Ísafold - 02.06.1894, Blaðsíða 4

Ísafold - 02.06.1894, Blaðsíða 4
128 þá að einhver hraðriti eða frjettasmali beint frá blaðinu sjálfu ritar upp eptir ræðumanni hið helzta er hann segir. Hann getur vitan- lega misskilið surnt, haft nöfn rangt eptir o. fl,: en að frásögnin verði hjer um bil alls ann- ars innihalds frá upphaii til enda heldur en hjá ræöumanni, það er óhugsandi nema vilj- andi sje gert, sem hjer gat engum gengið neitttilaðgera, og virðist mega ganga að því vísu, að það sem frú S. M. fram flutti, haíi verið í öllum verulegum atriðum samkvæmt því, er blaðið (Skandinaven) segir frá. Eða hvaða erindi gat hún átt á friðarfundinn annað en að koma með eitthvað sögulegt um hernaðarofríki við þjóð þá, er hún þóttist vera íulltrúi fyrir? En tækifærið notað um leið til að koma að kvennaskólabralli sínu, með hæfilegri gleymni á það, að til væri hjer nokk- ur kvennaskóli undir. Uppboðsauglýsing. Yið 3 opinber uppboð, sem haldin verða fimmtndagana hinn 14. og 28. júní og 12. júlí næstkom. kl. 12 á hádegi, verður hús- eignin Laugaland, tilheyrandi dánarbúi Jóns Guðnasonar, hoðin upp og seld hæst- bjóðanda, ef viðunanlegt boð f'æst. Húsið sem cr úr timbri með járnþaki, er virt á 3665 kr. Það er veðsett landsbankanum fyrir 1500 kr. láni. Húsinu fylgir útmæld landspilda óræktuð og óumgirt, lijer um bil 4 dagsláttur að stærð. Hin 2 fyrstu uppboðin verða haldin hjer á skiifstofunni, en hið síðasta í húsinu gjálfa. Söluskilmálar verða til sýnis hjer á skrifstofunni degi fyrir hið f'yrsta uppboð. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 26. maí 1894. Franz Siemsen. Hið islenzka náttúrufræðisfjelag. Samkvæmt 7du grein fjelagslaganna verður aðalfundar haldinn á Þingmaríu- messu 2. júlímánaðar, og er hjer með skor- að á alla þá fjelagsmenn, sem þá eru hjer í bænum eða kunna að koma, að sækja fundinn betur en hingað til heflr verið gert. Reykjavík 31. maí 1894. y Stjórnin. Hermes (Lækjargötu 4) er opinn aptur til veitinga, sams konar og , áður, frá því á morgun, sunnudag 3. júní, kl. 5 e. h. Uppboðsauglýsing. / Mánudaginn 11. júni næstkomandi, og eptirfylgjandi daga verður haldið stórt bókauppboö fyrir undirskrifaðan. Bækur þær, sem seldar verða, eru mestmegnis íslenzkar bækur, blöð og tímarit, sem út hefir verið gefið á þess- ari öld, hjer um bil 2—3000 bindi, bundin í vandaðasta band og flest fullkomið (complet). Skrá yfir bœkurnar er til sýnis á skrifstofu bæjarfógetans og hjá undir- skrifuðum frá því í dag til uppboðs- dagsins. Bókavinum er velkomið að iita á bækurnar hjá undirskrifuðum, f'rá kl. 4—6 e. m., þangað til tveim dögum fyrir uppboðið. Uppboðið byrjar kl. 11 f. hád. og verður haldið afbæjarf'ógetanumíReykja- vík.—Langur gjaldfrestur. Uppboðsstað- urinn verður í fundarsal W. O. Breið- fjörðs kaupmanns. Reykjavík 26. mai 1894. Kristján Uorgrímsson. Nokkrir duglegir hásetar geta fengið skiprúm á „Verð- andi“ frá Jónsmessu. Menn snúi sj'er til kaupmanns W. Christensens í Reyk,javik. Fjármark Runólfs Runólfssonar í Stang- arholti í Borgarhrepp, er: hlaðstýft fr., fjöður aptan h., stig fr. v. Brennimark Runolf. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni Guðmundar bónda Pjeturs- sonar á Esjubergi, verður haldið opinbert uppboð mánudaginn 4. júní n. k. að Esju- bergi. Það sem selt verður eru ýms bús- gögn. 1 eða 2 kýr, 1 hryssa og 2 eða 3 tryppi, og nokkrar sauðkindur. Uppboðið byrj'ar kl. 11 f. hád. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum á undan uppboðinu. Hreppstj. í Kjalarneshr. 30. maí 1894. Þórður Runólfsson. HÚSg-ÖgTL til SÖlu. 1. Maskínu(fata)rulla. 2. Servíettupressa. 3. Púlt (stórt). 4. Mahogní-útdráttarborð með 3 lausum lengingar-plötuin. j 5. „Skenkuru (með skáp undir og hillum að ofan), og fleiri góðir munir eru til sölu hjá undirrituðum. Hlutirnir eru til sýnis f salnum á »Geysi« hjer í bænum næstu 2 daga, kl. 2-4 e. m. Rvík, 2. júní 1894 Andr. Jespersen. Nokkrir góðir fiskimenn geta nú þegar fengið skiprúm A Galeasen »Hilda Maria« semja má við Bjarna Elíasson skipstjóra í Reykjavík. Fyrir peninga út í hönd óskast 1 kýr til kaups nú þegar, kálflaus eða síðbær, en vel injójkandi i sumar, helzt úr Mosfellssveit eða af Alptanesi. Ritstj. visar á kaupanda. Veðurathuganir 1 Rvík, eptir Dr.J.Jónassen maí júní Hiti (& Celsius) & nótt. | um hd. Loptþ.mæl. (millimet.) fm. | em. V eðurátt fm. | em. Ld. 26 Sd. 27. Md. 28. Þd. 29. Mvd.30. Fd. 31. Fsd. 1. Ld. 2 + 8 + 7 + 7 + 6 + 4 + 4 + 5 + 5 + 12 + 12 + H + 12 + 11 + 10 +10 779 8 774.7 774 7 774.7 774.7 764.5 764.5 764.5 774.7 774.7 774 7 774.7 767.1 7Ó4.5 764 5 0 b N h b N h b N h b N h b N h b N h b 0 b 0 d S h d 0 b 0 b Nv h b N h b 0 b Þessa vikuna hafa verið fegurstu veður dag hvern, hægur norðankaldi, opt rigning. Meðalhiti í maí á nóttu -j- 3.2 — - — - hádegi -j- 8.4 Ritscjóri Björn Jónsson cand. phil. PronT.-rn' tjfi tsafoldar 62 hans ætlaði að halda þeirri þulu áfram aptur um kveld- ið, tók hann fram í fvrir henni og mælti: »Jæja, úr því þú hefir svona miklar mætur á telpunni, mun þjer þykja vænt um að heyra það sem jeg hefi að segja þjer í frjettum um hagi hennar eptirleiðis«. »Hvað er það ?« »Hjerna hjá kaupmanninum á móti hefir verið boð- izt til að taka hana og annast hana að öllu leyti gegn dalítilli þóknun«. »Svo? Það ersvö!« Þeirfóru að ganga býsna hratt, prjón- arnir í höndum frúarinnar. »Jú, jeg trúi því mikið vel, að þau geti vel notað hana til þess að bjástra við ókind- ar-angana þeirra, sem gera ckki annað en velta sjer í leirnum allan liðlangan daginn, og snýta úr þeim hornum. Og svo vilja þau hafa dálitla þóknun í viðbót. Nei, þau eru ekki svo heimsk! Það er ekki langt þess að bíða, að hún sje fullorðin, og þá hafa þau alið hana upp til þess að verða vinnuhræða, fyrir ekki neitt, alls ekki neitt. En það verður nú ekkert af því, skal jeg segja þjer. Jeg fleygi henni ekki frá mjer þannig«. »En hvað ætlarðu þá fyrir þjer með hana ?« greip maður hennar fram í. »Maður má þó verða feginn, þegar.. .« En kona hans greip aptur fram 1 fyrir honum og mælti: »Hvað jeg ætla fyrir mjer með hana? Jeg ætla að halda henni hjá mjer«. 63 »En þú sem hefir 2 smábörn áður !« »Einmitt þess vegna þarfnast jeg hennar, sem er stálpaðri! Jeg get ekki komizt yfir að stunda þau eiu saman«. »Þú gleymir víst alveg því, að frá páskum núna á telpan að fara að ganga í skóla«. »0, það er hægt að komast fram úr því. Hún skal sannarlega fá að læra vel í skólanum, til þess að hún verði almennilega að sjer. Hugsaðu þjer, góði minn, hvað skemmtilegt væri að hafa svona álitlega og góða dóttur hjá sjer heima allt af. Ertu ekki á því, heyrirðu ? Má jeg ekki halda henni ?« Læknirinn sagði ekki neitt. Hann tók bara báðum liöndum um höfuð konu sinni og rak að henni rembings- koss. Svo fór hann. Læknisfrúin stóð blóðrjóð eptir. Það var langt á að minnast, að hann hafði gert það. Eyr á tímum, það var annað mál! — en, drottinn minn, þegar maður er svona saman si og æ, árið um kring, þá venst maður smámsaman af öllum ástaratlotum. »Hann er þó góður eiginmaður og ástríkur!* sagði hún við sjálfa sig í hljóði, læknisfrúin, um leið og hún lagðist til svefns með ánægjubros á vörum.-------- »Nú-nú! Geturðu ekki haft augun fyrir þjer, dreng ur!« sagði læknirinn, hálfstyggur, er drengurinn næsti

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.