Ísafold - 16.12.1891, Blaðsíða 4

Ísafold - 16.12.1891, Blaðsíða 4
400 HENTUG JOLAtíJÖE ER HANNYRÐA- BÓKIN, fæst í Skálholtsstræti nr. 5. DUHLEGUR Tinnurnaður getur fengið vist fyrir gott kaup. Ritstjóri vísar á. SELDUR FJENADUR í Hrunamannahreppi haustið 1891: Hvítt lamb, sneitt fr. h„ hvatt biti apt. v. Hvitt lamb, sýlt hófbiti apt. h., eýlt hófbiti apt. v. Leirljós foli 3 vetra, biti apt h. biti apt. v. Verðs ofanskrifaðra skepna mega eigendur vitja til undirskrifaðs. Sóleyjai bakka 10. desember 1891. Br. Einarsson. í FYRRA HAUST var seldur í Svlnavatns- hreppi i Húnavatnssýslu kind með mínu fjár- marki: gagnfjaðrað h., heilrifað v. Eu þar sem mig ekki vantar neina kind, skora jeg á hvern þann, sem brúkar mark þetta, að gefa sig fram fyrir næstu fardaga og semia við mig um markið og borga þessa auglýsingu. Fjalli í Skeiðahreppi 30. nóvbr. 1891. Sigríður Ófeigsdóttir. Skiptafundur t dánarbúi Sveins Sigurðssonar frá Asláks- stöðum, er andaðist hinn 19. aprílmán. 1889, verður haldinn hjer á skrifstofunni miðviku- daginn hinn 30. p. m. kl. 12. á hádegi. Verður pá lögð fram skrá yfir tekjur búsins og skuldir og pví vcentanlega um leið skipt. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringus. 10, des. 1891. Franz Siemsen. Með pvt viðskiptabœkur fyrir sparisjóðs- innlögum: nr. 1207, G. bls. 183 (þorsteinn Stefánsson)\og nr. 1690, H. bls. 179 (Bjarni FÁnarsson) hafa glatazt, stefnist hjer með samkvœmt 20. gr. laga um stofnun lands- banka 18. sept. 1885 handhöfum tjeðra við- skiptabóka með 6 mánaða fyrirvara tit þess að segja til sín. Landsbankinn, Reykjavík 15. desbr. 1891. L. E- Sveinbjörnsson- DIVANBORÐ, vandað pólerað, úr birkivið, fæst með góðu verði. Ritstj. vísar á. S fd cjatnad C| Undirskrifaður selur alls konar skó- A fatnað með mjög vægu verði. gs Barna-ristarskór, á kr. 1.50, 1.75, 2.75 | og 3.00. Reimaðir barnaskór, frá 1 kr. 40 a. til til 3 kr. 50 a. Fjaðraskór og hnepptir barnaskór, frá 4 c. kr. til 5 kr. h: Kvenn-fjaðraskór, mjög vandaðir, sem §- seljast eptir máli, kosta að eins 7 » kr. 30 a. og 7 kr. 50 a. Karlmanns- a skór 7 kr. til 10 kr. Jeg bið þá heiðruðu bæjarbúa og aðra, “ sem vilja fá skó hjá mjer, að koma í 3 tíma. o Keykjavík, Skólav.stíg 6, * * * 7/ií ’91. Björn Leví Guðmundsson. Mánudaginn 28. þ. m. kl. 12 á h. verður fundur haldinn í Kennarafjelaginu í Barna- skólahúsinu. Fundarefni meðal annars út- gáfa lestrarbókar handa alþýðu. Málshefj- andi Jóhannes Sigfússon. Staddur í Reykjavík 15. desbr. 1891. Jón f>órarinsson, p. t. formaður. í Reykjavikur Apóteki fæst: Sherry fl. 1,50. Portvín hvítt 2,00; do. rautt 1,65. Malaga 2,00. Madeira 2,00. Pedro Ximenes 3,00. Whisky 1,90 (10 fl. í einu 18,00). Cognae 1,25. Akvavit 1,00. Rínar- vín 2,00 pr. fl. VINDLAR: Renommé kassinn 4,00. Nordenskiöld 5,50. Donna Maria 6,50. La Zagala 5,50. Brazil. Flower 7,50. La Carolina % kass. 4,00. Cigarettur búntið 0,20. Nýkomið: Mikið af ýmiskonar ilm- vötnum (Eau de Cologne og Essenser) í gl. frá 0,75 til 2,25. Með Lauru hefi jeg sem að undanförnu fengið vín og vindla frá Kjær & Somrner- feldt. Rvík 1. des. 1891. Steingrímur Johnsen. Markús f>orsteinsson — Smiðjustíg 3 — gerir við saumavjelar og hreinsar þær. Sömuleiðis tekur hann að sjer alls konar aðgerð á »harmoníkum«. Gætið að! Hvergi fæst eins vel og billega ofið eins og í Grjótagötu nr. 8. Undertegnede Repræsentant for Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni for Bygninger, Varer, Efi'eeter,Creaturer og Höe & &, stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modta- ger Anmeldelser om Brandforsikring for Syslerne Isafjor d, Bardastrand,Dala,Snæfells - nes og Hnappadal, samt meddeler Oplysning- er om Præmier etc. Islandske Huse (bæir) optages ogsaa i Assuranee. N. Chr. Gram. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld kl. 1—3 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. lsi 2 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12_y útlán md„ mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar f Rvík og Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8 — q, ro—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánuu. 1 hverjum mánuði kl. 6—6 Veðurathuganir í R.vík, eptir Dr. J. Jónassen des. Hiti (á Uelsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Ld. 12. H- 6 4- ö 756.9 751.8 0 b Nhvb Sd. 13. -4- 7 4- 1 751.8 756.9 N h b N h b Md 14. -4- 9 4- 9 759.5 756.9 0 b 0 b þd. 15. 4- 4 4- 1 751.8 751.8 A h d N h d Mvd. 16. -4- 1 751.8 A h d Laugai daginu var hjer bjart og fagurt veður og logn Iram eptir deginum, en fór svo að hvessa á norðan og var hvass um tíma um kvöldið; hægur á norðan hinn 18. og bjart veð- ur allan daginn, og sama veður h. 14. Gekk til austurs h. 15., hægur og frostvægur. í morgun (16.) hægur á austan, mjög dimmur og farinn að rigna. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Frentsmiðja ísafoldar. 231 »Hvað vilt þú segja, sem verður kominn í sjóinn innan þriggja daga«. Ekki mælt amtmaður fleiri orð, fór til hests síns, stökk á bak og reið heim að Hálsi. Var þá hætt við ferðina, og fóru menn heim eptir honum. Daginn eptir var veður lygnt og fóru þeir þá heim að Innra-Hólmi og amtmaður þaðan heim til sín. Daginn eptir sendi Magnús Stephensen Ivar formann sinn á bát við þriðja mann til Reykjavíkur. I ferð þeirri kollsigldi ívar bátnum fram undan Kjalarnesi og týndist þar með hásetum sínum. Síðasta sumarið, er Stefán amtmaður lifði, hafði hann ráðið með sjer að flytja sig vorið eptir frá Hvítárvöllum að Ytra-Hólmi á Akranesi, og fjekk því menn til að húsa þar upp um sumarið. Um haustið ríður hann út á Nes að líta eptir verkum. Var hann þá heill og ósjúkur. Hann kom að Hólmi og fann menn sína, lítur á húsagjörðina og lagði fátt til. En um leið og hann reið af stað aptur heimleiðis, mælti hann: »Eg nýt aldrei þessa verks, og befi kostað til þess fyrir aðra«. Mælti þá einhver og spurði, hvert hann mundi þá flytja sig, ef hann færi eigi að Hólmi. »1 garðinn til hennar Mörtu«, svaraði amtmaður. Marta hjet fyrri kona hans og var hún grafin að Hvanneyri í Andakíl, því þangað eiga Hvítárvellir sókn. En er amtmaður var nýkominn heim, tók hann sótt þá, er hann leiddi til bana 20. desbr. 1820, og var grafinn 11. í jólum að Hvanneyri hjá frú Mörtu. — Líkt þessu segir Espólín frá í Árbókum sínum um fráfall 235 amtmanns, þó nokkuð á annan hátt. (Eptir hdr. Bemdikts prest þórðar8onar). 7. þórarinn sýslumaður Jónsson. þórarinn Jónsson, sýslumaður á Grund í Eyjafirði, faðir Stefáns amtmanns jpórarinssonar og þeirra bræðra, var bú- sýslumaður mikill og auðsæll, harður í dómum og refsinga- samur, en góðhjartaður við auma og volaða. Kona hans, Sigríður Stefánsdóttir, prests á Höskuldsstöðum, Ólafssonar, systir Olafs stiptamtmanns, var orðlögð fyrir nízku, svo að manni hennar var raun að. Var um hana kveðin í mannfell- Í8harðindum vísa þessi: í öskustónni hún Sigga sat, Sá hún menn í nauðum; Heldur gaf hún hundum mat, En hungruðum drottins sauðum. Mælt er,»að J>órarinn hefði þá á laun við konu sína gefið svo mat sinn aumingjum, er um runnu, að holdföll hefðu sjezt á sjálfum honum. Hann varð eigi maður gamall (f 1767, 47 ára). Skömmu áður en hann tók banasóttina, var hanu eitt sinn að ganga um gólf á hlaðinu á Grund í góðu veðri. Kerling ein úr sókninni, gömul og hrum, var komin og sat við kirkjugarðinn. Hafði sýslumaður bugað góðu að henni, lítur til hennar, og segir, eptir litla þögn: »Hvort okkar Sig- ríðar leggst fyr í hann Grundar garð?« En kerlingin hjet Sigríður. þótti þetta því merkilegra, er enginn vissi þá, að

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.