Ísafold - 17.10.1891, Side 4

Ísafold - 17.10.1891, Side 4
-endur, en eigi framar, — miðað við peningaþörf hreppsins. Uppboðsauglýsing. Að undangengnu fjárnámi 9. þ. m. verður húseignin nr. 20 í Vesturgiitu hjer í bœnum (Jóns Borgfirðingsj samkvcemt lögum 16. des. 1885 og með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817 boðin upp og seld hœstbjóðanda við 3 ■openber uppboð, sem heldin verða mánudagana ■26. þ. m. 9. og 23. nóvember nœstkomandi, 2 hin fyrstu hjer á skrifstofunni, og hið síðasta ■í húsinu sjálfu, til lúkningar vöxtum af veð- skuld samkv. skuldabrjefi dags. 28. febrúar .1883 tilheyrandi verðlaunasjóði barnassólans í Reykjavík (gjöf H. Th. A. Thomsens kaup- manns) svo og öllum fjárnáms- og sölukostnáði. Uppboðið byrjar kl. 12, á hád. tilgreinda daga, og söluskilmálar verða tit sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hió 1. uppboð. Bæjarfógetinn í iteykjavik 13. október 1891. Halldór Daníelsson- í verzlun Eyþórs Felixsonar *fæst gott íslenzkt smjör fyrir 60 aur., einnig tólg fyrir 40 aur. pundið. Páll Einarsson, yfirrjettarmálaflutningsmaður, .flytur mál fyrir undir- og yfirrjetti, skrifar sáttakærur, semur samninga, innheimtir skuldir og gegnir öðrum málaflutningsmanns- störfum. Skrifstofan er í Austurstræti nr. 16 og er opin hvern virkan dag, kl. 11—12 . h. og 4—5 e. h. Óútgengin brjef á póststofunni i Reykjavík 1. okt. 1891. Mr. jporgeir Sigurðsson, formóðsstöðum. Hr. Halldór Binarsson, Miðhúsum. » E. Einarsson Háaleyti. Erú Kristín Einarsdóttir, Eeykjavík. Ungfrú Guðný Hannesdóttir, Bankastr. 2. Eeykjavík Jómfrú Elísabet Arnadóttir, Eeykjavík Hr. Jón Jónsson Gísarstokk, Island. Mr. Jóhann Bjarnason, nefndur nJóhann berit, — J>eir sem kynnu að vita hvar síðast- nefndur maður er nú staddur, eru beðnir að gefa póststofunni upplýsingar um það. Með júníferð »Thyra« sendi jeg kassa til norðurlands er var merktur G. P. Hofdöl- um Skagafirði Skagafjarðarsýslu, er eigi hefir til skila komið, bið jeg því hvern þann er var hefir orðið við kassa þenna að gjöra mjer aðvart um það. St - Vatnsleysu í okt. 1891. Hendrik Halldórsson. Eimmtudag 29. þ. m. kl. 11 f. hád. verður á Skipaskaga haldinn skiptafundur í dánar- búi Bjarnar sál. Olafssonar í Oddsbæ til þess að gjöra ráðstafanir um fjármUni bús- ins. Skrifstofu Mýra- og Borgarfjaröars. 10. okt. 1891 Sigurður pórðarson. VINNUKÖNA óskar að fá vist næstkonr andi vistarár með þeim kjörum, að hún þurfi ekki að vinna aðra utauhúsvinnu en heyvinnu. Eitstjóri vísar á. FJÁEMEK Jóns Einarssonar á Elekku- dal í Kjós er: standfjöður aptan bæði. Óskilahross. 2 hryssur, önnur brún með síðutökum, aljárnuð og mark: lögg framan hægra, hin rauð, aljárnuð, með mark: biti framan hægra sýlt vinstra, eru hjer í haldi og verða seld- ar við opinbert uppboð, ef eigendur ekki hafa vitjað þeirra hingað og borgað áfall- iun kostnað innan 8 daga. Bæjarfógetinn i Keykjavik 17. október 1891. Halldór Daníelsson. Verzlun N. H. Thomsens (Tuborg) í Reykjavík selur ódýrari en nokkur annar: Cognac, Whisky, Genever, Likör og margskonar vín á flöskum. Neftóbak, munntók, 20 sortir reyktóbak, margar sortir cigarettur og 18 sortir vindla. Handhafa skuldabrjefs nr. 55, er bæjar- stjórn Eeykjavíkur hefir gefið út fyrir bæj- arsjóðinn, er með hlutkesti kjörið til útborg- unar þ. á. Eigandi skuldabrjefs þessa er því beðinn að snúa sjer til bæjargjaldkerana fyrir þessa árs lok, afhenda honum brjefið og meðtaka ákvæðisverð þess með áföllnum vöxtum. Bæjarfógetinn í Reykjavík 17. október 1891. Halldór Daníelsson. Y firrj ettarmálaflutningsmaður Lárus Bjarnason flytur mál bæði fyrir und- *r' °g yfirrjetti, innheimtir skuldir, semur samninga og rekur öll önnur rjettareriudi manna. Skrifstofan er í Aðalstræti nr. 7 og er opin hvern virkan dag kl. 11—12 f. h., 4—5 e. h. Til sölu er nýlegt, rúmgott og vandað hús í miðj- um bænum. Menn snúi sjer til yfirrjettar- málflutningsmanns Lárusar Bjarnasonar í Aðalstræti nr. 7. Forngripasafnifi opið hvern mvd. og ld k? 1______2 Landsbankinn opinn hvern virkan dap kl. 12 2 Landsbókasafaið opið hvern úmhelgan dag kl. 12___2 útlán md ; mvd, og Id. kl. 2 3 Málþráðarstöðvar opnar f Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—q, (o—2 Og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn >. mánud. hverjum mánuði kl 5—á Veáuratbuganir í R.vik, eptir Dr. J. Jónassen okt. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. ttn. era. fra. | em. Mvd. 14. 0 + 7 73Ö.6 736.6 0 b N h b Fd. 15. + ‘4 + 5 739.1 746.8 N hv b N hv b -Kscl. 16. 0 + 4 749.3 749.3 0 b 0 b Ld. 17. -j- 1 749.3 Nahb Hinn 14. fagurt og bjart sólskin aö morgni og frameptir deginum er hann fór að gola á norð- an, síöan hvass á uorðan allan daginn h. 15. 8vo aptur logn og fegursta veður h, lti. í dag (17.) hægur landnorðankaldi > morgun, bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phii. Brentsmiöia ísafoldar. 166 Ijekk menn með sjer að fara að Hallvarði og hugði að taka gjöld sín út hjá honum. Varð honum þó illt til liðs, því að flestir voru ófúsir til þess að erta Hallvarð. |>ó kom svo, að Hall- dór fór við sjöunda mann til Skjaldabjarnarvíkur. En er þeir lentu, sáu þeir mann ganga heiman að frá bænum til naust- anna með öxi reidda, allmikla. Kenudu þeir, að þar fór Hallvarður bóndi, og mundi þá eigi dælt við hann að eiga. f>á sýndust þeim og margir menn vopnaðir ganga frá bænum og ofan til sjávar. Svo var að sjá af búnaðí þeirra, sem sem þeir mundu allir vera útlendir. Ætluðu menn sýslumanns, að það væru fiskiskútumenn, er komnir væru til liðs við Hall- varð, því að allir vissu, að hann átti jafnan mikil viðskipti við þjóðir, sem útlendingar eru opt kaila^ir vestra. f>ótti þeim sýslumanni þá eigi árennilegt og sneru aptur við svo búið, og eigi er þess við getið, að sýslumaður hoimti síðan gjöld að Hallvarði. Átti hann og síðan í ýmsu málavafstri og var að lyktum dæmdur frá sýslunni. |>ess er áður getið, að þorgerður hjet ráðskona Hallvarðs, og kom hún með honum í Skjaldabjarnarvík, eu hann hafði keypt þá jörð, sem er 6 hndr. að dýrleika, með hjáleigu þeirri, er Skaufasel hjet. f>að er eptir Hallvarði haft, að í meira lagi væri sú landeign sín, er hann hefði engan ómaga. En hann hjelt því fram, að allir búendur ættu að vera jarð- eigendur, því að allir væru jafnt af jörðu komnir, og væri því óhæfa að selja lönd sín á leigu. Sagt er, að Hallvarður byggi við jporgerði sem konu sína, en vildi eigi hann giptast henni. — |>að er sagt, að maður einn bað hann gistingar. Hann svarði: »Eigi mun jeg hús mín meina náttlangt, en 167 eigi verður þjer annar beini boðinn en hundakjöt og krækl- ingasoð«. Aldrei kvaðst sá maður hafa feDgið jafnfeitt spað nje betri beina en þá hjá Hallvarði. 27. kap. Hallvaröur brýtur slcip sitt, og annaö. það var opt, að Hallvarður sigldi einn yfir Húnaflóa og og seldi þá búsgögn í Húnaþingi. Mælt er, að hann tæki það upp, eptir er hanU kom í Skjaldabjarnarvík. þ>ótti það mjög fásjeð, að eitt sinn sigldi hann inn á Miðfjörð með búsgögn, og hafði þá að segli skráplengjur einar samanfestar, og kall- aði hann, að það segl lje-ti síður vindinn. Opt fór hann og á Vatnsnes og svo norður á Skagaströnd. Var það nú eitt sinn að hann fekk ofviðri mikið á Eíóanum, svo að hann varð að kasta út miklu af farminum. Eak hann þá í haf út fyrir Skaga. En fyrir því að hann hafði hrakið alllangt austur og norður, áður en vindur gekk í útnorður, fjekk hann eigi náð Hafuabúðum. Stýrði hann þá austur fyrir Skagann í roki miklu, svo eigi sá nema lítið deili til lands, en honum var leið ókunn. Kom þá svo, að hann sigldi til brots upp á Sævarlandsvík (þó segja nokkrir, að hann bryti skipið á Hafn- búðum). Hallvarður fór þá gangandi vestur. Var það þá, að hann kom að þóreyjargnúpi á stöðul, þar er konur mjólk- uðu ásauð, og virtist þeim þar komið vera tröll fremur eu maður. Hann var í svörtum kufli og gyrður ólu. Pundfata full stóð á kvíagarði. Hallvarður varpaði sjer upp á garðinn. Urðu þær þá enn hræddari. Hann reis á olnboga og bað þær eigi hræðast, en gefa sjer að drekka. Jpær vísuðu hon- um þá á pundfötuna. Haun setti hana þegar á munn sjer

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.