Ísafold - 01.02.1893, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni
«eða tvisvar i viku. YerT) árg.
(75—80 arkft) 4 kr., erlendis
5 kr. et)a 1 */* doll.; borgist
fýrir mibjan júlimán. (erlend-
is fyrir fram).
ÍSAFOLD.
TJppsögn (skrifieg) bundin viD
Aramót, ógild nema komin
sje til útgefanda fyrir 1. októ-
berm. Afgroibslnstofa blabs-
ins er í Austurstrœti 8.
XX. árg.
Reykjavík, miðvikudaginn 1. febr. 1893.
5. blað.
Kaupfjelag Reykjavíkur.
Kaupfjelag Rvíkur hjelt aðalfund sinn í
siðastliðinni viku. Það hefii nú staðið í
3 ár. Fjelagsmenn voru árið sem leið 62
■og nam verzlun þess rúmum 30 þús. kr.
Fjelagið ei stofnað í þeim tilgangi, að
fá ;í stórkaupum og gegn peningaborgun
út í hönd goft vöruverð og vandaðar vör-
ur, helzt hjá kaupmönnum hjer á staðnum,
til að losna við ábyrgð á vörum, umstang
við afhending o. s. frv. Fjelagsmenn senda
í janúarmánuði fjelagsstjórninni pöntunar-
skrár sínar; síðan reiknar hún út, hve mik-
ið at' hverri vörutegnnd fyrir sig fjelagið
þarf á árinu, og skýrsla um það er síðan
send helztu kaupmönnum bæjarins og þeii
beðnir um að segja til fyrir tiltekinn tíma,
fyrir hvaða verð þeir vilji selja fjelaginu
hverja vörutegund, og helzt senda, hver um
sig, sýnishorn af vörunum. Eptir þessum
sýnishornum og verðskrám velur svo fje-
lagið, hvar kaupa skuli. Aðeins eru þaö
kol og steinolía, sem fjelagið kaupir síð-
ari hluta sumars.
Kaupmenu verða að sjálfsögðu að miða
tilboð sín við innkaupsverð erlendis að
vorinu til, og hvort heldur varan liækkai
í verði eða lælckar samsumars, þa hefir það
engin áhrif á þess árs vöruverð i kaupfje-
laginu. Það
getur þannig viljað til, að
kaupfjelagið fái sumar vörur sinar með
talsvert lægra verði heldur en þær hafa
í útsölu hjá kaupmönnum í sumarkauptíð
eða í haustkauptið; svo var t. d. um rúg-
mjöl 1891; þá fjekk íjelagið allt rúgmjöl
sitt 20—25°/0 ódýrara lieldur en það reynd-
ist í sumarkauptíð, og allt að 50% ódýrara
en það varð í haustkauptíð. Fjelagið fær
heldur ekki neina uppbót, þótt einhver
vörutegund, er fjelagið liefir keypt, lækki í
verði samsumars. •
Það er ekki svo auðgert að segja ná-
kvæmlega um verðmuninn í kaupfjelaginu
og utan þess, bæði vegna þess, að kaup-
fjelao-ið hefir að öllum jafnaði eitt verð á
ári hverju á hverri vörutegund, þar sem
kaupmenn vmsir hafa opt eittverðað vor-
inu, annað að sumrinu, hið þriðja að haust-
inu, — og eins vegna þess, að peninga-
verð kaupmanna færist upp ogniðurbæði
eptir því, hver í Idut á og hve mikið er
keypt í einu. Það mun þó ekki ofsagt, að
íjelagið hafi fengið flestar vörur sínar 10
til 15% ódýrara heldur en liver einstakur
fjelagsmaður mundi hafa getað fengið þær
í verzlunum lijer.
Sykur var síðastliðið ár 1—IV2 eyr. dýr-
ara í kaupfjelaginu heldur en sumir kaup-
menn hjer seldu það i heilum kössum í
sumar gegn peuingum út i hönd (25 au.
Pd.). Sykur kann máske að hafa lækkað
ögn í verði frá því um vorið, en ekki er
éliklegt að hjálpað hafi til að skapa svo
'•'gt sykurverð löngun ýmsra kaupmanna
til að sprengja fjelagið. Það er svo góð-
ur kaupmanns-lmikkur, að benda á vöru-
tegund og segja: «Þetta sel jeg nú ódýr-
ara heldur en þið getið fengið það í ykk-
ar góða kaupfjelagi»; en komist j>að upp,
að kaupmaður jiessi hafi ekki nema fáein
pund af hinni fáheyrt ódýru vörutegund,
og segi svo næsta dag : »Ja, nú er hún því
miður uppseld hjá mjer», j)á verður nú
hnikkurinn of gagnsær. Hitt er og víst,
að sje borið saman peningaverð á ýmsum
útlendum vöruin nú og áður en kaupfje-
lagjð hófst, ])á er það bert, að kaupfjelag-
ið hefir þrýst verðinu mikiö niður, ekki
að eins fyrir sína menn, heldur og aðra,
er ekki hafa verið i fjelaginu, en hafa haft
peningaráð. Kaupmenn hafa orðið að miða
við kaupfjelagsverð til jiess að gjöra við-
skiptamenn sína nokkurn veginn ánægða.
/Sumir menn, sem ekki hafa lundarlag til
að vera i fjelagi með öðrum, þykjast opt
ekki ofgóðir til, að ganga búð úr búð og
«prútta». Þeir vitna þá í kaupfjelagsverð-
ið, og hafi þeir peningaráð og jiolinmæði,
tekst þeim opt að fá nokkurra aura af-
slátt í ómakslaun. Á þenna liátt liefir fje-
lagið gjört gagn bæði innanfjelags- og
utanfjelagsmöunum. Það mundi og brátt
koma í ljós, ef kaupfjelagið hætt.i, hvoi’t
hið tiltölulega lága verð, sem nú er á ýms-
um vörutegundum, mundi ekki hækka.
aptur.
Kaupfjelagið hefir síðan það var stofn-
að keypt allar vörur sínar — nema nokk-
uð af kolum — hjá verzlun W. Fischers
hjer í bænum, því að hans tilboð hafa
reynzt aðgengilegust. Verziun jiessi hefir
reynzt fjelaginu mjög vel; bæði verzlun-
arstjórinn og aðrir starfsmenn verzlunar-
innar hafa gjört sjer mjög mkiið far um,
að gjöra viðskiptin góð og greið og fje-
lagsmenn ánægða.
Nú í ár veröur ef til vill ofurlitið breytt
fyrirkomulagi fjelagsins. Á aðalfundi síð-
ast voru samþykktar tillögur um, að fje-
lagsmönnum sje ekki boðin kaup a öðru
en: 1. helztu korntegundum, 2. kaffiteg-
undum, 3. sykurtegundum, 4. kolum, 5.
steinolíu, og að hver einstök vörutegund
fyrir sig sje boðin kaupmönnum til undir-
boðs í tæka tíð.
Af þessu getur leitt, að fjelagið verzli
hjá 5 kaupmönnum, með eina vörutegund
hjá liverjum, ef sölutilboðin verða svo lög-
uð, að fielagið sjái sjer hag í því.
li.
Magnús Sigurðsson vinnum. í Langholti í Borg-
aríirði : Ennislauf af heizli.
Þórður Guðjohnsen, verzlunarstj. á Húsavik:
Gullpening danskan (10 kr.).
.Takoh Thórarensen, kaupm. í Kúvíkum við
Reykjarfjörð: Tvær tölur gamlar úr steini.
Frú Sigurborg Ólafsdóttir í Flatey: Tvær
rúmfjalir útskornar.
Tryggvi Gannarsson, kaupstjóri í Khöfn : 46
eirpeninga danska frá tímum Eiríks Menveds
og Kristófers 2. Danakonunga, auk þess 10
silfur- og eirpeninga frá siðari öldum, sýn-
ishorn (model) af grænlenzkum húðkeip með
öllum áhöldum, smíðisgripi marga úr steini
frá steinöld Dana og danskan bankaseðil
frá 1795.
Matthías Matthíasson, verzlunarm. í Rvík:
Kistil útskorinn frá 1744.
Frú Ólína Vigfússon í Rvílr: Tannbauk (ný-
legan).
Guðmundur Helgason, prófastur í Reykholti:
Kírkjuhurðarhring frá byrjun 17. aldar.
W. Ó. Breiðfjörð, kaupm. í Rvík: Tvo minn-
ispeninga danska.
Frú Steinunn Vilhjálmsdóttir í Kirkjuvogi:
Brjefaveski úr silki frá 1816.
Ólafur Sveinsson, gullsmiður í Rvík : 25 silfur-
og eirpeninga.
Sigfús Eymundsson, hóksali í Rvík: Gleraugu
gömul með silfurumgjörð.
Magnús Helgason, prestur á Torfastöðum:
Glóðaker frá kaþólskri tíð.
Sigurður Gunnarsson í Leiru: Tvo borða
framan af upphlut.
Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi: Haus-
kúpubrot af mannj, fundin við Gaukshöfða
í Þjórsárdal, þar sem gefandinn hyggur Gauk
Trandilsson hafa verið heygðan.
Guðmundur Guðmundsson, skólapiltur í Rvík
Glertölu úr steinasörvi og skjöld af beizli.
Guðmundur Benidiktsson í Garðbæ við Rvík:
Brókarhaldshnapp úr kopar.
Hjálmur Jónsson, bóndi i Þingnesi: Járnístað
gamalt.
Meðal þeirra gripa, sem safninu hefir verið
einna mestur fengur í. má nefna sprotabelti
úr siltri, gylt, úkaflega vandab og fornt (frá
15. öld, ab því er menn ætla), hökul fornan
(ef til vill frá því um 1200) með merkilegri
mynd af krosstrjám Krists, drykkjarhorn silf-
urbúið og skorið, enn fremur glóðaker það,
sem áður er nefnt, og margt fleira.
Síðari helming ársins hafa til jafnaðar um
6 manns skoðað safnið í hvert skipti, sem þab
hefir verið opið. Auk þess hafa ferðamenn
innlendir og útlendir fengið að sjá það á öðr-
um tímum, er þess hefir verið farið á leit.
Pálmi Pálsson.
Forngripasafnið 1892.
Til safnsins hafa komið þetta ár alls 185
einstakir gripir (númer), er tilheyra buning-
um, borðbúnaði og öðrum húsgögnum, kirkju-
legum munum og ýmsum öðrum áhöldum;
rúmur helmingur gripanna er úr silfri eingöngu
eða með silfurbúningi, þar á meðal eru margir
gamlir peningar; einn gripur úr gulli.
Noklcrir menn og konur hafa orðið til þess
að gefa safninu gripi:
Jarðræktarfjelag Reykjavíkur. Að
alfundur jarðræktarfjelags Reykjavíkur var
haldinn 21. jan. þ. á.; forseti las þar upp
skýrslu um störf fjelagsmanna að jarðrækt
næstliðið ár; voru þau lögð í dagsverk
eptir ákvæðum landshöfðingja í auglýsing
28. des. 1891 og voru það eptir því 2888
dagsverk, er fjelagsmenn höfðu unnið, en
í raun og veru eru það miklu fieiri dags-
verk, sakir þess, hve sjerstaklega erfið og
fyrirhafnarmikil flest þau störf eru hjer í
Reykjavík, sem að jarðrækt lúta. Yarnar-