Ísafold - 28.10.1891, Page 4

Ísafold - 28.10.1891, Page 4
344 Proclama. Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 innkallast af mynd- ugum erfingjum uppgjafaprests síra Stefáns Arnasonar í Fagraskógi, allir þeir, er til skulda telja í dánarbúi hans, til þess inn- an sex mánaða frá síðustu birtingu þessar- ar auglýsingar að sanna kröfur sínar. Fagraskógi 25. sept. 1891. Fyrir mína hönd og meðerfingja minna Stefán Stefánsson. Húsið nr- 14 í Vesturgötu með til- lieyrandi bakaríi er til leigu með vægu verð frá 14. maí næstk. Menn semji við 0. S. Enclresen, Mandal. Hertur vel verkaður steinbítur er til sölu í verzlun H. Helgasonar. Pósthússtræti 2. Tapazt hefir KASSI með ýmsum mat- matvæium, í uppskipun úr Thyra hjer í Rvík, merktur: Lovise Arenz Bvík. Hver sem var yrði við tjeðan kassa er^beðinn að skila honum til Erlendar snikkara Arnasonar. Violins og guitars strengir eru til sölu í verzlun H. Helgasonar Pósthússtræti 2. Á suðurleið í haust norðan af Blönduós að mig rninnir suður undir Hvítá í Borgar- firði, hef jeg uudirskrifaður tapað brjefaveski með ýmsum sendibrjefum í, þar á meðal nokkrum á Grímstaðaholt við Reykjavík, og ýmslegt fieira mjer viðvíkjandi. Hvern þann er finna kynni áminnzt brjefaveski bið jeg halda því til skila annaðhvort til mín, eða til jporsteins Gamalíelssonar á Grímsstaðaholti við Reykjavík mót saun- gjörnum fundarlaunum. Lónakoti í (raióahreppi í6/io 1891. Jón Ólafsson. Hver, sem hefir tekið fatapoka i misgrip- um á |>ormóðsstöðum 26. þ. m., er beðinn að skila honum til Erl. Erlendssonar á Breiðabólsstöðum á Alptanesi. Hjá Guðmundi Guðmundssyni á Lauga- vegi 20 fæst keypt taða og gott úthey. FJÁRMARK Guðna |>orbergssonar á Lækjarbotnum er: hálft af framan, hang- fjöður aptan hægra; tvístýft framan vinstra. Brennimark: G. Jú. Hjermeð auglýsist að jeg hef afhent verzlunarskuldir mínar til kaupmanns Björns Kristjánssonar í Reykjavík, ber því öllum, sem skulda þeirri verzlun sem hr. kaupm. Jón Guðnason veitti forstöðu, að greiða þær til hans. Litlaseli í Reykjavík 27. okt. 1891. Guðmundur Kr. Ólafsson. Samkvæmt framanritaðri auglýsingu skora jeg á alla þá, sem enn skulda verzlun hr. Guðm. Kristins Olafssonar, sem hr. Kaupm. Jón Guðnason hefur staðið fyrir, að borga það til mín hið allra fyrsta. Reykjavík 27. okt. 1891. Björn Kristjánsson- Um leið og jeg þakka öllum skiptavinum mínum fyrir góð viðskipti þetta ár, auglýs- ist hjer með, að jeg hef falið hr. bæjar- gjaldkera P. Pjeturssyni að annast forstöðu verzlunar minnar meðan jeg er utanlands. |>eir sem kynnu að vilja skrifa mjer til beint til útlanda, sendi brjefin til »Lille Kongensgade No. 40 i Kjöhenhavn«. Rvík fg 1891. Björn Kristjánsson. Með ferðinni í janúarmánuði sendi jeg heim brókarskinn og tauskó (flókaskó). Björn Kristjánsson. Laugardaginn 31. þ. m. kl. 12 á hád. verður á Austurvelli hjer í hreppi selt við opnbert uppboð fjelagsbú þeirra hjóna Hólmfríðar Jónsdóttur og dáins manns henn- ar Klemensar Björnssonar. J>að, sem selt verður, eru ýmisleg búsáhöld, undir 20 sauð- kindur, 1 hryssa, kálfur og kvíga, og hey. Söluskilmálar verða birtir á staðnum, þeg- ar uppboðið byrjar. Móura í Kjalarneshreppi 29. okt. 1891. þórður Bunólfsson. Frá 25. október kostar Tuborg-Lageröl 1 kr. 25 aura pr. 10 hálflöskur. Vextirþeir, er síðasti aðalfundur Gránu- fjelagsins ákvað fyrir árið 1891 (1 kr. 50 a. af hlutabrjefi), verða eptir samráði við stjórnarnefnd fjelagsins eklci borgaðir fyrri en deildarfundir hafa tekið þetta atriði næsta sumar til nýrrar yfirveguuar. 1. október 1891. Tryggvi Gunnarsson. HÚS TIL SÖLU með ágœtu verði. Nán- ari upplýsingar gefur Sigurður Jónsson fangav. Uppboðsauglýsing Föstudaginn 30. þ. m. kl. 1 eptir hád. verður sexrnannafar, nýtt með allri útreiðslu, selt hæstbjóðanda, við opinbert uppboð, sem haldið verður hjá Bryggjuhúsinu nr. 2 í Vesturgötu. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 20. október 1891. Halldór Daníelsson. í verzlun Eyþórs Felixsonar fæst gott íslenzkt smjör fyrir 60 aur., einnig tólg fyrir 40 aur. pundið. Forngripaeafni* opið hvern ravd op ld. kl 1—2 Landsbankinn opinn hvern virkan dap kl. 12 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl, 12 2 útlán md„ mvd, ov ld. kl. 2 b Málþráðarstöðvar opnar i Rvik og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—q, io—2 og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. ' hveriurr mánuði kl 5—6 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen okt. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt. á nótt. umhd. tm. em. fm. | em. Ld. 24. -r- a + 2 749.3 754.4 A h d N h d Sd 25. 4- 3 + 2 764.5 769.6 N hv b n b Md. 26. -T- 2 + 4 769.6 764.0 0 b A h d þd. 27. 0 + 7 762.0 762.0 A h d Sabvd Mvd. 28. + 7 762.0 Sa h d Að kveldi hins 24. gekk hann til norðurs og birti upp; var síðan hvass á norðan h. 25. allt fram að hádegi er hann lygndi; síð- an hægur austankaldi og bjart veður h. 26.; aptur dimmur h. 27. og gekk til austurs- landsuðurs síðari part dags með regni. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Rrentsraiðja ísafoldar. 178 friðar smiðsins fræðari á hæðum fági þá og græði af mæðum. það er sögn fróðra manna, að Snorri prestur sendi kveðl- ing þenna norður í land, og var þá bætt við, svo sjö urðu kvæði þessi, öll með sama lagi, en eigi er fullvíst hverjir kváðu; en flestir eigna eitt þeirra Sveini lögmanni Sölvasyni •og sinn kveðling hvorum þeirra feðga, Hallgrími prófasti Eld- járnssyni og þorsteini syni hans, er síðar varð prestur að Stærra-Árskógi. f>að ætla flestir víst, að Bjarni bani kvæði fyrstur um bygging Hóla-kirkju, og er það hinn áttundi kveðl- ingur, og var þetta upphaf að: »Ný tíðindi nú víða gjörast«. Kom svo, að kveðlingar þessir allir voru kallaðir »Víðfór- ulli. 34. kap. Snorri prestur giptir dóttur sína. Hildur kona Snorra prests hjelt í gamni með hyski einu ella manni og konu með barni þeirra, er sagt er væri á vist með þeim að Húsafelli. Prestur var gamansamur og hjelt á móti þeim, því mælt var þau hefði etið hrossaslátur. Var það þá stundum, er honum var gott í skapi, að hann kvað ■eigi allsnoturlega, og kvað nú, að mælt er: þykja mundi þvestið ætt þjóranna fram til jökla, Mýrasprundiu mest fá snætt, 0. s. frv. þá kvað hann aptur fyrir hana á móti sjálfum sjer, en sumir segja hún kvæði sjálf, og þykir það ólíklegra. 179 þeirra bændur úfnir opt eru á hross-skinns mússum, sinn þeir seðja soltinn hvopt, o. s. frv. Helga hjet ein dóttir þeirra prests og Hildar konu hans og fjekk hennar sá maður að norðan, er Guðmundur hjet, Eiríksson frá Irafelli í Skagafirði, bróðir Jóns Eiríkssonar að Hofi í Goðdölum. Olufu systur þeirra fjekk Egill prestur á Staðarbakka í Miðfirði Jónsson af Höfðaströnd Lýtingssonar. Guðmundur var smiður og sundurgerðannaður um suma hluti. Og er hann kom norður til Húsafells, og fjekk Helgu, sagði það Snorri prestur, að vist væri maður sá fullboðmn Helgu, en skamma hríð mundi hún hans njóta. Var það og jafnaD, að það rættist, er hann sagði fyrir, og þótti að spámæli verða. Guðmundur fór norður með konu sína og bjó að Nautabúi í Tungusveit í Skagafirði. Var það þá fám vetrum síðar, að Helga reið suður í kynnisför til Húsafells. Fjekk Guðmund- ur maður hennar Jón Eiríkssou bróður sinn til fylgdar við hana. Iíomu þau suður og var vel fagnað. Var þá Elín þórarinsdóttir, kona Bjarna bana, komin á framfæri til Snorra prests. þau Jón og Helga vildu aptur norður fara síðla um haustið, en illviðri lögðust á. Taldi prestur ófært á fjöll að leggja og rjeð þeim kyrrum að vera ,ella þá fara sveitir. Helga spurði Elínu, hversu þeim farnast mundi, ef þau Jón freistuðu norður að fara. Hún kvað vel takast mundi, ef þau færi Grímstungnaheiði þá þegar næstu viku, og varð það. Ea jafnskjótt sem þau voru norður komin, rak niður kafsnjóa, og urðu ófærðir miklar. Hefir Jón Eiríksson frá þessu sagt, að þannig rættist fyrirspá kerliDgar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.