Ísafold - 02.03.1892, Page 4

Ísafold - 02.03.1892, Page 4
72 Kaupanda veitist 6 mánaða gjaldfrestur. Söluskilmálar verða birtir á uppboðsþingunum. Skrilstofu Húnavatnssýslu 6. febr. 1892. Lárus Blöndal. Almennur fundur fyrir Eeykjavíkurbæ, Seltjaruarness-, Bessa staða- Garða-, Yatnsleysustrandar-, Njarð víkur- og Eosmhvalanessbreppa verður hald inn í Good-Templarahúsinu í Hafnarfirð þriðjudaginn hinn 15. n. m. kl. 12 á hádegi verður þá borin upp undir atkvæði uppá stunga, 8em samþykkt hefir verið í sýslu nefndinni í dag, um að breyta 1. og 3. grein í fiskiveiðasamþykkt, staðf. 8. des. 1890, þannig, að leggja megi þorskanet í sjó binn 1. april ár hvert, í stað 7. apríl. Skrifst. Ejósar- og Hullbriugusyslu 26. febr. 1892. Franz Siemsen- Uppboðsauglýsing. Eptir ákvörðun skiptarjettarins í dánarbúi Onnu þorsteinsdóttur verður húseign tjeðs dánarbús, nr. 1 í þingholtssræti hjer í bœn- um, samkvæmt lögum 16. desember 1885, með hliðsjón af opnu brjefi 22. apríl 1817, boðin og seld hœstbjóðanda, ef viðunanlegt boð fœst á þrem opinberum uppboðum, sem haldin verða laugardagana 16. og 30. apríl, og 14. maí þ. á., tvö hin fyrstnefndu á skrifstofu bœjarfógeta, og hið síðastnefnda i húsinu sjálfu. Oll uppboðin byrja kl. 12 á hádegi hina ofannefndu daga. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið 1. uppboð. Bæjarfógetinn í Reykjavík 29. febr. 1892. Halldór Daníelsson- Guðjón Vigfússon í Klausturhólum, Ttaupir á næsta vori, 1892, fyrir peuinga: reiðhest ungan og góðan, sömul. nokkur áburðarhross (hesta og hryssur) ung, dugleg og gallalaus; semjendur gefi sig fram sem fyrst. Einn eða tveir menn duglegir og van- ir túnasljettun geta fengið vinnu í Klaust- urhólum á næsta vori. Lærdómslistafjelagsritin 2.-7. 9.-14. bindi í góðu bandi, fást keypt með vægu verði. Eitstj. vísar á seljanda. Brúkuð íslenzki frírnerki, gamalt silfursmiði og útskorið gamalt trjesmíði kaupir W- Christensen- Wýprentað: Víkingarnir á Hálogalandi, eptir Henrik Ibsen- þýtt hafa: Indriði Einarsson og Eggert Ó. Brim Kosta í kápu 80 aura- Aðalútsala í bókverzlun Isafoldar-prentsm. / A fimmtudagskvöldið kemur, 3. marz 1892, kl. 8. e. m., á HÓTKL EEYKJAVÍK heldur hr. alþingismaður síra Olafur Olafsson frá Guttormshaga Fyrirlestur, er nefnist: V e r ð i 1 j ó s . Bílætin fást allan fimmtudaginn í búð undirskrifaðs og kosta 50 a. þorl Ó. Johnson. * Eins og mörgum mun kunnugt, hefir nýlega verið gefinn út ágætur fyrirlestur eptir sira Ólaf er heitir: „Hvernig er farið með harfasta þjón inn?“ Einnig hjelt hann í fyrra sumar tvo ágæta fyrirlestraí Grood Templarahúsinu: „Olbogabamið11 og „Hvernig liður trúar- og kirkjuhfi voru?“ (er bráðum koma nú á prent). Sira Olaf'ur er al- þekktur sem hinn skörulegasti prestur og mælsku- maður. Er því líklegt, að menn sleppi ekki tæki- færinu að koma og hlusta á, hann. FJÁRMARK nýupptekið: gagntjeðrað hægra, standfjöður aptan vinstra, biti Iraman. Ólafur Guðluuysson, Eossá Ytri-Hrepp. Á laugard. kemur, 5. marz 1892, á efri salnurn í GLASGOW verður haldið Opinbert uppboð á ýmsum vefnaðarvörum, svo sem kjólatau- um, ljereptum, tvisttauum, millumskyrtu- tauum, sængurdúk o. fl. Bekkir fyrir kveanfólkið að sitja á. Rvík 2. marz 1862. þorl. Ó. Johnson. HÚS TIL SOLU, ágætt, með góðum og stórum kálgarði og mikilli lóð, á góðum stað í bænum. Sömuleiðis 3—400 ferhyrnings álnir af þökum. Borgunarskilmálar góðir. Runólfur Runólfsson (bókbindari). SELI ÓSKILALAMB í Oarðahreppi: hvít gimbur m.: sýlt og gat vinstra. Rjettur eigandi fær af andvirðinu, sem honum ber, til næsta manntalsþings. Dysjum í febr. 1892. M. Brynjólfsson. KIRKJUBLAÐIÐ II. 3. Lofgjörð drottins (sálmur). Grrein eptir próf. þór. Böðvarsson um barnauppfræðing í kristindómi. Kristniboð með- al heiðingja eptir útg., o. fl, — Uppl. yfir 2000. Stærð allt að ló örkum á l kr. S0 a. Eæst hjá fle8töllum prestum og bóksölum og útg. þórh. Bjarnarsyni í Rvik. Forngripasafnið opið hvern mvd, og ld. kl. 1____2 Landsbankinn opinn hvern virkan dag kl. 12—8 Landsbókasafnið opið hvern rúmhelgan dag kl. 12_2 útlán md„ mvd. og lct. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og’ Hafnarf. hvern rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 Og 3—5. Söfnunarsjóðurinn opinn I. mánud. í hverjom tnánuði kb 5—6 V eðurathuganir i R.vik, eptir Dr. J. Jfmassen febr. 1 Hiti (á Oelsius) ] Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt. marz á nótt.|umhd.| fm. em. fra. em Ld. 27. +■ 2 [ 0 774.7 774.7 0 d 0 d Sd. 28. -r- 4 1 -i-1 772.2 769.6 A h b A h b Md. 29. 4- 21 0 767.1 767.1 A h d A h d þd. 1. b-1 + a 764.6 762.0 A h d A h d Mvd. 2. + 2 762.0 S h b Sa h d Hinn 27. var hier dimmviðri, rjett logn, snjó- ýringur og regnskúrir, biartur á austan, hægur h. 28.; snjóaði lítið eitt að morgni h. 29. af austri og sama átt með hægri hláku h. L, þá íegn- skúrir við og við allan daginn. i morgun (2.) hægur á sunnan (Sv.), rignt mikið í nótt. Ritstjori Björn Jónsson cand. phil. Rrentsmiðja laaioldar. 62 Eátæktin var stöðugur förunautur hennar og gjörði hún sjer hana að góðu, því eigi hafði hún nokkurt hugboð um, að innan skamms myndi verða breyting á kjörum hennar, og að henni myndi hlotnast auður og upphefð. það var orðið framorðið dags. Haustnæðingurinn skók hlerana fyrir bæjargluggunum í Bombell og skóf fölnað laufið af kræklulegum skógartrjám kringum bæinn. Heimilisfólkið sat allt, eins og þá var títt, í baðstofu eða vinnustofu, og brunnu þar tvö kertaljós. Eldur logaði glatt á arni, og yfir honum hjekk ketill mikill, sem verið var að elda í bókhveitigraut til kvöldverðar. Hjúin höfðu ýmsa vinnu með höndum, svo sem vant var, er öll hirðing var úti. Húskarlar tinduðu hrífur og skeptu sigðir, og sumir skáru trjeskó og trjesleifar. Grið- konur kembdu og spunnu. Og svo var verið að segja sögur, sem að vísu höfðu heyrzt opt áður, en styttu þó til- heyröndunum stundir sem fyrr. Eigi var annað að sjá en vel lægi á þeim öllum. Bóndinn í Bombell var að segja söguna af Niss Ipsen og varðsveitarforingjanum sænska, sem hann að minnsta kosti hafði sagt fimmhundruð sinnum áður. þá tók Grjeta við og sagði frá flóttánum út í Eómey og hversu hún hafði skilið við unnusta sinn, er hún gæti aldrei framar að líta. í því bili gó festarhundurinn hátt úti í garðinum. Skömmu síðar heyrðist hart fótatak á steinhellunum í .forskálanum. Dyrum var upp hrundið og tveir menn gengu inn. þeir höfðu með sjer ferðaskrínu mikla, er þeir settu niður á bað- stoíugólfið. Annar þeirra var fiskimaðurinn úr Eómey, frændi Grjetu. Hún setti þegar frá sjer rokkinn, stóð upp og kvaddi 63 frænda sinn vingjarnlega. Hinn maðurinu var öllurn ókunnur, er fyrir voru. Hann hafði gullskúfaðan hött á höfði, og klæðn- aður hans ínnan undir yfirhöfninni var gullhlöðum settur. Haun snöri sjer til fiskimanns og mælti á frísneska tungu: »Er þetta hún?« »Jú. það er hún«, sagði fiskimaður. »En, Grjeta! Nú áttu að fara til Hollands*. »Til Hollands?« sagði Grjeta, alveg forviða. »Já«, sagði hinn ókunni maður, mjög alvarlegur. »þjer verðið að verða mjer samferða suður í Haag í fyrra málið, því að de Bombell aðmíráli vill fá yður á fund sinn«. »Guð minn góður! Hvað eruð þjer að segja? Hvaða er- indi get jeg átt suður í Haag? Jeg veit eigi einu sinni, hvað Haag er«. Hinn ókunni maður, sem búinn var að taka ofan, tók nú upp brjef hjá sjer og rjetti Grjetu. Hún braut upp brjefið með skjálfandi .hendi. það var eigi nema örfáar línur og var ritað á frísneska tungu, sem þá var mjög algengt mál í Yest- ur-Sljesvík og enn er talað þar sumstaðar. Brjefið er enn til og segir svo: »Grjeta mín! Ef þú ert sams lmgar og pú varst, cr við vorum bœði hjú i Bombell og vorum í vinnu saman á hverjum degi, þá áttu nú að koma til mín suður í Haag og. verða konan mín. Jeg er nú hollenzkur aðmíráll. Niss de Bombell, áður Níbs lpsen, þinn tryggur brúðgumi.“

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.