Ísafold


Ísafold - 09.12.1891, Qupperneq 4

Ísafold - 09.12.1891, Qupperneq 4
392 TAKIÐ EPTIR! í verzlun JÓNS þÓBÐABSONAB fæst *llt af nýtt, saltað og reykt kjöt. Bnn fremur fást í sömu verzlun margs konar nýjir fatalitir, sem ekki litast upp. "Verzlun N. Zimsens í Revkjavik kaupir með háu verði falleg blá kattarskinn. cýatnacfu'Z' fea Undirskrifaður selur alls konar skó- ffl fatnað með mjög vægu verði. ^ Barna-ristarskór, á kr. 1.50, 1.75, 2.75 | og 3.00. X, Beimaðir barnaskór, frá 1 kr. 40 a. til & til 3 kr. 50 a. |L Fjaðraskór og hnepptir barnaskór, frá 4 2^ kr. til 5 kr. S; Kvenn-fjaðra9kór, mjög vandaðir, sem =. seljast eptir máli, kosta að eins 7 §, kr. 30 a. og 7 kr. 50 a. Karlmanns- a" skór 7 kr. til 10 kr. J- Jeg bið þá heiðruðu bæjarbúa og aðra, |*sem vilja fá skó hjá mjer, að koma í §" tíma. o Reykjavík, Skólav.stíg 6, 7/,2 ’91. Björn Leví Guðmundsson. Samkvœmt 20. gr. skiptalaganna 12. apríl 1878, sbr. op. br. 4. jan. 1861, er hjer með skorað á alla þá, er telja eiga til skulda í dánarbúi Ólafs tómthúsmanns Hreinssonar, sem andaðist í Paris hjer á eyju 28. maí f. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda, áður en liðnir eru 6 mánuð- ir frá síðustu birtingu þnssarar innköllunar. Erfingjar ábyrgjast eigi skuldir. Skrifstofu Vestmannaeyjasýslu, 10. okt. 1891. Jón Magnússon. Tombóla. Samkvæmt þar til fengnu leyfi amtsins hefur tLestrafjclag Alptnesinga« ákveðið að halda tombólu þann 28. desembr. n. k. til ágóða fyrir nefnt fjelag- Tombólan verðui haldin í barnaskólahúsi Bessastaðahrepps og byrjar kl. 10 f. h. Ennfremur er ákveð- ið að danz8kemmtun fram fari að aflokinni tombólunni. það eru því vinsamleg tilmæli vor til allra, og sjerstaklega þeirra, sem unna bókmenntum, að þeir styrki þessa tombólu vora með gjöfum annaðhvort í peningum eða munum, og erum við undir- skrifuð fús til að veita þeim móttöku. Bessastaðahreppi 8. desbr. 1891. Jón þórðarson Guðjón Erlendsson Magnús þorsteinsson Sveinn Gestsson Jón Tómasson Sigurður Jónsson Jón Hallgrímsson Margrjet þorláksdóttir Guðleif Erlendsdóttir Ólafur Gíslason Soffía Einarsdóttir Guðfinna Jónsdóttir Sigríður Jónsdóttir. DUGrLEG- og hreinleg stúlka getur fengið vist á næstkomandi krossmessu hjer í bænum, fyrir gott kaupgjald. Kitstj. vísar á staðinn. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu Kristjáns Ó. þorgrímssonar og að undangengnu fjárnámi 13. f. m. verða 200 smáfiskar í salti, tilheyrandi Ólafi Jóns- syni í Vesturgötu, nr. 40, seldir við opinbert uppboð, sem haldið verður miðvikudaginn 16. þ. m. kl. 12. á hád.,— til lúkningar skuld eptir scett að upphæð kr. 16,83, ásamt aðfara- og sölukostnaði. Söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Beykjavík 8. desbr. 1891. Halldór Daníelsson. DIVANBORÐ, vandað, pólerað, úr birkivið, fæst með góðu verði. Ritstj. vísað á. MEIEKI-OSTUK góður fæst í verzlun 11. Helgasonar Pósthússtræti 2. Skrifstofa fyrir almenning 10 Kirkjustræti 10 opin hvern rúmhelgan dag kl. 4—5 e. h. Undertegnede Repræsentant for Oet Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Oompagni for Bygninger, Varer, Effecter.Creaturer og Höe & &, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modta- ger Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjord, Bardastrand, Dala.Snæfells- nes og Hnappadal, samt meddeler Oplysning- er om Præmier etc. N. Chr. Gram. Bókbandsverkstoí'a ísafoldarprentsmiðju (Austurstræti 8) — bókbindari þór. B. þorláksson — tekur bækur til bands og heptingar. Vandað band og með mjög vœgu verði. í verzlun Eyþórs Felixsona fæst ágætt íslenzt smjör fyrir 60 aura pd. og tólg fyrir 35 aur. pd. LEIÐABVÍSIB TIL LÍFSÁBYBGÐAr, fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—9 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—9 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12—9 útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar 1 Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5, Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjum mánuði kl. 5—3 eðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (á Uelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Ld. 5. -4-10 4-11 751.8 756.9 0 b 0 b Sd. 6. 4-14 4- ö 756.9 756.9 0 b 0 b Md. 7. 4- 9 4- 4 756.9 756.9 0 b 0 b þd. 8. Mvd. 9. 4-13 4-13 4- 9 756.9 749.3 754.4 0 b N hv b 0 b Logn og heiðrikt veður alla undanfarna daga með talsverðu frosti; norðanveður til djúpanna, opt hvass. í morgun (9.) nokkuð hvass hjer á norðan, bjartur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Brentsmiðja Isafoldar. 226 hans voru þeir Jón og Guðmundur, er sig kölhiðu Bergmann, af Setbergi vestra, því að þar voru þeir fæddir, og Sigfús hinn þriðji. Jón Steinsson var vitur og hvass að skilningi, on fjörmaður mikill og lítt iðinn að námi; Ljet faðir hans hann fara utan til námsæfinga; sóaði hann þá mjög fje sínu, en vann lítið á. |>ó hefir jafnan í almennum sögnum verið, að hann væri læknir með ærnum yfirburðum, og eitt sinn ljeki hann það, að hann skæri bóg af hvítum sauð og græddi við svartan, og svörtum sauð og græddi við hvítan. Og enn er það ein sögn um Jón, að hann skæri lambfulla á á kvið- inn, fengi náð lambinu lifandi, og græddi ána, svo hún lifði. það var eitt sinn, að Benidikt Bech kom til Hóla; fund- ust þeir Jón Steinsson og áttu tal saman. Kom svo, að í kappræðn slóst, er þá fylgdi opt kapp mikið, og er Jóni þótti Benidikt all-orðhvass, segja menn hann mælt hafa: •Ekki verður þú jafn-stæltur, Benidikt, þegar selurinn rífur þig«; en Benidikt þá svarað: »Ei mun ég þó drepa mig sjálfur*. Jóu Steinsson lagði mikla ást á konu þá, er f>órunn hjet, þórðardóttir, fátæks bónda og lítilla manna, og Oddnýjar Jóns- dóttur, prest Eyjólfssonar á Yöllum í Svarfaðardal. f>au bjuggu á koti því á Víðidal í Staðarfjöllum, er þúfnavellir heita; hafði sá bær lengií eyði verið, síðan í Svartadauða, að almæli eru, og enn ér það kot í eyði, sem fleiri á Víðidal, og sagt það yrði litlu síðar eu þórður bjó þar. þórunn dóttir þeirra Odduýjar var fríð sýuum; var henui komið af Sigríði móðursystur siuni og manni hennar, Jóni presti Grímssyni á Hjaltabakka, til Hóla nð nema hannyrðir; en það segja sumir, að haldin væri hún 227 þar sem griðkona ein. Tókust brátt kunnleikar með þeim Jóni biskupssyni og kvað hann um hana mansöngsvísur, er týndar munu vera. Er þetta þar í: Hún stóð Hýr í fögrum ranni, Hugði’ eg að ’enni bezt; Svipgóð, Sú kann bæta manni Sorg og hugarins brest; þýtt fljóð, þarflegt kunni flest. Kom svo, að hann vildi fá hennar, og vakti það mál við foreldra sína, en þvert nei var fyrir, helzt af móður hans, Valgerði biskupsfrú (Jónsdóttur, prests á Staðarhrauni, Guð- mundssonar); varð hún æf og ljet þegar flytja þórunni nauð- uga á brautu. Var hún þó þunguð af Jóns völdum. En sagt er, að biskup ljeti miklu hóglegar, og það hygði Jón í fyrstu, að lagast mundi síðar. En sagt er hann kvæði þá saknaðarkvæði til þórunnar litlu síðar, allviðkvæmt; er þetta sagt niðurlag einnar vísu í því: Nú er ei hugurinn heima, Hef eg til hennar frjett. Valgerður frú tók nú að leita kvonfangs Jóni syni sín- um, og hugði hann mundi með því hyggja af þórunni, og er sagt, að þá hafi honum verið heitin mær ein göfug, fyrir umsýslu móður hans, en ei vitum vjer að nefna hana eða hvar helzt hún var. Segja sumir, að Jón tæki eigi þvert

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.