Ísafold - 07.05.1892, Blaðsíða 4
Í48
Auslurstp. i: Verzlun EYPORS FELIXSONA R Austuritr. 1.
verður opnuð næstkomaudi mánudag (g. þ. m.) og verður þar margt nýtt að sjá, svo sem mjög mikið af svuntu-og kjólatauum.
Fataefni.
Sjöl.
Rúmteppi.
Tvisttöi.
Ljerept.
Sængurdúkur.
Káputöi.
Svórt klæði.
Frönsk sirts.
Gardinutöi hvít.
Do mislit.
Silkiplyds.
o g margt,
Slipsi.
Herðasjöl.
Ital. klæði.
Lenong
mar g t fleira.
Prjón. barnakjólar.
Ullarklútar.
Misl. skyrtur.
Borðdúkar hvítir.
Borðdúkar misl.
Oxfordljerept.
Stumpasirz.
Vergarn.
þess skal getið, að aliar vörurnar eru nýjar. Einnig er komið mikið af allri nauðsynjavöru.
Rúgmjöl. Möndlur. Matbaunir.
Riis. Kartöfiumjöl. Kaffi.
Hafrar. Vanille. Korender.
Rúsínur. Overheadmjöl. Kanel.
Járnvara ýmis konar. Leirtöi.
Pjáturvara ýmis konar. Postulin.
Múrsteinn. Cement.
Vatnsfötur. Blikkbalar.
Járnkatlar. Skóflur.
Haframjöl. Kandis.
Pipar. Meiis.
Hveiti ekta gott. Farin.
Hænsnabygg. Fíkjur.
Rullu. Roel.
Reyktóbak margs konar.
Áraplankar.
Emal. járnpottar.
Sveskjur.
Sagómjöl.
Riismjöl.
Sukkat.
Yms glysvarningur.
Negull.
J. D. Beauvais
Conservesfabrik. Grundlagt 1850. Kjöbenhavn: K. Kgl. Hof. Leverandeur og Leveran-
deur til den danske og svenske Hær og Flaade, samt alle fra Skandinavien udgaaede I
arktiske Expeditioner.
Fabrik for Conservering af alle Gemuser, Vildt, Kjöd og Fiskeretter, Frugter og
Frugtsafter, Frugt- og Hummerfarve, Syltetöjer og Geleer. Lager og Export af alle Deli-
catessevarer, Anchiovis, Sardiner, Hummer, Eddike, Sennoper, Sauce og Pickles, Tröfler
og Champignons, Liquærer og Cognac af alle Sorter. Alle Ordres til ísland effectueres fra
mine Transitlagere, hvorved Kjöberen sparer alle Toldudgifter o. lign.
Conserverne garanteres af prima Kvalitet og holdbare under alle Bredegrader.
Exportprisliste tilsendes gratis og franco.
J- D. Beauvais-
Conservesfabrik. örundlagt 1850. Kjöbenhavn K.
“ SÚ sem tók 2 ullarskirtur og svuntu við
Laugarnar 4. maí, skili því aptur til Mar-
grjetar Gestsdóttur í Skaftabæ.
TAPAZT hefur jarpur hestur 5 vetra gamall,
mark: biti aptan vmstra, með hvítan blett undir
hófskegginu á hægri aptur fæti, járnaður. Pinn-
andi skili mót borgun til Jóns Bjarnasonar að
Vatnagarði í Gatði.
Ollum þeim, sem í nafni ófyrndrar vin-
áttu sendu mjer frá íslandi alúðarkveðjur
og|tryggðar vott á afmæli mínu sjötugasta
—18. marz þ. á.— sendi, jeg af yl hjartans
skyldar þakkír, og bið þá trúa því, að tryggð
þeirra skal vera mjer ógleymanleg, og ljúf-
leiksminningarnar skulu fylgja mjer til
hinztu stundar.
Kaupmannahöfn 20. apríl 1892.
Eiríkur Jónsson.
KP EINHVEB vill fá ódýrt hús til kaups, þá
vil jeg ráða honum til, að koma til Siguröar Jóns-
sonar fangavarðar, því ómögulegt er að fá eins
ód^rt hús og hann seiur.
LOPTHERBEBHI á góðum stað í bæn-
um er til leigu frá 14. mai þ. á. Kitstj. visar á.
KEItNHLÍP hefir verið gleymt í húsi G. Zoega
kaupm., sem eigandi getur vitjað.
Porngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 1—2
Landsbankinn opinnhvern virkan dagkl. ll'/a—21/*
Landsbókasafnið opið hvern rúmh. dag kl. 12—2
útlán md., mvd. og Id. kl. 2—3
Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern
rúmhelgan dag kl. 8—9, 10—2 og 3—6
Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. i
hverjum mánuði kl. 6—8
V eðurathuganir í tt.vik, ept.it l>r. J. Jónassen
Maí Hiti (á Celsius) Loptþ.mæi. (millimet.) Veðurátt.
á nótt.|umhd. faa. em. fm. em.
Mvd. 4 + 3 + ti 7-4.7 774.7 Nv h b 0 b ‘
Pd. 6. + 1 + 5 774.7 772.2 Sv h d Sv h d
Esd. 6. + 3 + 5 767.1 767.1 Sv h d V h b
Ld. 7 +- 1 767.1 0 b
Hinn 4. á vestan-útnorðan, hægur; logn og
dimmt veður h. 5. með útsynnings-sudda síðari
part dags; hægur á vestan h. 6., bjartur. í
morgun (7.) bjart sólskin og logn; norðangola
fyrir utan.
Ritstjórí Björn Jónsson cand. phil,
Prentsmiðja Ísaíoldar.
106
hans, og gerðu foreldrarnir sjer þá í hugarlund, að þau mundi
hafa getað þekkt hann Hermann sinn undir eins svona t\t-
útlítandi.
Og gnði sje lof! þau fundu eigi að eins hold og bein
sonar síns, heldur fundu þau hann og sjálfan í sannleika.
Hann hafði að vísu ekkert gott lært, ekkert annað en ljótt
orðbragð og ljóta háttsemi, svo sem önnur veslings börn, er
eigi njóta betra uppeldis. En hjarta hans var óspillt, og hina
viðkvæmu ást foreldra sinna þekktist hann með fögnuði og
gat fært sjer hana í nyt. Hann hafði fremur góða sálarhæfi-
leika, er fremur höfðu örvazt en sljóvgazt við mótlætið, er
hann varð að bjargast upp á eigin hönd, og honum veitti
þvi auðvelt að komast í spor jafnaldra sinna, er betri upp-
fræðslu höfðu notið. Foreldrar hans höfðu því fulla ástæðu til
þess að vona, að bágindi þau, er hann bjó við í æskunni,
mundi eigi hafa lamað hinn betri mann hans og að hann
myndi með tímanum geta náð góðum þroska sálar og lík-
ama.
Endurminningar Hermanns frá þeim tímum æskunnar,
er hann var hjá foreldrum sínum, og um daginn, er hann
týndist, voru harla óljósar. Hann mundi varla eptir öðru en
saumakörfunni hennar mömmu sinnar með speglinum innan f
lokinu. Svo mundi hann eptir, að hann hafði hlaupið um
göturnar grátandi og grenjandi. Og svo kom einhver kerling
og tók haan og leiddi hann heim til sín og gaf honum eitt-
hvað að borða. Og svo var hann hjá kerlingunni — hann
kallaði hnna madömu Parker — og hún var ofboð hörð við
hann og lúbarði hann opt, af því hann var eigi laginn að
107
sníkja handa henni. »En lamning hennar komst áður en
langt um leið upp í vana«, kvað hann, »og að öðru leyti var
kerhngin heldur góð við mig. Og þegar hún dó fyrir tveim
árum síðan, saknaði jeg hennar ósköp mikið. þá var enginn
framar, sem hirti neitt um mig, og jeg hafði ekkert húsaskjól
framar á nóttinni. Jeg fekk reyndar innan skamms atvinnu
á verksmiðju einni, en jeg gat ekki fellt mig við kyrrsætið og
svo fekk jeg ekki heldur að vera þar á nóttunni. Svo fórjeg
þaðan og fór' að skera dýramyndir og aðrar smámyndir í trja,
og seldi þær, og með því móti og fleira innhendust mjer
skildingar, svo að jeg gat keypt mjer að borða. Meðan veðr-
ið var gott, gat jeg viðunanlega haft ofan af fyrir mjer með
þessu. En svo kom veturinn. þá tók að verða ervitt upp-
dráttar . . .; og svo vetrarnæturnar! það er ekki gott að geta
því nærri, hvernig manni er innanbrjósts, þegar myrkrið skell*
ur á og göturnar verða mannlausar, og sjá má inn um glugg-
ana, að Ijósin loga þar glatt og skíð brenna á arni, er veita
þeim notalegan yl, er við eldinn sitja —og þegar maður
stendur sjálfur úti fyrir í stormi og rigning, og hefir ekkert
skýli til að skríða inn í, til þess að njóta næturværðar!«
•Veslines, blessað barnið! Mikil ósköp hefir þú tekið út!«
sagði Kristín með grátstaf í hálsi.
En Steinbecker þerrði augun og mælti ekki orð. Frásögn
sonar hans hafði vakið hugsun í brjósti hans, er bar allar
aðrar hugsanir ofurliða. Hann gekk hratt um gólf í hinni
laglegu stofu, er þau voru stödd í, altekinn af þessari hagsun.
Loksins nam hann staðar frammi fyrir konu sinni, greip
hönd hennar og mælti, bljúgur í anda: »Kristín mín! Mjer