Ísafold - 09.05.1894, Page 3

Ísafold - 09.05.1894, Page 3
99 virðist hafa verið fyrir, þá sjaldau roynt heör verið, enda sýnast Frakkar nota sjer það. Og nú eru nýkomnir aðrir gestir/sem mönnum hjer er enn ver við, nefnil. enskir fiskimenn á gufuhátum með löngum línum, sem margir eru hræddir um að eyðileggi allan afla. hvar sem þeir koma. Strandasýslu 17. apríl: »Tíðin heíir verið ágæt síðan á páskum, síféldar bliður og þíð- viðri; jörð því orðin vel leyst og fjenaður kominnn af gjöf. Hrognkelsaafli er hjer nú með hezta móti og kemur [ góðar þariir, því fremur er hart um hjargræði hjá almenningi, sem við er að búast, með því að aflalaust var í haust, verzl- un slæm. með ríkara móti gengið eptir skuld- um og kaupstaðirnir nær allslausir í allan vetur. Útlit er fyrir að heyfyrningar verði nokkr- ar almennt og fjenaður heflr hjer innpláss gengið vel undan vetri«. Skófatnaðar útsala, 3 Ingólfsstræti 3. Allskonar skófatnað útlendan og inn- lendan af beztu tegundum. hef jeg nú til sölu frá því í dag, og ætti fólk að gjöra svo vel og líta á hann, áður en það kaup- ir annarstaðar, því nóg er til að velja úr. Útlendur skófatnaður. Kvennskór reimaðir 5,00, 5,25, fjaðra 6,00 6.50, hneptir 5,75, 6,50, ristarskór 3,80, 4,20 fj'aðrastígvjel 6,10. Barna- og unglingaskór af öllum tegund- um og stærðum, kr. 1,25, 1,50, 2,85, 3,00, 3,75, 4,85, 5.00, 6,50. Innlendur skófatnaður. Kvennskór mjög vandaðir, allar stærðir 7,10, 8,00. Karlmannsskór 8,50, 9,00, 10,00, 10.50. Vatnsstígvjel 23,00, 24,00, 25,00. Erviðisstígvj. fyrir vegagerðarmenn 12,00. Eins og áður, er veitt móttaka pöntun- um af allskonar skófatnaði, vandað verk, fljótt gjört, allar viðgerðir ódýrar. Reykjavík 1. maí 1894. ' Lárus G. Lúðvígsson.___________ Concert. Undirskrifuð heldur Coneert með aðstoð Söngfjeiagsins frá 14. janúar, að öllu forfallaiausu á annan í Hvítasunnu; nánari auglýsingar seinna. Guðrún Waage. 1 Fyrir nokkrum árum var jeg mikið heilsubiluð orðin innvortis af magaveiki, með sárum þrýstingi fyrir brjóstinu, og gat ekki gengið að vinnu nema með höpp- um og glöppum. Jeg reyndi ýms meðul, bæði stór-skamta og smá-skamtameðul, að ráðum lækna, en það dugði ekki hót. Þá var jeg eggjuð á að reyna Kina-lifs-élixir frá hr. Waidemar Petersen í Friðrikshöfn, og undir eins eptir fyrsta glasið, sem jeg keypti, fann jeg, að það var meðal, sem átti við veiki mína. Síðan hefi jeg keypt fleiri glös, og ætíð fundið góðan bata á eptir, og hafa þjáningarnar jafnan sefazt, þegar jeg hefi tekið Eiixirinn inn; en því veidur fátækt mín, að jeg get ekki haft þetta ágæta heilsumeðal til að staðaldri. Samt er jeg orðin mikið betri, og er jeg viss um, að mjer batnar alveg, haldi jeg áfram að brúka þetta ágæta meðal. Jeg ræð því öllum, er líkt gengur að og mjer, að brúka þetta blessaða meðal. Litla-Dunhaga, 30. júní 1893. Vitundarvottar: Sigurbjörg Magnúsdóttir. Ólafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. Kina-lifs-elixirinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir yp að líta vel eptir því, að -gr-' standi á flösk- unum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kín- verji með glas í hendi, og firmanafnið Waldemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. Kjörfundur. Samkvæmt opnu brjeíi 29. september f. á., og kosningarlögum 14. september 1877 25. grein verður föstudaginn hinn 8. dag júnímánaðar kl. 11 f. hád. í Good-Templ- arahúsinu í Hafnarfirði haldinn kjörfund- ur til þess að kjósa 2 alþingismenn fyrir Kjósar- og Gullbringusýslu fyrir næstu 6 ár. Skrifst. Kjós.- og Gullbr.sýslu 30. apríl 1894. Franz Siemsen. Normal-kaffi frá verksmiðjunni »Nörrejylland« er, að þeirra áliti, er reynt hafa, hið bezta lcaffi í sinni röð. Normal-kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-kaffi er drýgra en venju- legt kaffi. Normal-kaffi er að öllu leytieins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-kaffi endist á móti D/spd. af óbrenndu kaffi. Normal-kaffi fœst i fiestum húðum. Einka-útsölu hefir: Thor E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur að eins lcaupmönnum. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878, 20. gr. og opnu brjefl 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja eiga til skuldar í dánarbúi Bjarnar bónda Jónssonar, er andaðist í Kirkjubæ hjer 26. febr. þ. á., að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum i Vestmannaeyjasýslu, áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar áskorunar. Þess skal getið, að erflngjarnir taka eigi að sjer á- byrgð á skuldum búsins. Skrifst. Vestmannaeyjasýslu, 21. apr. 1894. Jón Magnússon. Trje af ýmsum tegundum. s- ^ Plankar. ~ ’ Jý o Þakpappi. — __r 10 Múrsteinn. Fæst í < v * n <N verzlun EYÞÓRS FELIXSONAR. Saltaða síld, ágæta, selur Jón Laxdal bókh. i Rvik.____________________________ »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr- med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg ar upplýsingar. 36 mann sem þjer eruð vinna eins og undirtyllu, sem ekki er við yðar hæfi, þá hef jeg afráðið að sleppa öðru em- bætti, sem jeg hef á hendi, en það er framkvæmdarstjóra- embættið fyrir helztu lífsábyrgðarstofnun vorri, og ætlast til að þjer fáið það. Launin eru 5 þúsund dollarar. Mjer mun veita hægt að fá hina í stjórninni til þess að fallast á þessa ráðagerð mína. Líklegast stendur þó á því í nokkrar vikur, að málið komist í kring, og þann tíma getið þjer notað sem nokkurs konar sumarleyfi til þess að hvíla yður í friði og næði«. Öll flmm! Smásaga eptir Helene Stöckl. Vetur var á duninn á einni nóttu. Hann læddist yfir meðan allir sváfu, og fyllti allar götur og stræti borgar- innar með hvítum hnoðrum, til mikils fagnaðar fyrir börnin, er eigi höfðu búizt við góðkunningja sínum, snjónum, svo 33 engu móti ganga að þeim kosti, að bíða næsta dags, en urðu þó að gera sjer það að góðu áður lauk, með því að Brown tók þvert fyrir að hann ljeti undan hvað það atriði snertir og bætti við í kýmni: »Jeg er þess öruggur, að þjer munið bera fullt traust til mín til morguns, úr þvi að þjer hafið reitt yður á mig í svo mörg ár; auk þess reiði jeg mig einnig á yður, að þjer látið eigi setja mig í höpt á meðan«. Að svo mæltu hvarf Brown gjaldkeri fram á skrif- stofu sína, settist við púltið sitt og vann þar af jafnmik- illi elju og dyggð eius og hann hafði gert 17 árin und- anfarin. Morgunin eptir komu bankastjórarnir allir fyr en þeir áttu vanda til og spurðu hinn setta gjaldkera hvað eptir annað, hvort Brown væri eigi kominn. Loks kom hann, gekk þegar inn í bankastjórnarherbergið og tók borginmannlega við skuldbindindingarskránni um að hann yrði eigi lögsóttur og sömuleiðis við vitnisburðarskjalinu. Hann las skilríki þessi hægt og seint, sneri sjer síðan að yfirbankastjóranum, og ávarpaði hann bliðlega og inuilega á þessa leið: »Jeg þakka yður af öllu hjarta, virðulegir herrar; lof yðar er nærri því meira en jeg hafði gert mjer í hug- arlund. Hjer er f]eð«. Það skulfu á honum hendurnar, yfirbankastjóranum,

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.