Ísafold - 08.08.1891, Page 4

Ísafold - 08.08.1891, Page 4
.p- ..... . -JJ —- - ---------- ið sem þaDgað var sótt, en eitt var þó að þeirri hjálp, sögðu merm, og þá aðfinningu heyrði jeg fyrsta og síðasta við ráðlag öld- ungsins: taðan var orðin of gömul, enda kuDni enginn að segja, frá hvaða ári fyrn- ingin var. Snemma á árinu 1883 missti Magnús konu sína, og vorið eptir ljet hann Sigurð son sinn taka við jörðinni. Magnús heitinn var gæfumaður í lífinu og fjekk ljettan dauðdaga. Hann andaðist á kaupstaðarferð úti á Seleyri—hann var furðu ern á 4. árinu yfir áttrætt, gekk að slætti 1 fyrra sumar—. Hann festi þar blund á eyrinni meðan hann beið flutnings yfir í Borgarnes, en sólarhiti var mikill um morg- uninn. þegar hann vaknaði og stóð upp, fjekk hann aðsvif, sem þó leið frá aptur; gerði hann lítið úr því og gekk niður að sjónum til að taka á móti sonum sínum, sem komu að handan, eu hnje þar niður örendur. Eina af jörðum sínum hafði Magnús heit- inn gefið til guðs þakka sveit sinni, eptir sinn dag, ánafnað eptirgjaldið fátækri ekkju, sem hefði ungbörnum fyrir að sjá, en verð- ist sveit, að því er mig minuir. það var sómi að Magnúsi á heimili hans og á mannfundum og í kirkjunni, þar sem sæti hans var sjaldnast autt. Hann er landssómi, þessi bændaöldungur, sem leit alla áratugi þessarar líðandi aldar, og svo mun hinn látni lifa í minningu komandi aldar. pórh. Bjarnarson. Fjárlögin. Önnur umræða í neðri déild stóð 3 daga samfleytt, tvo fundi á dag, og nokkuð á 4. daginn (atkv.gr.). Er það nær hálfu meira en dæmi eru til áður. Einna snarpastar umræður um gufuskipsferðir og 8kólaiðnað. Mikið stælt um ýmislegt fleira. Gufuskipsferðauppástunga nefndarinnar fjell í pctta sinn. Samþykkt í þess stað 9,000 kr. fjárveiting ú ári til strandferða frá útlöndum, og 12000 kr. til strandferða austan um land frá Beykjavík að Horni, og 5 sinnum 3000 kr. til gufubátsferða. Búnaðarfjelagastyrkur 12000 kr. á ári, og til fjenaðarsýninga 1000 kr. á ári. Búnað- arskólarnir 10,000(Hóla 3500, Olafsdals 2500, hinir 2000 kr. hvor). þilskipaábyrgð áVest- fjörðum (fsafj.) 4000 kr. á ári. Bætt við 3 aukalæknum með 1000 kr. þóknun hverj- um : í Ólafsvík, í Eyjahreppi á Breiðafirði, og í Breiðdals, Beruness- og Geithellna- hreppum. Bitlingar allir veittir, sem fjárlaganefnd- in stakk upp á, og meira til: Matth. Joch. tvennar 1000 kr., Bogi Th. Melsteð sömu- leiðis tvennar 1000, Hannes |>orsteinsson tvennar 600kr., frú Torfhildur Holm ogtann- læknir O.Nickolin tvennar 500 hvort, hjeraðs- lækni Asgeir Blöndal 1500 kr. (ferðastyrkur), Guðm. lækni Magnússon sömul. 1200 kr. og Sigurður Thoroddsen ingenieur 1200 kr. Til sundkennslu veittar 600 kr. á ári, þar af 200 í Bvík; til verzlunarskólans í Bvík 250 kr. á ári. Verzlun W. FISCHERS selur filjuborð hefluð og' plægð Klæðningarborð hefluð og plægð Gólfborð do. do. Gerikti Hulkilslista Oheflaðan borðvið af ýmsum tegundum Spírur Legtur Áraplanka þakspón o. s. frv. Alt með mjög ódýru verði gegn borg- un í peningum. Á morgun sunnud. 9. ágúst held jeg fyrir- lestur á borgarasalnura kl. 4. e. m. um nokkur mikilsvarðandi atriði trúarbragðanna. Inngangur íáó aura. B. Asgrímsson. Prociama. par sem fjelagsbú hjðnanna Jóns Sæmunds- sonar og Guðrúnar Sigurðardóttur frá Esju- bergi á Kjalarnesi er tekið til opinberrar skiptameðferðar, er hjer með samkvœmt lög- um 12. apríl 1878 sbr. o. br. 4. jan. 1861 skorað á þá, sem til skulda telja í búi pessu, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir slciptaráðanda hjer í sýslu innan 6 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Skrifstofu Kjósar-og Gullbringusýslu 1. ág. 1891. Franz Siemsen. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaflið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á íslandi. D. E. G. Brasch, Hamburg Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmbelgan dag kl 4—5 e. h. Bókbandsverkstoía Isafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari pór. B. porláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl 1 9 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 12 Landsbókasafmð opið hvern rúmhelgan dag kl. 12 2 útlán md„ mvd. og ld. kl 2 8 Málþráðarstöðvar opnar i Rvik og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8 —q, io—i og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði ki. 6—# v eðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen ágúst Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. um hd. f m. em. fm. em. Ld. 1. + 7 + 11 75, 8 756 9 n íi i) N hv b Sd. 2. + 4 + 9 759.5 764.5 N h v b N hv b Md. 8. + 5 + 10 7ö7 1 7t59.ö N li b N h b þd. 4. + 8 + 11 7Ö9.Ö 767.1 0 b 0 b Mvd. 5. + 9 + 11 7H4.5 762.0 S h d S h d Fd. b + 8 + 11 762.0 759.5 8 li d 0 d Fsd. 7. + e + 11 759.5 754.4 A h b A h d Ld. 8. + 9 754.4 0 d Fyrstu daga mánaðarins var hjer all-hvasst á norðan með hreinviðri; útræna og fegursta veður h. 4., og hinn 5. logn, en suddarigning. Hefur síðan verið við sunnanátt með talsverðri vætu. í dag (8.) hægur á austan, dimmur, hefir rignt óhemju i nótt. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar. f Húsfrú Sigríður Runólfsdóttir á Fiskilæk. Góð var hún móðir og gladdi Með gestrisni’ og mannúð Frjálslynd og siðprúð með sanni Og síljúf að hitta. Fágætt mun vera að finna 1 fátæku húsi Arfleifð sera ávaxtast betur Með uppeldi harna. Hygg eg að hollvitiir muni Að heimili þessu Hlynna um ókomnar aldir Frá andanna heimi. p. Jónsson. Alþingi. XII. Afgreidd lög- þessi tvö frumvörp af- greidd sem lög frá alþingi frá því síðast. XIV. Lög um stœkkun verzlunarlóðar- innar í Keflavík. Land það, er reisa má á verzlunarhús við Keflavík, skal stækkað um svæðið frá takmörkun jarðarinnar Keflavíkur og út að Vatnsnes-steini, 100 faðma á land upp frá stórstraum8-flóðmáli. XV. Lög um eyðing svartbakseggja. 1. gr. Allir ábúendur jarða þeirra á Breiða- firði, er æðarvarp liggur undir, eru skyldir að eyða öllum svartbakseggjum í landi á- býlisjarða sinna. Sömu skyldu hafa og þeir ábúendur á tjeðu sviði að gæta, er búa allt að 1 mílu frá friðlýstu æðarvarpi, þótt eigi sje æðarvarp á jörðum þeirra. Vanræki nokkur maður þessa skyldu, ann- aðhvort af ásetningi eða vítaverðu skeyting- arleysi, skal hann gjalda 5 til 100 kr. sekt. Sje vanrækslan ítrekuð, tvöfaldast sektin. 2. gr. Af sektum þeim, sem ákveðnar eru í 1. greiu, rennur hluti í sveitarsjóð, þar sem brotið er framið, en § til uppljóstrar- manns. 3. gr. Mál þau, er rísa út af brotum gegn lögum þessum, skal farið með sem opinber lögreglumál. MESSUR verða tvær á morgun i dómkirkj- unni báðar fluttar af dómkirkjuprestinum, hin fyrri kl. 11. ádönsku, hin síðari kl. l‘/j áíslenzku. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu brunamálastjóra O. Finsens og að xmdangengnu lögtalzi 30. f. m. verður húseign Sturlu Jónssonar, nr. 14. í Aðalstræti í Reykjavík, samkvœmt lögum 16. desbr. 1885 með hliðsjón af opnubr. 22. apríl 1817, selt hœstbjóðanda við 3. opinber uppboð, sem haldin verða mánu- daðana 24. p. m. og 7. og 21. næstkom- andi septembermán., hina fyrstnefndu 2 daga á skrifstofu bæjarfógeta og síðasta daginn í húsinu sjálfu, til lúkningar ó- greiddu brunabótagjaldi til dönsku kaup- staðanna. Uppboðin byrja kl. 12 d liádegi og söluskihnálar verða til sýnis á skrijstofu bccjarfógeta degi hið fyrsta uppboð. Bæjarf’óíretinn í Reykjavík 6. ágúst 1891. Halldór Daníelsson. Dilkaspað. Undirritaður hefur til sölu um miðjan þennan mánuð dilka og bið jeg því þá er vilja kaupa að panta sem fyrst. Jón pórðarson Tjarargötu nr. 4. W h i s k y 4? Verzlun Eyþórs Felixsonar s e 1 u r : ^ TheEdinburgold.ord.Whisky.Kr. 1,25^. ^ ^ Old. Scotch Whisky Genuine - 1,00 - ^ Tvær aðrar dýrari tegundir af p Whisky Kr. 1,60-4,80 fl. ^ Án flösku 12 aur- minna hver w flaska, einnig talsverður af- ^ ^ sláttur sje mikið keypt í einu. ^ Whisky-tegundir þessar H^ eru mikið góðar. W h i s k y

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.