Ísafold


Ísafold - 21.02.1895, Qupperneq 4

Ísafold - 21.02.1895, Qupperneq 4
16) Veðskuldabrjef útgefið 15. ágúst 1851 af W. Thomsen til Jóns Jónssonar fyrir 800 rdl. með 2. veðrjetti í Vatn- eyri. 17) Veðskuldabrjef útgefið 1. sept. 1856 af C. M. Steenbach til Th. Johnsen fyrir 2000 rdl. með 3. veðrjetti í Vatneyri o. fl. 18) Veðskuldabrjef útgefið 6. sept.br. 1868 af J. C. Thostrup og Sigurði Bach- mann til W. T. Thostrup fyrir 500 rdl. með veði í verzlunarstaðnum Vatn- eyri. 19) Veðskuldabrjef útgefið 19. ágúst 1867 af A. Jónssyni til C. M. Steenbach fyrir 80 rdl. með veði í 3 hndr. úr Vatnsdal, til þess að mæta fyrir aukarjetti Barða- strandarsýslu að Tungu í Örlygshöfn þ. 15. júlí 1896 kl. 2 e. h. og þar og þá, eða fyrir þann dag, að gefa sig fram með þau og sanna heimild sína til þeirra. Um þau af framannefndum veðskuldabrjefum, sem enginn innan hins tiltekna tíma gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun með dómi verða ákveðið, að þau megi afmá úr afsals- og veðmálabók- urn Barðastrandarsýslu. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifst. Barðastr.sýslu 20. des. 1894. Páll Einarsson- Ókeypis. Vall Einarsson. Páll Einarsson, sýsluinaður í Barðastrandarsýslu, Gjörir kunnugt: Samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum nr. 16, 16. sept. 1893 stefn- ist hjer með þeim, sem hafa kunna í höndum : 1) Veðskuldabrjef útgefið 30. ágúst 1858 af Brik Olsen til Th. Johnsen fyrir 6000 rdl. með veði í kaupstaðnum Bíldudal í Suðurfjarðahreppi o. fl. 2) Veðskuldabrjef útgefið 2. maí 1862 af Erik Olsen til Petræus & Voss fyrir 9500 rdl. með veði í kaupStaðnum Bíldu- dal í Suðurfjarðahreppi, til þess að mæta fyrir aukarjetti Barða- strandarsýslu 31. maí 1896 kl. 2 e. h. í þinghúsi Suðurfjarðahrepps, og þar og þá eða fyrir þann dag, að gefa sig fram með þau og sanna heimild sína til þeirra. En gefi enginn sig innan hins tiltekna tíma fram með tjeð skuldabrjef eða sanni, að þau sjeu enn í gildi, mun með dómi verða ákveðið, að þau megi afmá úr afsals- og veðmálabókum Barðastrandarsýslu. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifst. Barðastr.sýslu 20. des. 1894. Páll Einarsson- Ókeypis VáU Einarsson. Páll Einarsson, sýslumaður í Barðastrandarsýslu, Gjörir knnnngt: Samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum nr. 16, 16. sept. 1893 stefn- ist hjer með þeim, er hafa kann í hönd- um: 1) Veðskuldabrjef útgefið 23. okt. 1871 af Guðmundi Pálssyni til S. Níelssonar fyrir 200 rdl. með veði í Kletti í Króks- firði í Geiradalshreppi, 2) Veðskuldabrjef útgefið 29. ágúst 1843 af Jóni Einarssyni til Eyjólfs Kolbeins- sonar og Páls Halldórssonar fyrir 700 rdl. með veði í Tíndum í Geiradals- hreppi, til þess að mæta fyrir aukarjetti Barða- strandarsýslu að Garpsdal í Geiradalshreppi þ. 15. júní 1896 kl. 2 e. h. til þess þar og þá eða fyrir þann dag, að gefa sig fram með þau, og sanna heimild sína til þeirra. En gefi enginn innan hins tiltekna tíma sig fram með þau, eða sanni, að þau enn sjeu í gildi, mun með dómi verða ákveðið, að þau megi afmá úr afsals- og veðmála- bókum Barðastrandarsýslu. Til staðfestu undir nafn mitt og em- bættisinnsigli. Skrifst. Barðastr.sýslu 20. des. 1894. Páll Einarsson. Ókeypis Páll Einarsson. Dðmþinghá Stokkseyrarhrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Árnessýslu, Gjorir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefa- bókum Arnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuld- bindingar úr veðmálabókum, hverjum þeim, er hafa kanníhöndum veðskulda- brjef: 1, dagsett 16. marz 1807, þinglesið 6. júlí 1807, útgefið af N. Lambertsen til dán- arbús J. Chr. Sunchenbergs fyrir 4000 rdl., með veðrjetti í Skúmstöðum og Einarshöfn og verzlunarhúsum, íbúðar- húsi og skemmu á Eyrarbakka; 2, dagsett 11. júní 1839, þinglesið 25. maí 1841, útgefið af þorleifi Kolbeinssyni til Sigurðar Sigurðssonar fyrir 300 rdl., með veðrjetti í hálfri Stóru-Háeyri með hjáleigum ; 3, dagsett 20. október 1845, þinglesíð 23. maí 1846, útgefið af Gunnari iDgimund- arsyni til Maríu Finsen fprir 1400 rdl., með veðrjetti í Hæringsstöðum með af- býlunum Hæringsstaðahjáleigu eða Norð- urkoti, Lölukoti, Gljákoti, Oddagörðum og Brú; 4, dagsett 10. janúar 1860, þinglesið 26. maí 1862, útgefið af Sigurði Sigurðssyni til P. E. Sivertsens fyrir 700 rdl., með veðrjetti í hálfri Stóru-Háeyri með hjá- leigum; 5, dagsett 26. október 1864, þinglesið 2. júní 1865, útgefið af E. M. Waage fyrir 400 rdl. af Kaldaðarness spftalasjóði, með veðrjetti í Stóra-Hrauni; 6, dagsett 7. ágúst 1868, þinglesið 15. maí 1869, útgefið af I. R. B. Lefolii til Sigríðar Pálsdóttur fyrir 4400 rdl., með veðrjetti í f úr jörðunum Skúmstöðum og Einarshöfn, ásamt verzlunarhúsum veðsetjanda á Eyrarbakka m. m.; 7, dagsett 15. júní 1869, þinglesið 21. maí 1870, útgefið af Eggert Magnússyni Waage fyrir 360 rdl. skuld við hið ís- lenzka biflíufjelag, með veðrjetti í Stóra- Hrauni; 8, dagsett 10. desember 1870, þinglesið 3. júní 1871, útgefið af þórði Pálssyni fyr- ir 100 rdl. af skiptafje, með vsðrjetti í Brattholtshjáleigu; til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu sem haldinn mun verða í barna- skólahúsinu á Eyrarbakka laugardaginn 20. júní 1896 kl. 5 e. h., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veð- skuldabrjefum, er hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið raeð dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Olafsson __________________(L. S.).________________ Dómþinghá Sandvíkurhrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu, Gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefa- bókum Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 12. maí 1869, þinglesið 2. jitní s. á., útgefið af Snorra Jónssyni fyrir 150 rdl. af ómyndugrafje með veðrjetti í 2£ hndr. í Selfossi; 2, dagsett 15. febr. 1870, þinglesið 7. júní s. á., útgefið af Arnbirni þórarinssyni fyrir 150 rdl. af ómyndugrafje með veð- rjetti í 3 hndr. í Selfossi ; 3, dagsett 15. febr. 1870, þinglesið 7. júní s. á., útgefið af Arnbirni þórarinssyni fyrir 150 rdl. af ómyndugrafje með veð- rjetti í 3 hndr. í Selfossi; til að mæta fyrir aukarjetti Árnessýslu, er haldinn mun verða að Kaldaðanesi föstu- daginn 19. júní 1896 kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framan- töldum veðskuldabrjefpm, er hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gef- ur sig fram með eða sannar, að enn sjeii í gildi, mun verða ákveðið með dómi, aö þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson. __________________(L. S.). ____________ Dómþinghá Selvogshrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Árnessýslu, Gjörir kunnugt: Með því að ætlamá, að veðskuldabrjef, dags. 14. maí 1862, þinglesið 17. júní s. á., útgefið af Sig- urði Sigurðssyni til P. F. Sivertsens fyrir 500 rdl., með veðrjetti í hálfri Herdísar- vík, muni vera úr gildi gengið, þó það standi óafmáð í afsals- og veðmálabók- um Arnessýslu, þá stefnist hjer með, samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. sept- ember 1893 um sjerstaka heimild til að afrná veðskuldbindingar úr veðmálabók- um, handhafa skuldabrjefs þessa til þess að mæta fyrir aukarjetti Arnessýslu, sem haldinn mun verða að Nesi í Selvogi laugardaginn 27. júní 1896, kl. 2 e. h., til þess þar og þá að leggja það fram og sanna heimild sína að því. Gefi enginn sig fram með skuldabrjef þetta eða sanni, að það sje enn í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að það skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfeatu er nafn mitt og embsettisinnsigli. Kaldaðarnesi 22. desember 1894. Sigurður Ólaisson- (L. S.). Ritstjðri: Björn Jónsson, cand. phil. Prentsmiðja Isafoldar.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.