Ísafold - 16.10.1893, Page 3

Ísafold - 16.10.1893, Page 3
275 Krieger, einn af'hinnm merkustu þjóðskör- ungum og stjórnmálamönnum Dana síðan einveidið leið undir iok. Hann var miklu sálaratgjörvi gæddur og var við afarmörg framf'ara- og vandamál riðinn hæði á þingi og utanþings. Hann stóð líka fyrir ýms' um stjórnmálum í ýmsum ráðaneytum, og hafði dómsmálastjórn á hendi í ráðaneyti Holsteins greifa frá Holsteinhorg, þegar rætt var um stjórnarskrármál íslands. Stjórn- arskrána sjálfa, eða frumvarpið, gerði hann helzt úr garði. Norðmenn og Sviar. Stang og ráða' neyti hans hafa tekið flest það í fjárlög- unum til greina, sem á þinginu var ákveð' ið og samhandið snerti, og þar með hirð- eyris og iaunaiækkun konungs og krón' prinsins, en hnýtt við sumt- skilyrðum, eða áskiid rjettar fyrir hönd konungs, sern hin- ir kalla hreina og heina flikun orða^Sagt, t. d., að konungur og krónprinsinn lát1 sjer svo komið nægja, af því þeir hirði ekki að krefjast rjettar síns í málinu. Ept- ir þessu farið á ráðherramótunum í Stokk- hólmi. Það var konsúlamálið, sem hjer sætti undantekning, ogkonungur tókþvert fyrir, eptir ráði þeirra Stangs, að sam- þykkja framlögur þingsins með skiiyrði þess um, að stjórnin hæri upp aðskilnað- arfrumvarp á næsta þingi. Þar á móti samþykkti hann, að fje til konsúlakostn- aðarins skyldi af þeim inngjöldum tekið, sem rynnu í konsúlasjóðinnj 'og ef þyrfti, at' því sem veitt væri til óvissra útgjalda. Hvað gera Norðmenn nú, eða gera þeir þetta að óheimildarlögum, eða aðríkissókn- arefni á hendur ráðaneytinu ? Þingkosningum Svía til neðri deildar iauk svo í gær, að frelsisvinir og tollfjend- ur hlutu 145 þingsæti. í efri deildinni eru hinir í meiri hluta. England. Heimastjórnarlögunum írsku (Ilome Kule) var (9. sept.) synjað annarar umræðu í lávarðadeildinni, hvað sem nú á við að taka. Á lýðfundum er viða óþyrmi- lega talað, og sagt, að Englendingum yrði minnkun að, ef slíku óþarfaliði, sem þar væri saman komið, hjeldist enn lengi uppi að spreyta sig og tálma framgöngu góðra iaga og lagahóta. Gladstone hefir nýlega gefið í skyn, á ræðufundi í Edinahorg, að þar kynni að koma fyr en varði, að (for- lög efri málstofunnar hlyti að hera undir þingkjósendur Breta, og lávörðunum mundi ráðlegast að hafa sig í hófl. Mestu vanhaga kennt af verkaf'öliunum, og nú er kappsamlega reynt að miðla málum, og á sumum stöðum er aptur til vinnu tekið í námunum. Einnig gangast forustumenn verkmánnaiýðsins fyrir ráð- stöfunum til hjargráða í því harðæri, sem húast má við að vetrinum fylgi, þar sem svo margir eru nú naumt staddir fyrir, eða verr en að vanda. Frá Indlandi er nú sendisveit ensku stjórnarinnar komin á fund Ahdurrahmans Afghanajaris i Cahul, og telja hlöðin góð- ar líkur til, að Engiendingum takist að gera sjer »emírinn« að traustum handavin þar nyrðra, en það væri ekki meir en skylt, þar sem hann þiggnr af þeim styrktarfje á hverju ári. Þó hefir hann lengi færzt undan að taka á móti sendiboðum þeira. Fullráðið sagt, að auka flota Englend- inga í Miðjarðarhafi og það til mikilla niuna. Sjá Frakklands-grein. Þýzkaland. Herleikar haldnir og her- skoðan í fyrri hluta afliðins mánaðar í Elsass og Lothringen. Þar var við keis- arinn sjálfur, og var alstaðar mikið við haft. Grönnum hans, Frökkum, þótti nóg um það, sem þeir kölluðu hól og drembi- iæti hans og Þjóðverja. En til storkunar við sig kölluðu þeir það gert, er hann hafði boðið krónprinzi ítala, Yiktori Em- anúel, til fyigdar við sig. Að ræðum keis- arans gat þeim ekki heldur geðjast, því stóryrðin voru ekki spöruð, þar sem hann minntist á afrek hersins og Vilhjálms keis- ara 1., eða á þau farsældarumskipti, sem fóikinu hefði hlotnazt í þeim löndum fyrir tilstilli forsjónafinnar, en hreysti og sigur- sæld Þjóðverja. ^Eptirþetta hjelt Yilhjálm- ur keisari og með honum Saxakonungur til hernaðarleika á Ungverjalandi, þar sem Giins hitir, en stórmiklar herdeildir sóttu land og vörðu. í hyrjun voru 13 mílur á milli innrásarhersins og hins er varði, og þarf þess ekki að geta, að hinn fyrr- nefndi sótti fram að norðan (Kússaleið). Líklega er enn nokkuð eptir herleika, en eptir þetta hrá keisarinn sjer til Svíaríkis (Gautahorgar) að skemmta sjer á elgja- veiðum með vin sínum, Oskari konungi. I haðvistinni i Kissingen varð Bismarck þungt haidinn af taugaveiki (ischias), og þá fjekk hann frá Gfins hraðborin hoð- skeyti frá Yiihjálmi keisara, þar sem hann góðfúslega hauð honum vetraraðsetu á einhverjum þeim hallargarða sinna á mið- hiki Þýzkalands, sem honum þætti líkleg- astur til hollrar vistar, eða sjer hentari en aðsetrið á Friedriehsruhe. Bismarck svar- aði þakklátlega og með lotningu, en kvað sjer mundi hentast heim að halda og lifa þar í ró og sem fjarst gestkvæmd og glaumi. Öll hlöð á Þýzkalandi fögnuðu scm hezt þessum viðskiptum þeirra Bis- marcks og Vilhjálms keisara.. Frakkland. Þó vant sje að treysta á pólitiska veðurvita á þessu landi, mun rjett getið til, að kosningarnar nýju hafi fært stjórninni þann liðsauka, að hún geti húizt við 52 atkvæða yfirburðum sinnar handar í fiestum málum. Frakkar sinna nú engu meir en heim- sókn rússneska flotans í Toulon um miðju þ. mánaðar, eða viðtökuf'ögnuðinum og hátíðahöidunum, sem ráðin eru og til er efnað í þeirri horg og fleirum. En yfir alit á þó að taka viðhöfnin í París, því þangað er aðmírálnum hoðið og hans fyrir- liðasveit, og til þeirrar dýrðar heflr horg- arráðið heitið framlögum á 350,000 franka. Biöð Frakka hafa lengi baðað vængjum í heiðhiæ þessa fagnaðar, en lýður höfuð- horgarinnar, og fleiri borga, verið himnum uppi. Hins vegar er því nú líka fleygt, jafnvel í frönskum hlöðum, að Kússakeis- ara sjálfum sje farið að þykja nóg um, og hann hafl látið gefa vinum sínum bending um, að hafa ekki hærra en góðu gegndi. Sem við var að húast, hafa stækustu blöðin vinstra megin ekki kynokað sjer við, að minna menn á, hversu illa sambandsdaðrið við zarveldið sæti á þjóðveldinu. Þeirri nýlundufregn er en að hnýta við heimsóknina í Toulon, að Rússar ætli með tilhliðrun og aðstoð Frakka að fá sjer hafnarstöð í Miðjarðarhafi. Hjer mun mik- ið hæft í, og þýzku blööin að minnsta kosti færa það til mótvægis móti heimsókn- inni í Toulon, að deild af enska flotahum í Miðjarðarhafl sækir um sama hil mán- arins á ýmsar hafnir ítala og mun híða þar virktamóttöku og fagnaðar. Austurríki. Sökum vaxandi svæsni í blöðum og á fundum Ung-Tjeka í Böh- men, en tíðra róstuviðskipta á strætum og og sainkomum með Tjekum og Þjóðverj- um í höfuðborginni (Prag), rjeð stjórnin í Vínarhorg af þann 12. september, að for- hoða helztu hlöð þeirra og tímarit, en skjóta horginni í hervörzlu »hina minni«, þar sem höpt eru lögð á fundi og fjelaga- mót, en lögregludómar við hafðir í stað kviðdóma, og svo frv. Ut af þessu afar- illur kur um allar Tjekahygðir í Austur- ríki, en Þjóðverjar klappa lof í lófa. Belgía. Þess má geta, að hjer bólar nú á nýrri hreifíngu, er Flæmingjar ætla að krefjast jafnstæðis á þinginu fyrir sína tungu við frönskuna. Bandarikin i Norður-Ameriku. Af- nám Shermanslaganna í Washington heflr dregizt til þessa, þó fæstir eflst um, að þar að reki. Orsökin sú að nokkru leyti, að þessu máli er kennt um að mestu þau fjár- vandræði, sem nú eru uppi um öll Banda ríkin, bankahrun, gjaldþrot og atvinnu leysi. Verjendur silfursins segja hinum nær, að taka til tollverndalaga Mc Kinieys því þau hafl meiru valdið til óhappa fólks og ríkis. Að þeim verði og hreytt á næsta þingi, er sjálfsagt talið. Eitt af minnilegasta og háleitasta atriði í sögu Chieagosýningarinnar verður al- þjóðamót, sem klerkar alls konar trúar- flokka heimsins, kristinna og heiðinna, sækja þar þessa dagana. Allt fer fram í bróðerni, og eru þar trúareinkennin greind og siðalærdómur hverrar trúar um sig. 1 A höfuðfána fundarins standa orðin: »Friður á jörðu og guðs vilji!« Undir honum gengið í prósessíu til mótsins, en þar ka- þólskur kardináli í hroddi fylkingar. Frá Brasilíu. Peixoto heitir ríkisfor- setinn, en gegn honum pppreisn gerð, sem lengi hefir staðið, og fyrir henni flotafor- ingi, Mello að nafni, sem i ráöaneytinu stýrði flota- og sjávarmálum. Forsetanum geflð að sök, að hann rak aptur laganý- mæli þingsins, sem fóru fram á, að vara- forseta (er við stjórn sæti) mætti ekki til forseta kjósa. Enn fremur, að hann hafi borið fje á vini sína og komið ríkinu I stórskuldir. Mello heflr látið skothriðir ríða að virkjum höfuðborgarinnar, Rio Janeiro, og lengra upp, og gert hjer mikil spell, og í öðrum kastalahæ, er Santos heit- ir. Til sóknar hefir hann næstum allan flotann, og á sumum stöðum hlaupa land- sveitir undir hans merki. Líklegt þykir, að hann heri sigur úr hýtum, en suma grunar, að þjóðveidið verði um leið úr sögunni. Glæsileg heflr saga þess heldur ekki orðið, en hvar skiptir slíku í Suður- Ameríku? Lengi sumars hefir ekki á öðru gengið en byltingum í Argentína-samband- inu, en kallaðar nú niður hældar.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.