Ísafold - 23.12.1893, Page 1
'Kemur út ýmist emu sinni
■eða trisvar í viku. Yerð árg
(75—80 arka) 4 kr., erlendis
5 kr. eða l1/* doll.; borgist
fyrirmibjan júlimán. (erlend-
is fyrir fram).
ÍSAFOLD.
Uppsögn(skrifleg) bundin viö
áramót, ógild nema komin
sje til útgefanda fyrir 1. októ-
berm. Afgroibslustofa blaÖB-
ins er í Austurstrœti 8.
XX. árg.
Reykjavík, laugardaginn 23. des. 1893.
79. blað.
HOTEL TIL SALG.
L. Jensens Hotel i Akureyri, som i 32 Aar har været drevet med Held, er naa Grund af
Eierens Död, til Salg, eller i Mangel deraf til Leie paa billige Vilkaar.—Om önskes kan alt Inventar 2
Kartoffelhaver og „Tún«, som aarlig giver c. ÍOO Heste Hö, fölge.—Reflecterende henvende si<>- til ’
Faktor JOH. CHRISTEIVSEIV, Akureyri.
gjjjpr' Nýir kaupendur ísafold-
ar 1894 fá í kaupbæti 3 bæklir:
tvenn Sögusöfn og þ. á. fylgirit,
eins og áður hefir auglýst verið.
Eitrun rjúpna.
Ymsurn skynbærum mönnum stendur
mikill geigur af nýlundu þeirri, er sumar
kreppsnefndir hafa upp tekið nú hin síð-
ustu missiri til þess að eyða refum, en
það er að eitra fyrir þá rjúpur, með ein-
hverju hinu megnasta eitri, sem til er>
strychnin.
Þrátt fyrir mikla varúð virðist geta orð-
ið af þvi slys á mönnum. Og þar með
fylgir þá að sjálfsögðu svo mikil hræðsla
við slík slys, að tekið getur beinlínis fyr-
ir alla rjúpnasölu, bæði innanlands, í þeim
hjeruðum, er rjúpnaeitrun tiðka, og eigi
síður erlendis. Þar, erlendis, getur fregn-
in ein um þessa rjúpnaeitrun teppt þegar
í stað alla rjúpnasölu hjeðan, og ef til vill
víðar að.
Þess mun ekki hafa getið verið í aug-
lýsingum um rjúpnaeitrun, að hinir eitruðu
riúpnaskrokkar sjeu auðkenndir svo, að
eigi verði á þeim villzt, t. d. slitin af önn-
ur löppin, eða rjúpan limlest á annan hátt
auðkennilegan og fyrir fram auglýstan. Má
og vera, að slíkt þyki ógjörningur, með
því að tóur, jafn-slæg dýr, láti eigi tælast
nema á alveg ósködduðum fuglum, svo sem
lifandi væri. Bn sjeu rjúpurnar óskaddað-
ar, þarf ekki annað — segja þeir, sem á-
minnzt slys óttast — en að ógætinn skot-
maður á rjúpnaveiðum hirði eina slíka,
í þeirri ímyndun, að hann sjálfur eða aðr-
ir haíi skotið hana, og slæðist hún þannig
i þvögu þeirra, er til manneldis eru hafð-
ar. Hún geti vel hitzt fyrir utan það
svæði, er eitrunin nær yflr, jafnvel borin
þangað af melrakka; þeir hafi til að hlaupa
langar leiðir með bráð sína, en einhver
tilviljan geti valdið því, að dýrið hlaupi
frá henni ójetinni.
Hvort sem þessi ótti heflr við meiri eða
minni rök að styðjast, þá ættu rjettir hlut-
aðeigendur að taka þetta mál til alvar-
legrar íhugunar. Treysti þeir sjer til að
sýna með sannfærandi rökum, að öll slík
hræðsla sje átyllulaus, þá þurfa þeir að
gera það, og það tafarlaust; má vera, að
hún hafl þá litlar sem engar skaðlegar af-
leiðingar, svo sem söluhnekki o. þ. h.
Treysti þeir sjer eklti til þess eða takist
þeim það elcki, er óforsvaranlegt annað
•en að hætta alveg við þessa nýlundu aptur.
Skúla-málið.
Landsy firrjettardómu r.
Yfirdómur komst að þeirri niðurstöðu 18.
þ. m., að Skúli Thoroddsen væriveigi sann-
ur að sök um meiri háttar brot gegn hegn-
ingarlögunum en svo, að ekki varðaði em-
bættismissi, heldur að eins sekt og máls-
kostnaði. Tiltekur dómurinn 600 kr. sekt
í landssjóð eða 60 daga einfalt fangelsi,
ef sektin er eigi greidd í tæka tíð, og
dæmir kærða ennfremur til að greiða all-
an af málina bæði í hjeraði og fyrir yflrdómi
löglega leiddan og leiðandi kostnað, þar með
talin málflutningslaun til hins skipaða
sækjanda fyrir yfirdómi, cand. juris Hann-
esar Thorsteinsson, og til hinna skipuðu
verjenda hans þar, yflrrjettarmálflutnings-
mannanna Páls Einarssonar og Eggerts
Briem, 30 og 10 kr.
Dómsástæðurnar eru afarlangar, og verð-
ur að láta duga ágrip af þeim.
I. »Skúrðs«-málið. Kærði þótti hafa geng-
ið slælega fram í fyrstu við rannsókn út
af fráfalli Salómons Jónssonar, er Sigurð-
ur nokkur Jóhannsson [skurðurj var grun-
aður um að hafa myrt á Klofningsdal 21.
desbr. 1891; en yfirdómur segir hann eptir
atvikum (embættisannríki m. m.) eigi verða
álitinn hafa bakað sjer ábyrgð með að-
gjörðarleysi í málinu — hann fór ekki af
stað vestur í Önundarfjörð til að rannsaka
það fyr en 3. jan. —, nje heldur að hann
hafl í þessari ferð leyst svo af liendi rann-
sókn málsins, þó að henni hafi verið í
ýmsu ábótavant, að það verði talið em-
bættisbrot.
Tjeður Sigurður Jóhannsson var í gæzlu-
varðhaldi á ísafirði 7. jan. til 20. febr. 1892
og hafði kærði verið sakaður um ólöglega
hörku eða þvingun við hann þar. Yfir-
dómurinn segir ekki sannað, að aðbúnað-
ur Sigurðar í fangahúsinu hafi verið ófor-
svaranlegur eða saknæmur, þar á meðal
ósannað, að ekki hafi verið lagt í ofn í
fangaklefanum, er nauðsyn bar til, nje
að ákærði hafi vitað um, að þar voru
brotnar rúður.
Tvívegis setti ákærði Sigurð upp á vatn
og brauð, 5 daga í hvert skipti, en þess
ekki getið nema í fyrra skiptið, að það
hafi verið fyrir löglegar sakir — þrjózku
við að svara —. Hefir ákærði haldið því
fram undir rekstri málsins, ac^ Sigurður
hafi einnig neitað að svara í síðara skiptið,
en bókunin um það hafi orðið svo ófull-
komin sökum lasleika síns, er hann hefir
reynt að sanna með vottorði frá lækni, sem
hann leitaði ráða til nokkru síðar. Sjálf-
ur segist Sigurður aldrei hafa neitað að
svara. Framburður rjettarvotta um það
atriði svo reikull, að ekkert er á byggj-
andi. í fangahúsdagbókina hafði ákærði
bókað, að Sigurði hefði verið úrskurðað
vatn og brauð í bæði skiptin, 21. og
30. jan., fyrir það, að hann hafi neitað að
svara, en á því segir yfirdómurinn enga
sönnun verða byggða, með því að eigi
verði sjeð, hvenær sú athugasemd hafi
verið bókuð; hún er hið síðasta í bókinni með
hendi ákærða, er virðist hafa haft hana f
sínum vörzlum, er verið var að rannsaka
þetta atriði í embættisfærslu hans. Segir
yfird. ýms atvik benda á, að ákærði muni
eigi hafa kynnt sjer til hlítar ákvæði kon-
ungsbrjefs 23. okt. 1795 um skilyrði fyrir
vatns- og brauðsþvingun, og gert sig þar
með sekan í vítaverðu hirðuleysi.
II. Steindórsmdlið. Þarvar ákærði sakað-
ur um ranga bókun, þess efnis, að lagt hefði
verið fram í rjetti prófseptirrit í sakamáli
gegn Steindóri nokkrum Markússyni, en
svaramaður Steindórs segir ákærða eigi
hafa haft það tilbúið, og hafi það aldrei
verið fram lagt í málinu. Ákærði hjelt því
stöðugt fram, að bókunin hafi verið rjett
í öllum greinum. Segir yfird. framburð
svaramannsins með fleiri líkum eigi nægja
til að hrinda sönnunargildi þingbókarinn-
ar, er var upp lesin og staðfest með und-
irskriptum allra hlutaðeigenda, og bresti
því sönnun fyrir þeirri sök á hendur á-
kærða.
III. Rögnvaldsmcilið. í ]oví máli, saka-
máli gegn Rögnvaldi nokkrum Guðmunds-
syni, hafði ákærði og verið sakaður um
ranga bókun og að hann hafi kveðið upp
dóm í málinu seinna en þingbókin ber með
sjer. Undirskript rjettarvotta í málinu 19.
sept. og 3. okt. 1891 vefengd, vegna ólíkr-
ar rithandar m. m., en vottarnir gengu
eigi fi'á nöfnum sínum og handsali, og er
því sú sök ósönnuð. í rjettarhaldinu 19.
sept. hafði ákærði bókað, að ókomiö væri
þá hegningarvottorð Rögnvalds úr Stranda-
sýslu, en í dagbók sýslunnar hafði ákærði
tilfært það innkomið 14. sept.; en það
segir ákærði athugaleysi sínu að kenna,
vottorðið hafi ekki verið komið fyr en
eptir 19., hann hafi innfært mikla súpu af
brjefum seint í sept., frá því um þingtím-
ann; hann hafi og verið á embættisferð
vestur í Dýrafirði 14. sept. Sú skýrsla
gild tekin.
í rjettarhaldinu 3. okt. var ákærði álit-
inn hafa ranglega bókað, að svaramaður
Rögnvalds, Grímur Jónsson, hafi mætt og
lagt fram vörn í málinu, en því hefir Grím-