Ísafold - 23.02.1895, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.02.1895, Blaðsíða 4
72 Hinn eini ekta «rah A-gjnrafrinunK aaa. Meltingarhollur horð-bitter-essenz. Þau 20 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer mest álit allra matar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Hann hefir hlotið hin hœstu heiðursverðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lifs-Elixirs, færist þróttur og liðug- leiki um allan líkamann, fj'ór og framgirni í andann, og þeim vex Jcœti, hugreJcJá og vinnuáhugi; sJcilningarvitin s/cerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánœgju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu en Brama-Lífs-Elixír; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á Islandi eru: Akureyri: Hra Carl Höepfner. ---- Gránufjelagið. Borgarnes: — .Johan Lange. Dýrafjörður: — N. Chr. Gram. Húsavík: — örum & Wulfi'. Kefiavík: — H. P. Duus verzlan. ---- — Knudtzon’s verzlan. Reykjavík: — W. Fischer. —— — Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránufjelagið. Sauðárkrókur:--------- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: ---- Stykkishólmur: Hra N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlœkjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner &; Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. A 3 opinberiim uppboðum, sem haldin verða miðvikudagana 27. þ. m. og 13. og 27. marz nk. verður fasteignin Marbakki á Skipaskaga, tilheyrandi dánarbúi Magnúsar Helgasonar, þ. e. timburíveruhús ásamt útihúsum og lóð með uppsátri, boðin upp til sölu. Verða 2 fyrri uppboðin haldin hjer á skrifstofunni, en hið síðasta á Mar- bakka. Söluskilmálar verða birtir á upp- boðunum. Skrifst. Mýra- og Borgarfj.s. 13. febr. 1895. Sigurður Þórðarson. Samkvæmt opnu brjefi 4. janúar 1861 og lögum 12. apríl 1878 er hjer með skorað á alla, er teija til skulda í dánarbúi Þórðar sál. Guðnasonar frá Eiði í Eyrarsveit hjer í sýslu, er andaðist að heimili sínu 2. sept. þ. á., að lýsa kröfum sínum fyrir undirrituð- um skiptaráðanda áður en liðnir eru 6 mánuðir frá síðustu birtingu þessarar aug lýsingar. Skiptaráðandinn í Snæfellsn,- og Hnappads. Stykkishólmi 31. desbr. 1894. Lárus Bjarnason. Proclama. Hjer með er, samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. jan. 1861 skorað á alla þá, er til skulda telja í dánarbúi Dýr- leifar Gísladóttur, er andaðist á Espihóli þann 4. júní f. á., að gefa sig fram og sanna kröf'ur sínar fyrir undirrituðum skipta- ráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birt- ingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Eyjaíjarðarsýslu, 28. jan. 1894. Kl. Jónsson. Jeg, Þiðrik Þorsteinsson frá Háafelli, apturkalla hjer með öll meiðandi orð og ummæli, sem jeg 21. f. m. viðhafði ölvaður um fyrrum breppstjóra Salómon Sigurðs- son í Sfðumúla. Skulu þau orð öll vera dauð og ómerk og á engan hátt rýra mannorð hans. Staddur á sáttafundi að Gilsbakka, % ’94. Þiðrik Þorsteinsson, (handsalað). Proclama. Samkvæmt lögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í þrotabúi kaup manns I. K. Grude, sem rak verzlun í Seyðisfirði, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðanda hjer í sýslu innan 12 mánuða frá síðustu (3.) birtingu þessarar auglýsingar. Skrifstofu Norður-Múlasýslu, 2. jan. 1895. A. V. Tulinius settur. Mikið er til af tilbúnum karlmannsfötum, sem seljast með gæðaverði fyrir peninga og innskript hjá H. Andersen, 16 Aðalstræti 16. Skiptafundur í dánarbúi P. F. Eggerz verður ha!dinn hjer á skrifstofunni miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 12 á hád., til að leita atkvæðis um, hvort boð það, er gjört hefir verið í eign búsins s/4 hluta Akureyja á uppboði 21. f. m. skuli samþykkt eða eigi. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 22. febr. 1895. Halldór Daníelsson. J. P. T. Brydes verzlun, Rvk, selur: gegn peningum margar tegundir af smáum og stórum sjölum með 15—20% afslætti; sömuleiðis alskonar vefnaðarvörur (Manufaktur) seljast með miklum afslætti og m. fl. Santhal-the er það bezta. hollasta, hreina the, sem flyzt til íslands, kostar 2,00 pd. fást einungis í verzlun J. P. T. Brydes, Rvík. 2—3 herbergi erutil leigu 14.maí með aðgang að eldhúsi, og 2 fyrir einhleypa, með húsgögn- um, nálægt latínuskólanum. Ritstj. vísar á. j gpp0 Heirailishlaðið, ‘ígjg II. árg., útg. og ábm. Björn Jónsson, kem- ! ur út i Reykjavík tvisvar í mánuði, nema sumarmánuðina 4 að eins 1 sinni, eða 20 blöð alls um árið, — hefir nú tekið þeirri breytingu, að það flytur jöfnum höndum hugvekjur, skýrslur og fleira um uppeldis- og menntamdl, semum bindindismálið, auk ýmisl. smávegis (þjóðráðogbendingar m.m.). Þeir Jón Þórarinsson skólastj. og Jóhannes í Sigfússon Fl.borgarsk.kennararhafa á hendi ritstjórn uppeldis- og menntamálakaflans. Blaðið kostar 1 kr. 25 a. um árið. Skil- vísir útsölumenn (að 5 eint. minnst) fá 20% í sölulaun. Auk bindindisvina virðist mega ætlast til, að allir lcennarar landsins kaupi blað þetta, sem panta má á afgr.stofu ísafoldar og hjá helztu blaða- og bókasölumönnum landsins. Nýir kaupendur fá I. árg. Heimil- isblaðsins fyrir 50 a. (minna en helming). 10 Aðalstræti 10. fást brúkuð og ný vatnsstígvjel, mót pen- ingum og innskript við verzl. G. Zoega & Co Benóný Benónýsson. ? Ekta o . ® steinollumasklnurnar »Pnmus« sem ® brenna án kveikjar, hita pott af vatni á S4 mínútum, =r 55' fást einungis i verzlun J. P. T. Brydes, Rvík. Þeir, sem eiga ógreiddaD mótoll fyrir árið 1894, eru beðnir að gjöra það fyrir lok yfir- standandi f'ebrúarmánaðar tii undirskrifaðs, svo framarlega sem þeir hinir sömu ætlast til, að sjer verði mælt út aptur á næsta vori. Reykjavík 23. febr. 1895. Olafur Olafsson. A næstliðnu hausti var m jer dreginn hvítur lambnrútur, með mínu marki: blaðstýft fr. h., sneitt fjöður apt v.; og getur rjettur eigandi vitjað verðsins, að frádregnum kostnaði, til hreppstj. í Þverárhliðarhreppi, fyrir næstk. maímánaðarlok, og um leið skýri honum fi .'t heimild sinni að markinu. Kvlum, 31. des. 1894. Guðbrandur Árnason. Fjármark Kristjáns Priðriks Sigmundsson- ar á Iðu í Biskupstungum er: stýft og biti apt. h., sýlt og biti apt. v. Brm.: K. F. S. S. Nýleg og vel vönduð silatau eru til sölu með mjög vægu verði. Ritstj. vísar á. Tvo vinnumenn, helzt vana sjómenn, vill maður á Vesturlandi nú fá. Ritstj. vísar á vistráðanda. Bátur til sölu, vel út reiddur, hjá H. L. Möller, Óseyri. Veðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen Hiti (á Celsins) Loptþ.mæl. (millimet.) Veðurátt á nótt. um hd. fm. em. fm otn Ld. 16. + 5 + 6 767.1 767.1 A h d Sa h d Sd. 17. + 5 + 6 764.5 764.5 Sa h d Sa h d Md. 18. + 5 + 6 764 5 762.0 Sa h d Sah d Þd. 19. + 3 + 5 764.5 769.6 Sv h d 0 d Mvd .20. 0 + 4 769.6 769.6 0 b A h b Fd. 21. + 1 + 3 769.6 760.6 0 b V h d Fsd 22 + 2 + 4 769.6 767.1 Sv h d 0 d Ld. 23. + 2 764.5 V h b Alia vikuna má heita að haíi verið vorblíða dag eptir dag; aðfaranótt h. 22. snjóaði í fjöll, hjer útsunnanvari með regni og rigndi mikið að kveldi. I morgun (23.) vestan, hægur. Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. Prentsmibja ísafoldar.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.