Ísafold - 26.01.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 26.01.1895, Blaðsíða 4
16 Hinn eini ekta Meltingarhollur borð-bitter-essen*:. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest dlit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Ilann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lífs-Elixlrs, færist þróttur og liðug- leilá um allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex kœti, hugrekki og vinnuáhugi; skilningarvitin skerpast og unaðsemda iifsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu Brama-Lífs-Elixir; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. —— Gránufjelagið. Borgarnes: — Johan Lange. Dýrafjörbur: ■— N. Chr. Gram. Húsavík: — Örum & Wulff'. Keflavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. ---- — Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur: ---7 Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: Stykkishólmur: Vestmannaeyjar: Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Hra N. Chr. Gram. — I. P. T. Bryde. Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Sbýrsla um selt óskilafje í Snætellsness- og Hnappadalssýslu haustið 1894. 1 Skógarstrandarhreppi. 1. Hvítur sauður, veturgamall, mark: stýft og bragð apt. h.. en bragð apt. og biti fr. v. 2. Hosóttur sauður, veturg., mark: stúfrit'að h., stig apt., biti fr. v. 8. Hvít ær; mark: fjöður fr. h., tvístýft apt. v Hornam.: sýlt h.. dregið blátt í bæði «yru_ 4. Hvítur dilkur; mark: sýlt h., sneitt fr., biti apt. v., og dregið blátt í hægra eyra. 5. Hvítur lambgeldingur; mark: lögg apt. h., sýit v. tvíbitað fr. 6. Hvítt geldingslamb; mark: stúfrifað, lögg > fr. h., stýft, lögg fr. v. 7. Hvíthyrnd ær; mark; blaðstýft apt. h. og miðhlutað v., en illa gjört. 8. Hvítur hrútdilkur; mark: blaðstýft apt. h' og miðhlutað v., en illa gjört. í Helgafellssveit. 9. Veturg. gimbur; mark: sneitt fr., biti apt. h., tvístýft apt.. lögg fr. v. 10. Veturg. gimbur; mark: stúfrifað, stig apt. h., sneitt fr., gat v. 11. Svartur lambhrútur; mark: hvatt, biti fr h., hvatt v. 12. Hvítur lambhrútur; mark: stúf'hamrað h. stúfrifað v. 13. Veturg. gimbur; mark; hvatt, biti fr. h. stýft v. 1 Eyrarsveit. 14. Lamb; mark: tvístýft apt. v. 15. Kollótt geldingslamb; mark: sýlt h., hnifs- bragð fr., stúfrifað v., bragð fr. 16. Hvítt gimbrarlamb; mark: sýlt h., hnífs- bragð fr., stúfrifað v., bragð fr. 17. Veturgamall hrútur; mark: sýlt h., hnífs- bragð apt., geirstýft v. 18. Ær; mark: stýft h., gagnbitað, sneitt apt v., fjöður fr. 19. Lambhrútur; mark: sýlt h., biti fr., tví- stýf't apt. v. í Neshreppi innan Ennis. 20. Hvítur lambhrútur; mark: sýlt h., biti fr. fjöður apt, stúfrifað v. og biti fr. 21. Hvítur lambhrútur; mark: tvistýft apt. h. og rifa í hærri stúf, tvístýft apt. v., biti fr. í Neshreppi utan Ennis. 22. Hvíthyrnt gimbrarlamb; mark: hvatriíað h. og sneitt fr., biti apt. v. 23. Hvíthyrndur lambhrútur; mark: hvatt h., hvatrifað, stig apt. v. I Staðarsveit. 24. Hvithyrnt gimbrarlamb; mark: tvístýft apt., biti fr. h., miðhlutað v. 25. Hvíthyrnt gimbrarlamb; mark: sýlt h., sneitt aptan, gat v. 26. Sjórekin ær; mark: þrír bitar apt. h., fjöð- ur apt v. • 7 Miklaholtshreppi. 27. Hvítur lambgeldingur; mark: sýlt h. 28. Svart gimbrarlamb; mark: stúfrifað h., lögg fr. sneitt apt. v. 29. Hvítt gimbrarlamb; mark: hvatrifað h., blaðstýft fr. v. 30. Hvítur lambhrútur; mark: sýlt h., tvístýft fr. v. 31. Hvítflekkóttur veturg. sauður; mark: sneitt fr. bæði eyru, biti apt. bæði. 32. Hvítur lambhrútur; mark: hvatt og gat h., gagnbitað v. 33. Hvítur lambhrútur; mark: sýlt b., sneitt og lögg apt. v. 34. Hvítur lambgeldingur; mark; hálftaf apt. h., blaðrifað fr. v., biti apt. 7 Eyjahreppi. 35. Hvitt gimbrarlamb; mark: hálftaf' fr. v. og biti apt. 36. Grátt hrútlamb; mark: stúfrifað h. og biti fr., hvatt v. 37. Hvítt hrútlamb; mark: sneitt fr. og gat h., tvístýft apt. og rifa í hærri stúf v. 38. Svart, gimbrarlamb; mark: sýlt, biti apt. h., hvatt, biti fr. v. í Kolbeinsstaðahreppi. 39. Hvítur, veturgamall sauður; mark: stúfrif- að h., stýft hálftaf fr. v., hornam.: biti fr. v., brennim.: S. B. 40. Hvítt hrútlamb; mark: boðbíldur fr. h., sýlt v. 41. Hvitt gimbrarlamb; mark: sýlt, gagnfjaðrað h., sýlt, gagnbitað v. Eigendur hinna seldu kinda vitji andvirðis þeirra, að frádregnum kostnaði. til hlutaðeig- andi hreppstjóra. Skrifstofu Snæfellsness- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi 28. desember 1894. Lárus Bjarnason. V erzlunarmaður óskur að fá atvinnn við verzlun undir eins, annaðhvort utan búðar eða innan. Hann hefir um mörg ár verið við verzlun. Ritstj. vísar á. Skófatnaö ur. Frá því í dag, 26. janúar, til 7. n. m. sel jeg tilbúinn skófatnað, sem jeg hef til af öllum stærðum, fyrir svo afar-lágt verð, aö slíkt hefir aldrei áður heyrzt. NB mót peningaborgun út í hönd. Rafn Sigurdsson. Til kaups fæst í vor um lok (1895) tómt- húsið »Hellur« á Yatnsleysuströnd, sem er: baðstofa 12 áina löng og 7 álna breið, með góðum kjallara, eldhús 8 álna langt, 6^/a al. vítt, hvortveggjameð góðum límdum steinveggj- um. Góðir og stórir kálgarðar, einnig tölu- verður grasblettur, timburskúr milli húsa pakkhús við sjó, lengd 8 áln., vidd 6'/a úr timbri. Góð vergögn og ágæt londing. Semja má við Jörund Þórðarson í Hafnarfirði eða Agnesi Guðmundsdóttur á Hellum. Tapazt hefir, líklega á Tjörninni slipsnál úr granatsteinum. Skila á skrifstofu ísaf. gegn fundarl. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánar- búi Kristínar Sigurðardóttur frá Klöpp í Stokkseyrarhreppi, sem andaðist 29. júlí f. á., að lýsa kröí'um sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Árnessýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Erfingjar takast ekki á hendur ábyrgð skulda. Skrifst. Árness., Kaldaðarnesi, 21. jan. 1895. _________Sigurður Olafsson._____________ Tombola. Næstkomandi mánudag 28. þ. m. verður tombola í barnaskólahúsinu á Álpta- nesi og er opið kl. 10 til 2 og frá 3—7. Margir ágæti r munir. Agóðinn gengur til Good-Templar- stúkunnar á Álptanesi. Skemmtan á eptir tombólunni. ■4fundizt hefir sil fur-teskeið nálægt Good- Templarhúsinu. Ritstj. vísar á finnanda. Óskilakindur í Kjalarneshreppi haustið 1894. 1. Svört gimbur veturg., mark: stýft h.: biti fr. bangfjöður apt. vinstra. 2. Hvít ær fullorðin, mark: stýft gagnbitað h., blaðstýft f'r. hangfj. apt. vinstra; brennim. óglöggt. 3. Svört gimbur veturg., mark: tvírifað í siúf h., sneitt apt. vinstra. 4. Hvítt lamb, mark: tvístýft apt. lögg fr. h., tvistýft apt. lögg fr. vinstra. 5. Hvítt lamb, mark: standfjöður fr. biti apt. h., stýft vinstra og band í eyra. 6. Svart lamb, mark: vaglrifað tr. standfjöður apt h., sneitt og biti fr. vinstra. Þeir, sem sanna eign sína á kindum þessum, mega vitja andvirðis þeirra að frádregnum kostnaði til undirskrifaðs, til næstu fardaga. Móum á Kjalarnesi, 3. jan. 1895. Þórður Runólfsson. Veðaratkuganír i Rvík, eptir Dr. J. Jónassen jan. Hiti (á Celsius) Loptþ.mæl. (millimot.) Veðurátt á nótt. umhd. fm. em. fm. em. Iid. 19. — 9 + 2 764 5 764.5 A h d 0 d Sd. 20. —14 +10 769.6 769.6 0 b 0 b Md. 21. — 7 + 3 767.1 764.5 0 d V h d >d. 22. + 2 + 2 762.0 764.5 V h d 0 b Mvd.23. + 4 + 2 751.8 754.4 Svhv d Nv h d Fd. 24. + 8 — 9 772.2 772.2 N hvb N h b Fsd. 25 +12 —12 772.2 772.2 0 d O b Ld. 26. +13 772.2 0 b Hinn 19. og 20., 21. og 22. var hjer stillt veður; hinn 23. nokkuð hvass á útsunnan og gekk svo að kveldi til útnorðurs, nokkuð hvass og svo til norðurs, h. 24. hvass en gekk þeg- ar of'an aptur; logn hinn 25. i morgun (26.) logn og bjart veður; norðan til djúpa. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. PrentBmiöja ísafoldar. 1 4

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.