Ísafold - 16.02.1895, Side 4

Ísafold - 16.02.1895, Side 4
56 Upp frá þessum degi verður ekkert lánað við verzlun Jóns Þórðarsonar, nema þeim m'ónnum, sem borga við hver mán- aðamót. Þeir sem hafa dregið að borga mjer skuldir sínar, mega búast við því, að þeirra verði kraíizt með lögsókn, sjeu þær ekki borgaðar fyrir 14. marz n. k. Rvík 16. febr. 1895. Jón Þórðarson. _________ í ensku verzluninni fæst: Vínber — Epli Kartöflur — Laukur Margarine, mjög ódýrt — Svínafeiti Rúgmjöl — Hollenzkur ostur Sjóskóleður og margt fleira. Uppboðsauglýsing. Sarakvæmt skiptafundarákvörðun verður opinbert uppboð haldið í Svefneyjum í Flateyjarheppi þ. 27. marz næstkomandi á lausafjármunum dánarbús dbrm. Hafliða Eyjólfssonar og þar selt meðal annars: V4 partur úr þilskipi, teinæringur, bátar, mik- ið af sauðfjenaði, kýrpeningi, búsgögnum, rúmfatnaði, bókum o. fl. Uppboðið byrjar kl. 10 f. h. Banni veður að halda uppboðið hinn tiltekna dag, verður það haldið næsta veðurfæran dag þar á eptir. Söluskilmálar verða birtir á uppboðs- staðnum fyrir uppboðið. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 21. jan. 1895. Páll Einarsson. Tvö loptherbergl fást leigð frá 14. maí til 1. október. Upplýsingar á afgreiðslustofu Isafoldar. ____________ _______ Liitið hús eða 3—4 herbergi með eldhúsi óskast til leigu. Ritstj. vísar á. _____ Reikningur Sparisjóðs á ísafirði frá 11. desember 1893 til 11. júní 1894. Tekjur : I. Peningar í sjóði 11. desbr. 1883 5568 ‘24 II. Borgað af lánum: a, fasteignarlán . . 3475 00 b, sjálfsskuldar- ábyrgðarlán . . 14570 00 18045 00 III. Innlög í sparisjóðinn 14775 41 Vextir þar af fyrir reikningstimabilið lagðir við höfuðstól 1317 09 10092 50 IV. Vextir af lánum................ 1754 23 V. Ymislegar tekjur................ 7 75 kr. 41467 72 Gjöld; I. Lánað út á reikningstímabilinu : a, gegn fasteignarveði 2700 00 b, — sjálfsskuldar- ábyrgð ............ 17185 00 c, ávöxtuilandsbank- anum................ 8600 00 28485 00 II. Útborgað af innlögum samlagsmanna . . . 5813 97 þar viö bætast dag- vextir................... 2 66 5816 63 III. Kostnaður við sjóðinn: a. laun................ 200 00 b, annar kostnaður . '47 41 247 41 IV. Vextir af sparisjóðs- innlögum ..............1317 09 V. Ýmisleg útgjöld; a, gjöfviðlagasjóðs til sjúkrahússins . . 2000 00 b, gjöf viðlagasjóðs til bænhúss í Furuíirði 500 00 c, gjöf viðlagasjóðs til styrktarsjóðs ekkna 300 00 2800 00 VI. í sjóði 11. júni 1894 .... 2801 59 kr. 41467 72 Jafnaðarreikningur Sparisjóðs á ísafirði í lok reikningstímabilsins 11. júní 1894. Aktiva : 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a, fasteignarskuldabrjef 48825 00 b, sjálfsábyrgðar-skulda- brjef ............... 28745 00 c, á vöxtum ílandsbank- anum.................. 8600 00 86170 00 2. Peningar í sjóði............... 2801 69 kr. 88971 69 Passiva: 1. Innlög 453 samlagsmanna 85537 11 2. Varasjóður.............. 3434 48 88971 69 krT 88971 59 í stjórn Sparisjóðs á ísafirði, 14. júlí 1894. Árni Jónsson. Jón Jónsson. Þorvaldur Jónsson. Reikningur Sparisjóðs á Isafirði frá 11. juní til 11. des. 1894. Tekjur: I. Peningar í sjóði frá 11. júní 1894 2801 59 II. Borgað af lánum: a, fasteignarlán . . 2550 00 b, sjálísskuldar- ábyrgðarlán . . . 6010 00 c, innstæða í bankan- um................. 6250 00 148IO 00 III. Innlög í sparisjóðinn 11049 74 . V extir þar af fyrir reikningstimabilið lagðir við höfuðstól . 1438 39 12488 13 IV. Vextir af lánum...........1911 04 V. Ýmislegar tekjur............ 6 25 kr. 32016 01 Gjöld : I. Lánað út á reikningstimabilinu: a, gegn fasteignarveði 4700 00 t, — sjálfsskuldar- ábyrgð .............. 5740 00 c, á vöxtu í landsbank- .................. 7500 00 17940 00 II. Útborgað af innlögum samlagsmanna . . . 7530 49 þar við bætast dag- vextir.............. 1 83 7532 32 III. Kostnaður við sjóðinn : a, laun................ 200 00 b, annar kostnaðar . 35 40 235 40 IV. Vextir af sparisjóösinn- lögum....................... 1438 39 V. I sjóði 11. desbr. 1894 . . . , 4869 90 kr. 32016 01 Jafnaðarreikningur Sparisjóðs á ísafirði i lok reikningstímabilsins 11. desbr. 1894. Aktiva : 1. Skuldabrjef fyrir lánum: a. Fasteignarveðskulda- brjef................ 50975 00 b. Sjálfsábyrgðar- skuldabrjef . . . 28475 00 c. A vöxtum í lands- bankanum .... 9850 00 89300 00 2. Peningar í sjóði............... , 4869 90 kr. 94169 90 Passiva: 1. Innieign 465 samlags- manna . . . .... 90492 92 2. Varasjóður............. 3676 98 94439 90 kr. 94169 90 í stjórn Sparisjóðs á Ísaíirði, 8. janúar 1895. Árni Jónsson. Jón Jónsson. Þorvaldur Jónsson. Ungur, einhleypur og reglusamur maður óskar að fá atvinnu við verzlun. Ritstj. vísar á. Lesið! Við verzlun H. A. Linnets i Hafn- firði eru til sölu vel útreidd sexmannaför og íjögramannaför. Semja má við verzlunar- stjórann. Tapazt hefir á veginum frá Stapaenda inn á móts við Auðna nýir kvennfjaðraskór; sá sem finnur, er beðinn að skila þeim til Eiríks Eirlkssonar í Götu á Vatnsleysuströnd, eða til Ivars Asgrímssonar skósmiðs í Keflavík. I síðastliðnum rjettum var mjer dregið svart gimbrarlamb með mínu marki: hamarskorið h. og stýft í hálftaf framan v. Lamb þetta á jeg ekki og getur eigandi vitjað andvirðisins til min og samið við mig um markíð. Fremra-Hálsi í Kjós 11. febr. 1895. Einar Jónsson. Auglýsing um seldan óskilatjenað í Barða- strandarsýslu haustið 1894. I Rauðasandshreppi: 1. Svört ær, lamblaus; mark: hvatt, vaglskora fr. h., sýlt v. 2. Hvítt hrútlamb; mark: sneitt fr., biti aptan h., sneiðrifað fr. v. 3. Mórautt hrútlamb; mark: sneitt fr., biti apt. h., sneiðrifað fr. v. 4. Svart hrútlamb; mark: sýlt h., stúfrifað, biti fr. v. I Barðastrandarhreppi: 1. Hvíthyrnd gimbur, veturgömul; mark: stýft vaglskora fr., hangfj. apt. h., stýft, gagn- bitað v. 2. Hvítt gimbrarlamb (krímótt); mark: stúfrif- að, biti fr. h., heilhamrað v. 3. Hvítkollótt gimbrarlamb; sneitt fr., fj. apt. h., stúfrifað v. 4. Hvíthníflótt geldingslamb með sama marki. 6. Hvítkollótt gimbrarlamb; mark: sneitt apt., vaglskora fr. h., ekkert v. 6. Bildótt gimbrarlamb; mark: sýlt, biti apt. h., geirsýlt v. 7. Hvíthníflótt gimbur, veturgömul, sneitt fr. h. hvatrifað biti fr. v. 8. Hvítkollótt gimbur, veturgömul, sýlt h., hvatt gagnbitað V. 9. Hvítbníflótt geldingslamb; mark: sýlt, fj. fr. h., sýlt, fj. fr. v. 10. Hvíthyrnt geldingslamb; mark: stýft h., tvíbitað v. I Gufudalshreppi: 1. Hvitkollótt gimbrarlamb; mark: stúfrifað hægra, stýft, gagnbitað vinstra. I Reykhólahreppi. 1. Hvítt lamb; mark: sneitt fr. hægra, stýft, bragð fr. vinstra. Ef rjettir eigendur ofannefndra kinda gefa sig fram fyrir júlimánaðarlok næstkomandi og sanna eignarrjett sinn að þeim, munu þeir fá söluandvirði þeirra, að frádregnum kostnaði; útborgað frá hlutaðeigandi hreppsnefnd. Skrifstofu Barðastrandarsýslu 23. jan. 1895. Páll Einarsson. Good-Tomplara-fjelagið kanpir klofið grjót. Semja má við Sigurð Jónsson fangavörð. Verðlauna-kapphlaupi í Skautafje- lagir.u frestað fyrst um sinn, þangað til veður og ís leyfir. Stjórnin. Veðurathuganir í Rvik, eptir Dr. J. Jónassen febr. Hiti (A Celsius) Loptþ.mæl. (millimet.) Yeðurátt á nótt. um hd. fm. em. fm. em. Ld. 9. — 5 2 769.6 769.6 Na h b 0 b Sd. 10. —10 -J- 2 764.5 7620 Na h b N h b Md. 11. — 8 -i- 2 762 0 756.9 A h d A hvd Þd. 12. — 3 3 754.4 754.4 JN h b Nh d Mvd .13. 4-11 0 751.8 739.1 Na h b A hv d Fd. 14. + ö + 7 739.1 736.6 8ahv d Sa h d Fsd. 16. + -7 + 7 754.4 759.5 Sahv b Sahv d Let. 16. + & 767.1 A h b. Hinn 9. og 10. var hjer hægur norðankaldi og bjart sólskin; fór svo að snjóa h. 11. af landnorðri og bylur af austri um kveldið; hægur á norðan h. 12., hvass á austan h. 13. og fór að rigna um kveldið og rigndi mikið aðfaranótt h. 14. svo allan snjó tók upp; land- sunnan, hægur h. 14. og rigndi mikið að kveldi; hvass af landsuðri h. 15. og mikil rigning allan daginn; fór að lygna síðast um kveldið. I morgun (16.) hægur á austan, dimmur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmiðja ísafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.