Ísafold - 21.11.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 21.11.1891, Blaðsíða 4
»72 "“I^ 1111 ■” .1«^— Nú rneð »Lauru« hef jeg fengið: kaffi, (2 tegundir), malt, sjókolade (2 teg.), epli (3 teg.), perur, vínber, conf. rúsínur og fíkjur, Krakmandler, Valnödder, kex og fínar kökur (margar tegundir), vaxkerti, spil (3 teg.), o. m. fl. M. Johannessen. íSs” Jörðin Miðhús f Kosmhvalaness- hreppi fæst til kaups og ábúðar frá næstu fardögum; hún gefur af sjer 130 hesta af töðu. Jarðirnar Lykkja og Smærnavöllur í sama hreppi fást og keyptar. Menn snúi sjer til Magnúsar |>órarin8- sonar í Miðhúsum. Styrktarsjóður W. Fischers. f>eim sem veittur er styrkur úr sjóðuum, verður útborgaður hann 13. desember næst- komandi í verzlunum W. Fischers í Reykja- vík og Keflavík, og eru það þessir: styrk- ur til að nema sjómannafræði veittur Arna Kristni Magnússyni í Engey 100 kr. Börnunum Sigurði Gunnari Guðnasyni í Keflavík og þorkötlu þorkelsdóttir Tjarnar- koti í Vogum 50 kr. hvoru. — 50 kr. eru veittar eptirnefndum ekkjum hverri fyrir sig: Guðlaugu Jónsdóttir Keykjavík, Ragn- heiði Sigurðardóttir sama st., Onnu Eiríks- dóttir sama st., Kristínu Jónsdóttir sama st., Guðrúnu Sigurðardóttir sama st., Ben- óníu Jósepsdóttir Bakkakoti Seltjarnarnesi, þuríði Sigvaldadóttir Móabæ Vatnsleysu- strönd, Solveigu Bjarnadóttir Keflavík, Guð- nýu Ólafsdóttir Keflavík, Jórunni Jónsdótt- ir Landakoti á Alptanesi. Stjórendurnir. Til sölu! Húseignin nr. 57 í Vestur- götu með tilheyrandi lóð; húsið er nýlegt með steinveggjum og járnþaki. Sömuleiðis fæst keypt hjá sama manni sexmannafar með allri útreiðslu og fleira til sjáfarútvegs. Söluskilmálar aðgengilegir. Lysthafendur snúi sjer til undirskrifaðs. Reykjavík —91. Jóhannes Teitsson. Undirskrifaður hefir nú fengið til sölu 3^ sortirj |af Gratulations-kortum, mjög fallegum. Rvík ff 91. Kr. Ö. þorgrímsson. Mjer hefir nýlega verið dregið hvítt gimbrar- lamb, með mínu marki: stýft h., sýlt v., gat bæði. þetta lamb á jeg ekki, og skora jeg því á þann er kynni lýsa það eign sína, að sanna eignarrjett sinn, og muu jeg þá greiða andvirði þess, að f'rádregnum áföllnum kostnaði. Hafnarfirði 14. nóvbr. 1891. G. Zimsen. Mjer undirskrifuðum var dregin svört gimbur veturgömul, með míuu marki: sýlt h., miðhlutað v., dregið í hægra eyra; þar jeg er ekki viss um hvort jeg á þessa gimbur, skora jeg á þann er lýsa kynni hana sína eign, að sanna eignarrjett sinn á markinu, og mun jeg þá greiða andvirði hennar að frádregnum áföllnum kostnaði. Minna-Knararnesi i Vatnsleysustrandarhreppi. 12. nóv. 1891. Sumarliöi Matthíasson. í haust var mjer dregið svart geldingslamb með mínu marki: miðhlutað í stúf h., lögg apt. v., sem jeg á ekki, og má rjettur eigandi vitja andvirðis þess til mín eða semja við mig um það og markið, og borga þessa auglýsiugu. Tungufelli í Lundarreykjadal 17. nóv. 1891. Jón Jónsson. í rjettum var mjer dregin hvítur lambhrútur með mínu marki: blaðstýft apt. h., sneiðrifað fr. v. þar jeg á ekki lambið, skora jeg á þann sem getur lýst eignarrjett sinn á því. að gefa sig fram og semja við mig um markið og borga áfallinn kostnað. Eiði í Mosfellssveit 20. nóv. 1891. Magnús Bjarnason. þAKKARÁV. Hjer með finnum við okkur skylt að minnast með alúðarfyllstu hjartansþökk allra þeirra, sem fyrir fyrstu orð og góðar tillög- ur herra Gunnlögs á Kiðjabergi og drm. þorkels á Ormstöðum til samskota við sveitarmenn sína hjeldu okkur hátíðlega minninguj 50 ára hjóna- bands okkar á heimili okkar 29. ágúst næstlið- inn, og sömuleiðis nokkrum utanhreppsmönn- um, er innilega hlutdeild sýndu í sama efni, og auk þess glöddu okkur með stórgjöfum og inni- legum heillaóskum og fagnaðarkveðjum. þeim hinum sömu vonum við og biðjum að Guð launi af ríkdómi sinnar auðlegðar og blessi þeirra störf, margfaldi þeirra heiður á komandi lífsleið þeirra fyrir veglyndi þeirra, sem þeir nú og fyrri hafa okkur svo fagurlega sýnt á okkar kveldsettu Jifsleiö. Gott er allt frá guði einum; Guði Iíkist maður sá Er kærleikr af huga hreinum Hönd og vörum leikur á. Ólaunað sie ekki neinum, Eg vil feginn beðið fá. Hesti 20. okt. 1891. Ólafur Eyólfsson. Guðrún Eyólfsdóttir. HERBERGÍ til leigu. Ritstj. vísar á. Markús Þorsteinsson — Smiðjustig 3 — gerir við saumavjelar og hreinsar þær. Sömu- leiðis tekur hann að sjer alls konað aðgerð á »harmóníkum«. Verzlun Eyþórs Felixsonar kaupir nokkra einlita (ekki hvítgráa), unga og fallega hesta til 25. nóv. 1891. Forngripasafnið opið hvern mvd. og Id. kl 1—9 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12 —9 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—9 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2 —3 Málþráðarstöðvar opnar i Rvik og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. i hverium mánuði kl. 6—6 tfeðurathuganir í R.vík, eptir Hr. J. Jónassen nóv. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Mvd. 18. H- 6 -E 3 7ðtí.9 759.5 0 b 0 b Ed. 19. -1- 7 4- 5 759.5 75H.9 0 b 0 b Esd. 20. Ld. 21. 4- 4 4- 2 + 4 -f- 2 759.5 756.9 756.9 Sa hvd Sv h d Svhd Hinn 18. og 19. var hjer fagurt og bjart veður, aðfaranótt h. 20. gekk hann með hægð til landsuðurs og rigndi mekið hjer h. 20. en gekk svo til útsuðurs um kvöldið með jeíjum. Er í morgun á útsunnan með svörtum jeljum, en bjartur á milli; mekið brim í sjónum. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Rrentsmiðja ísafoldar. 206 4. púsund munnar. J>egar Sigurður prestur Grímsson kom að þönglabakka, 1819, höfðu bændur þar í sókn enn eigi þýðzt Messusöngsbókina nýju í kirkjunni og hjeldu Grall- arasöng sínum óbreyttum. Presti líkaði það eigi, og mælti fram með bókinni við þá, og ljetu þeir að orðum hans, og sungu með sálma úr bókinni. Liðu svo nokkrir sunnudagar, að ekki bar til tíðinda. þá ljet prestur þá eitt sinn syngja sálminn: »Ó þó eg hefði þúsund munnai; en þá varð þeim felmt við, og mæltu svo, að þó þeir hefðu eigi uema eiun munninn, yrði þeim fullerfitt að reita í hann, hvað þá heldur ef þeir væru þúsund. 5. Fátt af guðsbörnum! Jón prestur Ásgeirsson íj Stapa- túni, er þjónaði Nesþingum 1792—1834, kom eitt sinn um vertíð að Ingjaldshóli til messugjörðar og var mjög fátt af sóknarmönnum komið að kirkjunni, en margt af vermönnum. |>egar prestur gekk í kirkjuna, leit hann yfir söfnuðinn og mælti: »Fátt af guðsbörnurn; flest útróðrarmenn!« 6. Strákurinn, sem ekki öfundaði kónginn. Piltur einn umkomulítill hófst einu sinni upp úr eins manns hljóði á vök- unniog æltim: »Ekki get jeg öfundað kónginn!«. Hann var spurð- ur, hvað til bæri. »Mjer hefir verið sagt,« svaraði hann, »að kóngurinn verði greiða hár sitt á hverjum degi og kemba sjer; en þó jeg gjöri það ekki nema einu sinni á ári, þá þykir mjer það full-illt og vildi helzt aldrei gera það«. 7. Kirkju-innleiðslan. þegar síra Benidikt Pálsson, er prestur var síðast á Stað á Reykjanesi (i 1813), þjónaði 207 Miklagarði í Eyjafirði, bar svo til, að hjón giptust í sóku hans og ól konan barn mánuði síðar. Prestur taldi það lausa- leiksbrot og aftók að leiða konuna í kirkju. Kom hún tví- vegis svipferðis. Fer þá bóndi á fund prófasts á Hrafnagili og kærir prest fyrir honum. Prófastur ritar þá presti brjef og skipaði, að hann leiddi konuna í kirkju. Fekk hanu bónda brjefið, að hann færði það presti. Fer nú bóndi er- indi feginn til kirkju næsta sunnudag, og er prestur gengur í kirkju, er konan sezt á stól fyrir aptan kirkjudyr, en bóndi situr í krókbekk og rjettir presti brjefið prófasts. Presturtek- ur við brjefinu og veit hvað vera muni, lítur á og segir: »Nú mun eg mega láta undan«. »Og það ætlaði jeg þjer« mælti bóndi. Prestur tekur seint til embættisgjörðar og fer að öllu tómlega. Yeður var kalt og hvasst. Hirti hann eigi þótt konan skylfi af kulda við kirkjudyr; en áður en hann færi í stól, gekk hann fram að leiða hana í kirkju; og er hann kemur í kirkjudyr, segir hann: »Stattu upp, Lauga! Komdu Geirlaug«. Tók hann þá í hönd hennar og mælti: »Gakktu í kirkju! Breyttu betur en áður!«. Prestur sleppti henni þar og gekk innar. 8. Lygasógulistin. þegar síra Arnór Jónsson, er siðar varð prófastur í Vatnsfirði, þjónaði Hestþingum bjó Stefán amtmaðnr Stephensen á Hvítárvöllum. Arnór var þá ungur og gleðimaður mikill. Hentihann mjög gaman að skrítnum smásögum og hafði þæropt á hraðbergi. Opt hafðihann ogsömu söguna upp aptur og aptur. Tíðum ræddu þeir saman, Arnór prestur og amt- maður, og verður amtmanni þá að orði eitt sinn er Arnór

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.