Ísafold - 05.12.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 05.12.1891, Blaðsíða 4
888 I Reykjavikur Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50. Portvín hvítt 2,00; do. rautt 1,65. Malaga 2 00. Madeira 2,00. Pedro Ximenes 3,00. Whisky 1,90 (10 fl. í einu 18,00). Cognac 1,25. Akvavit 1,00. Eínar- vín 2,00 pr. fl. VINDLAR: Renommé kassinn 4,00. Nordenskiöld 5,50. Donna Maria 6,50. La Zagala 5,50. Brazil. Flower 7,50. La Carolina f kass. 4,00. Cigarettur búntið 0,20. Nýkomið: Mikið af ýmiskonar ilm- vötnum (Eau de Cologne og Essenser) í gl. frá 0,75 til 2,25. I- Skófatnaður. Undirntaður hefur mikið af altilbúnum 'SKÓFATNAÐI, sem selst til Jóla og Nýjárs með mjög vægu verði, svo sem: Barna Ristarskó kr. 1,50, 2,00, 3,00, 3,50. — Reimaskó — 1,35, 1,50, 3,00, 4,00. — Fjaðraskó — 4,50, 5,00. Kvennfjaðraskór af ýmsri gerð mjög vand- aðir kr. 8,00, 8,50. Xarlmannsskór kr. 7,50, 8,Ö0, 9,00, 10,50 og fl. tegundir. Tekið á móti pöntunum á allskonar skó- fatnaði, afgreitt fljótt og vel. Vinnustofa: Skólavörðustíg 5. Lárus G- Lúðvígsson- Exportkafíið Hekla er nú álitið bezt. Exportkafíið Hekla er hreint og ósvikið. Exportkaffið Hekla er hið ódýrasta export- kaffi. Exportkaffið Hekla er nálega selt í öll- um stærri sölubúðum á Islandi. D. E. G. Brasoh, Hamburg M. Johannessen — Aðalstræti 10, nýja húsinu — selur: kaffi, gott (95—100 aura), export, malt, kandís gulan og rauðan, melis niðurh. og óniðurh., púðursykur, grjón, hveiti, kanel, rúsínur, fíkjur, confect-fíkjur, confect-rúsínur og krakmand- ler, chocolade, vanille á 1 kr., danskt 60 aura, brisling í olíu og kraft, Stearin-Ijós (8 í pundinu) 60 aura, spil 30, 40 og 50 aura, 1!!! i .i ■ iii- sveit8er-ost góðan á 80 aura, mys-ost 40 aura, biscuits & thekex, margar teg., frá 40—90 aura, grænsápu, handsápur. Cognac ekta, franskt, kr. 1,60, 2,00, 2,40, 2,80 og 3,20 flaskan m. fl., brennivín gott og bezta verð. »Gyuge«- og »Læne«-stóla, borðvið, planka o. fl. Verzlun N. H. Thomsens (Tuborg) Reykjavík selur ódýrari en nokkur annar; Cognac, Whisky, Genever, Likör og margskonar vín á flöskum. Neftóbak, munntóbak, 20 sortir reyktóbak, margar sortir cigarettur og 18 sortir vindla. í verzlun Eyþórs Felixsona fæst ágætt íslenzt smjör fyrir 60 aura pd. og tólg fyrir 35 aur. pd. Nýtt! Nýtt! Nýtt! Frá Ameríku er nú nýkomin í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar: Kóngurinn í Gullá, skáldsaga eptir John Buskin, í íslenzkri þýðingu eptir Einar Hjörleifsson. Kostar hept 50 aura. Ágætur umbúðapappír fæst í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar fyrir 16 aura pundið. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAr, fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Bókaverzl. ísafoldarprentsm. (Austurstræti 8) hefir til söluallar nýlegar íslenzkar bækur útgefnar hjer á landi. Nú með LAURA hef jeg fengið miklar byrgðir af saumavj elunum sömu sem jeg hefi haft og sem nú fólk mest sækist eptir og hefi jeg nú fengið einka-útsöluleifi um alt Suðurland á þessum saumavjelum. Sjáið vottorðin sem hjer fara eptir. Úrverzlun Reykjavíkur 13. Suðurgötu 13. Teitur Th. Ingimundarson. Yfirlýsing. Eptir beiðni frá úrsmið Teiti Th. Ingimundar- syni höfum vjer þá ánsegju að votta, að sauma- vjelar þær er vjer höfum fengið h|á honum eru þær langbeztu er vjer nokkurn tíma höfum saum- að ú. Reykjavík 23. nóv. 1891. Kristín Einarsdóttir. Sigríður Eggerz. Bergþóra Jónsdöttir. Guðríður Gunnarsdóttir. Sigríðilr Jafetsdóttir. Sigurður Bjarnason, söðlasmiður. Gætið að! Hvergi fæst eins vel og billega ofið eins og í Grjótagötu nr. 8. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1___2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12_2 útlán md„ mvd ug ld. kl. 2-b Málþráðarstöðvar opnar i Rvik og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn í. mánud. í hverjum mánuði kl. 6—6 v eðurathuganir i R.vík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (á Oelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. ioi. 01U. im. em. Mvd. 2. -F 1 + 4 734.1 734.1 Ra h b 0 b Fd 3 ~ 6 0 734.1 736.0 N h b N hvd Fsd. 4. — ö -7- 4 744.2 749.3 0 b 0 b Ld. 5. -7-10 751.8 0 b Hægur á landssunnan h. 2. og logn aö kveldi; hægur á norðan bjartur að morgni h. 3., hvessti er á leið daginn og var bálhvass síðast um kveldið; logn allan daginn h. 4. en hvass á norðan til djúpanna. í morgun (5.) logn bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Rrentsmiðja íaafoldar. 222 að teppzt, er hann nam staðar, og hafi hann svo misst and- ann og dáið. Eða heldur sprungið æð nálægt hjartanu. Svo sem á var minnzt, var það á huldu, hversu amt- maður ljezt, og urðu því grunsemdir á um dauða hans. Sá ■kvittur kom upp á eptir litlu síðar, að þá er amtmaður datt niður á bak við fólkið, hafi Vigfús átt að segja: »Nú gat jeg drepið hann föður minn! þið skuluð fara á eptir!« þá hefði og verið laus hönd hans önnur og hefði hann haldið á penna- hnífi opnum. Ætluðu þeir, er þessu vildu trúa, að hann hefði lagt hnífnum fyrir brjóst föður sínum í hjartað. Styrktist sú trú manna síðan við þann atburð, er Vigfús banaði þor- valdi Skógalín á þann hátt, að hann stakk hnífi í hjarta honum. Jarðarför amtmanns fór fram á líkan hátt og segir í Ár- bókunum. J>ar voru viðstaddir prestarnir, síra Jón í Stærra- Árskógi og síra Árni. Jón prestur flutti ræðu yfir líkinu í stofunni, áður en það var út hafið, en Arni prestur flutti ræðu sína fyrir altarinu í kirkjunni. Kistuna báru: Jón stúd. þórarinsson, skrifari amtmanns, Páll þorbergsson, er síðar varð læknir — hann var þá með síra Jóni —, Jón hreppstjóri Flóventsson í Dunhaga og Arni hreppstjóri Árnason að Reist- ará, þorlákur dannebrogsmaður Hallgrímsson á Skriðu, og tók hann dannebrogsorðuna af kistunni, og þorsteinn Daníelssón smiður frá Skipalóni; hann var þá á Akureyri og hafði smíð- að líkkistuna, og var snilld á smíðinni. þessir sex báru lík- kistuna og hinn sjöundi Gunnlaugur Briem sýslumaður, er gekk undir höfðagaflinum, og hjelt hann ræðu yfir gröfinni, áður frá henni væri gengið. 223 Að lokinni greptrun var veizla haldin til minningar, og voru eigi aðrir virðingarmanna viðstaddir, en getið er. Daginn fyrlr tóku vinnumenn á staðnum gröfina. Hún var fjögurra álna djúp, og var við syðri hlið kórsins. þeir hinir sömu mokuðu moldinni aptur ofan í gröfina við jarðarförina. Var þeim og matur gefinn á eptir í húsi sjer og fáeinum öðrum aðkomandi mönnum, er við voru staddir. 3. Hallgrímur prestur þorsteinsson. Hallgrímur prestur, er bjó á Steinsstöðum í Oxnadal, var þorsteinsson, prests Hallgrímssonar prófasts Eldjárnssonar. Hann andaðist sumarið 1816 með þeim atburðum, er hjer verður sagt. Hann var aðstoðarprestur Jóns prests skálds að Bægisá þorlákssonar. Sunnudag þann, er hann andaðist, messaði hann á Bakka í Oxnadal. Við kirkjuna rjeðst hann um við Jónas bónda á Hrauni um að fara með sonum hans, Jóni og Ólafi, er báðir voru vaxnir menn um tvítugs aldur, til sil- ungsveiða í Hraunsvatni. það vatn er þar uppi á fjalli. Fór prestur þá af Bakka að Hrauni með Jónasi, og þaðan með þeim bræðrum upp að vatninu. Net var við vatnið og bát- kæna. Prestur fór í bátinn og átt hann að leggja út netið; Jón stóð eptir og hjelt í landtogið, en Ólafur reri fram kæn- unni og varð hún um of örskriða. En er netið þraut, stóð prestur upp og hvolfdi við það kænunni, og fjellu þeir báðir, prersurinn og Ólafur, í vatnið. Prestur sökk, en Ólafur flaut. Jón, er stóð á landi og sá slysið, óð út í vatnið fram með

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.