Ísafold - 26.10.1892, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.10.1892, Blaðsíða 4
840 H. TH. A. THOMSENS verzlun Selur: Þakjám galv., bárótt, og sljðtt af 2-konar þykkt. Borð óhefluð, hefluð og sljett af ýmsri lengd og þykkt. Ofna, eldavjelar og ofnrör. Lampa og lampakúpur, lampahjálma og lampaglös af allra stærð. Mikið úryal af mðiirsoðnum vörum jþar á meðal: Uxa- og Lambatungur, Lax, All, Sardínur, Brislinger, Humar, Ostrar, Roast Beef, Boiled Beef, Spiced Beef, Corned Beef, Grísatær, Lambakjöt í karrý, Corned Mutton, Hænsn og fl. — Ymsar tegundir Syltetöi. Súr og sætur aldinasafl, Picles, Fiskesauee, Tomatsauce, Oliven, Tröfler og m. fl. — Anchovis, Svínslæri reykt og prima Spegepölse. Laukur, Ostur af mörgum tegundum. Nýlenduvörur af öllum tegundum. Kornvörur af öllum tegundum. Mikið úrval af' Skófatnaði, Oturskinnshúfum, Stormhúfum, Derhúfum og Höttum, Kolakassa, Ofnhlífar, Kola-ausur, Sápu, Bursta og yfir höfuð allar tegundir af Isenkram-vöru. Mikið safn af Gler- Postulíns- og Leirvörum. Allt meö læg*sta verði, fljótt og* vel afgreitt. Proclama. Skiptafundur »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. SamTcvœmt lögum 12. apríl 1878, sbr. opið brjef 4.jan. 1861, er lijer með skor- að á þá, sem til skulda telja í dánar- búi Egils Jóhannssonar frá Vatnsenda, sem andaðist á síðastliðnu vori, að gefa sig fram og sanna kröfur sínar fyrir undirrituðum skiptaráðanda innan 12 mánaða frá síðustu birtingu auglýsingar þessarar. Með sama fresti er einnig skorað á erfmgja hins látna, að gefa sig fram og sanna erfðarjett sinn. Skrifstofu Kjósar- og Gullbr.sýslu 18.okt. 1892. Franz Siemsen.____________ L’hoinbre-reiknings - vasabækur, fall- egar, rauöstrykabar, fást á afgreiðslustofu ísaf. fyrir 50 aura. Magazínofn er til sölu hjá Þorsteini Tó- massyni járnsmih._______________________ Til ábúðar í næstkomandi fardögum fæst hálf jörðin Þórustaðir á Vatnsleysuströnd með timburíbúðarhúsi, timburpakkhúsi við sjó, heyhlöðu og fjenaðarhúsum. Jörðin heíir á- gæt tún, sem gefa af sjer um 100 hesta af töðu, þangfjara næg, ágæt lending, stórir og góðir kálgarðar f'ylgja. Um leiguskilmála má semja við Guðmund Guðmundsson á Landakoti á Vatnsleysustr. Ágætt Congó-thee 2 tegundir, önnur á j 2 kr. 70 a., hin á 1 kr. 80 a. pr. pnd. _ gegn peningum, fæst í Hafnaríitði hjá Þ. Egilsson. \ í þrotabúi Sigurðvr Benediktssonar frá Merkinesi verður haldinn á skrifstofunni föstudaginn liinn 11. n. m. Verða þd lagt fram yfirlit yfir tekjur búsins og skuldir, og því um leið skipt. Skrifstofu Kjósar- og Gullbringusýslu 22. okt. 1992. Franz Siemsen. Undirskrifaður hefir til sölu mikið af eptir- fylgjandi vörum : Segldúk (8 tegundir) frá 40—75 aura alinin, sje mikið tekið í einu. Færi : l*/2 pd. 1.30, 2ja pd. 1.90, 3ja pd. 2.60, 4 pd. 8.10. tióðaröngla úr góðu stáli á 0.45 pr. 100. Að áliti helztu útvegsmanna og sjómanna hjer eru vörur þessar bæði mjög vandaðar og ódýrar. Ofanskrif'að verð gildir fyrst um sinn til næstu póstskipskomu (21. nóv.), en af því vör- urnar eru í söluumboði (commission) getur verið að eitthvað af þeim hækki dálitið í verði eptir þann tíma. Vörurnar eru allar enskar. Rvík 26. okt. 1892. Kr. O. l'orgrimsson. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. ZST Nærsveitamenn eru beðnir að vitja „ÍSAFOLiDAR“ á afgreiðslustofu hennar (í Austurstræti 8). Forngripasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. lU/s-21/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9,10—2 og 3_5 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. mánud. í hverjum mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen. Okt. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) V eburátt á nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ld. 22. 0 + 5 769.6 769.6 0 b 0 b Sd. 23. -7- b 0 769.6 767.1 0 b 0 b; Md. 24. -F 5 + 1 774.5 762.0 0 b 0 d Þd. 25. Mvd.26. + 2 + 1 + 4 759.5 756.9 756.9 Sv h d A h b 0 d Logn optast og bezta veður undanfarna daga fór að rigna um kvöldið h. 24. og rigndi mik- ið aðfaranótt h. 25. í morgun (26.) austan- kaldi, all-bjartur. ýrði regn úr lopti. Snjóaði í nótt í Esjuna. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiöja ísafoldar. 230 reglur, er mjer hafa jafnan þótt eiga að vera ráðandi í uppeldi ungra raanna. Jeg einsetti mjer því að viðhafa sömu aðferð og jeg hefi jafnan beitt, er mjer hefir þótt úr vöndu að ráða, sem sje, að fá syni mínum sjálfum taumana í hendur og benda honum í áttina, en ekki að segja: »reyndu að komast áfram!«—; að örva starfsáhuga hans, en ekki að segja: »taktu til starfa!« —; að reyna að blása honum þreki í brjóst með áþekku móti og þá er vjer reynum að gera aðra menn næma fyrir góðum áhrifum. Jeg gekk inn í herbergi hans. Hann hvíldi í rekkju sinni, hafði augun aptur, var fölur í útliti og grúfði sig ofan í hægindið. Móðir hans sat við sauma við sængur- stokkmn. Jeg ræskti mig lítið eitt, svo að hann skyldi taka eptir, að jeg væri inni. Hann lauk upp augunum, og er hann sá mig, leit hann til mín blítt og raunalega, og veiklulegt bros ljek á vöngum honum. Mjer lá við að fallast hugur. »Á hverju heldur þú? Ertu með dagblað?« spurði hann. »Já, það er dagblað*, mælti jeg, svo sem ekkert væri um að vera. »Jeg rak mig í gær á frásögu, sem mjer þykir einkennileg og falleg. Ef þjer er svo farið að skána, að þú getir veitt henni eptirtekt, skal jeg lesa hana fyrir þjer«. 231 »Já, mjer þykir vænt um, að þú lesir hana fyrir mig. Það getur orðið til þess, að jeg finni minna til höfuðverkjarins á meðan«. Mjer duldist það eigi, að kona mín hafði þegar af látbragði mínu, svip mínum og málrómi fengið af móður- legri glöggskyggni hugboð um, að erindi mitt var eigi einkanlega að stytta honum stundir, heldur að eitthvað annað bjó undir. Furða og forvitni skein úr augnaráði hennar. En jeg ijet, sem jeg tæki eigi eptir því, og tók að lesa: »Fyrir nokkrum dögum leitaði maður nokkur til læknis og bar undir hann vanheilindi sín. Hann kvaðst þjást af sjúkdómi, er einkum lýsti sjer sem viðkvæmni og æsing í taugakerfinu. Það var og auðheyrt á mæli hans, að hann bar eigi fram nein ósannindi. Læknirinn reyndi að spekja skapsmuni hans. »En það er eiginlega ekki þrautin, er jeg læt á mig bíta«, kvað hinn, — »hana gæti jeg vel borið af, heldur hitt, að hún aptrar mjer frá að gegna störfum mínum«. — »En af hverju látið þjer hana aptra yður frá því?« spurði læknirinn með hægð. — »Af hverju? Af hverju? Af því að jeg er fárveikur«. — »Jeg er langt um sjúkari en þjer«, kvað læknirinn. »Jeg hefi sjúkdóm í hjartanu og get eigi lifað mánuðinn út. Þó læt jeg slíkt eigi aptra mjer frá að gegna störfum mín- um, og fyrir því eigið þjer nú kost á að leita ráða minna%

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.