Ísafold - 23.09.1893, Síða 3

Ísafold - 23.09.1893, Síða 3
269 fræðslu, er unglingar af óæðri stjettunum og jafnvel skrilnum í Lundúnaborg verba þar að- njótandi, og svo vegna þess, ab einn einasti mabur belir gróöursett stofnun þessa og held- ur henni áfram með óþreytandi elju og stór- kostlegum fjárframlögum. Þessi maður heitir Qvintin Hogg. Hogg var á 19. ári, þegar hann útskrifabist trr skóla, lærða skólanum í Eton. Hafbi hann þá þegar einsett sjer, að verja öllum tómstund- um sínum til þess, að hæta kjör hinna mörgu stjúpharna mannfjelagsins. Hann hafði þá og hugsað sjer, hvernig hann skyldi haga öllu. Til þess að geta byrjað á fyrirtæki sinu, þótt- ist hann þurfa ab komast í náin kynni við æskulýð þann, sem ekkert heimili á, eða hús yíir höfuðið, heldur reikar bæði dag og nótt um götur og stræti Lundúnaborgar. Hann varð fyrir hvern mun að koma sjer inn undir hjá skril þessum. Honum varð heldur ekki ráðafátt. Einn góban veðurdag bjóst hann dulargerii og leit nú að öllu út eins og svein- ar þeir, er bafa það fyrir atvinnu, að bursta skó manna á götunum. Hann fekk sjer skó- bursta, skósvertu og önnur nauðsynleg áhöld, lagði svo af stab, berfættur, óhreinn og rifinn, og smeygði sjer inn i hópinn. Eaðir hans vissi aubvitað ekkert af þessu athæfi sonar síns, og kom það sjer betur, því að gamli Hogg var mjög vandur ab virðingu sinni, enda var hann þingmaður (í Parlamentinu) og var þar að auki einn af forstjórum hins mikla, volduga og auðuga Austur-Indía-fjelags. Gamli Hogg mundi því eflaust hafa tekið þkb mjög óstinnt upp fyrir syni sínum, et' hann hefði vitað, að hann væri á flækingi um götur og stræti á daginn, en úti á nóttu í samfjelagi við hinn aumasta skril borgarinnar. Að nokkrum tima liðnum leigbi yngri Hogg hús eitt á Jórvíkur-torgi, og þar útvegaði hann hinum ungu kunningjum sinum frá gatnalíf'- inu húsnæði og heimili um stundar sakir. Smátt og smátt færði hann svo út kviarnar, og 1884 keypti hann geysimikiö hús í Kon- ungsstræti, í hinum auðugasta og veglegasta hluta borgarinnar, þar sem siðaspillingin er jafnframt mest. Húsi þessu umsteypti hann svo, og gjörði úr því afar-mikilfenglegan skóla eða uppeldisstofnun, þar sem unglingar af verkmannalýönum og hinni lægri meöalstjett koma saman, til þess að njóta fræðslu í ýms- um greinum, skemmta sjer og afla sjer and- legs og líkamlegs menntunarþroska meb ýmsu móti. JÞað er einkum hib framúrskarandi hagsýna fyrirkomulag á stofnun þessari, sem gjörir það að verkum, ab hún eykst og eflist jafnt og stöbugt, svo ab hún á nú ekki sinn líka nokkursstaðar í hinum gamla heimi. Þab eru mjög svo margvisleg iðja og margs konar dægrastytting, sem æskulýðurinn, bæði piltar og stúlkur, á kost á ab stunda þar og njóta. Til dæmis að taka, er ein vistarveran i húsinu afarmikill fundarsalur, þar sem rædd eru eins og á þingi helztu mál, sem eru á dagskrá í neðri málstofu parlamentsins. Þar er trú- ræknisfjelag, hjólhestafjelag, hnefaleikafjelag. skákfjelag, verkfræðingafjelag, deild fyrir vjela- smiði, hraðritara, leikíimi og likamsæfingar; fyrirlestrar og margt fleira. Stofnunin gefur út blab einu sinni í viku hverri, sem nefnist »Polytechnic Magazinc, og flytur þab skýrslur og frjettir frá öllum deild- um skólans. Skólinn er rækilega sóttur og mjög reglu- lega. Stærsti salurinn i húsinu er sá, er fyr- irlestrarnir eru haldnir í; þar næst er leik- fimissalurinn, þar er stór sundlaug og mörg önnur dýr og fágæt áhöld. Þar eru og vinnustofur fyrir húsasmiði og húsgagnasmiði, myndaskurðarmenn. vjelasmiði. fatasaumara o. s. frv. IJnglingar geta oröið hjer fullnuma hver í sinni iðn, með tilsögn færustu kennara, enda þurfa unglingarnir litlu til að kosta, því að kennslan er því nær kauplaus. Aðsóknin að stofnun þessari vex ár frá ári og 1891 var meölimatalan 100,000. Það er mælt, að Hogg hafi þegar snarað út 3 milj- ónum króna úr sjálfs síns vasa til uppeldis- stofnunar þessarar, auk alls þess tíma og f'yrirhafnar, er hann hefir varið til hennar. Hann stundar sjálf'ur atvinnu, er þarfnast mikils tima og fyrirhyggju og verður opt að vera í feröalögum hennar vegna. Ariö 1886 haf'naði hann kosningu til parlamentsins, til þess að geta varið áfram tómstundum sínum í þarfir þessarar mannkærleika-stofnunar sinnar. Frakkneskur rithöfundur, sem þetta er tek- ið eptir, segir þab eigi nóg, að ‘ hafa til að bera mannúð og höfðinglyndi Hoggs, til þess ab koma slíku fyrirtæki á framfæri. Til þess þurfi ennfremur mjög glöggt auga á því, hvað hagf'ellt er og framkvæmanlegt og næma til- íinningu íyrir þvi, hvers æskulýöurinn þarfn- ast og hvað honum kemur bezt. í stofnun þessari getur hver unglingur val- ið sjer það, er bezt á við hans hæfi, því ab einhver af hinum mörgu iðnum eða íþróttum sem nefndar hafa, verib hlýtur að eiga við hann. Hann getur orðið fullnuma i því, sem hann leggur stund á, hvort þab er heldur til munns eba handa. Sálin, skynsemin eða lík- aminn þroskast við það, og unglingurinn verbur miklu nýtari maður, bæbi fyrir sjálfan sig og mannfjelagið en hann hefði annars orbið. Þab er einmitt meb því, að lítilsvirða ekki neinn atvinnuveg, íþrótt eða starfa, að þessum tilgangi verbur náb; og meb því einu móti, að hafa nærri allt upp á að bjóba, verð- ur fyrir þab stýrt, að unglingarnir ab einu leyti sækist um of eptir eintómum skemmtun- um og að þeir að hinu leytinu þreytist á fyr- irlestrum og prjedikunum; því að það getnr ekki hjá því farið, að hver finni hjer það, er bezt á við hann, og þá er vandinn ráðinn. Miklð umleikis. Ariö sem leið slátraði verzlun ein í Chicago, Armour & Co., 1,750,000 svínum, 1,080,000 nautkindum og 625,000 saub- kindum. Hún seldi fyrir 375 milj. kr., hafði 11,000 manna í sinni þjónustu og galt þeim í kaup nær 2 milj. króna. Til flutninga hafði hún 4000 járnbrautarvagna og 700 hesta. Mesta toókasafn í toeimi er landsbóka- safnið í París. Það átti í fyrra 1,400,000 bækur, 300,000 smábæklinga, 175,000 handrit, 300,000 landabrjef og 150,000 medalíur og pen- ingasýnishorn. Enn f'remur 1,300,000 stál- eða eirstungnar myndir, bundnar inn í 10,000 bindi, og 100,000 andlitsmyndir. Mikilfengleg jarðhús era kolanámurnar á Englandi. Ein þeirra nær 3000 fet í jörb 140 Mönnunum var raðað, þeir fjelagar settust við taflið og geymdu brátt einkis annars. Það var merkileg sjón, að sjá mikils háttar kenni- mann og dæmdan ólífismann eigast þannig við,— makleg þess, að einhver höfuðsnillingur, svo sem Rembrandt eða Salvator Rosa, hefði gert rnynd af því. Dagsbirtan staf- aði inn um bogagluggana á fangelsinu og hina á fölu, göf- ugmannlegu ásjónu Don Gusmans og hið æruverða höfuð Ruy Lopez. Þeir ljeku mjög ólíkt. Ruy Lopez var svo hrærður i huga og utan við sig fyrst í stað, að hann naut sín hvergi nærri eins og hann átti að sjer. En það var eins og Don Gusman hetði aldrei verið betur fyrir kallaður. Það rak sig eigi úr vitni, hið göfuga Kastilíukynjaða blóð í æðum hans; hann haíði aldrei verið skýrri nje glögsærri. Það er eins og þegar Ijós glæðist sviplega rjett áður en það slokknar eða eins og þegar svanur kvakar í hinnsta sinn. Don Gusman veitti Ruy Lopez svo snarpa atlögu, að hann var rjett búinn að vinna. En þá raknaði Ruy Lopez svo við sjer, að hann fekk neytt sín og varðist hraustlega. Taflið gerðist mjög flókið. Allt annað gleymd- ist og tíminn leið svo, að þeir vissu ekkert af. Taflborð- ið var alheimur þeirra og‘ þeir tefldu eins og með öndina i hálsinum. 137 hverfis konung, þótt varla gætu á fótum staðir fyrir þreytu. II. Hinn nýi biskup titraði af ótta og kvíða, er liann kom inn í íangelsið, en Don Gusman var í rólegu skapi að sjá og alvarlegur. Hann tók hlýlega í hönd biskupi. Hvorugur mælti að sinni. Hertoginn tók fyr til máls. »Við höfum sjezt áður betri heilli«, mælti hann bros- andi. »Svo er vfst«, svaraði Ruy Lopez í döprum róm; hann var fölur og raunalegur á svip, líkari angruðu skriptabarni en skriptaföður. »Miklu betri heilli«, kvað hertoginn aptur og sat hugsi. »Minnizt þjer þess, er þjer teflduð hið fræga tafl við hann Paoli Boy, Sikileyinginn, í viðurvist konungs og hirðarinnar, að þá var það armleggur minn hinn hægri, er konungur studdi sig við«. Eptir nokkra þögn mælti hann ennfremur; »Munið þjer lika, faðir, þessi orð Cer- vantes: lífið er tafl? Jeg man ekki glöggt, hvar þau standa, en hugsuniner sú, að mennirnir leiki sitt hver lijer á jörðu. Sumir eru konungar, sumir riddarar, sumir peð eða einfaldir liðsmenn, sumir biskupar, eptir ætterni, for- löguin og giptu hvers um sig, og þegar taflið er búið, leggur dauðinn þá alla í gröfina í einni þvögu, eins og

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.