Ísafold - 14.02.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 14.02.1895, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. íviku. Verð árg. (80 arka minnst) 4kr., erlendis 5 kr. eða P/2 doll.; borgist fyrir miðjan jú!í (erlendis fyrir fram). ÍSAFOLD. Uppsögn (skrifleg bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Aígreiðslustofa blaðsins er í Austurstrœti 8. Reykjavík, fimmtudaginn 14. febrúar 1895. 12. blað. XXII. árg. íþetta ér viðaukablað; reiknast kaupendum alls ekki neitt. VestmannaeyjUin yó. janúar: 1 siðastliðnum nóvember og desem- bermánuðum var veöráttan mjög stormasöm og óstöðug, snjókoma mjög lítil, en rigningar taJsverðar einkum í nóvember, úrkoma i þeim mánuði 203 millimetrar, í desember 133. Mestur hiti var í nóvember þann (25.) 10,8°, minnstur aðfaranótt þess 13. -4-6,fi°. í desember var mestur hiti þann 24 : 8,50 minnstur aðfaranótt. þess 22. ~ 10 4°. Harðasta frost á vetrinum í uótt sem leið-^12,80. Að kvöldi þess 28. desember var hjer mesta afspyrnu-norðanrok. J>á fauk hjer eitt gamalt íbúðarhús, sem eng- inn bjó i, nokkur útihús urðu og fyrir meiri og minni skemmdum, sömu- leiðis urðu nokkrar skemmdir á skipum, þó vonum minni, því frá flestum er svo vel gengið, að þau varla geta fokið, hversu mikið sem hvessir. Sjávarafli hefur enginn verið. Blíðudagana 18. og 19. þ. mán. var 'óveru-reitingur af stútungi og stútungsþorski, síðau hefur eigi gefið. Fjenaöarhóld munu góð til þessa, því veturinn hefur verið mjög góöur hingað til, og eigi hefur hjer verið fjárpest að neiuurn mun Birgðir eru nægar af flestum nauðsynjavörum í verzlaninni. — Heil- hrigði góð. Saura-Gísli* dáinn. Hann ljezt i vetur á jólaföstunni i Pembina (Da- kota) í Ameríku, fluttist vestur um haf fyrir 18—20 árum. Var fjör- gamall orðinn og blindur. Hann var Jónsson, og bjó lengi á Saurum í Laxárdal vestra, átti smásökótt við rjettvisina, og var nafnkenndur maður hjer um land þá (fyrir 30—40 árum), fyrir það, hve fimur hann var og slunginn til undanbragða, er rjettvísin skyldi hafa hönd í hári hans. Hann var gáfaður maður og gervilegur, fyndinn og skemmtinn. Margir kölluðu gáfur hans hrekkjavit. Einnig dó á liðnu ári seint þar vestra, i fiardar, Siguröur Zakaríasson söðlasmiðúr, er lengi bjó á Kambi í Beykhólasveit, rúml. hálfsjötugur, fór vestur fyrir 11 árum, kvæntist þar í annað sinn Steinunni f>órðar- dóttur, er lifir mann sinn og 3 börn þeirra. Hann var hálfbróðir húsfrú Guðlaugar, konu Torfa skólastjóra Bjarnasonar í Ólafsdal. Gufuskipsmál Fœreyingu. Málið um gufuskipsferðir þar á milli eyjanna er nú það á veg komið, að kaupmaður einn þar á eyjunum. J. Morten- sens Efterf., á J>veré, hefir boðizt til að koma þeim á og halda þeim uppi í 5 ár gegn 12,000 króna árstillagi úr ríkissjöði. Hefir stjórnin hallazt að því og likur til, að ríkisþingið muni veita fjeð. Færeyingar eru vel þokkaðir af Dönum, — góð börn og þekk. Fœreysk skröksaga. Færeyingar, sem hjer eru orðnir heimagangar vegna fiskiveiðanna, segja hjeðan hin og þessi stórmerki, er heim kemur. „F0ringatiaindi“ 17. f. m. flytja eina slika sögu, svolátandi, á þeirra máli: “Gamli Jón var tlltikin skróggari. Eg minnist úr einum ervi í Vest- manna, at hann segði frá, hvussu feitur seyður kundi vera á íslandi. 50 merkur av tálg var ikki sjáldsamt í góðum seyði, og hendingur kundi vera, at bestu seyðir komu upp um 60 merkir, men tá kundi tálgin vera so moyr, at hon mátti oysast út úr seyðinum við sleiv. Eisini segði hann frá, hvussu tættur fiskurin kundi standa inni í firðunum. Teir kundi draga upp í bátarnar ein hálvan dag, og tað vðru ikki bátar sum okkara, men so mikið st0rri, at eftir tí frásögn áttu 10 menn at kunna drigið upp i „Surprise11 í litið meira enn eina viku“. (Tiltikin skróggari = tiltekinn skrökvari, mjög skreytinu, seyður = sauður. Hin orðin skiija víst allir, og flestir þessi líka). Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Ákureyri Crjörir kunnugt: að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu ekki lengur í gildi, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbind- ingar úr veðmálabókunum, handhafendum að eptirfylgjandi veðbrjefum: Hvenær veð- brjefið er útgefið Hvenær 6. maí 1805 25. maí 1805 s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. s. d. 8. d. s. d. s. d. s. d. 25. maí 1848 25. maí 1848 -20. jan. 1850 28. maí 1850 10. júlí 1868 1869 6- júní 1868 1869 J. júní 1873 1873 2b. julí 1864 1865 Veðsetjandi f>ór. Einarsson, |>verá Arngrímur Arngrímsson Ejörn Magnússon Jarðbrú Jón Olafsson Auðnum þorkell Jörundsson Atlastöðum Björn Eyjólfsson Hofi Sigfús Rögnvaldsson Karlsá Bergur þorleifsson Klaufa- brekkukoti þorleifur þorleifsson Klaufa- brekku Sig. Olafsson Hæringsstöðum Sami S. Sigfússon Völlum Jón Sigurðsson 1869jþ. þ. Johnassen Veðhafandi Hans hátign konungurinn Sami Sami Sami Sami Sami Sami Sami Sami Sami Sami Stjúpbörn hans Vallahreppur Kaldaðanes & Hörgslands- spítalasjóðir Jón Kristjánsson Hjalta- stöðum Hið Eyfirzka ábyrgðarfjelag Möðrufellsspítalasjóður Eyrir hvaða upphæð 271 rdl. 82 rdl. 155 rdl. 119 rdl. 64 sk. 91 rdl. 183 rdl. 93 rdl. 97 rdl. 218 rdl. 96 rdl. 85 rdl. 200 rdl. 300 rdl. 200 rdl. 14f sp. 500 rdl. 150 rdl. Hin veðsetta fasteign. þverá þorsteinsstaðir Jarðbrú Auðnir Atlastaðir Hof Dæli Klaufabrekkukot Klaufabrekka Hæringsstaðir Sandá 2 hndr. úr Hálsi Sauðárkot Tungufell 2 hndr. úr Syðri-Márstöðum 10 hdr. úr Hreiðarstaðakoti Jarðbrú til þese, að mseta á manntalsþingi Svarfaðardalshrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins fimmtudag þann 28. maímán. 1896 á fiánppl. tll bfian v_ ___e_____ __x __• e ... i i __ _____________________________________________í.;i i____ hádegi, til þess þar og þá, að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að haía, og sanna heimild sína til þess; ef enginn mnan þess tíma eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvort fyrir sjg þerj að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er mitt nafn og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, Akureyri 3. nóvbr. 1894. Kl. Jónsson (L. S.). Sigurður B. Sverrisson, sýsluinaður í Strandasýslu, Gjörir kunnugt: að með því að ætla má, að eptirgreind fasteignarveðskuldabrjef, er standa óafmáð í veðmálabókum Stranda- sýslu, en eru yfir 20 ára gömul, sjeu úr gildi gengin, ber samkvæmt ákvæðum í 2. og 3. gr. laga nr. 16., 16. septbr. 1893, að innkalla handhafa þeirra, en brjefin eru jþessi: 1. dagsett 30. marz 1850, þinglesið 30. maí 1850, útgefið af þ. Jónssyni á Broddanesi fyrir hönd sýslumanns V. Thorarensen til handa konungssjóði fyrir gjöldum af Strandasýslu og Strandasýslu umboðsjörðum, með veð- rjetti í Litla-Fjarðarhorni og 4 hndr. í Miðhúsum. 2. dagsett 15. septbr. 1851, þinglesið 27. maí 1852, útgefið af Pjetri Jónssyni í Bæ, með veðrjetti í 7 hndr. í Bæ, fyrir ómyndugra fje. 3. dagsett 2. apríl 1855, þinglesið 6. júní 1855, útgefið af Jóni Jónssyni á Skarði til Jóns Hallgrímssonar á Kleifum, með veðrjetti í 3 hndr. í Krossnesi fyrir 50 rdl. 4. dagsett 6. júní 1855, þinglesið 6. júní 1855, útgefið af Jóni Jónssyon á Skarði til Guðmundar Ólafssonar á Kaldrana- nesi, með veðrjetti í 4 hndr. í Skarði fyrir 80 rdl. 5. dagsett 4. janúar 1858, þinglesið 30. maí 1859, útgefið af Jóni Jónssyni á Felli til Asgeirs Einarssonar á Kolla- fjarðarnesi, með veðrjetti í 4 hndr. í Felli fyrir 100 rdl. 6. dagsett 3. maí 1861, þinglesið 8. júní 1865, útgefið af Birni Jónssyni í Hlíð til Ásgeirs Einarssonar á Kollafjarðar-

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.