Ísafold - 06.05.1893, Qupperneq 4
104
Gut'uskipið „SOLIDE“, 92 smálestir, fer beina leið 8. .júní til Seyðisfjarðar, kemur að eins við í Hafn-
arfirði og Vogum, ef farþegar bjóðast þar, enn fremur í Keflavík, Grindavík og Vestmannaeyjum. Aðra
ferð fer skipið austur á Eskifjðrð, Mjóafjöi ð og Seyðisfjörð um 24. júni, ef farþegar bjóðast.
Deir sem fara austur með þessu skipi, sit,ja í fyrirrúmi, að komast með því til baka í septbr.
Fargjald aðra leið 15 kr., fram og til baka að eins 25 kr. Notið þetta skip, því þá er vissa
fyrir, að fá þessar samgöngur framvegis.
Að öðru leyti gengar skipið í sumar milli Reykjavíkur og Víkur, með millistöðvum, og fer 2 ferðir tilSkotlands
Skipið verður útbúið þannig, að farþegar hafi það þægilegt í skipinu.
asr Menn panti far sem allra fyrst.
Reykjavík, 7. maí 1893. Björn Kristjánsson.
|p|r Notið tækifærið!
í nœstu víku (8.—14. mahnánaðar)
verða eptirfylgjandi v'órur seldar i
ensku verzluninni
með niðursettu verði.
Kostuðu fyr: Seljast nú:
Ullarrúmt.eppi . . kr. 3,50 kr. 2,75
Sama . . . . — 4,75 — 4,00
Tvisttau . . . . 40 a. alin 34 a. alin
Sama . . . . 38 - — 32 - —
Sama . . 34 - — 29 - -
Sama . . 25 - — 21 - —
Sirz . . . . . 30 - — 25 - -
Sama . . . . 20 - — 18 - —
Tilbúin karlmannsföt seljast nú með
10% afslætti, t. d. buxur A 4.00, alfatn-
aður á 14.40 og 21.60, yfirfrakkar á 10.80,
13.90 og 14.85, moleskin-buxur, mjög sterk-
ar, á 4.00 og 4.95, jakkar á 5.95 og 8.55.
Ofanrituð verðlækkun tjildir að eins til
14. m a í.
Nyjar vörur í ensku verzluninni:
Kamgarn og önnur fataefni. Hvít gar-
dínuefni. Gardinusirz. Millumskirtuefni.
Ullarsjöl og herðasjöl. Stumpasirz. Hvít
rúmteppi. Ljereptsflibbar, kragar og man-
chettur. Lífstykki. Regnhlífar. Leikföng.
Gólf-kústar. Ryk-kústar.
Margar aðrar vörur, óuppteknar enn þá,
verða auglýstar síðar.
Nýtt! IMýtt! Nýtt!
Með »Laura« hef jeg fengið alls konar
barna-skófatnað,
svo sem fjaðraskó, reimaskó, ristarskó með
fjöðrum, lakkskinnskó, o. fi. tegundir,
handa smá börnum og eldri, sjerlega vand-
aða kvennskó, mjög ódýra. Mikið til af
kvennskóm og karlmannsskóm frá minni
verkstofu. Einnig afgreiði jeg pantanir af
hvers konar skófatnaði, sem er, gott efni
og bezta verk. Jeg vildi leyfa mjer að
vekja athygii kvennfólksins á því ágæta
hrossleðri, sem jeg hef í
kvenn-skófatnað,
og sem engin annar hefir af skósmiðum
hjer þá sömu tegund. Gjörið svo vel og
lítið inn til mín, áður en þjer kaupið skó-
fatnað annarsstaðar.
Sjerstakt lierbergi fyrir kvennfólk.
Lárus G. Luðvíksson,
3 Ingólfsstræti 3.
njá M. Johannessen fæst:
Hæstmóðins stráhattar handa dömum og
telpum, puntaðir og ópuntaðir, silkibönd,
allavega lit, fjaðrir, silkihanzkar handa
dömum og börnum, ýmisleg bróderí, svo
sem morgunskór, sófasessur o. fi., ýmislegt
átéíknað, svo sem servíettur, dúkar, mislit
flauel, svart silkitau, angóla, hvít og gul,
gólfteppaefni, júte, stramei, zefyrgarn, alla-
rah. »schatteringer« af fantasiesilki, misl.
og hvítt bródergarn, fiskergarn, sjal-, slips-
is- og hattaprjónar o. fl.
LÍ verzlun W. FISCHERS
Í...S,
koma eptir nokkra daga
IJjjMiklar birgðir af alls konar vefnað-
arvöru: sjölum, kjóladúkum, prjónuðum
klútum, fataefnum, reiðfata- og drengja-
fatnaðar-efni, sirz, ljerept, hattar, húfur,
margar tegundir, klæði, erfiðismanna-
fataefni, gólf- og borð-vaxdúkur, kvenn-
slipsi, mikið af tvistisdúkum.
Saumav.jelar og önnur járnvara.
Sement, tóbak,
þakpappi, vindlar,
þakspónn, vínföng,
rokkar, skófatnaður.
BORÐVIÐUR af ýmsum tegundum, mik-
ið af trjávið af ýmsum lengdum,
einnig spírur.
Ágæt fermingargjöf
er íslenzka þýðingin á kvæðinu »Kvöld-
máltíðarbörnin« eptir Esajas Tegnér.
Hún fæst hjá bóksala Sigurði Kristjáns-
syni í Reykjavík og bóksölum víðsveg-
ar út um land, og kostar í kápu 25 a.
»Kvæ'ði þetta, frægt kvæT)i eptir frægt skáld, vin-
sælt mjög af alþýðu mannjp-lycr á landi, er ei(/ule(f-
a,8ta ferminqarfljöf handa börnum. þótt smátt sje.
í»að er at) nokkru leyti prýbisfögur fermingarræTla f
fögrum, liáfleygum ljóÓum. kveT)num af mikilli anda-
gipt, þó eigi torskildara en svo, að engu barni á
fermingaraldri. meÓ meÖalgreind og þekkingu. er of-
ætlun at) hafa þess full not«. — (* tsafold*. 1890).
*KvöldmáltiT)arbörnin--er fallegt, lítiT) kver,
sem vel er vert aT) útbreiÓa í söfnubum vorum,
8jer8tciklefla meðal œskult/flsins. í>aT) er ágæt ferm-
int/arfljöf frá foreldrum til barna þeirra.er þauhafaríý-
stabfest skírnarsáttmála sinn«.— (*Sameininflin«, 1891).
Hjer með er skorað á alla þá, sem skulda
mjer fyrir vörur og fleira, frá undanfar-
andi árum, að hafa greitt þær til mín, eða
samið um borgun á þeim, fyrir 20. þessa
mánaðar, þar sem skuldirnar að öðrum
kosti verða tafarlaust afhentar málfœrslu-
manni til innkötlunar.
Hafnarfirði 3. mai 1893.
M. Th. Sigfússon Blöndahl.
Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. jan. 1861 er hjer með skorað á
alla þá, er telja til skuldar í dánarbúi
ekkjunnar Sigríðar Jónsdóttur frá Bjólu,
sem andaðist hjer í bœnum 31. janúar þ.
á., að bera fram kröfur sínar og sanna þær
fyrir skiptaráðandanum í Reykjavik innan
6 mánaða frá síðustu birtingu þessarar
auglýsingar.
Með sama fyrirvara er skorað á alla þá,
sem eiga búinu ógreiddar skuldir, að borga
þær til skiptaráðandans.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 3- maí 1893.
Halldór Daníelsson.
Fyrri ársfundur búnaðarfjelags Seltjarn-
arnesshrepps verður haldinn í barnaskóla-
húsi hreppsins laugardaginn 20. maí liæst-
komandi kl. 4 e. m.
Fíf'uhvammi, 27. apríl 1893.
Þorlákur Guðmundsson.
Uppboðsauglýsing:.
A opinberu uppboði, sem lialdið verður
næstkomandi mánudag, þ. 8. þ. m., í hús-
inu nr. 17 í Þingholtsstræti og byrjar kl.
11 f. hád., verða seld ýms bú'sgögn og þar
á meðal ef til vill nokkuð af stofugögnum
og sængurfatnaði, allt tilheyrandi dánar-
búi uppgjafaprests E. Ó. Brím.
Söluskilmálar verða birtir á undan upp-
boðinu.
Bæjarfógetinn í Reykjavík 5. maí 1893.
Halldór Daníelsson.
Þingmálafuiidur
í Snæfellsnessýslu verður haldinn að for-
fallalausu í Þórsnesi (Stykkishólmi) á Jóns-
messudag í sumar, hinn 24. júni, sem er
laugardagur, og er því nú skorað á alla
góða menn 1 Þórsnesþingi, sem hug hafa á
landsmálum, að sækja fundinn. Fundur-
inn verður hafinn á hádegi.
Kaupmannahöfn, 16. apríl 1893.
Jón Þorkelsson.
Róðrarskipið Garðar, eptir Sigurð
Eirílcsson, verður selt við uppboð núna
um eða eptir lokin; er til sýnis hjáverzl-
unarhúsum W. Fischers lijer í hænum.
Uppboðsauglýsing.
Þriðjudaginn hinn 9. n. m. verður op-
inpert uppboð haldið í Sandgerði á Mið-
nesi og verða þá seldir eptirlátnir lausa-
fjármunir Sveinbjarnar sál. Þórðarsonar,
svo sem ýms búsgögn, skipastóll, kýr,
hross, kindur og hús eða timbur úr þeim.
Uppboðið byrjar kl. 12 á hádegi og
verða söluskilmálar birtir á uppboðsstaðn-
um á undan uppboðinu.
Skrifst. Kjósar- og Gullbr.-s., 24. apr. 1893.
Franz Siemsen.
EiT' Miklar birgðir af ljómandi
fallegum gratulationskortum, eink-
um fermingarkoi'tum, eru nýkomn-
ar í bókaverzlun O. Finsens.
Allt skósmíði fæst vel og ódýrt aí hendi
leyst hjá J. Jacobsen, Kirkjustræti 10.
Forngripasafnið op ð hvern mvd. og ld. kl. 11-12
Landsbankinn opimi hvern virkan d. kl. ll'/i-S1/«
Landsbókasafnið opib hvern rúmh. d. kl. 12—2
útlán rnánud., mvd. og ld. kl. 2—3
Málþráðarstöðvar opnar í Rvík og Haínarf.
hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—5
Söfnunarsjóðurinri opinn 1. virkan mánud. i
hverjum i 'ánuði kl. 5—6.
~Veðurathuganii' i itvík, eptir Dr. J. Jónassen
apríl Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Y eðurátt
mai á nótt. | um hd. fm. | em. fm. em.
Mvd. 3. — i “f* 8 769.6 756.9 A hv b A hv d
Fd. 4. + 2 + 10 754.4 756.9 A h d Sahvd
Fsd. 5. Ld. 6. + 6 + 8 +11 759.5 762.0 759.5 Sa h d S hd Sa h d
Síðustu dagana austan (landsynningur) og
blíðasta veður; nokkur rigning við og við. I
morgun (6.) nokkuð hvass á austan með regni
Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil.
PrentBmiðja laafoldttr.