Ísafold - 21.02.1895, Page 1

Ísafold - 21.02.1895, Page 1
Kemur út ýmiat eiuu sinni eða tvisr.íviku. Yerð árg. (80 arka minust) 4kr., erlendij ð kr. eða l'/2 doll.; borgist fyrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram). XXII. árg. ÍSAFOLD Reykiavlk, fimmndaginn 21. febrúar 1895. Uppsögn (skrifleg' bundin við áramót, ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa biaðsins er í Austurstrœti 8■ 16. blað- J*etta ér viðaukablað; reiknast kaupendum ails ekki neitt. Ofurlítil athugasemd um taövjelarmálið. J>að er ekki tilgangur minn, að vekja deilu við hinn gamla kunn- ingja minn, Rögnvald forleifsson, bónda á Óslandi í Skagafjarðarsýslu, út af taðvjelinni í 14. tbl. ísafoldar, enda erum við samdóma í aðalatrið- unum. Við erum samdóma um það, að þær spari vinnu, áburðurinn not- ist betur, og að þær ættu að verða almennari en þær eru enn orðnar. tJm þetta kemur okkur saman, og það er mergurinn málsins. J2n svo koma leiðrjettingarnar hjá hinum heiðraða höf. Aðalleiðrjettingin, enda sú eina veruiega, er það, að þar sem jeg segi S grein minni f ísafold nr. 7 f. á., að herra Sigurður Ólafsson á Hellu- landi hafi „endurbætt“ taðvjelina, þá segir höf., að Gísli Sigmundsson hafi „bezt endurbætt hana“ sjálfur. Jeg hafði það eptir merkum mönn- um í Skagafirði, að Sigurður hefði að nokkru „endurbætt11 vjelina, enda íjiótt jeg hirði eigi um, að nafngreina þá hjer. J>að er líka satt, að um það leyti sem jeg dvaldi í Skagafjarðarsýslu, gerðí Gísli lítið að því að smíða þær. Hann getur hafa gert það síðan. J>að var fjarri mjer, er jeg reit áðurnefnda grein, aö gera upp á milii þeirra Sigurarð Ólafssouar og Gisla Sigmundssonar, og mjer dettur ekki í hug, að fara þar í nokkurn mannjöfnuö. J>eir eru báðir mjer kunnir að góðu einu, og báðir eru þeir ágætis-smiðir. Jeg ætla því ekki að þráttaum þetta atriði við hinn heiðr- aða höfund, enda kann honum að vera þetta kunnugra en þeim, er mjer sögðu. Um það Bkal jeg ekki dæma. Hvað því viðvíkur, að hafa vjelarnar stærri eða minni, þá má lengi um það þrátta, hvort betra sje. Pyrir þá reynslu, er jeg hefi, að því er þetta snertir, þá álít jeg ganga eins vel að mala í þeim vjelum, er ekki hafa sveif nema á öðrum endanum, ef þær eru að öliu öðru vel gerðar. fegar sveif er að eins á öðrum endanum, þá snýr einn vjelinni, en ann- ar lætur upp í hana og rakar saman hlössunum. Svo geta þeir skiptzt um að mala, þvi það er erfiðara en hitt. Hefir mjer sýnzt, að á þann hátt gengi mikið vel, og að sá, er áburðinn lætur upp í vjelina, hafi nóg að gera og geri eigi betur en að hafa víð hinum, sem malar. En, sem sagt. um þetta má þrátta fram og aptur. En það sem gerir mest um í þessu efni, er það, að vjelin sje vel gerð, mali fljótt og þeir sjeu sam- taka, er vinna að verkinu. Siguröur Sigurðsson. Gjörir kunnugt: Klemens Jónsson sýslumaður í Eyjafjarðarsýslu og bæjarfógeti á Akureyri að með þvi að ástæða þykir til að álíta, að eptirnefnd veðskuldabrje fasteigua, sem eru yfir 20 ára gömul og sem finnast óafmáð i afsals- og veðmálabókum Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar, sjeu eigi lengur í gildi, þá stefnist hjermeð samkvæmt J}. og 3. gr. i lögum 16. septbr. 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókunum, handhafendum að eptirfylgjandi veðbrjefum:____________________________ ivenær veð- efið er útgefið Hvenær þinglesið Yeðsetjandi Veðhafandi Fyrir hvaða upphæð Hin veðsetta fasteign 20. ágúst 1813j 18. apríl 1822 3. júlf 1838 10. júlí 1839 14. sept. 1839 23. sept. 1843 20. nóvbr. 1844 20. apríl 1847 21. desbr. 1853 18. ágúst 1852 9. ágúst 1854 27. apríl 1858 17. júní 1859 12. ágúst 1859 7. júní 7. júní 1814 jL. P. Lynge 1822 iA. 0. Knudsen 16. maí 1839íiBaldvin Hinriksson 6. nóvbr. 13. júní 20. sept. 28. febr. 28. okt. 24. jan. 12. sept. 15. júlí 30. ágúst 1857 1860 1860 1860 1853 1861 1861 1858 1862 19. maí 4. júní 15. maf 18. maí 18. maí 20. maí 27. maí 12. júní 18. júní 26. maí 15. sept. 1856 30- júlí 1861 18. desbr. 1861 16. júní 1853 23. marz 1862 6. desbr. 1864 17. ágúst 1865 17. febr. 23. jan. 11. júní 1840 1841 1844 1846 1847 1854 1854 1855 1858 1859 Guðjón Jónsson Ingimundur Eiríksson Guðjón Jónsson Grímur Laxdal Jón Bjarnason Jafet Diðriksson Vilbelmine Lever J. G. Havsteen fyrir jómfrú Lilliendal Jens Stæhr Sami Jón Sigurðsson trjesmiður lSöOjJón Sigurðsson 1860;Kristján Tómasson 1860jBjarni Jónsson 1860!Jón Jónsson 1860 Geir Vigfússon 186ljSveinn Skúlason 1862 Jón Jónsson kljensmiður 1863 1863 1863 1863 1864 1861 1866 20. febr. 1867 13. 1. 3. 8. 27. 1. ágúst ágúst desbr. júlí maf júlí 1867 1868 1871 1872 1873 1873 28. marz 1866 20. júní 20. mal Jósep Grímsson Hallgrímur Kristjánsson Sami P. Th. Johnsen 1863;Steinn Kristjánsson 1863; G. J. Havsteen 1864'Jón Tómasson 1864jJón Jónasson 1865jjBjörn Jónsson ritstj. 1866jP. Th. Johnsen 1866 Fr. Jporláksson 1866 Jósep Grímsson 1867 P. Th. Johnsen 1867 1868 1869 1872 1873 1873 1873 1866 Sami L. Jensen L. Popp Geir Vigfússon María Grum J. Chr. Jenaen Sami Sigtryggur Sigurðsson Factor Hemmert JeDS Hillebrandt ;Jón Sveinsson ;|>orsteinn Daníelsson jH. W. Lever ;Niels Bjering jHelga Magnúsdóttir jSra J. Kroyer Gudmann Björg Guttormsdóttir Helga Pjetursdóttir J. G. Havsteen jj. A. Knudsen Örum & Wulff jOddur Thorarensen jjporsteiun Daníelsson H. Briem Gudmann Th. Daníelsson Prentsmiðjuforstöðunefnd H. P. Tærgesen Eínar Guðbrandsson Th. Schauverré Páll Halldórsson, 2 brjef Th. Daníelsson Bósa Jónsdóttir, Tjörn A. Brandt Jónas Oddsson, Hvammi Jón Gunnlögss. á Sörlastöðum Jón Jónsson Múkaþverá Th. Danlelsson Guðrún Sigurðardóttir Eggert Briem Th. Daníelsson E. Thorlacius Th. Daníelsson Oddur Thorarensen Th. Daníelsson J ökulsárbrúars j óður Th. Daníelsson L. Popp J. G. Havsteen 4121 rdl. 64 sk. jHandelsetablissement Ak- 6000 rdl. 50 sp. 460 rdl. |33 rdl. 2 mk. 124 rdl. 200 rdl. 40 rdl. 262 rdl. 556 rdl. 750 rdl. 300 rdl. 150 rdl. 105 rdl. 61 sk. 100 rdl. 100 rdl. 66 rdl. 95 sk. 42 rdl. 88 sk. 40 rdl. 950 rdl. 56 rdl. 2 m. 4sk ótiltek. upphæð 1634 rdl. 4 m 13 sk. 200 rdl, 2500 rdl. 50 sp. ótiltek. upphæð 76 rdl. 100 rdl. 275 rdl. 1000 rdl. jótiltek. upphæð 100 rdl. 1000 rdl. ótiltek. upphæð 600 rdl. 2750 rdl. 18 rdl. 100 rdl. 500 rdl. 2000 rdl. ||50 rdl. ureyri Handelsetablissement Ak- ureyri Ibúðarhús með smiðju Ak- ureyri Hús á Akureyri Hús á Akureyri Hús á Akureyri Ibúðarhús á Akureyri Ibúðarhús á Akureyri Ibúðarhús á Akureyri Ibúðarhús á Akureyri Smiðja og hús á Akureyri Ibúðarhús á Akureyri Sama með 2. veðrjetti J af íbúðarhúsi hans á Ak- ureyri jHús á Akureyri úr íbúðarhúsi á Akureyri Hús á Akureyri Hús á Akureyri Hús á Akureyri Hús á Akureyri Hús á Akureyri Ibúðarhús á Oddeyri Hús á Akureyri J úr verðhæð húss á Akur- eyri Handelsetablissement Ak- ureyri Hús á Akureyri Handelsetablissement Ak- ureyn Ibúðarhús á Akureyri Húspartur á Akureyri Ibúðarhús á Akureyri 2. veðrjettur í íbúðarbúsi á Akureyri Timburhús á Akureyri hús með 2. veðrjetti Handelsetablissement á Ak- ureyri Handelsetablissementá Ak- ureyri með 3. veðrjetti Hús og bær á Akureyri Etablissement á Akureyri Hús á Akureyri Lóð með görðum á Akur- eyri íbúðarhús á Akureyri Hús með 2. veðrjetti á Ak- ureyri Hús á Akureyri til þess að mæta á manntalsþingi Akureyrar, sem haldið verður í þinghúsi bæjarins miðvikudaginn þann 20. dag maímán. 1896 á hádegi, til þess þar og þá að koma fram með skuldabrjef það, er hver kann í höndum að liafa og sanna heimild sína til þess, ef enginn innan þess tíma eða á stefnu- degi kemur fram með neitt af framangreindum skuldabrjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau hvert fyrir sig beri að afmá úr veðmálabókuuum. Til staðfestu er nafn mitt og embættisinnsigli. Bæjarfógetinn á Akureyri, 3. nóveoiber 1894. Kl- Jónsson (L. s.)

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.