Ísafold - 23.03.1895, Síða 4
88
Eptir tilmælum verzlunarstjóra S. E. Waage, að við undlrrit-
aðar ljetum álit okkar í ljósi fyrir heiðruðum bæjarbúum
og öðrum um kaffi það, er W. CHRISTENSENS verzlun lætur
sjálf brenna og mala til útsölu, — þá er okkur sönn ánægja að
lýsa því hjer yfir, að kaffi þetta hefir reynzt okkur mjög vel, og
getum mælt með því sem ágætu kaffi, kraptmiklu og bragðgóðu.
Reykjavík 5. marz 1895.
C. Sivertsen. Þórunn Jónassen. Margrjet Zoega.
Ragnheiður Jensen.
Eyjajörð til leigu.
Samkvæmt ákvæði skiptafundar í dán-
arbúi Eiríks prófasts Kúlds, er haldinn var
16. f. m., auglýsist hjermeð, að eign bús-
ins, hálflenda Svefneyja í Flateyjarhreppi
innan Barðastrandarsýslu, er fáanleg til
leigu um eins árs tíma, reiknað frá næst-
komandi fardögum. Menn gefl sig fram
við skiptaráðanda fyrir 1. júní næstkom-
andi.
Skiptaráðandinn i Snæfn. og Hnappad.sýslu
Stykkishólmi, 8. marz 1895.
Lárus Bjarnason.
Proclama.
Samkvæmt lögnm 12. apríl 1878 og opnu
brjefi 4. janúar 1861, er hjermeð skorað á
alla þá, er telja til skulda í dánarbúí Sam-
sonar Bjarnasonar, er dó á Hamragerði i
Eiðahreppi í Suður-Múlasýslu 17. júní 1893,
að koma fram með kröfur sínar og sanna
þær fyrir skiptaráðanda Norður-Múlasýslu
innan 6 mánaða frá síðustu (3.) birtingu
þessarar auglýsingar. Sömuleiðis er skor-
að á erfingjana innan sama tíma, að gefa
sig fram og sanna erfðarjett sinn.
Skrifst. Norður-Múlas., Seyðisf., 1. febr. 1895.»
A. V. Tulinius
settur.
Samkvæmt opnu br. 4. jan. 1861 og
skiptalögum 12. apr. 1878 er hjermeð skor-
að á alla þá, er telja til skulda í dánar-
búi Halis bónda Ófeigssonar á Stórulág í
Nesjum, er andaðist 13. maí 1894, að lýsa
kröfum sínum og sanna þær fyrir undir-
rituðum skiptaráðanda á 6 mánaða fresti
frá síðustu birtingu þessarar irmköllunar.
Svo er og skorað á erfingja h>us iátna,
að gefa 'sig fram og sanna erfarjett sinn,
með sama fresti.
Skrifstofu Skaptafellssýslu 26. febr. 1895.
Guðl. Guðmundsson.
Hús til sölu.
Samkvæmt ákvæði skiptafundar, er hald-
inn var í dánarbúi Sigurðar sýslumanns
Jónssonar 23. f. m., auglýsist hjermeð, að
húseign búsins í Stykkishólmi er fáanleg
til kaups.
Húsið er einloptað, en portbyggt, 183/4
áln. á lengd og 1472 á breidd. Manngeng-
ur kjallari c. 40 áln. ummáls er undir hús-
inu, niðri 4 herbergi auk eldhúss og uppi
önnur 4, en minni, að ótöldum geymslu-
kompum; efst er geymslulopt. Húsinu
fylgir einloptað geymsluhús, 12 áln. á lengd
og 6 á breidd, Á húseigninni hvílir 4678
kr. 57 a. skuld til landssjóðs, að ótöldum
ógreiddum eins árs vöxtum, en nýbyggð
var eignin virt á 13000 kr.
Kaupendur gefi sig fram við skiptaráð-
anda innan 1. júní næstkomandi, og skal
þess jafnframt getið, að minna boði en
7000 kr. verður ekki sinnt.
Skiptaráðandinn í Snæfn. og Hnappad.sýslu
Stykkishólmi 6. marz 1895.
Lárus Bjarnason.
Dugleg'ur vinnumaður getur
fengið vist frá næstu kross-
messu. Hátt kaup! Ritstjóri
vísar á.
Seldar óskilakindur í Miðneshreppi haust-
ib 1894:
Hvít lambgimbur, mark: standfjöbur ofar
biti neðar fr. hægra, sneitt aptan vinstra.
Svartbotnóttur lambhrútur, sýit í blaðstýft
framan hægra, heilrifað vinstra, biti framan.
Hvitur sauður veturgamall, mark: tvirifað í
stúf hægra, tvistýft aptan biti framan vinstra,
brennimark ólæsilegt.
Rjettir eigendur kinda þessara geli sig f'ram
fyrir lok næstkomandi júnímánabar.
Fuglavík 20. janúar 1895.
M. J. Bergmann.
Tapazt heii nýlega brjóstnál. Skila má á
afgreiðslustofu Isafoldar.
Af' því að mönnum mun detta í hug að
jeg hafi. auglýst »æíilangt bindindii í ísafold
16, þ. m. þá bið jeg einn og sjerhvern ab
minnast þess, að jeg d engan þdtt í tjeðri
auglýsingu.
Reykjavík 20. marz 1895.
Aug. Guðmundsson, ljósmyndari.
Samkvæmt brjefi frá stiptsyfirvöldunum
til rektors, dagsettu 1. október 1894, verð-
nr þeim nýsveinum, er ætla að setjast of-
ar en i neðsta bekk hins læröa skóla, hjer
eptir eigi leyft að ganga undir próf á haust-
in, »nema sjerstakar kringumstæður sje
fyrir hendi«, heldur verða þeir að taka
próf á vorin með lærisveinum skólans.
20. marz 1895.
Jón Þorkelsson.
Til atliugunar.
Þeir, sem enn eiga ótekin vasaúr þau,
er úrsmiður Teitur Ingimundarson hafði
til aðgerðar, geta snúið sjer til bæjargjald-
kera Pjeturs Pjeturssonar í Vesturgötu 4
(frá kl. 12—2).
Þann 24. f. m. týndi jeg undirskrifaður
yfirhöfn, mógrárri að lit, á leiðinni frá Reykj-
arvöllum og upp á Brúnastabaflatir. Hvern,
sem kann að finna, bið jeg ab gera svo vel
og skila mjer mót fundarlaunum.
Árbrauni 2. marz 1895.
Páll Erlingsson.
»Sameiningin«, mánaðarrit til stuðn-
ings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið
út af hinu ev.lút.kirkjufjelagi í Vesturheimi
og prentað í Winnipeg. Ritstjóri Jón
Bjarnason. Verö í Vesturheimi 1 doll. árg.,
á íslandi nærri þvi helmingi lægra: 2 kr.
MJög vandað að prentun og útgerð allri.
Níundi árg. byrjaði í marz 1894. Fæst í
bókaverzl. Sigurðar Kristjánssonar i Reykja-
vík og hjá ýmsum bóksölum víðsvegar um
lalnd. jal
.LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR.
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,
sem vilja tryggja líf sit-t, allar nauðsynleg-
ar upplýsingar.
dý ægte Normal -Kaffe
'ó^
(Fabrikken
•'ö
Np- »Nörrejylland«),
sem er miklu ódýrra, bragbbetra og
hollara en nokkuð annað kaffi.
m
I
I
Oskilafje selt í Vestur Skaptafellssýslu
haustið 1894.
Kirkjubæjarhreppur.
Hvithyrnd gimbur: miðhlutað h., sneitt og
standfj. fr. v.
Leiðvallarhreppur.
Hvíthniflótt gimbur: stýft og gagnfjabrab h.,
gagnfjaðrab vinstra.
Veturg. sauður hvítur: sneitt apt., bjti fr. h.,
heilhamrað v.
Álptavershreppur.
Hvít gimbur: sneitt apt. h., lögg fr., sneitt
apt. v.
Hvítur geldingur: lögg apt. h., gat, hangfj.
fr. v.
Hvít gimbur: geirstúfrifað h., hálftaf apt. v.
S kaptártunguhreppur.
Hvítt lamb: hvatt, hangfj. apt. h., sneitt apt.,
hangfj. fr. v.
Hvítt lamb: sneiðrifab fr., biti apt. h., tví-
stýft fr. v.
Hvítt lamb: tvírifað í hvatt h., tvístýft apt. v.
Hvítt lamb: hálftat' fr., biti apt. h., hálftaf
apt., biti fr. v.
Hvítt lamb: sýlt, standfj. fr. h., lögg apt. v.;
band í eyra.
Hvítt lamb : geirstýft h., tvístýft fr. v.
Hvítt lamb: miðhlutað, biti fr. h., blaðstýft
fr., biti apt. v.
G-rátt lamb : blabstýft apt., standfj. fr. h., gat,
standfj. fr. v.
Morgolótt la'nB: blaðstýft apt., standfj. fr. h.,
standfj. apt. v.
Hvítt lamb: tveir bitar fr. h., hamarskorið v.
Dyrhólahreppur :
Hvítur geldingur: sneitt fr. h., hálfur stúfur
apt. v.
Andvirðisins, að kostnaði frádregnum, geta
eigendur vitjað til hlutaðeigandi hreppstjóra
til júníloka næstu.
Skrifstofu Skaptafellssýlu 25. febr. 1895.
Guðl. Guðmundsson.
(ÞAKKAKÁV.). Mína hjartkærustu þökk vil jeg
flytja öllum, á heimili og af, sem hafa tekiö avo inni-
legan þátt með mjer í raunum mínum, bæí)i í hinni
löngu og þungu legu manns míns sál. og svo viö frá*
fall hans, sem svo margir hata sýnt mjer iinnilegan
bróðurkærloik, bæði meÖ gjöfum og margvíslegri hjálp-
semi, og síðast. hve margir heiÖrubu útför hans með
návist sinni. Sjerstaklega vil jeg nefna prófast Einar
FriÖgeirsson á Borg, fyrir alla hans innilegu hluttekn-
ing og kjálp alla leguna út. og svo hin veglyndu"hjón
Asgeir Eyþórsson og Jensínu Matthíasdóttur í Kóru-
nesi, er i öllu, sem þau gátu. gerbu sjer far um aö
ljettaundir hans þungbæru byrbi. og glöddu hann opt-
meb návist sinni, og nú síðast viö þetta tækifæri hafa
fremur reynzt mjer sem góð systkini en vandalausir
Álptanesi 22. febrúar 1895.
Marta Maria Nielsdóttir.
Yeðurathuganir í Rvík, eptir Dr. J. Jónassen
marz Hiti (A Celsiuo) Loptþ.mæl. (millimet.) V eðurátt
á nótt. am hd. fm. em. fm. em.
Xid. 16 + 2 + 6 746.8 766.9 N h d 0 b
Sd. 17. -+ 6 0 762.0 766.9 0 b Ahb
Md. 18. — 1 + 3 754.4 751.8 •Nahvd A hv d
Þd. 19. 0 + 3 749.3 751.8 A h d A h d
Mvd.20. + 1 + 5 751.8 744.2 A b d A h d
Fd. 21. + 2 + 2 741.7 749.3 N h d 0 d
Fsd. 22. Ld. 23. — 2 — 1 + 1 749.3 731.5 734.1 A b b A hv b A hv d
Logn .
hvass á norhvestan aðfaranótt h. 18. og hvass
allan þann dag á austan; fjell hjer snjór að-
faranótt h. 19. í>á á austan, en heldur hæg-
ur; h. 20. landnorðan með snjóýringi; hvass á
norðan h. 21. útifyrir, rjett logn hjer; hægur
á austan að morgni h. 22. en bráðhvass um
og eptir hádegið, fdimmur í lopti og með blind-
byl um kveldið. í morgun (23.) hvass á aust-
an, all-bjartur.
Ritstjóri Bjorn Jónsson cand. phil.
PrentsmiDja ísafolda>r.