Ísafold


Ísafold - 27.01.1892, Qupperneq 3

Ísafold - 27.01.1892, Qupperneq 3
31 íJi dugar nein mót vindi’ og sjóum vörn. Skipinu hvolfir hafsins öldurót. — Hjer mega börn og ekkja sáran kveina Og margþjáð gráta móðir tvö sín börn. A síðstu stundu systir kæran bróður Sveipaði armi — nii er lífið tapað Og auðsætt báðum banadægur skapað —. í>á bað hún guð að annast sína móður. f>au litu’ upp bæði: Guð, þú, sem ert góður! J>jer, guð minn, fel jeg, sagði’ bann mína konu, Og ungar dætur, óuppkomna sonu, Og enn hún bað guð fyrir sinni móður. Hin síðstu andvörp flugu leipturfljót Pyrir drottinn upp, sem blessun lagði Yfir þau, sem andláts- háðu -stríð. En boði reis — þau horfðu bimni mót Og hurfu þá á sama augabragði, Dóu’ — en sáu sælli byrja tíð. Þ. V. G. Slysfarir og hryðjuverk. Maður varð úti 11. f. m. nærri Kóngsbakka f Helgafellssveit, vinnumaður frá Staðastað, í sendiferð þangað. -— Maður drukknaði Blöndu á jporláksmessukvöld, Jason Jasons- son, frá Kúskerpi, gekk í vök ógáður. — Kona datt ofan stiga og dó á Titlingastöð- um 1 Yíðidal á annan í jólum, tengdamóðir bóndans, á sjötugs aldri; er mælt, að gengið bafi úr hálsliðum. Maður fyrirfór sjer, skar sig á háls, í Tungunesi í Húnavatnssýslu, aðfaranótt ann- ars í jólum, faðir Hallgríms bónda þar, á sjötugs aldri, ættaður vestan úr Dölum! hafði farið út um nóttina og fannst dauður að morgni skammt frá bæjarhúsum með nefndum áverka. Sömu nótt hljóp kvenn- maður upp úr rúmi og út, í Háagerði á Skagaströnd, fáklædd, fannst að morgni skammt frá bænum með litlu lífsmarki og andaðist brátt; hjet Sigurlaug Jónsdóttir, ekkja Björns bónda Jóhannessonar á Hara- stöðum, er drukknaði þaðan fyrir mörgum árum. Er ætlað að hún hafi verið biluð á geðsmunum; hafði gert hið sama eitt sinn áður í haust — að hlaupa upp úr rúmi sínu um nótt. Maður beit því nær nef af kvennmanni á Fagranesi á Eeykjaströnd, Elínu, móður Arna prests þar, en ekkju Björns bónda föður hans Sigurðssonar á Tjörnum á Skaga. Heitir illvirkinn og Björn Sigurðsson, óláns- flækingur og sagður tuddamenni, upp runn- inn frá Kaldrana á Skaga, auk þess floga- veikur; var hjer f Eeykjavík fyrir skemmstu nokkur missiri, og þótti jafnvel háskagrip- ur fyrir vanstillingar sakir, ef hann reiddist; fekkst við smá-myndaskurð með talsverðum hagleik. Hann hafði átt í glettum við ann- an kvenmnann á bænum, reiðzt illa að vanda og elt hana, en hittir fyrir prests- móður, ræðst á hana með þessum orðum: »Bágt átc þú; þú ert músin, en jeg er kött- urinn; og varaðu þig nú!«, varpar henni til jarðar, og ætlar að bíta hana á barkann, n hitt verður úr, að hann bítur um nefið og varð af mjög mikið sár og illt; sleppti hann eigi tökum fyr en brugðið var snöru um háls honum og hann hálf-kyrktur. Lækni tókst að sauma saman sárið, og er konan að sögn úr allri lífshættu. Hjegómaskapurinn i heiminum. Nýlega hefir birzt á prenti bók eptir Friðerik Marshall um hirðvenjur, titla, heiðursorður, og antian hje- góma, góð bók og skemmtileg og' nefnist Tnter- national Vanities. Höfundurinn er fróður mjög og kann margar sögur að segja um þess konar, enda ritar með i.jöri og fyndni, og má hafa mikla skemmtun og eigi aillítinn fróðleik af sögum hans. f>að gegnir hinni mostu furðu, hvað vorra tíma kynslóð, sem pykist vera svo menntuð og upplýst, getur innan um saman við verið fram- úrskarandi barnaleg og hjegómleg, og á hve ó- trúlegu hátt stig í heimskunni hún getur komizt þaö hafa verið til menn, er alla æfi hafa hugs- að um það með ofboöslegri hrellingu, hvort þeir ætti heldur aö setjast niður á stól eða skemi þar eða þar, eða hvort rjettast væri að setjast alls ekki. Eitt sinn var ein Spánardrottning (kona Karls annars) á skemmtireið, og meft' henni 43 menn og konur. Hún fjell af baki og: fest.ist í fstaðinu, og varð að hanga þar alllanga hríö, meðan verið var að sækja þann aðalsmann er einn þótti svo tiginborinn í öllu ríkinu, að- hann mætti koma við hennar hátign. Á líkan hátt fór fyrir Filippus hinum 3. Spánar konungi. Hann settist helzt til nærri eldi, en sjálfur þótt- ist, hann allt of tiginn til að færa sig. Hann. bauö þvi einum hirðmanni sínnm að slökkvaeld- inn. En hirðmaðurinn svaraði honum með lotn- ingarfullri auðmýkt, að enginn hefði ijett til þess noma hertoginn af Useda, en hann var þá á dýraveiöum norður í Kataloniu. Konungur- inu sá, að hirðmaðurinn hafði rjett að mæla, og hirðskránni varð eigi breytt í snatri. Hann sat því kyrr við eldinn, brann til óbóta, lagðist og, dó. það gerði nú raunar mirnia til, er helgi: hirðskrárinrrar var eigi misboðið. Slikar stór- vitleysur koma þráfaldlega fyrir t mannkynssög- unni. En hjegómaskapurinn er ekki allur hölð- ÍDgja megin. Eitt sinn var Napóleon gamli á gangi •— segir Marhall — og mætti einhendum hermanni, og spurði, hvar hann hefði látið hönd stna. „Við Austerlitz, herra!“ sagði raaðurinn,. „Hefir þú ekkert heiðursmerki fengið?“ spurði Napóleon „Nei, það hefir ient í gleymsku11, kvað maðurinn. „Jæja, þá geri jeg þig nú aö* riddara", sagði Napóleon, og tók af sjer kross heiðursfylkingarinnar óg rjetti honurn. „Hafið þökk, herra!“ sagði hermaðurinn. „Yðar hátign hefir gjört mig að riddara af heiðursfylkingunni af því að jeg ljet eina hönd. En hefði jeg létið þær báðar, hvað munduð þjer þá hafa gjört“? „Jeg hefði gjört yður offisjera í heiðursfylking- unni“, sagði Napóleon. Óðara en hermaðurinn heyrði það, dró hann sverð sitt, festi meðalkafl- anum í þar til gerðan umbúnað á handarlausa. framhandleggnum og hjó af sjer hina hendina! Leiðarvísir ísafoldar. 947. Af hverjum á jeg að kalla sýslupassa og skírnarattesti, þegar mjer hefir ekki verið útveg- aðir þeir, en var fluttur úr mínum fæöingar- hreppi 14 ára í aðra sýslu, hvort á jeg heldur að spyrja eptir friheitum i minum fæðingarhreppi ellegar í þeim hreppi, sem jeg er seinast i, og ætla i burt úr honum? Sv.: Spyrjandinn verður að fá skiruarvottorð 32 laust páfinn þrjú högg með gullhamri á gullhliðið. Síðan var það opnað, og stóð opið allt ánð, en í lok þess var það apt- ur byrgt með samlímdum tigulsteinum. Hver sá, er gekk inn um hlið þetta, varð laus allra synda sinna. Kostur var og á fyrir ákveðið gjald, að ganga inn um það fyrir hönd einhvers fíarveranda vinar eða kunningja, og fá honum svo lausn synda sinna. þ>etta snjallræði dróg drjúgum fje í pyugju páfans. Í>ví meira sem páfunum varð ágengt um fjárföngin, því meir elnaði þeim peningasóttin. J>að bar opt við, að þeir höfðu enga eirð 4 að bíða, þar til er nýtt fagnaðar-ár rynni upp eptir 25 ár, og þá gerðu þeir annað tveggja, að þeir fyrirskipuðu auka-fagnaðar-ár, og höfðu þá einhvern fyrirslátt — á slíku var aldrei hörgull hjá þeim —, eða þá þeir gjörðu erindsreka út um allan hinn kristna heim, sem höfðu með- ferðis syndalausn til sölu. Siðabótin vann þessari svikaverzlun fagnaðar áranna slík- an hnekki, að síðan hefir hagnaðurinn svo sem enginn verið. ■^yrirskipað var fagnaðar-ár enn þá 1825. En eigi varð öllu ruannkvæmara í Eóm það ár en endrarnær. Naumast sóttu þangað — venju fremur — aðrir en ítalskir mannræflar, fje- lausir menn, er eigi var unnt að fjefletta. |>jóðböfðingjarnir Rerðu og ýmsar fyrirskipanir til þess? að torvelda ferðir til ^ótns, því að þeir þóttust þe°s sjálfir eins um komnir, að a8nýta sjer fje þegna sinna. Endá Austurríkiskeisari barm- 1 Aölskum þegnum sínum að ganga til Eóms, nema þeir fíngi sjer vegabrjef í Vin. Sá, sem eigi beiddist vegabrjefs t!fika tíð, hlaut þannig að verða af fögnuði fagnaðar- ársins. 29 og fram bæri offur sitt, skyldi fá algjört aflát allra synda, er hann hefði drýgt á allri œfi sinni, og verða af nýju saklaus sem nýfætt barn, eða í raun rjettri enn saklausari, því að eptir kenning kirkjunnar var illur andi í barninu, er særa varð út af því við skírnina. |>að var ekki kyn, þó að margan fýsti að fá fulla iausn synda sinna. Ef einhverjum, sem ekki var samvizkulaus, hafði orðið í bræði að fremja morð, þá var við búið, að sá glæpur legðist þungt á hann og þjáði hann alla æfi. En nú var innan handar að losast við þá byrði í einu vetfangi, og fá fyrirheit um, að eigi skyldi verða minnzt einu orði á slíkt smáræði á dómsdegi. Sú varð og raunin á, að úr öllum átt- um skunduðu afláts-þyrstir syndarar til Eóms. Árið 1300 þyrptust þangað 200,000 manna, og geta má nærri, að það hefir verið ógrynni fjár, er rann í pyngjur borgarmanna, er hýstu allan þenna sæg, og þá eigi síður í fjárhirzlu páfans. |>að hefir þótt eiga við, að birta engar skýrslur um, hversu mikið það var í gulli og silfri, sem hinir auðugu menn offruðu á þessu gull-ári. En í koparpeningum einum saman var fengurinn 50,000 gull-gyllini. Menn hafa áætlað, og mun það sönnu næst, að allur fengurinn þetta fagnaðar-ár hafi numið 15 miljónum gyllina. Við svona feiknarlegum fjárgróða hafði aldrei verið búizt, og því var eigi kyn, þó að páfana munaði í að geta fengið aðra eins glepsu sem allra fyrst aptur. Hundrað ár voru harla lengi að líða, og fyrir því var Klemenz hinn VI. svo náðugur að fyrirskipa, að fimmtugasta hvert ár skyldi halda fagnaðar-ár. f>ó gerði hann það ekki af náð einni satnan

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.