Ísafold - 06.05.1893, Side 3

Ísafold - 06.05.1893, Side 3
103 hefur þá síðan veríT) að reka smátt og smátt, og 1. }>■ mán. rak «lúkukarm» úr skipi, sem aí) smálestatali hefur verii) tvigilt vib Láru. Mun mega setla, aí) allir plankarnir sjeu úr })eim bolla, og hann hafi farizt i haust í Nori>- ur-Atlanzhafi. Allir eru plankarnir ósmognir. Með 1/áru kom hingah kalfi og sykur, en því mihur engin kol; íer 1 hjer nú algjörlega ofnkolalaust í búðum.l Kaffi kostar nú 1,15, kandis 0,38. Kaupskip ókomin. Kvillasamt um lengri tima af niburgangi, er tekur suma býsna geyst; verða sumir sótt- veikir, liggja í viku og þar yfir, og missa mjög hold. Vestmannaeyjnm 30. april: Síöan jeg lauk við brjef mitt 13. þ. mán. heíur gengiö stöbugur hægur rosi. regn á hverjum degi en alls ekki ákaft; úrkoman í mánuðinum 114 millímetrar. Ýeðráttan hefur verið beldur hlý, og er miklu hetri gróður kominn i jörð en mánuði síbar í fyrra. Mestur hiti í mánuhinum 24. 0g 27. -)- 11°, minnstur aðfaranótt þess 15. -r- 5.8°. Vertibarskip hæltu göngu um 20. þ. mán Hæstur hlutur rúm 500. Síöan hefur verih róih 4 sinnum á smærri bátum, og aflazt fremur vel. Nokkur skip fóru til hákarla 13. þ. mán., en öfluhu flest fremnr litih, meh því veður versnaði of fljótt. Hákarlaútvegur horg- ar sig hjer alls eigi framar, þar sem verðií) fyrir 15 kúta lifrar er hjer að eins 10 kr., en hákarlatæki á áttæring munu kosta að nýju um 250 kr. Eigi er tíðförult milli lands og eyja á þess- ari vertíð, engin ferð orðið af landi siðan 27* febrúar, enda hefur optast verið óíær sjór. Stutt hik kom að morgni 16. þ. mán. og þá komust Landeyiamenn upp, en Fjallamenn liggja hjer enn og hiða byrjar. Kaupskip kom 16. þ. mán. með alls konar nauðsynjar, enda var þess þörf. Vöruverð var nú lækkað á rúgi úr 24 kr. í 16 kr. tunnan, á bankabyggi í 26 kr., á haunum i 24 kr. tunnan; overheadsmjöl pundið 9‘/a e. í sekkj- um, lOa. í smærri kaupum, hveiti 0,17, kandis 0,36, raelis 0,34; aptur var kaffi hækkað í 1,25; fer það nú að verða hýsna dýr drykkur fyrir fátækt fólk. Póstsliipiö Laura lagði af stað til Vest- fjarða í fyrradag, og allinargt faiþega með því. Frá útlöndum komu með þvi um dag- inn nokkrir Englendingar og Þjóðverjav. er eigi var um getið í siðasta hl.; ennfr. kaupm. Eyþór Felixson með frú sinni, kaupm. Jakoh Thorarensen frá Reykjarfirði. stud. juris Gisli ísleifsson frá Arnarbæli, o. fl. Meiðyrðagrein í „Sunnanfara“. I. Dr. Jón Þorkelsson hefir í »Sunnanfara« II, 11 skrifað grein um mig, sem á að vera nokkurs konar svar gegn grein minni í ísafold XX, 16, þar sem hann eys yfir mig þeim óbótaskömm- um, að þó ekki væri nema helmingurinn sann- leikur af því, sem hann segir þar, þá væri það nóg til að álíta mig óalandi og óferjandi. Þótt nú kaupendur Sunnanfara ef til vill taki það með þökkum, að kaupa af ritstjóra hans aðr- ar eins þokkagreinir og þessi er, þá get jeg ekki búiztvið, að aðrir ritstjórar sjái sjer einu sinni fært, að ljá mjer svo rnikið rúm í hlöð- um sínum, sem til þess þyr*ti, að skolg af mjer allan þann óþverra, sem Jón hefir reynt að ata mig í. Jeg verð því að þessu sinni að láta mjer nœgja, að lýsa því yfi>', að allt. sem hann segir um mig í tjeðri grein, er ýmist herfilega rangsnúid, eða helber ósannindi, og svo er um flest. Býst jeg við að jeg í stað þess að svara henni frekar muni láta dóm- stólana meta gildi hennar; og væri mjer þökk á, ef önnur íslenzk blöð vildu einnig geta þessar yfirlýsingar. Valtýr Guðmundsson. II. Herra ritstjóri! Gjörið svo vel að ljá lín- um þeim, er fara hjer á eptir, rúm í blaði yðar: • I óþokkagrein um Valtý háskólakennara Guðmundsson í síðasta blaði Sunnanfara (II, 11) hefir dr. Jón Þorkelsson dróttað því að mjer, að jeg hafi átt þátt í »illgirnisgrein«, er kom út í »Dagbladet« um háskólamálið íslenzka og ábyrgðarmann Sunnanfara, og að jeg hafi reynt til að klína því á aðra, »sínu sinni hvern nafngreindan mann«. og að »Dagbladet« hafi úthýst mjer sem ósannindamanni eptir nokk- urt orðakast; enn fremur að jeg jeg haíi hót- að að drepa stúdentafjelagið islenzka með Is- lendingafjelagi, o. s. frv. Þetta eru helber ósannindi allt saman, og skal þess getið, að dr. Jón vissi þaðvel áður en hann reit grein sína, því bæði hatði því verið lýst yfir í »Dag- bladetc, að grein sú, sem hjer er um að ræða, vceri ekki eptirneinn íslending, og svo hafði jeg sagt honum áður, er grein þessi bar á góma milli okkar, að jeg ætti alls engan þátt í henni. En homo! Khöfn 21. apríl 1893. Jóh. Jóhannesson. cand. juris. Vörnverð í Khöfn, eptir skýrslu þaðan dags. 20. apríl: Haustull, sem kom með «Laura», seldist á 43*/» e., mislit 33‘/2. Salt- fiskur: afli framúrskarandi í Norvegi, um 50 miljónir í stað 39 í fyrra; vorvertíðin í Finn- mörk nýbyrjuð og gott útlit þar lika; með því að einnig er gott afla-ár hæði á Islandi og í Færeyjum, má búast við fremur lágu verði hæði hjer (í Khöfn) og á Spáni. Það lítið sem Laura kom með af saltliski, jaktarfiski, seldist á 57*/2 til 60 kr.; en það verð helzt ekki, er aðflutningur eykst. A Englandi er einnig lítið um fisk og þar eru boðin 14 pd. sterl. fyrir smálest at ýsu, gamalli; smáfiskur hefir selzt þar á 163/4 pd. sterl., langa á 18 og stór fiskur á 15—16*/2, en þar er líka búizt við talsvert lægri prísum, er aðflutningur eykst. Með harðfisk sama og áður. Fyrir lýsi, gufubrætt hákarlslýsi tært, gefnar 33 kr. síðast, fer lækkandi í Norvegi, vegna hins mikla afla; má húast við sama hjer. Tólg i 25 a. Sundmagar 35—40 a. Æðardúnn sunn- lenzkur 7*/2—8 kr., norðlenzkur bezti 9 kr. Iíúgur 515 til 540 aur. (100 pd.) eptir gæð- um; rúgmjöl 560 til 575 aur. eptir gæðum; bankabygg 750—600; hrísgrjón 8'/4—71/*; kafli 73—77 a.. lakara 70—72; kandis 17l/a, hvíta" sykur 18lþ, púðursykur 14^/a—16l/>. Verzlun •!. I\ T. HRYDE heflr nú með »Laura« fengiö stórar birgðir af Tóbakspípum — Göngustöfum — Speglum— Klukkum — Úrkoðjum — Harmoníkum — Handsápum frönskum — Glysvarning —• Ýmis konar búsgögnum — Höttum —Smá- sjölum — Klæðum — Brodergarni — Líf- stykkjum — Stráhöttum — Brodertöi — Silkiböndum — Fiskigarni — Jerseylífi — Barnakjólum og langt um fleira. Fjármark Jóhanns Kr. Kristjánssonar á Kárastöðum: hálftaf apt. h., stig apt. v. I 3 Aðalstræti 3 verður eins og áður frá 9. maí næskomandi keypt: Tuskur úr ull, helzt prjónaðar. Tuskur úr hvítu ljerepti. Tog og ullarhnat. Hrosshár. Gamall kað- all. Gamall segldúkur. Kopar. Eir. Látún. Zink. Blý. Gamalt járn og hvalskíði. Tapazt hafa lyklar á götum bæjarins. Skila má á afgreiðslustofu Isafoldar. Mine ærede Kunders Opmærksomhed henledes paa, at jeg nu med »Laura« har faaet et helt Udvalg af Stoffer lige fra en tydsk Klædefabrik, sort Klæde, sort Buckskin (Satin), flere slags Kamgarn, meleret Buckskin, Tvil, biaat Cheviot, sort Dia- gonal, Tricots k long i flere Farver, Ben- kiædestoffer i flere Mönstre, alt bestilt efter forudsendte Bröver af bedste Qvali- teter, tillige Sommeroverfrakke stoffer. Fordi det ligger i min Favör, at be- tjene mine Kunder paa det Bedste, til- byder jeg dem disse Stoffer til Fabriks- pris, som Ingen her paa Pladsen har gjort forud. Prjscurant over Stc fferne ligger til Syne og i Hundredevis af Pröver, som enhver mod Forudbetaling kan bestille efter, og hvoraf enbver kan faa sig Töj efter sin egen Smag. Benyt derfor Ojeblikket! Endvidere har jeg faaet en ny Forsy- ning af Kravetöj, saasom Manchetskjor- ter, Kraver, Flipper, Humbug, Crava- ter, uldne Sportskraver, Silkeliandsker, Uldhansker o. fl. billigere end för, men af den velbekjendte, gode Qvalitet. H. Andersen. 16 Aðalstrœti 16. Uppboðsaugiýsing. Þriðjudaginn hinn 23. n. ni. verður op- inhert uppboð haidið í Laxnesi í Mos- fellssveit, og þar seit ymislegt iausafje til- heyrandi Guðmundi Olafssyni, bónda samastaðar, svo sem húsgögn, kýr, hross, fje, hey og annað fleira. Úppboðið byrjar kl. 12 á hádegi og verða söluskilmáiar birtir á uppboðsstaðn- um á undan uppboðinu. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.-s., 27. apr. 1893. Franz Siemsen. Nr. 8. Gothersgades Maierialhandel Nr. 8. í Khöfn, stofnuð 1885, selur i stórkaup- um og smákaupum allar material- og kolonial- og delikatesse-vörur, ágæt- lega vandaðar og fyrir vægt verð. M. L. Möller & Meyer Kjöbenhavn K. Til sölu er jörðin Stór-Hólmur í Leiru. Jörð þessari —sem er hin bezta i Rosmhvala- nesshreppi—, fylgir: sljett og stórt tún, ágæt lending, góð og mikil vergögn og víðáttumikil þangfjara. Undirskrifaður hefir umboð til að semja um sölu ofannefndrar jarðar. Keflavík, 15. apríl 1893. Jón Gunnarsson. Þann 19. í. m. hvarl' frá Þingvöllum ljós- rauður hesturmeb litla stjörnu { enni, klippt- ur í nárum, vetrarafrakaður, með mark: gagn- bitað hægra. Hesturinn var ættaður frá Reyni- stað í Skagaíirði, og eptir förum sem sáust eptir hann, er gizkað á að hann hafi ætlað að strjúka norður. Hver, sem hitta kynni hest þenna, ervinsamlega heðinn um að taka hann til hirðingar og koma honum til skila sem fyrst, annaðhvort til undirskrifaðs eiganda, eða til herra Björns Guðmundssonar í Reykjavík, gegn sanngjarnri horgun. Staddur i Reykjavík 4. maí 1893. Jón Thorstensen, prestur að Þingvölium.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.