Ísafold


Ísafold - 02.02.1895, Qupperneq 4

Ísafold - 02.02.1895, Qupperneq 4
20 Sjónleikir í Good-Templ.-húsinu byrja sunnudaginn 3. febr. næstk. Nákvæmar auglýst á götuhornum. Skósmíða- verkstofa 10 Aðalstræti 10. Hjer með leyli jeg mjer að biðja alla mína heiðruðu skiptavini, bæði nær og íjær, að greiða mjer skuldir sínar fyrir 15. marz næst- komandi. Þeir sem ekki hafa borgað mjer, eða samið við mig um borgun á skuldum sín- um fyrir þann dag, mega þá þegar búast við lögsókn. Sömuleiðis tilkynnist heiðruðum almenningi, að frá þessum degi lána jeg alls ekki skófatn- að, eða skóaðgerðir, hvorki um skemmri eða lengri tíma, nema sjerstaklega standi á, en sel svo ódýrt. sem auðið er, bæði nýjan skófatn- að og skóaðgerðir, mót peningaborgun út í hönd. Pantanir fljótt og vel af hendi leystar. Sjórnenn! gleymið ekki að kaupa vatnsstíg- vjelaáburðinn alþekkta, áður en hann þrýtur. Reykjavík 18. jan. 1895. Benóný Benónýsson. Með Laura hefir undirskrifuð fengið margs- konar svuntudúka i ýmsum raunstr- um og litum, sömuleiðis kvennslipsi barnakjóla, barnasvuntur, svört kvenn- fatefni, rekkjuvoðir, rúmteppi, gólfteppi með tilheyrandi garni, hanzka og margt fleira; enn fremur marga ábyrjaða og áteiknaða muni, svo sem ljósdúka, avís- bönd og fleira. Reykjavik, 1. febrúar 1895. Augusta Svendsen. Ág-ætar kartöflur nýkomnar nú með »Lauru« í verzlun E. Felixsonar. Aðalfundur »Ábyrgðarfjelags þil- skipa við Faxaflóa« verður haldinn á »Hotel Reykjavík« langardaginn 16. þ. m. kl. 5 e. m. Verður þar ræddur til samþykkis við- auki við lögin: »Skyldur skipseigenda«, »Skyldur skipstjóra« og »Erindisbrjef virð- ingarmanna«, ásamt fle’/ri áríðandi fjelags- málum. Þar verða kosnir 3 menn í stjórn fje- lagsins, 3 virðingamenn, varamenn, og 2 endurskoðunarmenn. Eru því fjelagsmenn og þeir, sem nú vilja ganga í fjelagið, beðnir að mæta allir á þessum fyrsta að- alfundi fjelagsins. Reykjavik, 1. febr. 1895. Stj órnarnefndin. Aðalfund. »ísfélagsins við Faxaílóa« verður haldinn á »Hotel Island« laugar daginn 16. marz næstkomandi kl. 5 e. m. Reikningar fjelagsins verða lagðir fram, og rætt um önnur fjelagsmál. Kosnir 3 menn í stjórn fjelagsins og 2 endurskoðun- armenn Fjelagsmenn eru beðnir aö sækja fundinn, þar sem um margt er að ræða í byrjun fjelagsins. Reykjavík, 1. febr. 1894. Stjórnarnefndin. Bestillinger af Herreklæder modtages og præsteres hurtigere end hos nogen an- den her paa St.edet til billigste Priser. Aðalstræti nr. 16. H. Andersen. Et större Udvalg af Kraver, Flibber, Manchetter, Slipse, Humbug, Handsker m. m. er nykommet hos H. Andersen. Oplag af færdigsyede Klæder, som sælges til billigste Priser, mod Contant og Mellemregning, hos H. Andersen. Uppboðsauglýsing. Miðvikudagana 13. og 27. þ. m. og 13. marz verður húseign Benedikts Samssons- sonar í Skálhoitsgötu hjer í bænum eptir kröfu landsbankans, aö undangengnu fjár- námi í dag, samkvæmt lögum 16. desbr. 1885 sbr. lög 16. sept. 1893, boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 f.hd. 2 hina fyrst- nefndu daga á skrifstofu bæjarfógeta, og hinn síðastnefnda daga í húsinu sjálfu til lúkningar veðskuld, að upphæð 1215 kr., auk vaxta og dráttarvaxta frá 1. október 1894. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu bæjarfógeta degi fyrir hið fyrsta upp- boð. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. febr. 1895. Halldór Daníelsson. Fæst keypt á næsta vori gegn pen- ingum alls konar fjenaður, svo sem kýr— snemmbærar, dgœtar kýr —, hross, ær og gemlingar; svo og ýms húss- og búsgögn m. fl. Lysthafendur gefi síg fram fyrir 31. marz næstkomandi. Klausturhólar, 21. jan. 1895. Guðj. Vigfússon. Bær til sölu, nýlegur og vel vand- aður, með steinveggjum, fylgir ágætur mat- jurtagarður og dálítill grasblettur; stendur á góðum stað við Hafnarfjörð. Lysthaf- endur snúi sjer sem fyrst til undirskrifaðs. Óseyri við Hafnarfjörð, 28. jan. 1895. II. L. Möller. Islenzkir þilskipaútgerðarmerm! í Trangisvaag á Suðurey (Færeyjum) er nú búið að koma upp »Patent Ophalings- beding« í sambandi við skipastníðahró til að gera við hafskip og hreinsa þau. Alls konar viðgerðir fljótt af hendi leystar og fyrir mjög væga borgun, af vönum smið- um, með umsjón hafskipayflrsmiðs. Efni, svo semúimbur, patent farfl m. m., er nóg til fyrirliggjandi. Taka má upp skip, sem eru 100—150 smálestir að stærð. Það er miklu hagfelldara fyrir skip frá íslandi að nota þennan »beding« en að fara til Orkn- eyja eða Noregs. Hlutafjelagið »Færöernes Ophalingsbeding« i Trangisvaag 19. janúar 1895. H. G. Tliomsen. Jeg undirskrifaður kaupmaöur Hans Theodor August Thomsen hefi gjört son minn Dethlef Thomsen, sem til þessa hefir verið fulltrúi minn (procurist) að meðeiganda verzlunar minnar, og verður hún eptir sem áðurrekin undir sama nafni. Sonur minn og jeg berum því báðir á- byrgð á verzluninni, og er undirskript okkar jafngild. Kaupmannahöfn 24. d. desemberm. 1894. H. Th. A. Thomsen. Vmnumaðiir ungur, duglegur og reglusamur getur feugið góða vist hjer í bænum frá 14. maí næstkom- andi. Hátt kaup! Ritstj. visar á. I ensku verzluninni fæst: Appelsínur—Epli—Vínber Laukur—Kartöflur Skinke—Hollenzkur ostur T vistgarn — Pr, jón agar n Fataefni—Hálfklæði og margs kon. aðrar álnavörur og matvörur. Fjármark Maguúsar Bjarnasonar Eystri- Garðsauka er: sneitt fr. á hálf't af apt., biti fr. hægra; stúfrifað gagnbitað vinstra. Brennim: M, B,__________________________________ Næstliðið haust voru mjer dregin 2 lömb með mínu marki, sem jeg ekki á. Mark: stúf- rifað hægra, stig aptan vinstra. Rjettur eig- andi getur fengið andvirði lambanna hjá mjer að frádregnum kostnaði. Gjögri í Strandasýslu 22. nóv. 1894. Bjarni Sæmundsson. Oskilakind. I síðastliðnum rjettum var mjer dregið hvítt lamb, með mínu márki: stúfr. h., tvístýft a. v. Þar jeg á ekki lamb þetta, getur rjettur eigandi vitjað andvirðis þess til mín, og samið við mig um markið. Garðhúsum í Höfnum, 28. des. 1894. Olafur Sigurðsson. Tapazt hefir frá Gesthúsum á Alítanesi rauð hryssa með mark: stýft og biti fr. bæði. Hryssunni fylgdi jarpt merfolald. Finnandi er beðinn aðgera Ólafl Bjarnasyui í Gesthúsum eða undirskrituðum aðvart. Heigadal í Mosfellssveit 28 jah. 1895. Oddur Jónsson. Sá sem hirti Sálmabók í dómkirkjunni á jóladaginn, er beðinn að skiia henni sern fyrst til Bergþórs Þorsteinssonar Klapparstíg. Ágæt mjólkurkýr snemmbær er til sölu nú þegar. Semja má um kaupin við letur- grafara Arna Gislason (Skólavörðustíg 3). Ágætt flður mjög ódýrt fæst hjá Benedikt Jónssyni verzlm. í Rvík. Gott 4-mannafar með góðri útgerð, ósk- keypt. Árni Eyþórsson. Til kaups fæst húsið D vergasteinn í Hafnar- íirði tyrir hálfvirði. Semja má við Þórarirt-\ Arnórsson í Skildinganesi. Til sölu er nýr, virkjalaus hnakkur ásamt tösku og fl. með mjög vægu verði. Ritstj. vísar á. Á skemmtifundi Kvenntjelagsins síðast, tapaðist böggull, með ljerepti í. Finqandi skili á afgr.stofu Isaf. Cylinder-úr til sölu, ótrúlega ódýrt, Ritstj. vísar á. Yeðurathuganir i Hvífc eptir Dr.J Jónassen jan. febr. Hiti (á Celains) Loptþjmail. ímillimet.) Veðurátt á ndtt, om hd f,m. em. fm 1 em. Ld. 26 —13 — 2 772.2 772.2 O b 0 b Sd. 27. —12 — 764.5 766 9 A h d A h d Md. 28 + 2 — 2 754 4 757.9 Sv h b Svh b £»d. 29. + 2 + 6 756.9 766.9 S h d Sv h d Mvd.BO. + 5 + 7 759.5 759 5 Sah v b Svhvd Pd. 31. + 6 + 6 767.1 772.2 Sah I S h d Psd. 1. Ld. 2. + 1 -+ 3 + 3 774.7 777.2 772.'! A h b 0 b A h b Hinn 26. var hjer logn og fagurt veður, norð- an til djúpa: austan hægur h. 27 ; útsunnan h. 28., en fagurt og bjart /eður; síðan úr land- synningsátt við og við 1 vass með miklu regni, þar til fór aptur að _ ,a lítið eitt að kveldi h. 1. í morgun (2.) logn og fagurt veður. Hjer nú alauð jörð. Meðalhiti í janúar á nóttu-ý4.4 (í fyrra-r4.6). --------------4 hád. -h2.S(-----------rl-4). Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísisfoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.