjó á Rauðamel; og að ná kist-
um Geirmundar heljarskinns úr Andakeldu. Hann kom fyrst
upp bænum í Óiafseyjum. Síðan náði hann steininum úr vör-
inni með þeim hætti, að hann batt við hann margar tunnur
um fjöru, sem hann fekk flestum við komið, reri svo allt um
stórflóð fram á Stöðvarsund, og hleypti þar niður steininum.
13. kap. porsteinn freistar að ná kistum Geirmundur.
Björn hjet launson þorleifs lögmanns Pálssonar á Skarði.
Var Páll prestur faðir þorleifs veginn á Öndverðareyri af
Eiríki ábótasyni. Björn vann víg á Skarði, á Jóni Eyvindar-
syni eða Sæmundarsyni, stakk hann með tálguhnífi í knjes-
bótina, er hann stóð í skörunum og talaði ógeðfellt við Stein-
unni húsfreyju þorleifs lögmanns, stjúpu Björns. Ljezt Jón
af því sári eptir 3 nætur. Björn fór utan eitt sinn eða opt-
ar. Hann hafði verið fyrirliði að því að ná upp kistum eða
kistu Geirmundar úr Andakeldu. jpeir höfðu náð í hringinn,
en hann slitnaði úr og skall niður kistan aptur. Sýndist þeim
þá allt leika í loga, fjær og nær, hræddust þeir þá og hættú
við. Eptir það vann Björn vígið og fór utan. þorleifur lög"
maður gaf Birni 24 hundraða jörð, sem öðrum launsonú111