Ísafold - 25.02.1893, Blaðsíða 3

Ísafold - 25.02.1893, Blaðsíða 3
vaxandi vantrú en vaxandi menntun; en ljós- ara tefði verið að orða það svo, að meiru mundi hafa um valdið öfug og ósönn mennt- un (hálfmenntun, ylirvarpsmenntun), sem auð- veldlega getur af sjer vantrú, en sannarleg menntun. Spyrjandinn telur það að sjálfsögðu þarfaverk, að útrýma hjátrú; en því að eins getur það verið þarfaverk, að eitthvað hetra sje gróðursett í hennar stað. Eptir ályktan spyrjandans ætti það að vera þarfaverk, að upp ræta eitthvert illgresi með því, að gróð- ursetja annað skaðvænna, eða að lækna ein- hvern kvilla með því, að koma öðrum drep- vænna kvilla í hans stað. Öll þessi hártogan og ályktan spyrjandans er eigi annað en neyðarleg endileysa. Hvað fyrirspurnina sjálfa snertir — sýnist hún vera tvíliðuð, eða tvennt það, sem um sje spurt —, þá er hún svo vanhugsuð og svo ruglingslega fram sett, að mjer er allsendis óljóst, hvað það er, sem spyrjandinn vill fá svar upp á, og hlýt jeg því að leiða hjá mjer að reyna að leysa úr henni. Að endingu tekur spyrjandinn fram, að það væri vel gjört, að »rekja olurlítið sundur fyrir almenningi „sambandið milli hjátrúar eða trúar og menvtimarleysis, á annan veg- inn, og vantrúar og menntunar á hinn veginnc. Hjer þykir skömmin helzt til óskammfeilnis- lega færast upp í hekkinn. Hvaðan kemur spyrjanda heimild til þess að haga svo orð- um —, að telja trúna grein hjátrúar og á borð við menntunarleysi, og að skipa vantrúnni sess með menntun? Trúin er hafin upp yfir menntunarleysi og menntun og getur oss svo, að liði komið og hjálpvænleg orðið fáfróðum sem fróðum. Hjátrúin þrífst einna hezt samfara lítilli menntun, en iþó getur verið, að stór- menntaðir menn sje eigi lausir við hjátrú. Hinn frjósamasti jarðvegur fyrir vantrúna er hálfmenntan eða yfirvarpsmenntan, er eigi kennir mönnum að þekkja sjálfa sig, en belgir þá upp með hroka og sjálfhyrgingsskap. Slíkt menntunarhrat virðist vera átrúnaðargoð spyrjandans. Aðra æðri og sannari menntun, er sameinazt geti trú og enda lypt henni í æðra veldi, þekkir hann ekki, eða vill ekki þekkja, — og þá er ekki eigandi orðastaður við hann. E. Girnilegt fyrirheit! vAnstri* heitir út- sölumönnum sínum, hæði þeim sem eru og verða kunna, ókeypis nýjasta banka-fargans- lokleysn-bœkling Cambridge meistarans, sem ekki er annað en margítrekuð upptugga af marghröktum vitleysum, svo hersýnilegum og alþekktum nú orðið, að það þarf mikið lang- lundargeð til að renna einu sinni auga yfir slíkan samsetning.—Austri ætti mikið heldur að auka dálitið og skreyta reyfarasöguna um Bárðardalsniorðingjann, sem hann hefur látið Ijúga í sig í vetur: að sakamaður þessi, sem enn er geymdur hjer í hegningarhúsinu og verður auðvitað geymdur þar þangað til dómur er genginn í hæstarjetti í máli hans, hafi verið sendur til Khafnar í haust og að það hafi verið hans fyrsta verk, er hann var látinn inn þar, að skopa skeið í vegginn á fangaklefanum og mylja í sundur í sjer haus- kúpuna, svo að heilinn slettist út um veggi og gólf! Annað eins skáldsögukorn væri miklu eigulegri hók heldur en fyrnefnt »gor- geirsmóðu«-sýnishorn, or ritstjórinn segir »að helzt ætti að komast inn á hvert einasta heimili á Islandi«! Barðastr.sýslu vestanv. 20. jan.: »Mesta öndvegistið síðan viku fyrir jóh — Enn hafa drepizt 2 hestar, sem eptir voru af 9 alls hjá Óisfi lcrda Thoiiacius í Eæ á Rauðasandi og þykir nú vafalaust hjer urn bil, að faraidur þetta, og eins kúafaraldrið á Vatneyri, stafi af úldnum hval, er skepnurnar hafa jetið. Því miður ieikur iulikominn efi á, að hús þau, er hrunnu á Vatneyri, sjeu í áhyrgð. Það er mjög líklegt, að ábyrgðinni hafi eigi verið haldið leglulega við, og aí einhverjum atvikum, og er mjög ieitt, ef svo reynist, og eignatjónið við brunann þá mjög svo stór- kostlegt«. ísafjarðarsýslu 28. jan.: »Eisklaust var hjer um allt Djúp í góðviðrunum áður en bafisinn kom cg hepti íóðra; er þó sagt, að talsverður fiskur hafi komið með honum. Frost er nú á degi hverjum 9—12 stig á C. Hagasnöp eru enn nokkur, et á haga gæfi.i Engir farnir enn að kvarta um heyskort. Meir kvartað um matvælaskoit, hjá þeim, sem eigi baia annað við að styðjast en það lítið sem úr sjónum fæst. Því geti þeir, leggja inn fiskinn hlautan, ekki komið honum til kaupmannsins vegna veðurs eða annars, fá þeir ekki lánað út á hann, þótt matarlausir sjeu, þangað til þeir koma honum. — Allt logar bjer í málaíerlum. eins og heyrzt mun hafa, og ósjeð fyrir endann á því«. Óveitt prestakall. Gaulverjabœr í Ár- nessprófastsdœmi. Metið 1398 kr. 61 a. Prests- ekkja er í brauðinu, sem nýtur */io af tekjum þess. Á brauðinu hvílir embættislán til timb- urhússbyggingar, að upphæð 3200 kr., tekið 1892, sem ávaxtast og endurborgast á 28 árum með 6°/orárlega. (Stj.tíð. 1891, B., bls. 157). Veitist frá næstu fardögum. Augl. 22. febr. Leiöarvísir ísafoldar. 1180. Hvernig verður ábyrgð komið fram á hendur þeim skipstjórum á íslenzkum þilskip- um, sem ekki hirða um, að gefa gætur hinum núgildandi farmannalögum, hvað aga og reglu- semi á þilskipum snertir; eða eru þeir algjör- lega ámælislausir, þótt heir vanræki að heita þvi valdi, sem þessi lög heimila þeim, hvernig sem á stendur? Sv.: Eeiðin til að koma fram áhyrgð á hend- ur slíkum skipstjórum er, að kæra þá fyrir útgerðarmanni, og einnig lögreglustjóra, sje um glæpi að tefla. 1181. Og sjeu þeir skyldir að breyta eptir skipsagaháiki laganna, eins og öðrum atriðum þeirra, hvers eðlis þarf þá brot á lögunum í þvi tilliti að vera, til þess að það varði skip- stjórann sektum, og hverjum her að haf'a ept- irlit með því, að lögum þessum sje nægilega gaumur gefinn ? Sv.: Sektum skal skípstjóri sæta, allt að 100 kr., og jafnvel þyngri hegning, ef hann gerist hrotlegur gegn 52. gr. farmannalag- anna (22. marz 1890). Það er lögregluvaldsins að lita eptir, að þessum lögum sje hlýtt sem öðrum, en lítt getur það komið sjer við með það öðru vísi en ef kært er. Óskilafje selt í Vestur-Skaptafellssýslu haustið 1892. 1. I Kirkjuhæjarhreppi. 1. Hvít ær, veturg.: Blaðstýft a. fj. fr. h., gat fj. fr. v. 2. Svarthálsóttur lambgeldingur: Stúfrifað, gagnhitað h., sýlt gagnb. v. 3. Vellhyrnd ær, veturg.: Blaðstýft a. fj. fr. h., gat standfj. fr. v. 4. Hvítur lambhr.: Hamarskorið h., stig a, biti fi. v. 2. I Leiðvallarhreppi. Hvithyrnd ær, veturg.: Tvístýft fr. standfj. a. h., hvatt v. 8. í Skaptártunguhreppi. 1. Vellóttur sauður, 3v.: Miðhl. h., hoðb. fr. v. 2. Mórauð gimhur : Geirstýft h., tvistýft fr. v. 3. Hvítur geldingur: h„ fr. v. 4. h., fr. v. 5. lambhrútur: h„ fr. v- 6. geldingur: fr. h. 7. Hvít ær, vg.: Sýlt, hiti a. h., stúfr. biti a. v. 8. Hvitur sauður, vg.: Tvírif. í stúf h., ham- arskorið v. 9. Hvitur sauður, vg:. Miðhl., hiti a. b., hiti a. v. 10. Hvít ær, vg.: Miðhl., biti a. h., hiti a. v. 11. Flekkótt ær, fullorð.: Hangfj. a. h.. tvíst. a.v, 12. Hvítur sauður, vg.: Hvatt, biti fr. h., stýft hiti fr. v. 13. Hvitur sauður, vg.: Tvístýft fr. h., tvistýft f'r v. Bim. P. J. S. 14. Moiflekk. sauður, vg.: Sneiðrifað a. h., 2 standfj. fr. v. 15. Hvítur geldingur: Sýlt, hiti a. h., stúfrif- að hiti a. v. 16. Hvítgimbur: Sýlth.. hvatrif., hangfj. fr. v. 17. — — : Hvatt, gagnh. h., hvattgagnb. v. 18. Bíldótturgeldingur: Tvistigað fr.h.,sneitta.v. 19. -------------: Hamarskorið h., stýft, gagnbitað v. 20. Hvítur lambhiútur: Heilevut h., stúfrifað standfj. fr. v. 21. Hvitur geldingur: Gagnhitað h., blaðstýft a., standtj. fr. v. 22. Hvitur geldingur: Sneitt fr., biti a. h., sneitt fr., hiti a. v. 23. Hvítur lambhr.: Tvístýft fr., standfj. a. h., stýft, hiti a. v. 24. Hvít gimbur: Blaðst., gagnh. h., geirstýft v. 25. Svört gimbur: Miðhlutað, biti fr.h.,hiti a. v. 26. Hálsóttur lambhr.: Heileyrt h., tvírifað í sneitt fr., biti a. v. 27. Bíldóttur sauður, vg.: Tvírifað í stúf, hiti fr. h., hamarskorið v. 28. Hvít ær, vg.: Sneiðrifað a. h., sneitt a. v. 29. Ymóttur lambhr.: Tvístýft fr. h., blaðst. a. v. 30. Bíldótt gimbur: Blaðstýl't a., standfj. fr. h., standfj. a. v. 81. Vellóttur geldingur: stúfriiað, gagnb. h. sýlt, gagnb. v. 32. Hvítur geldingur: Hálftaf a. h.,tvír.í heilt v. 38. Ymóttur sauður, vg.: Tvístýft fr., standfj. a. h., sfandfj. a. v. 34. Hvít gimbur: Tvístýft fr., standfj, a. h., standfj. a. v. 35. Hvít gimbur: Geirstýft h., tvístýft fr. v. 36. Svört gimbur: Hamarskorið h.,stýft,gagáb.v. 37. Vellóttur lambhr.: Heilhamrað h., hamar- skorið, biti fr. v. 38. Hvit gimbur: Blaðst. fr., biti a. h., ham- arskorið, gagnb. v. 39. Hvít gimbur: Afeyrt h., stýft v. 40. Hvítur geldingur: Sneitt fr., standfj. a. h., tvistigað a. v. 41. Mórauður geldingur: Hamarsk. h., stúfr. v. 42. Hvít gimhur: Hamarskorið h., stúfrifað v. 43. Hvítur haustgeldingur; Sýlt h., standfj. fr. v., 2 skorur fr. á v. horni. 4. I Hvammshreppi. 1. Hvítur lambhr.: Heileyrt h., stýft v. 2. Svartur lambhr.: Sama mark. 3. Hvitur geldingur: Hálftaf a. h., blaðst. fr. v. 4. Svört gimbur: Stýft h., heileyrt v. 5. Hvít gimbur: Hálfaf a. h. sneiðr. a., biti fr. v. 6. Hvít gimbur: Sýlt h., sneitt fr., fj. a. v. 7. Hvitur lambhr.: Heilrif. h., blaðst. a.,biti fr. v. 8. Hvít girnbur: Blaðst. fr. h., hlaðst. a., fj. fr. v. Andvirðið, að kostnaði frádregnum, f'á þeir, er sanna eignrjett sinn, greitt hjá hlutaðeig- andi hreppstjórum til næstu júníloka. Skrifstofu Skaptafellssýslu Kirkjubæjarklaustri 2. febr. 1893. Guðl. Guðnnmdsson. Saltað sauðakjöt, feitt og vel verkað, fæst verzlun Jóns Þórðarsonar. Fjármark Sigurðar Sigurðssonar á Úlfljóts- vatni i Grafningi er: Geirstúfrif'að h., hvatt, biti apt. v. Nægar birgðir af karlmannsskóm og kvenskóm, töluvert af smá-barnasköm og vatnsstígvjel m. fl. er til sölu hjá skósmið L. G. Ltiðvígssyni, Ingólfsstræti 3.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.