Ísafold - 17.09.1892, Side 4

Ísafold - 17.09.1892, Side 4
um er fyrir mikaelsmessu, en á landskuld fyrir hvers árs fardagac. Sama regla heíir og gilt áður, enda liggur það í hlutarins eðli, að landskuldfellurí gjalddagaílok ábúðarárs, nema gjalddagi sje fyrr áskilinn, og er því leiguliða engin afbötun, þótt ábúð hans væri eldri en lögin 12/i 1884. 1117. Jeg heíi ráðið til mín húsmann upp á það að hann væri formaður fyrir mig, og heíi jeg borgað honum meira en það uro- samda. Nú heíir hann ráðið sig hjá öðrum bæði umliðna haustvertíð og yiirstandandi vetrarvertíð og heíir ekkert látið mig af vita og setur svo skip og menn í landi. Hverju varðar slíkt? Sv.: Selctum og skaðahótum, ef kært er og eigi hresta sannanir. 1118. Helir sýslumaður nokkra lagaheirnild til að leyfa kaUpendum að strönduðum skips- skrokk, að leggja af því timbrið hvar á land er þeir vilja, og að það megi liggja þar svo lengi sem þeim þóknast, þrátt, fyrir mótmæli landeiganda? Eða getur eigandi þess lands, tryggt embættismanni stöðu hans með láni á landeign þeirri, er hann er þannig á opin- berum tundi ályktaður rjettlítill að ? Sv.: Sýslumanni er slíkt í rauninni óvið- komandi, enda muu engum sýslumanni detta í hug að «veita> þvílíkt «leyíi>, þvi að það er ekkert leyíi, veitt af sýslumanni, þó að sýslumaður láti í ljósi, að kaupanda strand- viðar sje heimilt að láta hann liggja, þar til er hentugleikar leyfa að sækja hann — en forsómun í því efni getur valdið ábyrgð. Síð- ari liður spurningarinnar er heimska. Jörðin hlýtur að vera jafngott veð, þótt eigandinn sýni enga meinsemi, hvað seldan strandreka snertir. 1119. Ef stúlka svíkur unnasta sinn fyrir enga orsök, varðar það ekki sektum? Sv.: Nei’. 2 til 3 skólapiltax' geta fengið þjónustu og kvöld- og morgunmatreiðslu fyrir væga borgun í Þint/holtsstrœM S. Jeg bið hvern þann sem vill mjer vel, með að jeg fái vinnu, að hann komi til mín. Einhver góður komi! Þingholtsstræti 16. 16. sept. 1892. Oddl. Brynjólfsson. Kaupmenn hjer í bænum, sem vilja selja fátækranéfndinni nauðsynjavörur handa þurfamönnum næstkomandi vetur, eru beðn- ir að senda hingað á skrifstofuna tilboð sín um það með tilgreindu verði fyrir næsta íimmtudag 22. þ. m. Yörur þær, sem óskast keyptar eru: kornmatur, kaffi, sykur, smjör, kol, steinolía og skæðaskinn. Bæjarfógetinn í Reykjavík 15. sept. 1892. ______Halldór Daníelsson. Uppboðsauglýsing. Miðvikudaginn 28. þ. mán. verður á op- inbeni uppboði, sem haldið verður í Glas- gow (miðsalnum á fyrsta lopti) og byrjar kl. 11 f. hád„ selt mikið og gott bókasafn tilheyrandi dánarhúi Sigurðar fornfræðings Vigfússonar, Sveins búfræðings Sveinsson- ar o. fi. Skrá yfir bækurnar eru til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 17. sept. 1892. Halldór Danielsson. Frá 1. október tek jeg undirritaður að mjer, eins og vant er, allskonar viðgjörðir og smíðar, sem að þilskipum lúta. B. II. Bjarnason. Til leigu 1. október 2 herbergi ásamt eld- húsi og geymslurúmi á góðum stað í bænum. Ritstjóri vísar á. FJÁRMARK Jóns Þórðarsonar á Hliði er : biti aptan hægra, stýft biti aptan vinstra- Brennimark: J. Þórðarson Hliði. Takið eptir! í verzlun E. Þorkelssonar Austui'sti'æti nr. 6. í Reylxjavík eru nú til sölu fín gleraugu, mikið af nikkel-úrkeðjum og kapselum, ljómandi falleg gratulations-kort og myndir, tóbaks- pípur (patent), tyrkneskt sigarettutóbak, sigarettur og margar góðar tóbakstegund- ir, Kína-Lífs-Elixír og ýmsar nauðsynja- vörur, allt selt mjög ódýru verði móti peninguin og góðu smjöri. Viðgerð á úrum og klukkum ódýr og vel af hendi leyst. CF Takið eptir ! Jeg undirskrifaður hefi fengið til sölu mikið af gullstássi, svo sem armbönd, brjóstnálar, krossa, úrfestar o. fl., allt mjög fallegt og ódýrt. Reykjavík 80. ágúst 1892. Erlendur Magnússon. 5 Ringholtsstræti 5. Veiðibann. Vjer undirskrifaðir fyrirbjóð- um hjermeðalla rjúpnaveiði í löndum ábýlis- jarða vorra. Hver sem gjörir sig sekan í því að brjóta bann þetta, má tafarlaust búast við lögsókn. Hvalfjarðarströnd 12. september 1892. Jón Teitsson Brekku, Olafur Illugason Miðsandi, Erlendur Jónsson Litlasandi, Þorkell Þorláksson Þyrli. Til leigu. Næstkomandi vor óskast til leigu 3—4 herbergi ásamt eldhúsi í miðjum bænum. Ritstj. vísar á. Bókbandsverkstofa Arinbjarnar Sveinbj arnarsonar JEÍg“3 Skólastræti 3. Vandað band og ódýrt. Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl. 11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. IF/j-21/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9,10—2 og 3—5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 6—6. 'Veðurathnganir í Reykjavík. Sept. Hiti (á Celsius) Loptþ.raæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Mvd. 14. 6 745.9 0 b Fsd. 15. — 2 G 761.2 756.2 Sa h h 0 b Fd. 16. — 1 5 753.6 746.1 íSa h b S 0 d Ld. 17. + 2 742.5 A h d Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrentBmiöja ísafoldar. 190 þess að rífa mig á hol og var svo hygginn, að jeg þrýsti höfðinu sem fastast jeg mátti undir kverkar honum, svo hann kæmi eigi kjaptinum við, og kreisti hann svo fast að mjer, sem jeg mátti. Jeg fann, að með öðrum hramm- inum veitti hann mjer sár mikið í mjöðmina. Með hin- um hramminum fletti hann húð og holdi af öxlinni á mjer. Jeg vissi, að líf mitt var í voða. Jeg liafði hægri hendina til allrar hamingju lausa og í henni hjelt jeg á rýtingnum, og ljet hann ganga sleitulaust inn í skrokkinn á dólgnum og reyndi að hitta hann í hjartað. Við veltumst þar um í grasinu, en jeg sleppti eigi tökunum á »Efraim gamla« og þrýsti mjer fast upp að honum. Við löðruðum báðir í blóði. Jeg tók eptir því, að heit blóðbunan vall út úr vitum ófreskjunnar, og hlakkaði yflr því með sjálfum mjer, að rýtingurinn minn hefði þó getað skaddað eitthvert hinna æðri líffæra hans. Þarna kútveltumst við á jörðunni svo sem kökkur, og svo mikið var víst, að ekki var okkur báðum lift. Aptur sletti björninn klónum um mjaðmir mjer og gleps- aði i öxlina á mjer með tönnunum, og enn slíðraði jeg rýtinginn í holdi hans«. Warfield var orðinn gjörsamlega magnþrota og vissi nú eigi aí sjer framar. Þá er hann raknaði við, lá hann á grasbeð og hafði hnakk að hægindi, er buffalhúð var 191 yfir breidd. Búið var að binda sár hans og menn stóðu á verði umhverfis hann. Þá er fjelagar Warfields söknuðu hans, lögðu þeir af stað að leita, og rákust á hest hans á flatneskjunni, söðullausan og beizlislausan, en fengu þó eigi höndlað hann. Þeir hjeldu áfram, unz þeir komu þar, er War- field lá í öngviti, og björninn dauður við hlið honum. Þangað var og hesturinn kominn aptur og stóð yfir hon- um. Warfield var sár mjög, en gröri þó fljótt, enda skorti eigi hjúkrun og aðhlynning. Mikil glæfraför. Eptir bardagann við Eckmúhl (1809) hjelt Napóleon keisari (hinn mikli) liði sínu niður með Duná og veitti eptirför Hiller markskálki, yfirforingja í liði Austurríkis- manna, en Davout hershöfðingi varð eptir í Regensborg og átti að hafa hemil á leifunum á liðí Karls erkihertoga, er komast vildi austur um Bæheim til Vínar og koma liði sínu þar saman við her Hillers. Hinn 7. dag maim.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.