Ísafold


Ísafold - 27.03.1893, Qupperneq 4

Ísafold - 27.03.1893, Qupperneq 4
64 Má þannig skjóta 120 skotum á mínútunni, að meðtöldum tímanum, sem íer til að hlaða. Svo er skotumbúnaðurinn vel gerður, að ekki slær byssan neitt að kalla, þegar af benni er hleypt, og er skotmaður jafngóður þótt hann skjóti mörg þúsund skot í stryklotu. I landber þykir byssa þessi bafa þann ó- kost, að bún er — of fljótvirk! Hver hermaður ber sem sje ekki á sjer nema 150 skot, en þvi er hann búinn að eyða á rúmri mínútu með þessu lagi, og stendur þá slyppur eptir. Verður því aö bugsa upp nýtt ráð til þess að hermenn geti jafnan haft við hendina nœgar skotbirgöir, ef vopn þetta á að koma að haldi í landher. En á herskipuni er það mesta þing. Þar getur hver maður haft ó- þrjótandi birgðir við hliðina á sjer. Ef tundursnekkja rennir að herskipi, má taka á móti henni með svo voðalegri skotadrífu, að þjettara rignir eigi í dimmasta hagljeli. 'Mannlicher er þó á því, að enn megi um- bæta skotgríði þessa nokkuö^/ meðal annars þannig, að skjóta megi af henni 8 skotum í einu, áður hlaða þarf aptur. þeir borgi presti meira en 6 álnir, er geta, hver eptir mannlund sinni. Eigi er hærra en 6 álna hjónavígslugjald lögtækt, nema hlut- aðeigandi hafl heitið við votta, að greiða meira. Ef prestur setur á reikning hærra hjónavígslu- ‘gjald en 6 álnir, mun verða að líta á það sem tilmæli um aö fá meira en það, sem lögskip- að er »að minnsta kosti«. Presti ber laga- skylda til að halda ræðu við hjónavígslu og ber því eigi sjerstaklega borgun fyrir hana. í ensku yerzluninni f æ s t : Te — Ostnr — Ananas — Perur—Piekles Apelsínur — Döðlur — Brjóstsykur Margskonar kaffibrauð Hrísgrjön — Hveiti — Bankabygg Haframjöl — Maismjöl og aðrar matvörutegundir Enskt reyktóbak — Steinolía Glysvarningur — Margs konar vefnaðar- vörur, þar á meðal: sjöl — herðasjöl, — flonel —- gardínuefni stumpasirz — ullargarn — zephyrgarn o. fl. Þilskipa-aflí Pæreyinga 1892. Þeir hafa haldið úti 25 flskiskútum árið sem leið, þar af 14 hjer við land um tíma, 4—12 vikur. Aflinn alls 3,141,920 pd. af saltfiski (óþurkuð- um). þar af aflað hjer við land 546.140 pd., eins og þessi tafla 'sýnir: Skip Skipshöfn Vikur Saltf., pd. Amaranta 14 6 32,960 Beautiful Star 14 6 21,340 Cyclone 15 7 56,640 Delphinen J4 5 22,400 Don 12 9 37,760 Emanuel 14 11 80,000 Florence 14 12 40,000 Gauntlet 14 6 20,160 Grace 12 4 23,040 Marshal 14 8 48,320 Prosperous 15 11 37,760 Sandoy 15 6 52,160 Streymoy 15 4 29,440 Trangisvaag 11 8 44,160 546,140 Leiöarvísir ísafoldar. 1191. Jeg bý á eignarjörð minni, og á af- rjett þá, sem liggur fram af henni, og sem sveitarfjelagið heíir heimild til að reka stóðhross á, með því skilyrði, að borga upp- reksturstoll af hverjuhrossi. En nú hef jeg lát- ið þinglesa brjefi, þar sem jeg at gefinni ástæöu fer fram á, að mjer sje veítt tækifæri, að geta talið jstóðhross þau, sem rekin eru á afrjettina- hvorf rekið væri á nótt eða degi (því vegur- inn liggur við túnið), og um leið væri skýrt frá, hverjir eigendur hrossanna væru. En þrátt fyrir ofangreint þinglesið skjal heflr ver- ið rekið á afrjettina, án þess að mjer hafi verið gefinn kostur á, að vita um tölu hross- anna nje eigendur þeirra, um leið og þau eru rekin. Hvernig á jeg að fara að, til að geta íengið viðrjetting á þessu ? Sv.: Skyldur er hver, er rekur stóð á af- rjett, að skýra afrjettareiganda frá, þá er hann innir eptir því, hve margt stóð hann eigi þar. Rengi afrjettareigandi framtalið, ætti hann að geta fengið að vita tölu þess stóðs, sem skylt er að reka á afrjett, af fram- talsskýrslum. Rengi hann þær einnig, er vart annað til ráða en að smala afrjettina af stóði, og rannsaka við votta, hverjir eigi. 1192. Við leggjum tveir saman og biðjum prest okkar að gefa okkur í hjónaband, sem hann gjörir orðalaust. Nokkuru eptir hjóna- vígsluna sendir presturinn okkur reikning og setur okkur »hjónavígslu og ræðu« á 16 kr. (o: 32 41.). Erum við skyldir til að borga þessa upphæð? Sv.: Hjónavígslugjald er »að minnsta kost 6 álnir« (tilsk. J1/i 1847). Er því ætlazt, til að Nýkomið með »LAURA« til verzlunar G. Z o e g a & Co. Allar nauðsynjavörur. Tvisttau mjög margbreytt, þar á meðal ný, áður óþekkt tegund, mjög falleg og ódýr Flónell ótal tegundir Sirz Fóðurtau Fatatau Moleskin Sængurdúkur Nankin Shirtingur Hvít Ijerept Mjög falleg og stór sjöl Mikið af barnakjólum Rúmteppi hvít og mislit Ullarfatnaður fyrir karlmenn Hvítir borðdúkar Flauel Treflar Mislitir hvítir vasaklútar Axlabönd, Sokkabönd o. fl., o. fl. 1 verzlun J. P. T. Brydes i Reykjavík komu nú með »Laura« margar tegundir af Iíöttum Herrakragar livítir og mislitir Manchetter Flibbar Slipsi Brjósthnappar Hvít Ijerept Dovlas Sirz Tvisttau fleiri munstur Flónell Ilandklæði IJálfklæði svart og mislitt inargar tegundir Bollapör Könnur Sykurker og rjómakönnur Gólfvaxdúkur fleiri munstur Hvítir Borðdúkar Servíettur Borðteppi Trjesleifar Reyktóbak (Scaferlate) Maskínolía Gjærpulver Soya og margt fleira, sem selst óheyrt billega gegn peningaborgun út í hönd. Miklar birgðir af alls konar nauðsynjavöru hefir W. Christensens verzlun. Allt ódýrt gegn borgun út í hönd. Með »Laura« hef jeg fengið : Handsápur, fínar og billegar Töjblákku í dósum Dadler Kaskeiti allavega og Stormhúfur o. m. fl. G. Scli. Thorsteinsson. Legsteina selur með beztu'kjörum Magnús Guðnason steinhöggvari, Skólavörðustíg nr. 4. í verzlun E. /Þorkelssonar í Reykjavík eru nú komnar margar teg- undir af góðum hollenzkum vindlum og reyktóbak, munntóbak og neftóbak, kafft og sykur og ýmsar fleiri vörur, allt selt með lægsta verði móti peningum. Með »Laura« hef jeg fengið alls konar verkefni til skósmíðis. Op; tek því á móti pöntunum á alls konar skofatnaði, pantið yður skó sem fyrst, gott verk fljótt af hendi leyst, aðgjörðir mjög ódýrar. Einnig fást altilbúnir karlmanns- og kvennskór. Reykjavík 27. marz 1893. Lárus G. Lúðvígsson. 3. Ingólfsstræti 3. Með »Laura« hef jeg nú fengið mjög miklar birgðir af ýmis konar nanðsynjavöru, álnavöru, barnakjóla, húfur og treyjur, oturskinnshúfur, osta, margar tegundir, Wliisky og Cognac, steintau mjög billegt. Eyþór Felixson. 4—5 herbergl á góðum stað í bænum, fást til leigu frá 14. maí n. k., hvort heldur íýrir fjölskyldu eða einhleypa menn. Ritstj. vísar á. Timburhús í Hafnarfirði, vænt, 10 ára gamalt, fæst til kaups með góðu verði, eða til leigu. Sparisjóður í Hatnaríirði á húsið, og má semja um sölu eða leigu á því við stjórn sjóðsins. Herðasjöl af mjög mörgum tegundum eru nú ný-komin í verzlun Eyþórs Felixsonar. Kennsla. Odýra kennslu í ensku veitir cand. phil. Þórður Jensson. Þingholtsstræti 15. Sveitser- og mysuostnr nýkomið til M. Johannessen. (Þakkarávarp). Við undirskrifaðir viljum vegna okkar sjálfra og allra á heimilum okkar votta opinberlega alúðarfyllsta þakklæti öllum þeim, sem rjettu okkur hjálparhönd þá, er við urðum fyrir því voðalega tjóni, að íbúðarhús okkar brann til ösku með miklu af munum okkar nóttina fyrir 7. þ. m. Eigum við næst Guði lífið að þakka herra Jóni Sigurðssyni i Túni, sem fyrstnr sá eldinn og vakti okkur, er ekki mátti seinna vera, svo út yrði komizt. Og fjöldi manna sýndi mikinn ötulleik og ó- sjerhlífni við að reyna að slökkva eldinn og bjarga þvi, er náð varð. Og síðan hefir mátt segja, að hver kepptist fram fyrir annan til að láta okkur og fólki okkar, hálfnöktu og húsviltu, alls konar hjálpsemi og hagfelldar gjafir í tje. Okkur er ekki unnt að nafn- greina allan þann fjölda af innbúum hjer og sjóróðramönnum, sem tekið hafa þátt í því: það er nóg að himnafaðirinn þekkir þá alla, og lætur þá ekki fara á mis við laun sín. Hið sorglega við lífsháskann og eignatjónið næstum hverfur fyrir hinu fagra við það, að reyna slíkan kærleika af náunganum, sem hjer er almennt ríkari af veglyndi en auði. Eyrarbakka 10. marz 1893. Olafur Ólafsson. Loptur Jónsson. „Sameimngin“, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón Bjarnason. Verð í Vesturheimi 1 doll. árg., á Islandi nærri því helmingi lægra: 2 kr. Mjög vandað að prentun og útgerð allri. Áttundi árgang. byrjaði í marz 1893. Pæst í bókaverzlun Sigurðar Kristjánssonar í Reykjavík og hjá ýmsum mönnum víðsvegar um allt land. Jgjjr1 Neðanmálssögunni (Piltur og stúlka) verður loks haldið áfram í næsta blaði laug- ardag 1. apríl. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmitja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.