Ísafold - 19.08.1891, Síða 4

Ísafold - 19.08.1891, Síða 4
264 Þarna brosti hún aptur, blessuö! Ógmundur í Hn'sakoti átti konu fremur þunglynda, hún tók lífið frá þeirri dimmn hlið, og það var mjög sjaldan sem hún brosti, þó búskapurinn gengi vel og nóg væri af öllu að bíta og brenna. þó kom það fyrir ef eitthvað sjerstakt gleðiefni bar að hönd- um að hún brosti, og þá fannst Ogmundi eins og sólin skini í heiði. Nýlega var hún að lesa ísafold, og þá tekur Ögmundur eptir því, að andlit hennar uppljómast af yndis- legu brosi. Maður hennar varð glaður við, og spyr hvað hún hafi nú lesið, þá svarar hún með mestu blíðu í því hún fær honum blaðið og segir: sjerðu ekki að hann þor- iákur minn er búinn að fá aptur 10 króna úrin og nú gefurðu mjer eitt. Ögmundi varð þá þetta fyrst að orði: þarna brosti hún aptur, blessuðl Jafnan midð spurt eptir 10 kr. úrunrnn; þau komu nú með Laura. NÚ með »Lauru« fekk jeg alls konar tegundir af Stofu-úrum mjög vönduðum, og ódýrum eptir gæðum. það borgar sig að kaupa þau. Enn fremur fekk jeg nú á ný hinar góðu og vönduðu (Singers) SAUMAVJELAR, sem hafa fengið meira og rtjótara maklegt lof en nokkrar aðrar saumavjelar, sem til Íslands hafa fluttar verið. þessar sauma- vjelar fást að eins í ÚBVEBZLUN BEYKJAVÍKUB, 13. Suðurgötu 13. Teiti Th- Ingimundarsyni. Alþýðu- og gagnfræðaskólinn í Flensborg- Neðannefndum piltum er veittur skóli næsta vetur. 1. Hallgrímur Sveinbjörnsson, Kaplaskjóli við Keykjavík. 2. Sigurður Ólafss., Sumarliðabæ í Holtum. 3. Júlíus Petersen, Keflavík. 4. Stefán Björnsson, Dölum í Fáskrúðsfirði. 5. Egill Klemensson, Minni-Vogum, Gull- bringusýslu. 6. Ágúst Arnason, Miðmörk, Rangárvallas. 7. Einar Guðmundss., Miðdal, Mosfellssv. 8. Steinn Sigurðsson, Fagurhól, Landeyjum. 9. Magnús þorláksson, Vesturhópshólum. 10. Guðmundur Vernharðsson, Ásgautsstöð- um, Stokkseyrarhreppi. 11. Skúli Guðmundsson, Elliðakoti. 12. Pjetur Pjetursson, Gunnsteinsstöðum. Heimavist í skólahúsinu er veitt þeim af piltum þessum, sem hafa sótt um hana, og eru þeír hjer með áminntir um að hafa með sjer rúmföt, hver fyrir sig. þeim 12 piltum, sem ekki tóku burtfarar- próf í vor er leið, er þar að auki ætlað rúm í skólanum, og heimavist þeim, sem hennar nutu síðastliðinn vetur. Fyrir hönd skólastjórnarinnar. p. t. Reykjavík 17. ágúst 1891. Jón f>órarinsson. ÁGÆTUR REIÐHESTUR miðaldra er til sölu. Ritstj. vísar á. 'OtSI PIANOFORTE-FABRIK Telefon 751 A. Ravnsborg Tvergade 6. Grundlagt 1853. Hojeste Udmærkelser (Solvmedalje) i Kjobenhavn 1888. Salon- og Kabinestflygeler med fritliggende Jernramme og Resonnantsbund, hvorved opnaas den dobbelte Tone og Sangbarhed. (Patent). Oprets. krydsstrengede Koneert-Pianoer med Flygeltone (Patent). Disse Pianoer, som fabrikeres efter ameri- kansk System, der i Holdbarhed har vist sig at være uovertræffeligt og som tillige for ædel Tone har erholdtGuldmedalje paa Udstillinger i Ud- landet, faaes kun hos ovennævnte Pirma, som har Eneret paa Fabrikationen. Krydsstrengede Pianoer fra 500 Kr. Stort Udvalg af brugte Pianoer. Afbetaling indrömmes ved Henvendelse til Pabriken eller N. H. Thom- sen Reykjavik. Bruytc Pianoer tages i Bytte. Firmaet garanterer til enhver Tid for sit Fabrikat. Frú Thorfhildur í>- Holm auglýsir kaupendum að meira ársriti hennar, »DraupnÍ«, aðbarna-rit það, er hún lofaði, hafi mót von. hennar eigi getað orðið sam- ferða 1. hepti #Draupnis«, en er væntanlegt áður langt um líður. Samkvæmt siðferðislegri skyldu pökkum við undirskrifuð opinberlega þeim hjónunum, hr. Jóni Hannessyni og Ástríði Sigurðardóttur, Hannesi Jónssyni forgerði Diðriksdóttur, ásamt öllum sem af mannkærleika veittu okkur hjálp á dögum neyðarinnar, án okkar verðleika nje endurgjalds, biðjum við af hrærðu hjarta himna- föðurinn að launa þeim öllum þúsuudfaldlega í ágúst 1891. Jöhann Jönasson Vilborg Jönsilöttir á Roðgúl í Stökkseyrarhreppi. f>að tilkynnist hjer með, að jeg er fluttur um hríð úr húsi mínu, og í hús það, er Gísli þormóðsson fyr bjó í (syðst á Ham- arskotsmöl) og held þar uppi veitingum fram- vegis, og ljæ þar húsrúm til fundarhalda sem fyr í mínu húsi. Hafnarfirði 15. ágúst 1891. Böðvar Böðvarsson. GÓÐ KTTR s.iemmbær fæst keypt í Blliðakoti, má velja um þrjár. Hver sem finnur vasaúr, sem tapaðist á veginum millum Keflavíkur og Grindavíkur, og skilar því til þorvarðar Bjarnarsonar á Járngerðar8töðum í Grindavík, hann fær rífleg fundarlaun. Whisky •■V Verzlun Eyþórs Felixsonar s e 1 u r : TheEdinburgoid.ord.Wliisky.F,r. 1,25^. ^ Old. Scotch Whisky Genuine - 1,00 - ^ Tvær aðrar dýrari tegundir af ^ w Whisky Kr. 1,60—1,80 fl. Án flösku 12 aur. minna hver w 3 flaska, einnig talsverður af - ^ ^ sláttur sje mikið keypt í einu. ^ Whisky-tegundir þessar h. eru mikið góðar. W h i s k y Fundizt hefur cw dökk-brún ábreiða nýleg, sem eigandi getur vitjað hingað gegn því að borga fundarlaun og auglýsingarkostnað innan 8 daga frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík 19. ágúst 1891 Halldór Daníelsson- (riill- og silfur-stáz fekk jeg nú svo mikið með »Lauru«, að aldrei fyr hef jeg hrúgað að hjer þvílíkum býsnum af skrauti; því nú hef jeg allar mögulegar tegundir af karlmanna- og kvenn- stázi, sem of mikið rúm tekur upp að telja í blaðinu. Sömuleiðis fekk jeg, fyrir sjerstaka heppni, svo ódýr VASA-UR, en Þó vönduð, að slíkt hefir aldrei heyrzt nje sjezt hjer fyr. Sparið ykkur því tíma og peninga og komið beint í Úrverzlun Reykjavikur, 13. Suðurgötu 13. Teitur Th. Iugimundarson. Nachtegalis SUNDREGLUR. Islenzkað hefir Jónas Hallgrímsson. Onnur útgáfa, eudurskoðuð og aukin af B. J. Viðbœtir við 2. útg., nýr, um að lauga sig, hefir þetta inni að halda : höruudið og ætlunar- Aerk þess ; að Iauga sig í sjó ; volgar laugar; að lauga sig í köldu vatni; kerlaug; að þvo likamann upp úr Itöldu vatni; steypibað ; róm- verskt bað og baðstofubað. Kostar innb. 50 a. Aðalútsala : Isafoldarprentsmiðja. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl 4—5 e. h. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld k! 1 0 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 10 12 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan, dag kl. 12- 2 útlán md„ mvd. og ld. kl 2 3 Málþráðarstöðvar opnar f Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8— 9, 10—2 og 3____5, Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. I hverjum mánuðl kl. 5—6 V eðurathugamr í tt.vík, eptir Dr. J. Jónasseu ágúst Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Ld. 15. + 3 + 11 759.5 759.5 N h b N h b Sd. 16. + 2 + 12 759.5 759.0 0 b 0 b Md. 17. + 4 + 13 759 5 762.0 0 b 0 b þd. 18. + 4 + 13 762.0 759.5 0 b 0 d Mvd. 19. + 7 762.0 0 b Undanfarna daga ágætt veöur, optast mjög heiðskír. GÓÐ UNG miðvetrarbær kýr er til sölu. Ritstj. vísar á. EERDABÓK EGGERTS ÓLAFSSONAR fæst keypt hjá porvaldi Klœngssyni í Rvík. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Rrentsmiðja ísaioldar.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.