Ísafold - 03.05.1893, Blaðsíða 4

Ísafold - 03.05.1893, Blaðsíða 4
100 H. Th. A. Thomsens verzlun í Reykjavík hefir nú aptur fengið húsfylli af alls konar þarfiegum og hentugum varningi. Nauðsynjavörur allar fyrir kaupstaðabúa, sjávar- og sveitabændur, og hefir þess sjerstaklega verið gætt, að velja vörurnar af beztu tegundum. Nýlenduvörur, niðursoðið sælgæti, veiðarvairi, byggingarefni alls konar, litunarefni, málmar, tól fyrir alla iðn- aðarmenn og heimaiðnað, saumavjelar margreyndar að endingu, eldhússgögn enn vandaðri og fjölbreyttari en áður, sóp- ar, burstar og körfur, leður og skinn ódýrt, skófatnaður frá hinum beztu þýzku verksmiðjum, hattar og húfur af öllum tegundum, tóbak og vindlar af ýmsum nýjum tegundum, vínföng alls konar og sodavötn, glervarningur um 10,000 pd., glysvarningur alls konar og margt, margt fleira. Vefnaðarvörur, sem geta staðizt alla samkeppni. Sjerstakiega hagfelldur kaupsamningur hefir verið gjörður við einn af stærstu verksmiðjueigendunum ensku, og sel jeg því enskan varning manna ódýrast. Baðmuflarsjöl ensk rneð ýmsu verði, þýzk sjöl endingargóð og með hinum nýjustu gerðum og litum, sjerstaklega meðmælingarverð, á 20,00, svört sjöl frá 3.00—24.00. Klæði enn ódýrri en vant er, karlmannsfataefni úr íslenzkri ull, al. 3.00—5.00, tvíbreitt, kvenn- búningur ýmislegur, svuntudúkur með nýja litnum, sem eru eiginlega tveir litir, sól- og regnhlífar, sömuleiðis flónel, erfiðismannafataefni ýmisleg, sœngurdúkar, baðmullar-svuntudúkar, ljerept, sirz, silki, flauel, vaxdúkar, strigi, gólf- og borðdúkar, klútar alls konar, nærfatnaður tilbúinn, margar tegundir, þar af töluvert úr íslenzkri ull, bönd, snúrur, borð- ar, tölur og hnappar, nálar, prjónar, band úr islenzkri ull og m. m. fl. Ómögulegt er að telja hjer upp allar þær vörutegundir, sem til eru, og eru menn því beðnir að koma sjálflr og sannfærast um gœði og gott verð á varningnura. Vörumegnið mun reynast meira og margbreyttara en nokkursstað- ar annarsstaðar, og geta menn því optast fengið einmitt þann hlut, sem þeim hentar í svipinn, hvort hann er stór eða smár. Auðsætt er, hversu mikið hagræði getur verið fólgið í þessu. Fjærsveitamenn ættu að hagnýta sjer til hagkvæmra vöru-innkaupa hinar fyrirhuguðu sjóferða-samgöngur, er komast á í sumar. Pantanir eru leystar samvizkusamlega af hendi, sjeð um góðan útbúnað og gengið vel frá því, er senda skal. -GAMLI CARLSBERG« fæst nú, ásamt fleiri öltegundum, hjá G. Sch. Thorsteinson (Aðalstræti 7). Yerzlun G. Zoega & Co. Nýkomið: Alls kon'ar nauðsynjavara. Ljómandi falleg stór og smá HVÍT LJERLPT. HATTAR, HÚFUR, x uwoj ujavaxa. Sjöl. fvrir fullorðna og börn. Moleskin. Fataefni. Karlmanna-nærfatnaður. Kvennslips. Rúmteppi, hvít og einlit. Einnig eru hin alþekktu Tvisttau komin aptur. Saumamaskínur. — Klukkur o. fl., o. fl. Nr. 8. Gothersgades Materialhandel Nr. 8. í Khöfn, stofnuð 1885, selur í stórkaup- um og smákaupum allar material- og kolonial- og delikatesse-vörur, ágæt- lega vandaðar og fyrir vægt verð. M. L. Möller & Meyer Kjöbenhavn K. Herbergl, með eða án möbla, i'æst til leigu í miðjum bœnum, sem ritstj. þ. bl. vís- ar á. Eins og fyr geta hagleiksmenn er að trje- smíðum hafa unnið en óska að afla sjer meiri þekkingar og æfingar, fengið tilsögn í ýmsu, er að trjesmíðum lýtur hjá Jacobí Sveinssyni í Reykjavík Sljettunarspaðar eru til sölu hjá járnsmið Þorsteini Tómassyni. Kirkjublaðið, II, 6.: Kirkiublaðið III, útg. —Hvítasunnuvers, B. H. — Brot úr sumar- málaræðu, G. H. — Hjartað mitt, J. J. — Allra þjónar, I. Dr. Barnardo, útg. — Morg- unblærinn, Ijóðm , B. B. m. m. Kbl. III. árg. 15 arkir, auk 5 nr. af Nýjum kristil. smáritum, kostar 1 kr. 50 a., í Ame- ríku 60 cts , fæst hjá prestum og bóksölum og útg. Þórh. Bjarnarsyni í Rvík. I. árg. 75. a. (25 cts) og II. ár. 1 kr. 50 a. (60 cts) fást hjá sömu. Nokkrir góðir fiskimenn geta fengið skiprúm um lokin d þilskipum G. Zoéga & Co. Nýkomið með Laura í ensku verzlunina Epli. Apelsínur. Brjóstsykur. Reyk- tóbak. Hollenzkur ostur. Margarin. Vasa-úr. Úrkeðjur. Ljáblöð. Matvörur. Margskonar álnavörur, sem verða aug- lýstar síðar. í ensku verzluninni seljast vörurnar einungis fyrir borgun út í hönd. Fundarboö. Hjer með boðum við alþingismenn Ar- nesinga kjósendum okkar þingmálafund að Hraungerði í Fióa (í þingbúsinu) mið- vikudag 21. júní næstkomandi kl. 12 á hádegi. Kmhöfn, 17. jan 1893. Fífuhvammi, 27. apr. 1893. Bogi Th. Melsteð. Þ. Guðmundsson. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn hinn 9. n. m. verður op- inpert upphoð haldið í Sandgerði á Mið- nesi og verða þá seldir eptirlátnir lausa- fjármunir Sveinbjarnar sál. Þórðarsonar, svo sem ýms busgögn, skipastóll, kýr, hross, kindur og hús eða timbur ur þeim Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðn- um á undan uppboðinu. Skritst. Ivjósar- og Gullbr.-s., 24. apr. 1898. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing:. Þriðjudaginn liinn 23. n. m. verður op- inbert uppboð haldið í Laxnesi í Mos- fellssveit, og þar selt ýmislegt lausafje til- heyrandi Guðmundi Ólafssyni, bónda samastaðar, svo sem húsgögn, kýr, hross, fje, hey og annað fieira. Úppboðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðn- um á undan uppboðinu. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.-s., 27. apr. 1893 . Franz Siemsen. Veðurathuganir i Rvík, eptir Dr.J.Jónassen apríl Hiti (á Celsius) Lopt (mill i.mæl. met.) V eðurátt maí á nótt. um hd fm. | em. fm. em. Ld. 29 + i + 4 754.4 759.5 N h b N h b Sd. 30. 0 + 4 762.0 767. i N hvb iN hv b Md. 1 — í + 5 767.1 767.1 N h b N h b Þd. 2 0 + 10 767.1 769.6 A h b A h b Mvd. 3. — 1 769.6 A h b Undanfarna daga verið við norðanátt; hvas s h. 30, hægur síðan. Snjóað í Esjuna aðfara- nótt h. 1. Meðalhiti á nóttu í apríl -f- 1.2 -------- hád. - — -f- 5.3 Ritstjóri JBjörn Jónsson cand. phil. Prentamiöja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.