Ísafold - 27.03.1893, Page 1

Ísafold - 27.03.1893, Page 1
K*mur út ýmist einu sinni «öí)a tvisvar i viku. Verö árg. (75—80 arka) 4 kr., erlendis b kr. eT)a l1/* doll.; borgist fyrir mibjan júlimán. (erlend- is fyrir íram). 1SAF0LD. Uppsögn(skrifleg) bundin vib Aramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. októ- berm. Afgroiöslustofa blaös- ins er í Austuntrœti 8. XX. árg. Reykjavík, mántidaginii 27. marz 1893. 16. blað. Aðflutningshapt og tollmál. Eptir H’r. VII. (Síðasta grein). Vörumagnsupphæðir hefi jeg að nokkru <orðið að hyggja á áætlun, en að mestu eru þœr miðaðar við verzlunarskýrslur í Stjórnar- tíð. 1890, og útflutn.skrár fráKh. 1891,erjeg hefi í höndum; um þær er óhætt að segja, að fremur mun rrm-talið en o/'-talið í þeim. Þá hefi jeg engar skýrslur (1891) um, hve mik- ið er flutt af neðantöldum vörum frá Bret- landi, Norvegi og víðar að. Það legg jeg allt í ofanálag fyrir vanhöldum, er verða kunna, er reglulegt framtal til tollgreiðslu verðui' gert. Kr. au. Tóbak. Þann toll mun óhætt að auka um 15 au. á pundi, áætl- aður samtals framvegis 60,000 kr. en í síðustu fjárlögum 43 þús. kr.; = mismunur................17,000 Öl. Ef eigi verður fyrirboðið að flytja öll ölföng, ætti að hækka öltollinn upp i 25 au. á potti; á- ætlaður mismunur landssjóði til tekjuauka......................15,000 ..Smjor. Árið 1890 telst flutt til ís- lands tæp 87,000 pd. smjörs (þar í mun fólgið smjörlíki=»marga- rine»); þó lagður yrði 10 au. toll- ur á pundið (ætti að vera 15 til 20 au.), mun flytjast hingað 50,000 pund = tollur..................... 5,000 Tólg og feiti (»Fedt«). Sama toll ætti að leggja á það. Ostur. Innfl. 1891 frá Kliöfn um 17,000 pund og sjálfsagt nokk- uð annarsstaðar að; mun ekki of- mikið áætlað, að framvegist flytj- ist 15,000 pd. á 10 au. toll. = 1,500 Húðir ósútaðar. 1891 innfl. frá Khöfn um 63,000 pd. ogfráöðr- um stöðum nokkuð; áætlað fram- vegis 60,000 pd. á 10 au. toll. 6,000 Leður og skinn sútuð, talið flutt frá Khöfn 1891 um 26,000 pd., setj- um tollinn 25 au. á pundið (að- flutningur mun eigi minnka mik- ið að svo stöddu)................. 6,500 Jarðepli. Oss er engin vorkunn á að afla þeirra svo f'ullnægi þörfum- um vorum; áætlað að flytjist 2,000 tnr.; tollur 1 kr. á tunnu . . . 2,000 Vefjargarn muninnfluttmiklumeira en skýrslur telja; á það mun ó- hætt að leggja 20 au. á pd. af ó- lituðu og 35 til 50 au. á pd. af lituðu, og mun tollurinn þó náað minnsta kosti.................. 5,000 Te. 1891 innfl. frá Khöfn um 2,400 pd.; tollur á 25 au. af c. 2,000 pd. 500 Sjokólaði. 1891 innfl. frá Khöfn um 26,000 pd. tollur á 25 au. af c. .20,000 pd..................... 5,000 Rúsinur, fikjur og svezkjur og ýms- ar nýlenduvörur og þurkaðir á- vextir, áður ótalið, er innfl. frá Kh'ófn 1891 um 180,000 pd.; toll- ur á 5 au. (mætti máske vera allt að 10 au.) .................. 9,000 Eldspýtur. Af þeim fluttist frá Kh. 1391 um 16,000 pd. (3Vg til 4 »búnt» í pundinu), tollur á pd. 25 au. = 4,000 Kína- og Brama-Lífs-Elixtr, tollur í minnsta lagi 2 kr. á pott hvern, áætlað innfl. 2,000 pottar (er lík- lega meira)....................... 4,000 Sápa allskonar, innfl. frá Khöfn 1891 um 120,000 pd.; tollur á 5 au. (ættiaðverahærri áhandsápu) 6,000 Kaðlar og fœri, áætl. innfl. 1891 uin . . 140,000 pd. tollur á 5a. 7,000 Seglgarn, áætl. innflutt 1891 um................ 25,000 pd. á 10 a. 2,500 Fernisolía, áætl. innfl. 1891 fráKh. um . 26,000pd. á lOja. 2,600 Farfi og litunarefni á- ætl. innfl. 1891 um kr.50,000 Niðursoð. matur innfl. 1890um .... 5,000 (meira síðar). Stundaklukkur og úr innfl. 1890 um . . 11,000 Stofugögn, innfl. 1890 um................8,000 Ljósmeti annað en stein- olía innfl. 1890 um 3,000 Hljóðfœri innfl. 1890 um 6,000 Glysvarn. innfl. 1890 um 25,000 Samtal s k r. 108,000 á 10% = 10,800 Leirildt og gleríldt innfl. 1891, á- samt flutn. frá Bretlandi o. v. á- œtlað samtals 100,000 á 5 a. . 5,000 y>Önnur drykkjarföng» limonade, sodavatn og ölkelduvatn áætl- að flutt um 8,000 potta (lildega talsvert meira), tollur á 25 a. pott. 2,000 (í Danmörku er tollur og «Krigs- skat» samtals 50 au. af potti, þeg- ar varan er á flöskum). Edik, áætlað 10,000 pottar, á 5 au. potturinn eða edikssýra 50 a. pott. 500 Rokkar, áætlað tals 900 á 1 kr. toll. 900 Saumavjelarksatl.taXs 500 á3kr. toll. 1,500 Rauðavin og messuvín; liklegt að heldur aukist flutningur þess, á- ætlað að flytjist að minnsta kosti 10,000 pottar, tollur hækkist um 15 au. á potti .................. 1,500 Samtals 120,800 Samkvæmt verzlunarskýrslum 1890 er innflutt álnavara, tvinni og járnvörur stærri og smærri fyrir samtals liðuga 1 miljón kr. aðeins 5% tollur gerir 50,000 kr., ef vanta skyldi í einhverja holuna. í síðustu fjárlögum er ölfangatollur áætl- aður 95,000 kr. á ári, en eptir ofanritaðri áætlun minni er tollar af ýmsu 120,800 kr. og þó ölflutningur rauðavíns og messuvíns- flutningur yrði bannaður, mundi áætiun mín ríflega hrökkva til að jafna tekjumissi landssjóðs. En verði sala að eins bönnuð, en pöntun leyfð, er vandsjeð, hve mikill tollur kæmi af ölföngum, fyr en reynslan sýnir hve mikið flyzt. Áður en jeg skilst við þetta mál, leyfi jeg mjer að benda embættismönnum vor- um og öðrum málsmetandi mönnum á um- mæli hins ágæta landa vors Jóns Eiríks- sonar (J. Erichsen) í riti hans: «Om den bedste Handels-Indretning for Island», bls. 128—137, um brennivín og tóbak (sbr. og skýrslur Skúla Magnússonar í Deo, Regi, Patriæ). Það væri æskilegt að landsstjórnin legði lagafrumvarp fyrir næsta þing, þegar í byrj- un þess, þvílíks efnis, að tolllög, sem þing- ið semdi (þetta ár og ætíð framvegis), skuli landshöfðingi undirskrifa og staðfesta helzt til fullnaðargildis, ef honum verður veittur sá rjettur án stjórnarskrárbreytingar, [það verður ekki. Ritstj.], sem mundi taka lengri tíma, en ella til bráðabirgða [einn- ig ómögulegt án stjórnarskrárbreyting- ar], þannig, að þau hafl fullt gildi gagn- vart öllum, sem flytja vörur tillandsins, og skuli þeir gjalda toll eptir þeim; en kon- ungur hafi óskertan synjunarrjett sinn, og skulu lögin lögð fyrir hann hið fyrsta til fullnaðarstaðfestingar; viiji hann eigi stað- festa þau, falla þau úr gildi, en þeir sem toll hafa greitt eptir þeim, fá hann endur- goldinn. „Hagsskýrslurnar“ alræmdu. Andsvar til Mr. B. L. Baldwinsons. Mr. B. L. Baldwinson hefir í síðastliðinni viku sent út um land með »Fj.konunni» svar upp á athugasemdir þær, er jeg gaf út í vetur um Hagskýrslurnar hans. Jafnvel þótt svarþetta sje svovandræða- legt, að óþarft sje að svara því orði til orðs, allra sízt í blaðagrein, inniheldur það samt eitt meginatriði, sem ekki má láta þegjandi fram hjá fara. Þetta meginatriði, sem Mr. Baldwinson hefur fundið út, og á að reisa við aptur Hagskýrslurnar hans, er: Það er ekki von, að menn fái rjetta upphæð út 1 dæmunum í Hagskýrslunum, því að það vantar í fiœr einn ddlk, nokk- urs konar uppfyllingardálk, varadálk, sem fullur er af alls konar afurðum. Þessi dálk- ur er ósýnilegur, því að hann er að eins til í höfðinu á Mr. Baldwinsson. Þessi dálkur er óákveðinn, því að stundum er i honum hveiti, stundum hafrar, stundum kálfar, stundum grísir og stundum egg, — allt eptir því, á hverju er mest þörf í það og það skipti. En það er ekki algengt, áþreifanlegt hveiti, algengir, áþreifanlegir hafrar o. s. frv., sem eru í dálkinum, held- ur von um hveiti, von um hafra, von um um kálfa, von um grísi, von um egg. Það er ótrúlegt, en þó satt, að Mr. Bald-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.