Ísafold - 07.05.1892, Side 3
143
fannat hálfri stundu síðar drukknaður í læk
skammt frá bænum.
Skiptapi. Föstudag 29. f. mán. fórst
skip í fiskiróðri af Miðnesi með 6 mönnum.
Formaður vár Jón SveinbjÖrnsson frá Sand-
gerði, rð'skinn maður heldur, á sextugsaldri,
mikill sjósóknari og atorkumaður, þótt uökk-
uð væri farinn að láta undan. þ>rír af há-
setunum voru hjeðan úr bænum: JEIans
Gísli Jónsson frá Hlíðarhúsum (ljezt frá konu
og 6 börnum í ómegð), Halldór Halldórssön
og Gestur Jónsson.
Leiðarvisir ísafoldar.
1027. Jeg er giptur maður, og hef verið vinnu-
maður hjá öðrum, en kona mín hefir verið heilsu-
laus, en nú er hún farin að fá heilsuna aptur og
vil jeg því fara með konuna og eitt barn, er við
höfum átt, í burtu og búa mjer, en konan vill
ekki fara þaðan sem hún er. JBr hún ekki skyld
að fylgja mjer eptir, og ef hún ekki fylgir mier,
er jeg þá skyldur að gefa nokkuð með barninu,
sern auðvitað vill fylgja henni eptir?
Sv.: Eigi getur spvrjandi að iögum þröngvað
konu sinni til samvista við sig, ef hún vill með
engu móti,‘og allt eins er hann skyldur að gefa
með barni sínu, þ’ótt hún fari eigi til hans. En
veitt getur þrjózka konunnar manninura rjett til
skilnaðar
1028. Hef jeg ekki heirnild til að borga skuldu-
naut minum af því sem-jeg á til, af eigum kon-
unnar eins og mínum; úr því jeg hef tekið fyrir
það sem jeg skulda til heimilisins, bæði handa
konu og barni?
Sv.: J>ar eð konan hefir enga sjereign, nema
löglegur kaupmáli þeirra í milli mæli svo fyrir,
er sjálfsagt, að .borga skuldir mannsins af sam-
eiginlegri eign hjónanna,
1029. Landseti minn sagði mjer munnlega
lausri ál úð fyrir jól i vetur, og byggði jeg jörð-
ina öðrum, en nú vill hinn sitja kyrr. Get jeg
eklti látið bera hann út í vor, eða segist ekkert
á slíku gabbi?
Sv.: Útburðarrjetti virðist spyrjandi hafa fvr-
ir gert með því að vera svo ógætinn að taka
gilda munnlega uppsögn og vottalausa líklega,
því það heimta ábúðarlögin hvorttveggja (27. gr.),
og mikið efamál -jafnvel, hvort'hann fengi skaða-
bætur með dómi.
1030. Segist ekkert á því, þegar skipverjar á
sjó senda skot á fugl svo nærri öðru skip'i, að
sum höglin koma i kóipstokkibn, en sum fafa á
miili mannanna?
Sv.: Siik óvarkárni er harla aöfinnslUverð, en
naumast varðar það við iög, er ekki hlýzt tjón að.
Verðlækkun
á ýmsnm Bóhmenntafjilagsbókum, samþýkkt
af báðum deildum fjelagsins, og gildir fyrst
um sinn. Hið eldra verð er sett milli sviga,
til samanburðar.
Alþingisstaður hinn forni, með myndurn,
eptir Sigurð Guðmundsson (2,00) 1 kr. Auð-
fræði, eptir Arnljót Olafsson (2,50) kr. 1,25.
Piðlisfræði Fischers, íslenzkuð af M. Gríms-
syni (4,00) 1,00. Eðlisfræðí, eptir Balfour
Stewart (1,00) 0,50. Eðlislýsing jarðarinn-
ar eptir A. Geikie (1,00) 0,50. Efnafræði,
eptir H. Roscoe (1,00) 0,50. Erjettir frá
Islandi 1871—1888, í einu (8,90) 5,00. Goða-
fræði Grikkja og Rómverja, með myndum,
Stgr. Thorsteinsson íslenzkaði (4,05) 2,00.
Handritasafnsskýrsla Bókm.fjelagsins I.
(2,00) II. (2,50) hvor á kr. 1,50. jþyðhig
brjéfa Hórazar 1. hepti, (1,00) 0,’25. llions-
kvæði I-—XII. kivða (4,00)' 1,00. Isl. rjett-
ritunarreglur eptir H. Kr. Friðriksson (2,00)
0,75. Landafræði, eptir sama,, (2,15) 0,25.
Landmæling með einföldum verkfærum, ept-
ir Björn Gunnlaugsson (0,70) 0,30. Minn-
ingarrit Bókm.fjelagsins — 50 ára skýrsla —
með myndum (4,00) 2,00. Odyssevskvæði
I—ZIl. og XIII—XXIV. kviða (8,00) 2,00.
Othelló (1,25) 0,75, og Romeó og Júlía (1,25)
0,75, hvorttv. eptir Shakespeare, en Matth.
Jochumsson íslenskaði. Rithöfundatal á Is-
landi (1400J—1882), eptir Jón Borgfirðing
(1,50) 0,75. Siðbótársaga, eptir síra þorkel
Bjarnason (2,50) 1,25. Skírnir, 1855—1874,
árg. (0,70) 0,35. Skírnir, 1875—1888, árg.
(1,00) 0,50. Skýrsla um forngripasafnið I.
(2,00) II. (1,35) III. (1,00) alls 1,50. Land-
hagsskýrslur 1855—1875 1. bindi (7,00) 2.
bindi (8,00), 3. bindi (9,00), 4. bindi (8,00),
5. bindi (7,75), hvert niðurs. í 3,00 og öll
il samans 12,00. Tíðindi um stjórnarmól-
efni Islands 1855 1875 1. bindi (8,00), 2.
bindi (8,00), 3. bindi (8,75), hvert niðurs. í 400
og öll til samans í 10,00. Tímarit Bók-
menntafjelagsins, I.—X. árg. (30,00) 15 tr.
Túna- og engjarækt, eptir Gunnlaug f>órð-
arson (0,70) 0,30. Tölvísi, eptir Björn
Gunnlaugsson, 1. hepti (4,00) 0,50. Uþphaf
allsherjarríkis á Islandi, eptir Konr. Maurer
(2,00) 1,00.
Bækurnar fást hjá Morten Hansen,
bókaverði Reykjavíkurdeildárinnar.
S j ó s ó t t-
Jeg hef mjög þjáðzt af sjósótt, þá er
jeg hef verið á [sjó; en öll læknisráð og lækn-
islyf við veiki þessari hafa að engu haldi
komið. Jeg keypti þá eina fiösku af Kína-
lífs-elíxsír, og reyndi hann, þá er jeg fjekk
sjósóttarkast, og að fám mínútum var mjer
að fullu batnað.
Klna-lífs-elixíimn er' þannig eptir sjálfs
míns reynslu alveg Óviðjafnanlegt og óbrigð-
ult meðal við sjósótt.
p. t. Kaupmannahöfn 17. des. 1891.
Páll Torkelson.
Menn eru beðnir að athuga nákvæmlega
að á hverri flöáku er hið skrásetti vöru-
merki: Kínverji rheð glas í hendi og verzl-
unarhúsið Valdemar Pótersen í Frederikshavn,
og á innsiglinu ---P' í grænu lakki.
Fæst alstaðar á.íslandi.
(þAKKARÁV.) þegar jeg á næstliðnu sumri
varð fyrir því þunga hlutskipti, að missa mann
minn á sviplegan hátt, þá urðu margir góðir
menn til þess að taka þátt í sorg minni, er
reyndu ti! að hjálpa mjér óg hughreysta, meðal
hverra jeg finn mjer einkurn skylt að nefna Ein-
ar kanpm. Jónsson og bústýru hans tíuðrúnu
Jónsdóttur, sem hafa sýnt mjer svo einstaka
hluttekningu og hjáip, og hjónin þorkel Ögmunds-
sön og þörunni Siggeirsdóttur i Króki. þessum,
og svo öllum er tekið hafa þátt í sorgarkjörum
mínum þakka jeg af htærðu hjarta fyrir góðvild
þeirra, og biö guð að launa þeim það af ríkdómi
náðar sinnar, ef aö hinar myrku stundir kæmu
jyrir þá í lifinu og þeim liggur mest á. hjáip.
Eyfakoti á Eyrarbakka 16. jan. 1892.
Ivgibjörg Jcnsáóttir.
Skrifstofa fyrir almenning
10 Kirkjustræti 10
opin hvern rúmhelgán dag kl. 4—5 e. h.
108
hefir hugkvæmzt nokkuð, og jeg hygg, að guð hafi sjálfur
hlásið mjer því í brjóst. Hann hefir á dásamlegan hátt látið
okkur heimta drenginn okkar aptur og hann hefir blessað
okkur með auði og allsnægtum. Eigum við þá ekki að verja
fjármunum okkar til þess að hjálpa öðrum aumingja börnum,
sem kunna að eiga eins bágt og hann Hermann okkar, og
reyna að koma í veg fyrir, að aðrir foreldrar rati í aðrar eins
hræðilegar raunir og við? . . . Við skulum láta reisa hús, þar
sem öll börn, er reika á kvöldin um götur Nýju-Jórvíkur og
rata ekki heim til sín, geta feúgið skýli og góða aðhlynning,
þar til er rjettir hlntaðeigendur finna þau. Hvernig lízt þjer
á það?«
»Og ágætlega! það er einkar-vel til fallið. Við skulum
gera það, ef guð lofar«, sagði madama Steinbecker og fógn-
uður skein úr augum hennar. »Jeg var einmitt að velta því
fyrir mjer, að við ættum að gera eitthvað til þess að tjá
drottni þakklátsemi okkar, og nú hófir þjer hugkvæmzt sú
aðferð, sem.bezt á við. Jú, við skulum láta reisa hús handa
fátækum börnum, smásveinahælih
Og hinir þakklátu foreldrar Ijetu eigi lenda við orðin
tóm. í einum af forstöðum Nýju-Jórvikur ljetu þau á sinn
kostnað reisa hús, sem nefnt er Smásveina-hæli (Boy-House),
og með gullnu letri, sem á það er ritað: »Látið börnin koma
til mínl« kveður það til sín öll börn, er húsaskjól Vantar.
f>ar eru 200 lítil rúm handa börnum, er vantar húsaskjól,
annaðhvort af því, að þau eiga enga aðstandendur, eða af
því, sem allti of títt er, að aðstandendur þeirra skeyta ekki
urn þau, og hirða eigi að varðveita þau ftá volæði og spilliug
106
ar, er mælti hjartanleg ástarorð í eýru hótíuttí — vakti það
ekki gam.Iar og gleymdar endurminningar í brjósti förupilts-
ins? Knýði það eigi anda hans aptur á bak til löngu liðinna
tfma, er hann hafði ekki verið aumstaddur, auðnulaus og
yfirgefinn? . . . Hann víssi það eigi sjálfur. Óskírar myndir
Íetígu hörfinnar tíðar liðu fyrir hugskotsatígu hans. Orð, sem
lengi höfðu eigi komið fram yfír varir hans, reyndu nú að
beina sjer þá braut . . . »Móðir mín! Eaðir minn!« sagði hann
Stamandi og hneig nú í fang foréldra sinna, er hann hafði
aptur heimt. — —
Já; Hermann hafði aptur heimt foreldra sína; Steinbeck-
er og köna hans höfðil heimt aptur hið týnda barn sitt. þau
höfðu haft lánið með sjer í Kaliforníu og voru orðin vel efn-
uð eða rjettara sagt auðug. En gnótt gullsins gat éigi bætt
þeim upp það, er þau höfðu misst. Eptir níu ára dvöl í
Kaliforníu rjeðu þau af að hverfa heim aptur til Nýju-Jörvík-
ur. Að vísu gátu þau ekki gert sjer vonir um, að þar væri
híeill og hamingju að finna. En þar einhversstaðar var það
þó fólgið, dautt eða lifandi, er þeim var kærast!
Slikar voru tilfinningar þeirra, er þau lögðú af stað; en
óðai-a en heim kom harst þeim Upp í hendur á svo fúrðanlegan
hátt barnið, er þau höfðu svo lengi grátið! í saunleika, það
var svo furðúlegt, að þau fyrst í stað ætlúðu ekki að geía
trúað því, að sjer hefði slík heill að hendi borið. En þau
sýndu þessn auma og því nær aðframkomna barni ríkulega
ást og-nákvæmá umhyggju, og sveinnnin varð brátt hraust-
legur og sællegur. Heilbrigðin tök að glita hina fölu vanga
hans; ‘ög gleðin tók að skína af nýju úr hinum bláu augúm