Ísafold - 14.10.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 14.10.1891, Blaðsíða 4
Skiptafundur. í fjelagsbúi Eyjólfs Jónssonar á Katrínar- koti í Garðahreppi og látinnar konu hans, Ingibjargar þórarinsdóttur, verður haldinn hjer á skrifstoftinni mánudaginn hinn 26. þ. m. kl. 12 á hádegi. Skiifstofu Kjósar- og Gullbrmgusýslu 10.okt.1891. Franz Siemsen. tSS" Hver, sem kynni að hafa nóvember- heptið 1889 (hepfc í blátfc band, stíft) af Mevue des deux mondes, er beðinn að skila því sem fyrst til Dr. Jónassens. Skrifborð til sölu. Ritstjóri vísar á. TAPAZT hefir 11. sept. þ. á. á Kalda- dal vatnskápa. Finnancli skili til Arna Magnússonar á Fagurhól, Vatgsleysuströnd. FJÁRMARK Einars Árnasonar á Asi við Hafnarfjörð, er: sneitt aptan hægra, gagn- fjaðrað, biti fram. vinstra. ÓSKILAKINDUR. Á yfirstandandi hausti voru mjer undirskrifuðum dregnar 2 kindur veturgamlar, sem jeg ekki á, en þó með fjármarki mínu, hvatrifað hægra, sneitt apt. vinstra. Skora jeg því á þann sem kindur þessar á, að finna rnig hið allra fyrsta og semja við mig um markið. Einnig borga auglýsingu þessa og hirðingu á kindunum, aem verða óseldar til loka næsta mánaðar. Hundadal ^j 1891. þorsteinn K. porláksson. Verzlun N. H. Thomsens (Tuborg) í Reykjavik selur ódýran en nokkur annar: Cognac, Whisky, Genever, Likör og margskonar vín á flöskum. Neftóbak, munntók, 20 sortir reyktóbak, margar sortir cigarettur og 18 sortir vindla. MARK mitt er: tvístigað apt. hærga, sneitt apt. vinstra. Sökum þess að fje mitt er aðfengið, varð jeg að hornamarka þaö. Brennimark mitt er: E. Br. Jh. Vatnsenda 12. októbr. 1891. Egill Brynjútfur Jóhannsson. 328 Uppboðsauglýsing. Að undangengnu fjárnámi 9. þ. m. verður húseignin nr. 20 í Vesturgötu hjer í bcenum (Jóns Borgfirðings) samkvœmt lögum 16. des. 1885 og með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817 boðin upp og'seld hœstbjóðanda við 3 openber uppboð, sem heldin verða mánudagana 26. þ. m. 9. og 23. nóvember nœstkomandi, 2 hin fyrstu hjer á skrifstofunni, og hið síðasta í húsinu sjálfu, til lúkningar vöxtum af veð- skuld samkv. skuldabrjefi dags. 28. febrúar 1883 tilheyrandi verðlaunasjóði barnassólans í Beykjavík (gjöf H. Th. A. Thomsens kaup- manns) svo og öllum fjárnáms- og sölukostnaði. Uppboðið byrjar kl. 12, á hád. tilgreinda daga, og sötuskilmálar verða tit sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjaríógetinn í Reykjavík 13. október 1891. _______Halldór Danielsson-_____ Óskilahestur rauðskjóttur, aljárnaður með 6 bor. skeifum, einni brotinni, með mark: sneitt aptan hægra, standfjóður aptan vinstra, tr hjer í haldi og verður seldur við opinbert uppboð, ef eigandi ekki hefur virjað hans hingað og borgað áfallinn kostnað innan 8 daga. Bæjaríógetinn í Reykjavík 14. október 1891. Halldór Daníelsson. Manschett-hnappur hefur fundizt á götum bæjarins. Vitja má á afgreiðslustofu Isafoldar. TAPAZT hefur steingrár foli, 6 vetra gamall, aljárnaður með pottuðum skeífum mark: sýlt hægra. Finnandi skili til stúdents Björns Bjarnarsonar í Reykjavík eða pórðar Guðmundssonar á Háisi í Kjós. Exportkaffið Hekla er nú álitið bezt. Exportkaffið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nú nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á íslandi. D. E. G. Brasch, Hamburg Með því Iðnaðarmannafjelagið hjer í baa hefur fengið leyfi landshöfðingjans til að halda »tombÓlu« til húsbyggingar fyrir fje- lagið, eru þeir, sem góðfúslega vildu styðja þetta byggingarfyrirtæki með því, að gefa einhverja muni til tombólunnar, vinsamleg- ast beðnir að afhenda þa til einhverra af oss undirskrifuðum fyrir 12. des. næstk. Reykjavík 14. okt. 1891. Matthías Matthíasson. Sigf. Eymunndsson. Björn Kristjánsson. Björn Guðmundsson* Magnús Benjamínsson. líelgi Helgason. Kr. O. porgrímsson. Einar Pálsson. Olafur Sveinsson. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustrœti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag ki, 12 — 8 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—2 útlán md., mvd. og ld. kl. 2 —3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvfk og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—g, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverjum mánuði kl, 5—8 Voðura ;hugar ir í R vík, eptir Dr J. Jó nassen Hiti Loptþ.mæl. okt. (á Celsius) (millimet.) Veðurátt. á nðtt. umhd. fm. em. \ fm. | em. Ld. 10. + 1 + v 734.1 736.6 0 d 0 d Sd. 11. + 1 + 7 736.6 734.1 iVh b N h b Md. 12. + 2 + « 723.9 721.4 Nhvb A b. b þd. 13. + 5 + 7 723.9 734.1 Sahvd 0 d Mvd. 14. 0 736.6 0 b Laugardaginn (10.) var hjer logn allan dagina og dimmur upp yfir; austangola að morgnih. 11., en gekk til norðurs eptir háaegið; bjart veður og hvass á norðan næsta dag, þar til síðari part dagsins, er hann gekk til austurs og gerði land- synning; rokhvass um tíma hinn 13., en logn komið að kveldi með miklum regnskúrum, í dag (14.) logn og fagurt veðnr i morgun. Ritstjóri Björn Jonsson cand. phil. Prentsmiðja isafoldar. 162 nefndu hinn fróða, Karitas og Guðrún. Frá þessu hefir Daði sagt. Sesselja lifði, er þetta var ritað, með Sveini presti syni sínum á Staðarstað, og var um nírætt. 24. kap. Frá Haltvarði og Erlendi presti. Halldór Jakobsson frá Búðum Eiríkssonar Steindórsson- ar hafði nú Strandasýslu og bjó að Fellí í Kollafirði. Hann átti Ástríði Bjarnadóttir 3ýslumanns á þingeyrum Halldórs- sonar. Presti þeim var veitt Árnes (1760), er Erlendur |>or- steinsson hjet forkelssonar úr Vestmannaeyjum. það hafði verið eigi allfá ár, áður en Hallvarður fór byggðurn í Skjald- bjarnarvík, að hann gekk eigi til altaris, og prestur sá, er Helgi Eínarsson hjet, faðir Arna stiptsprófasts, er þá hjelt Stað í Aðalvík, vandaði um það við Hallvarð. Kom hann þangað þegar eptír Vigfús prest, því að hann fór jafnskjótt austur aptur til Kálfafells í Hornafjörð. En eigi tjáði Helga presti að vanda um slíkt við Hallvarð, og virtist mönnum prestur eigi við honum hrökkva, þá er f kapræður sló með þeim. Erlendur prestur fann og að því við Hallvarð, er hann kom í Skjaldabjarnarvík, og bað hann góðlátlega að hneyksla eigi aðra með slíkri framferð. Hallvarður kallaði honum það vel fara, því að neginn mætti þröngva öðrum til slíks, og afteknar væri páfalegar bannfæringar, er verið hefði smán ein og ranglæti í kristninni, sprottið af fjegirud klerklegra manna. Var það þá hinn næsta drottinsdags-morgun, að Hallvarður var lentur í Arnesi. Var hann þá svo búinn, að hann var í úlpu sauðsvartri, er tók ofan á knje, með brennivínskút undir hendi sjer, er hann gaf presti, og vissi hann, að honum 163 mundi það bezt koma. Um messutímann stóð Hallvarður í krókbekkjarhorni í úlpunni, en lagði hana af, meðan hanu gekk innar í kórinn, og það sagði kona sú, er Guðrún Bjarna- dóttir hjet, vitur og rjettorð, að mörgum hefði þótt hlægilegt, hvað Hallvarður v ar langstígur innar eptir kirkjugólfinu, en maðurinn var afar-stórskorinn. Og er honum var útdeilt, var sem henn tyggði nokkuð við. Kvað Guðrún sjer hafa of- boðið, hve kjálkar hans voru stórkostlegir, er hann tuggði, því að hún kraup niður skammt í frá honum. Guðrún þessi varð síðari kona Jóns yngra á Krossanesi Jónssonar Gríms- sonar. Var þeirra son Grímur. Síðar átti Guðrún Jón að Víðídalsá. Hún varð allgömul, en var mær ung er hún sá Hallvarð. Hallvarði legaðist eitt sinn í Árnesi, og ræddi þá margt við Erlend prest. Var það síðan að orðum haft, að lítið yrði honum fyrir að hrekja ástæður prests, þá er þeir komust í kappræður. Sagði Hallvarður það með mörgu öðru, er kynja- legt þótti, að svo væri um djöfulinn sem annað, að gagn mætti af honum hafa, ef menn vildu og kynnu rjett með að fara. Bar þá svo við, að kona ein var nær komin barnburði. Eigi kvaðst Hallvarður það heyra vilja, að konur styndi af slíku, og væri það gæfa sín, að eigi yrði hann þess valdandi. Eptir lát Erlends prests (1764) fekk Árnes Magnús prest- ur, son Einars Strandasýslumanns Magnússonar. Magnús prestur fekk jafnau rysjugt orð, en kallaður var hann marg- fróður. Er sagt, að hann hafi beitt brögðum bónda þann, er Jón hjet og bjó í Krossanesi, Grfmsson. En hvorki prestur nje Jón vildu eiga glettur við Hallvarð. Voru þeir Jón og

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.