Ísafold - 07.12.1892, Blaðsíða 3

Ísafold - 07.12.1892, Blaðsíða 3
a75 »Böðvar Ólafsson sagðist mundu hanga ásínulandi máske til voVS; hann vildijeto fyrst upp stjórnarlánið, áður en hann gengi frá landi sínu eða áður en hann yrði að fara að horga það sem honum hafði verið lánað, er hann settist að á landi sínu 1890«. »Þeir sem land taka (»nema!«) í Þing- vallanýlendu, fá 300—500 (iollara lán að byrja með búskapinn og eiga að fara að endurborga það að 3 árum liðnum«. — — Nú, það er svo seiti enginn að segja, að þessar blessaðar skýrslur flytji eigi heilagan sannieika bjer nm bil frá upphafl til enda fyrir því arna, Þetta eru ekki annað en nokkurs konar slysagöt; en »ekki ein báran stök«, að þ«ssi kunnugi náungi skyldi vera hjer staddur, og að hann skyldi slysast til að reka ! þetta aug- un undir eins og Skýrslurnar lomu fyrir almennings sjónir. En, sem sagt: slíkt rýrir eigi kosti kjör- grips þessa, hinna giæsilegu »Hag(fcýrslna«, 1 augum rjetttrúaðra. Eða niuiiu slysa- götin á kyrtlinum í Trier htfa rýrt minnstu vitund átrúnaðalmenningsáhonum? f Fiskisamþykktarfundurinn. Á hjer- aðsfundinn á Yatnsleysu í fyrra dag, 5. þ. m., sem átti að samþykkja íiskisam- þykktarbreytingu meiri hluta sýslunefnd- arinnar frá 3. f. m., um frjáisa löðabtúk- un fyrir alla allt árið, komu 102 atkvæð- isbærir menn. Þar af greiddu 4 — fjórir! — atkvæði með breytingunni, en U8 á mótiH Breytingaruppþot þetta sýnir sig þannig hafa verið ltið aumasta gabb og mirk- leysu-hringl, sent dæmi eru til í allri sfgu flskiveiðasamþykktanna, og er þá langt til jafnað. Af þessum 102, sem á fundinn komu. voru 2 úr Rosmhvalaneshrepp, 6 úr Njarð- vikurhrepp, 45 úr Yatnsleysustrandarlirepp, 31 úr Garðahrepp og 18 úr Bessastaða- hrepp. Hið gildandi ióðarbann á vetrarvertíð- inni átti að vera himinhrópandi ójöfnuður við Leirumenn öllum öðrum fremur, vegna undanþágunnar fyrir sveitunga þeirra, Garðmenn. Hvernig sækja svo Leirumenn hjeraðsfundinn til þess að fá af sjer ijett þessu »himinhrópandi ójafnaðaroki«? Það kemur alls einn maður þaðan á fundinn, og hann------hann greiðir atkvæði á móti breytingunni! Hann vill íáta »ójafnaðar- okið« haldast. Samur er auðvitað og því fremur vilji hinna, sem heima sátu. Því- likt fyrirtaks-»humbug«! Garðmenn áttu líka að vilja endilega fá þessa breytingu fram, af mannúð við sveit- unga sína í Leirunni meðal annars. Þeir sitja bara allir heima hjeraðsfundardaginn, nema sýslunefndarmaður þeirra einn, sem barizt hafði fyrir breytingunni á sýslu- fundi og þurfti því að framfylgja at- kvæði sínu einnig á hjeraðsfundinum. Þó kastar ekki tólfunum fyr en kernur til Reykvíkinga og Seltirninga. A sýslufundinum 3. f. mán. báru að sögn fulltrúar Reykvíkinga ailir þrír fram, að breytingin væri almennur viiji manna þar (og áSeltj.nosi) og talin mesta nauðsynjamál. Hvernig lýsir sjer sá »almenni vilji« á hjeraðsfundi? Þannig, að þar lætur enginn maður sjá sig til að fylgja honum fram, ekki nokkur hi'æða! Og þó var það gert fyrir fastleg tilmæli einmitt Reykjavíkur- fulltrúanna, að hafa fundinn suður á Vatns- leysu, nefnilega bœði til þess að hinir und- irokuðu vesalingar syðra, Leiru- og Garð- menn, ættu hægra með að fjölmenna á fundinn, heldur en ef liann væri hafður í Hafnarfirði að vanda (þeir hagnýttu sjer líka það hagræði, eða hitt þó heldur!), og til þess, að Hafnfirðingar og Alptnesingar ættu óhægra en vant er með að neyta at- kvæðafjölda síns, en þeir vissu menn að vera mundu nýmæli sýslunefndarinnar mótfallnir. Það er sannarlega kátlega sköpuð skepna, almenningsviljinn þeirra Seltirninga og Reykvíkinga í þessu máli. Ekki þurfti veðrinu um að kenna á mánudaginn. Frægasta ferðaveður. Það er sennilegt, að sýslunefndin fari að hlaupa í gönur næsta daginn fyrir þannig gerðan almenningsvilja! Þetta ernú þriðji hjeraðsfundurinn, sem haldinn hefir verið sama árið til breyting- ar á hinni gildandi fiskiveiðasamþykkt, hjer við Faxaflóa sunnanverðan. Sex þurfa þeir að verða að ári, ef nokk- urt skrið á að vera á »framförunum«. Sbipstrand. Skonnert «Andrea« frá Flat- ey, nm 40 smálestir ahslærð, skipstjóriBjarni Thorarensen. eign hans (að */«) og J. Guð- mundssonar verzlunar, sleit upp hjer á höfn- inni föstudagskveldið 2. þ. m., í ofsa-norðan- roki ogkalaidsbyi, og rak að landi skammt fyrir innan «Batteri». Skipverjar, 4 alls, komust á iand í skipsbátnum á streng, en mannfjöldi fyrir að hjarga. Skipið festist á skeri í tjöru- máli og brotnaði þar skjótt. Var nokkurt af- drep, þar sem það bar að, og bætt við, að ekki hetði orðið mannbjörg. ef munað hefði fam föðmum á aðrahvora hönd. Vörur voru í skipinu nokkrar og sendingar, er fara áttu til Flateyjar, og skemmdist flest og glataðist sumt. Hrakniitgur. Kaupskip á leið til ísafjarð- ar leitaði hjer hafnar í neyð sinni 1. þ. m. rjett fyrir norðanhretið, talsvert laskað; hafði misst bæði siglutrjen eða meiri part af þeim og af rám og reiða; verið 7*/2 viku á leiðinni frá Bergen ; heitir Randers, frá Randers, 100 smálestir. skipstjóvi S. P. Hansen og átti að fara til Tangs-verxlunar á Isafitði með salt; liggur hjer enn og óvíst, hvort hægt muni að bgeta. Aflabrögð. Róið var bjer í gær, eptir nál. viVu landlegu. og reyndist tregt um afla, en þó vel vart; eitt skip mun jafnvel hafa feng- ið ttm 20 i hlnt. I Garðsjó ágætis-afli i gær: eitt skip, úr Vogum, fjekk t. d. 60 í hlut, þar af 20 af þorski; annað frá Flekkuvík, um 70. Glögg vitneskja ekki f'engin um aflaupphæð hjá al- menningi. en hitt vist, að flestir íiskuðu mik- ið vel. — Þetta frjettist með ferð að sunnan í nótt. Póstskipinu (Laura, Christiansen) legaðist hjer A böfninni hálfan þriðja sólarhring, frá því á föstudagsmorgun 2. þ. m. er það var ferðbúið, og þangað t.il á sunnudagskvöld 4. þ. m., sakir grimmdarhríðar á norðan og stór- viðris. Farþegar allir veðurteptir úti í skip- inu þennan tíma. Sunnudagskvöldið slotaði nokkub veðrinu og birti yfir, en herti það raunar aptur nóttina eptir. En hjart var af tunglskini. Tvíloplað íbúðarhus með 8 herbergj- urn, auk kjallara, geymslulopts og skúrs, fæst keypt eða leigt á Eyrarbakka í næst- komandi fardögum. Túnblettur og kál- garður getur fylgt t.il leigu, ef óskað er. Litlu-HAeyri á Eyrarbakka 21. nóv, 1892. Jón Sveinbjörnsson. Skófatnaður með niðursettu verði fæst hjá undir- skrifuðum: Karlmanns-fjaöraskór frá 6,50—9 kr. mjög vandaðir, kvenn-fjaðraskór m.jög vandaðir 6,75—7 kr. Barna-ristarskór 1,20—3,75 kr. Hvergi skuluð þjer fá eins ódýran og vandaðan skófatnað og hjá mjer, komið því og kaupið eða pantið yður skó fyrir jólin. Aðgerðir seldar með niðursettu verði. Virðingarfyllst Björn Leví Guöimmdsson. Skólavöröustíg nr. 6. Proclama. Samkvæmt opnu brjefl 4. jan. 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á þá, er telja til skulda í dánarbúi veitinga- manns Teits Olafssonar frá Búðareyri á Seyðisfirði, er ljezt 17. ágúst þ. á., að bera fram kröfur sínar og sanna þær fyrir undirrituðum skiptaráðanda áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skorað á þá, er skuldir eiga að greiða til dánarbús þessa.að gjöra skilagrein fyrir þeim til skiptaráðanda, áður en ofannefndur frestur er liðinn. Skrifstofu Norburmúlasýslu 19. okt. 1892. Einar Tliorl acius. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni Þorl. 0. Johnsons kaup- manns verður opinbert uppboð haldið þriðjudaginn 13. þ. m. í vörugeymsluhúsi ltonsúls N. Zimsen og þar seldur alls konar búðarvarningur, svo sem hattar, Ijerept, sjöl, skirtutau o. fl. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 6. des. 1892. Halldór Daníelsson. Stran d u ppb oð. Laugardaginn 10. þ. m., kl. 12 á hád., verður opinbert uppboð sett og haldið á sjávarbakkanum fyrir neðan Sölvhól í Skuggahverfl, til þess að selja hæstbjóð- endum liið strandaða skonnert skip Andrea frá Flatey, með rám, reiða, seglum, köðl- um og öðru tilheyrandi, svo og nál. 100 tunnum af steinkolum, 5 föt af steinolíu o.fl. Söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 6. des. 1892. Halldór Daníelsson. Nýlegt liús, á góðum stað, fæst keypt með góbum borgunarskilmála; semja má við Eyjólf Ófeigsson snikkara. Með brjeíi dagsettu 12. nóv. 1891, til for- manns í stjórn Sparisjóðs Rosmhvalaness, höf- um vjer undirskrifaðir sagt okkur úr þeirri sparisjóðsstofnun. Kotvogi 15. nóv. 1892. Ketill Ketilsson. Hákon Eyjólfsson. M. J. Bergmann. HJALLKONAKí öll frá byrjun fæst keypt. Nákvæmar á afgreiðslustoíu ísaf. Beckers Verdenshistorle í bandi er til sölu með góðu verði. Ritstjóri vísar á. Nokkrir góðir hásetar geta fengið skip- rúm á þilskipi á næstkomandi vetrar- og vor- vertíð. Þeir, er kynnu að vilja sinna þessu, eru beðnir ab snúa sjer til verzlunar W. Fischers í Reykjavík.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.