Ísafold


Ísafold - 25.04.1894, Qupperneq 2

Ísafold - 25.04.1894, Qupperneq 2
82 Þá er annað dæmi. Vorið 1892 var xnjög hart í Rangárvallasýsiu, svo að jörð greri seint; fjósin eru vön að grænka fyrst allra liúsa í sveitinni; bóndinn á bæ ein- um lofaði um vorið lömbum sínum eða rjettara sagt gemlingunum framgengnum að bíta grængrasið af fjósinu, því þeim þótti það gott, en honum kom þá ekki til hugar, að hundarnir voru vanir að liggja á fjósinu á nóttum; þegar haustið kom, fór bóndinn að missa af sömu sauðkindunum úr höfuðsótt, svo að ári liðnu hafði bóndi þessi misst 12 sauðkindur af sömu sauð- kindunum, er mest sóttu heim á fjósið um vorið*. Mjer væri mjög kærkomið að fá líkar skýrslur frá öðrum, sem veitt hafa líku eptirtekt. Évk. 18/4 1894. J. Jónassen. Stýrimannaskólinn 1893—94. í byrjun skólaársins voru 11 lærisveinar. Upp frá því bættust 7 við. Þannig voru 17 iærisveinar til nýárs, en 18 eptir það. Þessir lærisveinar voru: 1. Stefán Snorrason, Rvík; 2. Ólafur Einarsson frá Yatnsdal í Patreksfirði; 3. Björn Sveinsson. Rvík; 4. Bergnr Jónsson, Rvík ; 5. Ottó Nóvember Porláksson- KorpúlfsstöÖum í Mosfellssveit; 6. Bergur Sigurösson- frá SyÖri-Gröf í Árnessýslu ; 7. Oddgeir Magnússon, frá Melshúsum á Seltjarnarnesi; 8. Geir Sigurösson. Rvík 9. I>orvaldur Eyjólfsson, frá Straumfirbi á Mýrum; 10. Þórarinn GuÖmundsson, Rvík ; 11. Halldór I>orsteins- Bon, Rvík; 12. Jafet Egill ólafsson, frá NjarÖvík; 13. Magnús Pjetursson, Rvík; 14. Frimann Finnsson, frá KambagerÖi á Skaga; 15. Árni Jónsson, frá Bakka i Hnífsdal; 16. Jón Teitsson, Rvík ; 17. Haraldur Samúel Halldór Jónsson. Rvík; 18. Magnús Brynjólfsson, úr Engey. Hinir 6 fyrsttöldu voru eldri lærisveinar skólans, en allir hinir nýsveinar. Allir lærisveinarnir sögðu upp skólaver- unni í byrjun marzmánaðar, nema þeir, sem próflð tóku. Forstöðumaður skólans, M. F. Bjarnason, kenndi reikning og stýrimannafræði 36 st. á viku, eand. mag. Þorl. Bjarnason dönsku 4 st. á viku, cand. phil. Þórður Jensson íslenzku 4 st. á viku og ensku 2 st. á viku, og cand. phil. Pjetur Hjaltested sjórjett 2 st. á viku. Skólanum var sagt upp 19. þ. m. — sum- ardaginn fyrsta —, að afloknu prófi. Próf í stýrimannafræði. Hiðminna íslenzka stýrimannapróf var haldið í stýri- mannaskólanum dagana 16.—18. þ. m., og gengu 4 af lærisveinum skóians undir það. Það voru þessir: Eink. Ólafur Einarsson..................57 stig. Stefán Snorrason..................52 — Björn Sveinsson..................46 — Bergur Jónsson...................21 — Hæsta stigatal við þetta próf er 63, en lægsta 18. Þeir leystu úr 4 skriflegum spurningum, sem stýrimannakennsluforstjórinn í Kaup- mannahöfn bjó til og sendi landshöfðingj- anum til umsjónar. Ennfremur leystu þeir úr 4 munnlegum spurningum, sem próf- nefndin valdi, og þar að auki voru þeir reyndir í mælingum með sextanti, sam- kvæmt laganna ákvæðum. Prófdómendur voru: Premierlieutenant Garde, yfirmaður á »Thyra«, valinn af stiptsyfirvöldunum, og docent Eiríkur Briem, valinn af bæjar- stjórninni, en skipaðir prófdómendur af landshöfðingjanum. Ennfremur voru 2 af ofangreindum læri- sveinum prófaðir í þessum aukanámsgrein- um, eptir beiðni þeirra. Ó. Einarsson í ísienzku dável -4- — 4 stig. ---------i dönsku dável =5 — | í ensku dável -f- — 4 í sjórjetti dável = 5 — S. Snorrason 1 íslenzku ágætl. -4- = 6 — í dönsku dável = 5 — í ensku dável -4- = 4 — í sjórjetti dável = 5 — Flensborgarskóli. Burtfararpróf í lok f. m.: Aðaleink. 1. Ketill Kr. Bergsson (Húna- vatnssýslu) fæddur 20/i0 1870 dável -j- 2. Guðmundur Sigurðsson(Svert- ingsstöðum) fæddur 2% 1875 dável -j- 3. Halldór Jónsson (Sveins- stöðum), fæddur 16/t 1871 dável 4. Bjarni Pjeturssoflr' (Hruna), fæddur 14/9 1873 dável 5. Guðmundur Halldórss. (Árn.) fæddur 4/10 1878 dável 6. Ólafur Böðvarsson (Hafnarf.) fæddur 2% 78 dável -4- 7. Egill H. Klemensson (Vogum), 15/s 77 • vel -f- 8. Sigurður Straumfjörð(Keflav). 2% 76 vei -f- 9. Guðmundur Eysteinsson (Öl- fusi) 2% 74 vel -4- 10. Þorgeir Þórðarson. (Kjós) fæddur 24/2 77 vel -p Tveir gengu frá prófl. Eptirmæli. Hjörtur Jónsson lœknir (sbr. síðasta bl.) var sonur Jóns prests Hjörtssonar, síð- ast á Gilsbakka, og fyrri konu hans Krist- ínar Þorvaldsdóttur prests og sálmaskálds Böðvarssonar. Hann var útskrifaður úr Reykjavíkurskóla 1862 með 1. eink. og tók próf í læknisfræði í Reykjavík 1865 með sömu eink. Varð sama ár hjeraðslæknir í syðra hluta vesturamtsins og þjónaði því embætti til dauðadags, nema hvað sniðið var talsvert af læknisumdæminu síðari ár- in með skipun aukalækna. Hann var tví- kvæntur, fyrst Hildi Bogadóttir Thoraren- sen (f 1878) og síðan Ingibjörgu Jensdótt- ur (rektors Sigurðssonur), er lifir mann sinn. Hvorttveggja hjónabandið var barn- laust. Hjörtur heit. læknir var atgervis- maður mikill til sálar og líkama, mesta hraustmenni, er mikil von var um að enzt hefði til hárrar elli, ef hlífðarsamlegar hefði með sig farið og gætilegar. Hann þjónaði einhverju erfiðasta læknisdæmi landsins, eins og það var hans tíð lengsta, bæði á sjó að fara og landi, en var frá- bærlega ötull, ókvalráður og gegninn, er hans var vitjað. Nákvæmur iæknir þótti hann og keppinn; maður drenglyndur og hjartaprúður; gleðimaður og vinfastur. «Snemma i febr. andaðist austur íFáskrúðs- firði Jón nokkur Stefánsson, bróðir Björns bónda Stefánssonar í Dölum. Hann seldi all- ar eigur sínar í vor, og ætlabi til Ameríku, eu lagðist þá veikur og 14 mestallt sumarið_ Eptir það fluttist bann þangað í haust ofan af Hjeraði. sjón heitinn var í mörgu merki- legur maðnr, og hafinn yfir í jöldann að gáfum og listfengi. Aðaliðn hans var þó söðlasmíði. Er margt til eptir hann sem heitið getur sannarlegt snilldarverk, þótt ólærður væri. Hann ljet eptir sig ekkju með 4 börnum«. »Antomus nokkur Þorsteinssoní Löndum við Stöðvarfjörð ljezt í miðjum febrúar af þeim orsökum, að hann drakk svefnmeðal. Hann keypti hjá Zeuthen lækni á Eskifirði svefn- meðal (ópíumi til útblöndunar á 2 þriggja pela fiöskur. Um kvöldið þegar hann hyrjaði að brúka meðalið, fylgdi hann að öllu leyti fyrirsögn læknisins. Morguninn eptir fór hann. að tefla við annan mann í rúmi sínu. Eptir- nokkra stund gekk sá sem við hann tefldi tili. útiverka. Þegar hann kom inn aptur var Antoníus sofnaður, og hafði áður drukkið allfc úr annari flöskunni; vaknaði hann ekki aptur til þessa lífs. Yar að honum mikill mann- skaði, því hann var vel gjör frá náttúrunnar hendi. Antoníus sál. var maður vel gáfaður og vel efnaður, og átti auðugan föður, sem hann dvaldi hjá, og lifði því við ágætar kring-. umstæður. Orsökin til þessara sorglegu af-- drifa hans er því öllum hulin. Fyrir nokkr- um árum síðan fór hann ásamt föður sínum. til Gósen-iandsins f’yrir vestan hafið (Mani- toba), en geðjaðist ekki að Paradísargæðun- um(!) þar, og kom því heim til ættjarðar sinn- ar eptir stuttan tíma, og naut hjer rósemi tit æfiloka fyrir manna sjónum«. Hinn 18. jan. þ. á. andaðist Gunnar Bach- mann á Geirseyri vestra, »eptir mjög þunga. banalegu, nær fimmtugur að aldri, sonur Mel- kíörs Eggertssonar, prests í Stafaholti og víð- ar. Hann nam trjesmíði á Isafirði, fór þaðan, til Stykkishólms, og var þar viö verzlun., Arið 1875 fluttist hann aö Þingeyri, og var þá enn við verzlun. Þar kvongaðist hann árið- 1882 eptirlifandi konu sinni, Maríu Guðrúnu. Jónsdóttur. Hann fór utan árið 1885, ognam þá þilskipasmíði. Til Patreksfjarðar fluttist- hann á næstl. sumri. — Gunnar sál. var fjöl- hæfur maður, hagleiksmaður hinn mesti, gáf- aður í betra lagi, sem hann átti ætt til, fjör- mikill til sálar og líkama, afkastasamur, enda,. áhugamikill við verk, nokkuð ör í lund, en drengur góður, jafnvel höfðinglyndur«. Björn bóndi Björnsson á Fitjarmýri undir Eyjafjöllum andaðist í vetur á jólanóttina úr lungnabólgu, og var þá 61 árs aö aldri, *fram- úrskarandi dugnaðarmaður, og þótti því að honum mannskaði mikill. Eptir hann lifir ekkjan Halldóra Bjarnadóttir, með 6 börnum, þeirra, öllum efnilegum og uppkomnum*. «Hinn 14. marz þ. á. andaðist í Hafnarfirði, bókbindari Þorleikur Arngrímsson, úr afleiö- ingum inflúenza-veikinnar, 79 ára að aldri, fædd ur2/8 1814 að Hrísum í Borgarfirði, sonur Arngríms bónda Magnússonar og Ingveldar Þor- leiksdóttir; mun Þorleiks nafnið hafa verið í ætt þeirri frá Þorleiki Bollasyni. Föður sinn, missti hann ungur og fluttist þá í Garðahverfi, ólst þar upp og dvaldi þar alls í 62 ár. Hann. kvæntist 1841, og giptist hann yngisstúlku Guðbjörgu Hrómundsdóttir, lifði roeð henni í. farsælu hjónabandi i 27 ár —; eigi varð þeim, barna auðið. Þorleikur sál. mátti heita vel menntaður maður af sjálfs sín ramleik, skildi vel dönsku og nokkuð í ensku. Bók- band stundaði hann um mestan hluta æfi, sinnar, er hann hafði numiö tilsagnarlaust. Hann var lengi meðhjálpari í Garðakirkju.. Hann var mjög iöinn og sparsamur, og unni jafnan guðsorði og góðum siðum; tryggur og vinfastur þar sem hann tólc því. Nokkru ept- ir aö hann var orðinn ekkill, tók hann að sjer að styrkja fátæka ekkju með syni hennar, styrkti hann til náms, og gaf honum eigur sínar, nokkrum árum áður en hann dó. Það er Sigúrgeir Gíslason, kennari í Hafnarfirði;; hjá honum dvaldi hann 5 hin síðust æfí-ár sin. /S'í. Sýslufundur Skagfirðinga. Aðalárs- fundur sýslunef’ndar Skagfirðinga var haldinn, á Sauðárkróki dagana 20.—24. iebrúar þ. á.t Aí’ málum, sem fundurinn bafði til meöf’erðar skal getið þeirra, er með nýmælum geta, talizt. 1. Tóvinnumálið. Mál þetta var flutt inn á fundinn af Gunnari bónda Ólafssyni á Lóni,, syni Ólafs dbrm. á Asi, og sýndi hann fram á, hvílíka nauðsyn bæri til aö eitthvað væri gjört í þá átt, að auka verðmæti ullarinnar íslenzku, og að þessu yrði helzt til vegar

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.