Ísafold


Ísafold - 27.01.1892, Qupperneq 1

Ísafold - 27.01.1892, Qupperneq 1
Xemur út á miðvikudogum og laugardögura. Verð árg (um 100 arka) 4 kr., erlend- is 5 kr.; borgist fyrir miðjau júlimánuð. ISAFOLD. Uppsögn (skrifleg) bundin TÍð áramót, ógiid nema kom- in sje til útgefanda fyrir 1. októbermán. Afgreiðslustofa í Austurstrœti 8. XIX. árg. Reykjavík, miðvikudaginn 27. janúarl892- 8. blað. |>að, sem eptir er af eigum hins sunn- lenzha síldveiðafjelaqs, sem er kr. 1,90 fyrir hvert hlutabrjef, greiðir uudirskrifaður hluta- hrjefseigendum úr því þessi mánuður er lið- inn. Eeykjavík 2ð. janúar 1892. L. E Sveinbjörnsson. p Sjónleikirnir. ni. *Brúðkaups-baslið«, eptirOvérskou, er frem- ur tilkomulítið, en vel fjörugt og raunar íurðu-skemmtilegt. þ>ar er kjaptaskúmurinn 'Vinge ef til vill einna vandleiknastur, en til þess hefir valizt eða valið sig sami roaður- inn sem leikur Skripta-Hans í »Ævintýrinu« og leikur hann all-svipað, að búningi frá- skildum og gervi að nokkru leyti, og erþað harla fjarri rjettu lagi. Miklum öfgum gerir hann sig og sekan í þar. A hleri stendur hann t. d. þannig, að hann nuddar sjer upp Við bakið á þeim, sem hann vill heyra, hvað •segir! í öðru sinni þarf hann að gægjast í hók hjá húsbónda sínum og leggst þá fram yfir öxlina á honum, með ógurlegum teygingi, fettum og brettum. Yfir höfuð er eins og leikari þessi ímyndi sjer, að leikaraíþróttin sje í því fólgin, að leika sjer með sem mestu fjöri og fimleíka á leiksviðinu, nærri því hvers kyns persónu sem hann á að leika. Aptur á móti er Klam kaupmaður, kvon- fangshatarinn, furðu-vel leikinn, af sama manni, sem leikur Krans birkidómara í »Æv- intýrinu«. Utlitið er mikið gott, og sömu- leiðis limaburður, göngulag, búningur o. s. frv. Breytilegar geðshræringar lýstu sjer tnikið skýrt á andliti hans og eins og átti að vera. f>ar leikur og svi, sem er Jóhanna í »ÆvintýrinU«, unga kaupmannskonu, frú Ualberg, og tekst það mikið Iaglega; á það talsvert betur við hana en Jóhanna, þó Jó- hanna sje góð hjá henni líka, eins og tekið var fram um daginn. Eitt atriði t. d., þar sem þau Klam og frú Dalberg eru að skrafa saman um verzhmarsakir og hvað til þess heyri, að vera góðkaupmannskona, tekst þeim svo vel, að jafnvel vandfýsnir leikhúsáhorf- endur (í reglulegu, góðu leikhúsi) gætu verið mikið vel ánægðir með það. Dalberg er oinnig mikið vel leikmn, af þeim sem leikur Vermund í #Ævintyrinu«. Um hina er svo sem ekki neitt að segja, enda kveður fremur lítið að því, sem þeir eiga að leika. Tals- vert snyrtimannlegri þyúti hinn ungi mál- færslumaður samt að vera, ef hann ætti að Seta kallazt nærri rjettu lagi. — það er sjálfsagt óhætt að sýna »Brúðkaupsbaslið« a**°pt enn, áður en áhorfendum fer að leið- ast það. Eiga þau Klam og frú Dalberg tnestan þátt í að gjöra það skemmtilegt, ■einkum Klam. Og þó að Vinge, sem mest ber á annars í ritinu, öðrum en Klam, leiki síður en eigi rjett, þá mun þorra áhorfend- anna þykja góð skemmtun að sjá hann og heyra eigi að síður, af þeim ástæðum, sem teknar voru fram um daginn. IV. xPjetur Makalausú, eptir Carl Möller, er nauða-ómerkilegur smá-gamanleikur, sem leikfjelagið hefði aldrei átt að eiga neitt við og snjallast væri fyrir það að liætta sem fyrst við aptur. Höfuð-persónuna, hinn unga Kaupmannahafnar-spjátruug og galgopa »Pjetur makalausa«, geta eigi aðrir leikið en þarlendir menn af því tagi; þeirra einkennilegi galgopaháttur og ókvalráða lífs- fjör þarf að vera samgróið eða áskapað þeim sem leikur, ef vel á að fara; missist það, er eins og hinn rjetti blær sje þar með hortínn af leiknum öllum saman. Viðleitnin fer að vísu í rjetta átt hjá þeim, sem leikur Pjetur þennan hjer, og rangt væri að kalla hann illa leikinn eða raunar miður vonum; hann er sem sje eigi manua meðfæri hjer. -— Föðurbróðir hans á að vera roskinn snyrtimaður, með prúðmannlegu látbragði og kurteislegri framgöngu, en er leikinn með ofur-ófullkominni hugmynd um hvað til þess þarf eða þá lítilli getu til þess. Meira þarf ekki um hann að segja. Toglagðarnir, sem hann er látinn hafa í vangaskeggs stað, bæta eigi um útlitið, og ætti fjelagið raunar að taka þann kost heldur, að láta menn leika skegglausa, þangað til það hefir efni á eða fyrirhyggju til að afla sjer byrgða af almennilega til- búnu skeggi. það sem hann segir í ljóðum eða syngur á leiksviðinu, kyrjar hann af öllum mætti, eins og hreykinn, aldraður for- söngvari sálm í sveitakirkju, og er það síð- ur en eigi leik-legt. |>að er og lýti hjá öðrum, sem syngja í þessum leik, einkum þeim, sem syngjast á, að þeir hætta alveg að leika, þegar söngurinn byrjar, heldur brýna þá röddina hver í sínu lagí, eins og enginn vissi af öðrum á leiksviðinu. Ama- lía, hin unga unnusta, er allvel leikin, feimnislaust. Adolf á fráleitt að vera svo drösulslegur útlits, sem hann er gerður, þótt hann segist ekki hafa efui á að vera prúðbúinn. Lögregluþjónninn segir minnst og aðhefst minnst allra í leiknum, og vanda- lítið að vísu, en hefir það fram yfir hina flesta, að hann hagar sjer alveg rjett, — er rjett búinn, hefir rjettan limaburð og rjetta háttsemi á leiksviðinu að öllu leyti. Hann sýnir, að »opt má lítið laglega fara«. — Fjelagið er nú tekið til að búa sig undir að leika vHermennina« (Hærmændene paa Helgeland) eptir Hinrik Ibsen. Er það stórum merkilegri leikur en hinir, og all- mikið í fang færzt, að leggja út í hann. En vera má, að íslenzkum leikendum láti sá leikur öllu betur en hinir dönsku, sakir skyldara þjóðernis og alvarlegra efnis. Kaupfjelag Reykjavíkur- Aðalfund- ur var haldinn í fyrra kvöld. f>ar var lagður fram f. á. reikningur fjelagsins end- urskoðaður, með fylgiskjölum, og bar með sjer, að fjelagsmenn, sem eru nú nær 90, flestir í Beykjavík, en fáeinir upp í sveit, höfðu verzlað í fjelaginu árið sem leið fyrir nær 38,000 kr. (árið áður 15,700), þar af við W. Fischers verzlun fyrir rúmar 30,000, W. Christensens fyrir rúm 5,000, og varið til fjárkaupa nær 2200 kr. jpetta var verð á helztu vörutegundum; rúgur 16 kr. tunn- an (200 pd.), rúgmjöl 16 kr., bankabygg 22J og 21| kr., matbaunir 22 kr., hrísgrjón 11| og 10J a. pd., kafii 96 og 92 a., export- kaffi 39 a., kandís 26£ e., hvítasykur 25^- e., púðursykur 21 e., grænsápa 19 a. pd., kol 3 kr. 90 a. og 4 kr. 10 a.; steinolía 13£ e. pt., en 25f kr. tunnan. Allt mikið góð- ar vörur. Aukakostnað höfðu fjelagsmenn engannema-|/ af tillögunum í þóknun handa stjórninni og fyrir skriptir m. m. Ákveðið var á fundinum, að ætla 1»/» eptirleiðis í slíkan kostnað. í stjórn fjelagsins þ. á. voru endurkosnir Sigfús Eymundarson (formaður) og Sighvatur Bjarnason bankabókari, og kosinn 3. maður Halldór Jónsson banka- gjaldkeri, í stað prestaskólakennara síra f>órh. Bjarnarsonar, er baðst undan kosn- ingu. Endurskoðunarmenn: Hannes Haf- stein landritari og síra f>órhallur Bjarnar- son prestaskólakennari. Jarðræktarfj elag Reykjavíkur. Að- alfundurvar haldinn í fjelagi þessu, er stofn- að var í haust, í fyrra kvöld. Kand. Sæ- mundur Eyjólfsson búfræðingur, er hafði verið fenginn til að yfirlíta og leggja í dags- verk jarðabætur fjelagsmanna árið sem leið, skýrði frá, að dagsverkin mundu vera rúm 3000; hjet greinilegri skýrslu síðar. Tala fjelagsmanna rúmir 50. Samþykkt var sú til- laga fjelagsstjórnarinnar, að kaupa 50 expl. af »Garðyrkjukveri« Schierbecks landlæknis, hinu nýja, til útbýtingar meðal fátækustu fjelagsmanna gefins, en til hinna með nið- ursettu verði, þeirra er eigi ættu það áður. Sömuleiðis veitti formaður ávæning um, að búfræðingur mundi fást til leiðbeiningar fje- lagsmönnum að tilhlutun Búnaðarfjelags Suðuramtsins. Endurskoðaður reikningur fjelagsins til nýárs var fram lagður og sam- þykktur, og stjórn endurkosin (H. Kr. Frið- riksson, Eir. Briem, f>órh.Bjarnarson). Eptir fundinn flutti kand. Sæm. Eyjólfs- son mikið fróðlegan fyrirlestur fyrir fjelags- mönnum, um búnaðarframfarir og jarðabæt- ur, og mun lsafold flytja ágrip af honum bráðlega. Telefónfjelagið- Aðalfundur var hald- inn í Telefónfjelagi Beykjavíkur og Hafnar- fjarðar 23. þ. m. Framlagður reikningur

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.