Ísafold - 14.02.1895, Blaðsíða 2

Ísafold - 14.02.1895, Blaðsíða 2
46 nesi, með veðrjetti í 7. hndr. í Hlíð fyrir 300 rdl. 7. dagsett 5. júní 1858, þinglesið 7. júní 1865, útgefið af Sigurði Sigurðssyni á Felli til Jóh. Guðmundssonar, með veðrjetti í 7 lindr. í Felli fyrir 125 rdl. 8. dagsett 17. júní 1859, þinglesið 7. júní 1865, útgefið af Jóni Jónssyni á Felli til Jóh. Guðmundssonar, með veðrjetti í 8 hndr. í Felli fyrir 150 rdl. 9. dagsett 25. maí 1860, þinglesið 7. júní 1865, útgefið af Gísla Sigurðssyni á Hamri til Jóh. Guðmundssonar, með veðrjetti í 4 hndr. í Felli fyrir 100 rdl. 10. dagsett 5. maí 1866, þinglesið 25. júní 1866, útgefið af Birni Jónssyni í Hlíð til Jóns Jónssonar á Skriðnesenni og Jóns Magnússonar á Broddanesi, með veð- rjetti í 1 hndr. í Hlíð fyrir 300 rdl. 11. dagsett 7. september 1868, þinglesið 15. og 18. júní 1869, útgefið af Stefáni Bjarnarson til handa ríkissjóði fyrir gjöldum af Isfjarðarsýslu. 12. dagsett 14. maí 1870, þinglesið 30. maí 1871, útgefið af Guðmundi Jóns- syni á Munaðarnesi til St. Stefáns- sonar á Hrófbergi, með veðrjetti í 1 hndr. í Ófeigsfirði fyrir 50 rdl. 13. dagsett 26. september 1871, þinglesið 27. maí 1872, útgefið af G. P. Blöndal til Guðbrands Sturlaugssonar í Hvíta- dal, með veðrjetti í 12 hndr. í Steina- dal fyrir 200 rdl. 14. dagsett 1. október 1871, þinglesið 3. júní 1872, íitgefið af J. J. Thorarensen til Guðbrands Sturlaugssonar í Hvíta- dal, með veðrjetti í 2 hndr. í Ófeigs- firði fyrir 200 rdl. 15. dagsett 27. júní 1872, þinglesið 6. júní 1874, útgefið af Sigurði Sigurðs- syni á Felli til Guðbrands Sturlaugs- sonar í Hvítadal, með veðrjetti í 16 hndr. í Felli fyrir 200 rdl. Fyrir því stefnist hjer með handhöfum ofangreindra veðskuldabrjefa til þess að mæta fyrir aukarjetti Strandasýslu að Bæ við Hrútafjörð hinn fyrsta laugardag f júlímánuði 1896 — átján hundruð níutíu og sex — kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að Ieggja fram og sanna heimild að því eða þeim af ofangreindum veðskulda- brjefum, er hver kann að hafa í höndum. IJm þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með eða sannar að enn sjeu í' gildi, verður með dómi ákveðið, að þau beri að afmá úr veðmálabókum sýslunnar. Tilstaðfestuernafnmitt og embættisinnsigli. Skrifstofu Strandasýslu 15. desember 1894 S E. Sverrisson (L. S.). Klemens Jónsson Gjörir kunnugt; sýslumaður í Eyjafjai ðarsýslu og bæjíirfógeti á Akureyri að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem flnnast óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur í gildi, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 8. gr- í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum. handhafendum að eptir- fylgjandi veðbrjefum : Hvenær veð- brjefið er útgefið Hvenær þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Fyrir hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign 27. marz 1829 27. júní 1829 27. júní 1837 21. maí 1838 25. marz 1839 ■ 16. maí 1839 13. desbr. 1839 19. maí 1840 26. marz 1842 17. maí 1842 17. nóv. 1843 15. maí 1844 6. janúar 1843 s. d. júní 1853 1859 31. des. 1859 1860 11. des. 1864 1865 31. júlí 1866 28. maí 1867 25. maí 1868 1868 8. sept. 1873 1874 2. nóv. 1872 1874 23. des. 1873 1874 Jósep Jósepsson Hrauni St. Skaptason Sami Jakob Pjetursson Sami H. E. Thorlacius Jósep Grímsson Stokkahlöðum Geirtr. Thorarensen Chr. Thorarensen Jón Jónsson járnsmiður Jóh. Halldórsson Jakob Pjetursson Stefán Thorarensen Ben. Jóhannsson Hvassafelli Sami Björn Jónsson Lundi Flóvent Sigfússon Gunnl. Sigvaldason Hið opinbera 1 Sama i Möðrufellsspítali eða hið opinbera Örum & Wulff St. Thorarensen Geirþr. Thorarensen Möðrufellsspítalasjóður Sami? Thorkililibarnaskólasjóður P. Sæmundsen Eyfirzka ábyrgðarfjelag Búnaðarskólastofnun 240 rdl. 250 sp. 300 rdl. Tekjum af Norðursýslu-og Reyk j adals jörðum Fyrir ábúð á Möðrufelli 266 rdl. 50 rdl. 1100 rdl. 100 rdl. 400 rdl. 200 rdl. 100 rdl. 300 rdl. 100 rdl. Stokkahlaðir Naust 7 hndr. úr Naustum 54 hndr. í 54 hndr. í Grund Grund 10 hndr. úr Hjálmstöðum 12 hndr. úr Stokkahlöðum 12 hndr. úr Kotá \ Naust 5 hndr. úr Naustum 10A úr Naustum 10 hndr. úr Grund 4 hndr. úr Eyrarlandi 4 hndr. úr Stokkahlöðum 4 hndr. úr Stokkahlöðum til þess að mæta á manntalsþingi Hrafnagilshrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins þriðjudaginn þann 19. maímán. 1896 á hádegi, til þess þar og þá, að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa og sanna heimild sína til þess; ef enginn innan þess tíma, eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvert fyrir sig beri að afmá úr veðmála- bókunum. Til staðfestu er mitt nafn og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, Akureyri 'á. nóvbr. 1894. Kl- Jónsson _______________________________________________________________(L. S.l.___________________________________________ Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Alcureyri Gjörir kunnugt; að með því að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrjef fasteigna, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast) óafmáð í afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur í gildi, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. septbr. 1893, *um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum, handhafendum. að eptirfylgjandi veðbrjefum: Hvenær veð- brjefið er útgefið Hvenær þinglesið Veðsetjandi Veðhafandi Fyrir hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign 16. maí 1849 18. maí 1849 J. Jónsson uxnafelli þorkell Bergsson 60 rdl. 77 sk. 3 hndr. úr Ytrahóli 26.janúarl855 2. júní 1855 Jón Jónsson umboðsmaður Hið opinbera Tekjur af þingeyraklaustri Ytrihóll og Bringa 20. okt. 1856 3. júní 1857 Sveinbjörn Hallgrímsson Jóns Sigurðssonar legat 100 rdl. 5 hndr. úr Syðrahóli 17. sept. 1856 s. d. Sami Hinn ísl. dómsmálasjóður 350 rdl. Litla-Eyrarland 31. des. 1859 1860 Chr. Thorarensen Geirþrúður Thorarensen 1100 rdl. Brekka 10. nóv. 1859 1863 Ketill Sigurðsson Jón Sigurðsson Úlfsbæ 400 rdl. Litla-Eyrarland 21. ágúst 1863 1864 P. H. J. Hansen Geirþrúður Thorarensen 100 rdl. 5 hndr. úr Leifstöðum 29. sept. 1863 1864 Björn Jónsson Möðrufellsspítalasjóður 150 rdl. 5 hndr. úrs Atrahóli 11. júní 1864 1865 Ólafur Guðmundss. Hvammi Jóns Sigurðssonar legat 100 rdl. 5 hndr. úr Syðrahóli 10. nóv. 1865 1866 Mad. Margrjet Halldórsdóttir Möðrufellsspftalasjóður 200 rdl. 8 hndr. úr Svertingstöðum 28. febr. 1866 1866 Chr. S. Thorarensen Ben. Benidiktss. Jpórustöð. 200 rdl. Brekka 1. desbr. 1871 1872 Páll Blöndal Læknasjóður 100 rdl. i úr Krókstöðum 30. apríl 1872 1872 Anton Möller Eyfirzka ábyrgðarfjelag 100 rdl. 3J hndr. úr Björk 6. maí 1872 1872 Jakob Jónsson Möðruvöllum Sama 100 rdl. 3J hndr. úr Björk til þess að mæta á manntalsþingi 0ngulstaðahrepps, sem haldið verður í þinghúsi hreppsins laugardag 16. maímán. 1896 á hádegi, til þess þar og þá að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að hafa og sanna heimild sína til þess, ef enginn innan þess tíma eða á stefnudegi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvert fyrir sig beri að afmá úr veðrnála- bókunum. Til staðfestu er mitt nafn og embættisinnsigli. Skrifstofu Eyjafjarðarsýslu, Akureyri 3. nóv.br. 1894. Kl- Jónsson (L. S.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.