Ísafold - 24.08.1892, Page 3

Ísafold - 24.08.1892, Page 3
271 kvartað um slæma nýting, með því að sláttur byrjaði svo seint, nema í Skapta- fellssýslu; þar lágu töður óhirtar og hálf- ónýtar orðnar um miðjan þ. mán. Sameining búnaðarskólanna eramts- ráðið í austuramtinu mótfallið; vill að þeir halclist eins og er, og Norður-Þingeýjar- sýsla taki þátt í búhaðarskólahaldinu á Eiðum. Biskupsvisitazíán. Herra Hallgrihxur biskup kom hcim í fyrra dag úr yfirreið sinni um Þingeyjar-prófastsdæmin. Hann kom þar á allar kirkjur, nema^ Möðrudals, sem átti að vera í smíðuin. Á Flateyjar- kirkju hafði enginn biskup komið í meira en 100 ár. Alstaðar komu prehtar til kirkju og prjedikaði liver þeirra í einhverri kirkju sinni, í viðurvist biskups, og spurðu nokk- ur börn, en annars spurði biskup sjálfur | börn við állar kirkjumar. Víðast fjöl- ; menntu söfnuðimir mjög við kirkjurnar. Prestafundi hjelt biskup á suðurleið í 3 ' pröfastsdæmum öðrum: Eyjafjarðar, Skaga- fjarðar og Húnftv., nefnil. á Akureyri 12. þ. m., Sauðárkrók 15. og Blönduós 17. í Húnavatnsprófastsdæmi sóttu ailir presta- fundinn, í Skagafjarðar allir nema 1, sem var í langferð, og Eyjafjarðar allir nema 2, er líkt stóð á fyrir. Á fundum þessum grennslaðist biskup eptir almennum hag sóknanna í kirkjulégu tilliti, svaraði fyrir- spurnum frá prestum og ræddi með þeim ýms mál, er upp voru borin af þeim eða honum sjálfum. — Nánari frjettir mun j „Kirkjublaðið“ væntanjega flytja. Gufuskipiö Stamford lagði af stað j hjeðan 20. þ. m. að kvöldi til SJíotlands með j lirossafarm (um 350 hesta); ætlaði að koma við á Seyöistírði. Með því sigldu til K.- ; hafnar kaupmennirnir D. Petersen, Jón VL dalín með konu sinni, og H. Th. A. Tliom- sen, og til Euglands J. Coghill og Mackinnori. Snjó fennti ofan í miðjar hlíðar fyrir norðan (við Eyjafjörð) aðfaranótt 14. þ. m. Frost' um nætur þar öðru livoru, og eins hjer syðra til sveita á stundum. Framtíð Missisippidalsins. (Amerísk hugsjón). Það eru eigi nema 100 ár, síðan er Missisippidalurinn tók að byggjast af siðuðum mönnum. Nú liggja þar að 21 ríki, er tekin hafa verið upp í Bandaríkja- sambandið, og eru þau 800 miljónir ékrur að vídd; en ibúatalan 35 miljönir, og aúð- ur er þar meiri en tölum verði tjáð. Þó að landið sje enn Strjálbyggt, og varla megi svo heita, að enn sje búið taka vís- indin i þjónustu, til þess að hagnýta sjer auðlegð ]>essa landflæmis, þá hafa Missis- ippiríkin árið sem leið framleitt mei'ra en þrjá fjórðu hluta af öllum afurðum Banda- rílcjanna, af sykri, kolum, korni, járni, höfr- um, hveiti, baðmull, tóbaki, blýi, heyi, hálmi, ull, svínum, nautum, hrossum og múlösnum, og allmikið hefir verið unnið þar af gulli og silfri. Verzlun ríkia þess- arra sín ímillum er þegar iangt um meiri orðin en verzlun allra annarra þjóða heims- ins við þau til saman. Kína framfærir 300 miljónir manna á lándi, sem liæði er víðáttuminna og ófrjórra en Missisippidal- urinn. Nílardalurinn með Nílarfitiunum, þar sem heimsmenntunin átti sjer snemma bólfestu og framleiddi mannvirki, er í 40 aldir hafa vakið aðdáun og undran manna, er einar 10,000 ferh. mílur (enskar). Rínar- fitjar, að meðtöldu landi því, sem upp hefir verið þurkað af Zeuder-See, eru eigi einu sinni 15,000 ferhyrningsmílur (enskar) en þar hefir þrifizt konungsríkið Niðurlönd, og íbúar þess hafa safnað auði og alls- gnóttum. Fitjarnar í Missisippi-kvísiuin, eptir er Ohio lieíir í hana fallið, eru auð- ugri en Nilarfitjar og Rinarfitjar til saman og víðáttumeiri en Egyptaland og Holland til saman, og má ganga að því vísu, að með tímúnum muni frjáls vinna og frjáls stjórn korna því til leiðar, að lendur þess- ar muni langa stund taka hinuni langt fram, hvað auð og hagsæld snertir. Þá er með eru taldar hinar miklu afar- auðugu og afar-frjóu lendur með fram án- um hið efra og daladrögin, þá getum vjer eigi hugsað oss svo háar töiur, að unnt sje með þeim að géra sjer sennilega liug- mynd eða áætlun um, hversú feiknarlegum framförúm Missisippidals-flæmið hlýtur áð taka méð tímanúm, að því er landsafúrðir og verzlunarmegn snertir. Að því er til nýrra framlelðslna kemur, þá mun Missis- ippi-dalurinn taka fram eigi að eins öll'um öðrúm: láhdsvæðum Bandaríkjanna, heldur og öllum löndum og ríkjum í vesturhálfu heims, og þar mun svo fjölmenn og fram- takssöm kynslóð upp renna, að hún mun geta ráðið lögum og lofum í aðalfranisókn alls mannkyns. Þá er svo er langt komið, að eimafli og rafmagni verður svo beitt sem niá, til þess að knýja fram gróðrar- gnótt jarþarvegarins og málmauð jarðar- fylgsnanna, og til þess að ljetta undir hvers konar framkvæmdir í iðnaði og atvinnú, þá íúun Missisippidalurilm auð- veldlega geta framfært 500 miljónir manna, og hvergi verið ofsett á, og auk þess verið, eigi að eins vistgnóttabúr, heldur og vinnu- bragÓásmiðja þeirrar jarðstjörnu, er vjer byggjum. Ný-útkomin bók! Leiðarvísir við islenzku-kennslu i barnaskólum er nú ný-prentaður. Þar er sagt frá ýmsu nýju og nyts'ömu; hann getur komið bæði umferðakennur- um og heimilum sjálfum að bézta haldi. Þeir, sem barnakennsla er nokkurt áhugamál, ættu að kaupa hann. Hann köstar 40 aura. Aðalútsala í ísaföldarprentsmiðju. Reykjavík 24. ágúsc 1892. BjQrni Jónsson. Lijósgrár liestur, dálítið dekkri á fax og tagl, klárgeugur, viljugur, óaffextur, ójárnað- ur, mark: sýlt hægra, týndist snemma í júní frá Kaldaöarnesi í l'lóa. Sá er íinna kynni Jiest þennan, er beðinn að koma bonum tiJ Jóns Einarssonar í Kaldaðarnesi, gegn borgun 180 »gamla Efraim* til reiði — svo kaila dýraveiðimeim grábjörninn —, þar sem einhver farartálmi getur stafað af landslaginu, ogríður þvl leiðar sinnar, og lætur »Efraim« eiga sig. Meðal Indíana þykir hið mesta framaverk að loggja slikan garp að velli, og hálsfesti af bjarnarklóm er mjög fágætt virðingarmark, er þehn einúm er heimilt að bera, er sjálfir hafa birni í hel komið. Björninn kann og engan að óttast. Hann ræðst á hvað sem fyrir verður og hann fær fang á, hvort sem það er hjörtur, buffaluxi, villihestur eða annað, og slær bráð sína að velli. Annars er hann fremur þunglamaleg- ur í samanburði við hestinn, og eigi getur hann klifrað upp í trje, svo að hann verður stundum af þeim sökum eigi jafn háskalegum fyrir þá, er lcoma í nánd hýbýlum hans. Raunar velur hann sjer ógjarna bústað í skógum, en optast eru þó einhver hágreinótt trje í nánd við bæli hans, og heílr það mörgum ferðamanni til bjargar orðið, að hann hefir getað skotizt undan upp 1 trje. Allt þetta var mjer vel kunnugt, og mun mega fara nærri, hversu mjer hefir verið innan rifja, er jeg var þarna öndvert einhverju hinu stærsta og grimmasta rán- dýri, hestlaus og vopnlaus að kalla. Hvergi var hrís- kjarr, er jeg tengi fólgízt i, hvergi trje, er jeg fengi klifrazt i; ekkert vopn hafði jeg til varnar nema rýting- inn minn. Byssan min lá hinum megin gjárinnar, og 177 I hópnum var einn liafur og fjórar geitar. Jeg þekkti hafurinn af stærðinni og hornunum, sem eru kvísl- mynduð. Það var svo sem auðsjeð, að hann rjeð ferðinni, er þær komu í röð á eptir og höguðu sjer alveg sem hann. Nú voru þau eigi meira en 100 skref burt; byss- an dró langt um lengra. Jeg bjóst til að skjóta. Hafur- inn var mjer næstur. Jeg miðaði og skaut. Þá er reyk- inn lagði frá, sá jeg, að hafurinn var fallinn og spriklaði í dauðateygjunum, og þótti mjer harla vænt um. Geit- urnar flýðu eigi þegar, heldur stóðu alveg forviða yfir honum og horfðu á hann. Jeg bar hraðan á að hlaða aptur byssuna. En jeg var svo óvarkár, að rjetta úr mjer, og óðara en antilóp- urnar komu auga á mig, þutu þær af stað með afskap- legri ferð og voru komnar í hvarf innan tveggja mínútna. Nú reið mjer á, að komast yfir gjána, því að hafur- inn, sem jeg hafði skotið, var hinum megin við hana. Jeg tók því þegar að líta eptir gjánni, hvort eigi mundi vera unnt að komast hættulítið yfir hana. Beggja vegna hafði dálítið hrunið úr g-jáhömrunum, svo að þrep og stallar voru í þeim, er mátti fóta sig á. Jeg fór þá til hestsins míns, til þess að gá að, að tjóðurhællinn væri rammlega niður rekinn og tjóðurbandið traust. Sfðan klöngraðist jeg ofan í gjána og tók að klifrast upp hin- um megin. Hamarinn var þeim megin þverhnýptari,

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.