Ísafold


Ísafold - 09.02.1895, Qupperneq 4

Ísafold - 09.02.1895, Qupperneq 4
40 SJÓNLEIKIR G.-TEMPL.-HÚSINU verða leiknir í kvöld og annað kvöld kl. 8: Fólkið í húsinu, Frúin sefur og Nr. hundrað og eitt. Lúðurþeytarafjelagið leikur nokkur lög á milli. — Beztu sæti kosta 65 aura, almenn sæti 50 aura, standandi pláz 40 aura, barnasæti 35 aura. Tveir fyrstu leikirninir verða að líkind- um leiknir í síðasta sinn. fjel.stjórnin. Þótt frestur sá sje þegar iiðinn, sem ákveðinn er í reglugjörð búnaðarskólans á Hvanneyri 14. febr. 1890 til þess að senda amtmanni bænarskrár um aðgang að skólanum, vil jeg samt enn veita bæn- arskrám hjer að lútandi móttöku til 15. dags marzmán. næstkomandi, og skal þess getið, að nokkur líkindi eru til þess, að efnilegum lærisveinum yrði veittur styrkur til náms-bókakaupa. íslands suðuramt. Reykjavík, 5. febr. 1895. J. Havsteen. Spikfeitt kjöt af nauti úr Grafningi er til sölu í verzlun F. Finnssonar með sama verði og nú er selt magurt kjöt af göml- um kúm i Reykjavík. í verzlun F. Finnssonar fæst hvalsrengi, vel verkað, einnig væn og falleg svört gæruskinn. Uppboösauglýsing. Eptir beiðni Sigurðar E. Waage verzlun- arstjóra verður þriðjudaginn 12. þ. m. á opinberu uppboði, sem haldið verður í hús- um Christensens verzlunar og byrjar kl. 11 f. hád., seldur ymislegur búðarvarningur svo sem glysvarningur, blikkvörur, járn- vörur, lóðaraönglar, naglar og ýmsar aðrar kramvörur, og enn fremur sykurmylsna og nokkuð af gömlu timbri. Söluskilmálar verða birtir á undan upphoðinu. Bæjarfógetinn í Reykjavík 8. febr. 1895. Halldór Danielsson. Þann 7. þ. m. fram fór dráttur i lotterii fyrir bókasafn framfarafjelays Seltirninya. Þeir sem eru handhafar að þessum númerum: 474 og 301, geíi sig fram innan 6 mánaða frá birtingardegi til undirskrifaðs. Melshúsum 7. febrúar 1895. _____________Guðmundur Ólafsson.__ ITppboðsauglýsing. Föstudagana 15. þ. m. og 1. og 15. n. m. verður bærinn Sandvík í Kaplaskjóli með tilheyrandi lóð og erfðafestulandi »Sand- víkurbletti« að undangengnu lögtaki 24. f. m. samkv. lögum 16. des.br. 1885, sbr. lög 16. sept. 1893, seldur til lúkningar ó- greiddu lóðargjaldi- og erfðafestugjaldi á opinberum uppboðum sem haldin verða kl. 12 á hád. tvö hin fyrstu hjer á skrif- stofunni og hið síðasta á eigninni sjálfri. Söluskilmálar verða birtir á undan upp- boðinu og verða til sýnis hjer á skrifstof- unni degi fyrir hið fyrsta uppboð. Bæjarfógetinn 1 Reykjavík 8. febrúar 1895. Halldór Daníelsson. ! Hvitt geldingslamb var mjer dregið í haust, með mfnu klára marki: heilhamrað h., sneitt a. biti fr. v. Lambið á jeg ekki. Rjettur 1 eigandi vitji verðsins til mín og semji við mig um markið. Dufþekju, 12. des. 1894. Maryrjet Gunnarsdóttir. Hiís til sölu Lítið steinhús við Laugaveg nr. 32 ásamt góðum matjurtagarði og y8 dagsl. erfða- festulandi er til sölu frá 14. maí næstk. Ert'ðafestulandið fæst keypt sjerstakt, ef þess er óskað. Semja má við undirritaðan. Guðm. Guðmundsson, bæjarfógetaskrifari. Uppboðsauglýsing. Miðvikudagana 13. og 27. þ. m. og 13. marz verður húseign Benedikts Samssons- sonar í Skálholtsgötu hjer í bænum eptir kröfu landsbankans, að undangengnu fjár- námi í dag, samkvæmt lögum 16. desbr. 1885, sbr. lög 16. sept. 1893, boðin upp og seld hæstbjóðanda við 3 opinber uppboð, sem haldin verða kl. 12 f.hd. 2 hina fyrst- nefndu daga á skrifstofu bæjarfógeta, og hinn síðastnefnda daga í húsinu sjálfu til lúkningar veðskuld, að upphæð 1215 kr., auk vaxta og dráttarvaxta frá 1. október 1894. Söluskilmálar verða til sýnis á skrif- stofu bæjarfógeta degi fyrirhið fyrsta upp- boð. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 1. febr. 1895. Halldór Daníelsson. Jörðin Móakot í Njarðvíkum er laus til ábúðar í næstu fardögum; semja má við undirskrifaðan. Minni-Vogum 2. febr. 1895. Klemens Eyilsson. Verzlunarhús Jóns kaupmanns Bjarna- sonar í Hafnarfirði eru til sölu. Lysthafendur snúi sjer til eigandans. Skósmíða- verkstofa 10 Aðalstræti 10. Hjer með leyfi jeg mjer að biðja alla mína heiðruðu skiptavini, bæði nær og fjær, að greiða mjer skuldir sínar fyrir 15. marz næst- komandi. Þeir sem ekki hafa borgað mjer eða samið við mig um borgun á skuldum sín- um fyrir þann dag, mega þá þegar búast við lögsókn. Sömuleiðis tilkynnist heiðruðum almenningi, að frá þessum degi lána jeg alls ekki skófatn- að, eða skóaðgerðir, hvorki um skemmri eða iengri tima, nema sjerstaklega standi á, en sel svo ódýrt, sem auöið er, bæði nýjan skófain- að og skóaðgeröir, mót peningaborgun út í hönd. Pantanir fljótt og vel af hendi leystar. Sjómenn! gleymið ekki að kaupa vatnsstíg- vjelaáburðinn alþekkta, áður en hann þrýtur. Reykjavík 18. jan. 1895. Benóný Benónýsson. Duglegur vinnumaður getur fengið vist frá næstu krossmessu. Hátt kaup ! Ritstjóri vísar á. <£> ægte Normal-Kaffe . (Fabrikken ®v •'o .«<£■ »Nörrejylland«), sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkuð annað kaffi. .LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR* fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar upplýsingar. Húsnæði óskast, 3—4 herbergi og eldhús, frá 14. maí, til 6 mánaða Ritstj. vísar á. Nýbrennt og malað kaffi W. Christensens verzlun hefir nú sett upp kaffibrennslustofu og sel- ur upp frá þessu nýhrennt og malað kaffi á hverjum degi. Menn geta fengið eins litið og mikið og þeir vilja. Det Kongelige Octroierede Almindelige Brandassurance Compagni or Bygninger, Varer, Effecter, Creaturer og Höe &c., stiftet 1798 i K,j0benhavn, modtager Anmeldelser om Brandforsikring for Sysler- ne Isafjord, Bardastrand, Dala, Snæfellsnes og Hnappadal, samt meddeler Oplysninger om Præmier &c. Islandske Huse (bæir) op- tages ogsaa i Assurance. N. Chr. Gram. Prjónavjelar, með bezta og nýjasta Iagi, seljast með verksmiðjuverði hjá Simon Olsen, Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn. Vjelarnar fást af 7 misfínum sortum, nfl.: Nr. 00 fyrir gróft 4-þætt ullargarn. — 0 _ gróft 3 —--------- — 1 — venjul. 3 — —— — 2 — smátt 3 — ullar- og bómullarg. — 3 -— venjul. 2 — — — — — 4 — smátt 2 — — — — — 5 — smæsta2 — — — — Reynslan heflr sýnt, að vjelar nr. 1 fyr- ir venjulegt 3 þætt ullargarn eru hentug- astar fyrir band úr íslenzkri ull, og er verðið á vjelum þessum þannig: a. Vjelar með 96 nálum, sem kosta 135 kr. c. do. — 124 — — — 192 — b. do. — 142 — — — 230 — d. do. - 166 - — — 280 — e. do. — 190 — — — 320 — f. do. — 214 — — — 370 — g. do. — 238 — — — 420 — h. do. — 262 — — — 470 — i. do. Vjelar — 286 — — þessar má panta hjá — 520 — P. Nielsen á Eyrartoakka, sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna, og veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær. Verðlistar og leiðarvísir sendist þeim, er þess æskja. Vjelarnar verða framvegis sendar kostn- aðarlaust á alla viðkomustaði póstskip- anna. |»y Uærsveitamenn eru beðnir að vitja „ISAFOLDAB“ á afgreiðslustoíu hennar (í Austurstræti 8). Fornyrvpasafnið opið hvern mvd. og ld. kl.11-12 Landsbankinn opinn hvern virkan d. kl. 1 l^/a-21/* Landsbókasafnið opið hvern rúmh. d. kl. 12—2 útlán mánud., mvd. og ld. kl. 2—3 Mdlþráðarst'öðvar opnar í Rvík og Hafnarf. hvern rúmh. dag kl. 8—9, 10—2 og 3—8 Söfnunarsjóðurinn opinn 1. virkan mánud. i hverjum mánuði kl. 6—6. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr.J. Jónassen febr. Hiti (4 Oelsins) LoptJj.mæl. (millimet.) V eðurátt ó nótt. | um hd. fm. em. fm. em. Ld. 2 — 3 + 1 779.8 779.8 O b 0 b Sd. 3. — 3 + 3 779.8 779.8 A h b A h b Md. 4 — 1 + 3 782 3 782.3 A h b 0 b Þd. 5. — 6 — 2 782.3 779.8 0 b 0 b — 7 — 2 779.8 777.2 Na h b N hvb UM 7. — 5 _L 1 777.2 777.2 N hv d N hvd Fsd. 8. Ld. 9. -4- 4 — 5 — 2 769.6 769.6 769.6 Na h b Na h b Na h b Fyrri part vikunnar svo að kalla logn dag eptir dag og bjartasta veður, gekk svo til há- áttar, nokkuð hvass á norðan um tíma, en bjartur yfir. í morgun (9.) landnorðangola, bjartasta sólskin. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.