Ísafold - 03.04.1895, Blaðsíða 1

Ísafold - 03.04.1895, Blaðsíða 1
Kemur út ýmist einu sinni eða tvisv. i viku. Verð árg. (80 arka minnst) 4kr., erlendis ö kr. eða IV2 doll.; borgist f'yrir miðjan júlí (erlendis fyrir fram). Uppsögn skrifleg bundin við áramót ógild nema komin sje til útgefanda fyrir 1. október. Afgreiðslustofa blaðsins er í Austrstræti 8. XXII. árg. |] Viðaukablað. Sannleikurinn er sagna beztur. (Niðurf.). Dável get jeg trúað, að kennar- anum hafi faliizt á lindarvatnið í „Víkingsgili11, því þar er ekkert lindarvatn til, og ekkert ann- að vatn en > ánni, sem hann hefir líklega orð- ið að nota sjer. Kennarinn gefur í skyn, að tal fðlksins míns, sem var að heyja á Rvanndölum, hafi verið fá- fræðislegt. |>að geta allir skynberandi menn fmyndað sjer, hvort fölk í Hjeðinsfirði muni vera heimskara en almennt gerist aö náttúru- fari. Hitt er eigi nema eðlilegt, að afskekkt bygðarlög og litlar gamgöngur geri það að verk- um, að tölk í þeim sveitum viti allt of lítið um heitninn fyiir utan sig. þá kemur nú höfuðatriði ferðasögunnar: svað- ilförin fyrir „Skvampanda11. það er eigi lítið Reykjavík, miðvikudaginn 3. apríl 1895. 29. blað. u]jjn i kenuaranum, þegar hauu er að uLmaia þá glæfraför. Keyndar segja nú samferðamenn hans öðru vísi frá, Stefán sonur minn og Brand- ur Jóhannesson, alþekktir ráðvendnismenn til orða og verka. J>eir segjast hafa geugið þurr- um fótum fyrir Skvampauda í þetta sama sinn, og þykjast ekki hafa orðið varir við, að kenn- arinn væði sjóinn „f mitt læri eða meira“, eða að aldan bæri hann upp til þeirra!! J>að mun mega draga þá ályktun af þessu, að iítið hafi orðið úr „krónu sköpunarverksins undir hand- arjaðrinum á“ Skvampanda, þó Hjeðiusfirðing- um meö allri sinni fáfræði yxi slíkt ekki í augum. |>egar kennarinn fór frá Vik heimleiðis, seg- ist hann hafa farið út hliðina vestan við vatnið, en þá hefir hann eiumitt stefnt i suðvestur. Ekki hefir hann á þeirri leið tekið eptir vatns veitingaskurði, sem jeg var nýbúinn að láta geta á enginu fram við vatnið rjett neðan við grundirnar. Skutður sá er 100 faðma langur, 8 feta breiður og 2 feta djúpur. Ekki er það rjeK hjá kennaranum, að hest- ur bóndans á Árná hafi verið ójárnaður. Jeg var fyrir stuttu búinn að járna hann á fram- fótum, og segir eigandinn, að þegar hann fylgdi kennaranum, hafi önnur skeifan verið heil, en brot af hinni undir klárnum. Jeg aljárna mín hross optast tvisvar á sumri. svo af þessu sjest, að við Hjeðinsfirðingar erum þó ekki svo hirðu- lausir með að járna, sem kennarinn heldur. Af þessu, sem hjer er talið sjest, að kennar- inn hefir borið talsverðar missagnir á borð fyr- ir lesendurna í ritgjörð sinni, og væri óskándi, ef hann tekst fleiri rannsóknarferðir á hendur, að honura takist þá betur að fylgja sattnleik- anum I frásögnum sínum en 1890 Vik, 10. sept. 1894. Björn porleijsson, Dómþinghá fírajningshrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla ntá, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabókum Arnessýslu, en eru yfir 20 ára görrul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnisthjer- með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabók- um, hverjum þeim, er hafa kann í hönd- um veðskuldabrjef: 11, dagsett 19. janúar 1863, þinglesið 3. júní s. á., útgefið af Ólafi þorsteinssyni til Guðm. Thorgrimsens fyrir 230 rdl., með veðrjetti í 7 hndr. í Tungu; 2, dagsett 3. nóvember 1870, þinglesið 26. maí 1871, útgefið af Jóni Ogmundssyni til Sæmundar Ingimundssonar fyrir 100 rdl., með veðrjetti í 4 hndr. í Bíldsfelli; 3, dagsett 30. nóvember 1871, þinglesið 16. maí 1872, útgefið af Olafi þorsteinssyni til Ástriðar Jónsdóttur fyrir 100 rdl., með veðrjetti í 4 hndr. í Tungu; til þess að mæta fyrir aukarjetti Arnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Ulfljóts- vatni miðvikudaginn 1. júlí 1896 kl. 3 e. h., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gifdi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuh afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson. _________________(L- S.). Dómþinghá pingvallahrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að veðskuldabrjef, dagsett 7. janúar 1873, þinglesið 31. maí s. á., útgefið af Eiríki Grímssyni fyrir 250 rdl., af ómyndugra fje, uieð veðrjetti í hálfum Gjábakka, muni vera úr gildi gengið, þó að það standi ó- afmáð í afsals- og veðbrjefabókum Árnes- sýslu, þá stefnist hjer naeð samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuld- bindingar úr veðmálabókum, handhafa skuldabrjefs þessa til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnessýslu, sem haldinn mun verða að Miðfelli í þingvallasveit fimmtu- ■daginn 2. júlí 1896 kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að leggja það fram og sanna heimild sína að því. Gefi enginn sig frarn með skuldabrjef þetta, eða sanni, að það sje enn í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að það skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Siyurður Ólafsson. _________________(L. 8.).________________ Dómþinghá Hraungeröishrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabók- um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- j bókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 20. nóvember 1842, þinglesið j 26. maí 1843, útgefið af Steingrími Johnsen fyrir 796 rdl., af Kaldaðarness- og Hörgslandsspítalasjóðum, með veð- rjetti í Sölfholti með hjáleigunni Glóru; 2, dagsett 24. maí 1843, þinglesið 27. maí s. á., útgefið af Jóni Sigurðssyni til Ófeigs Vigfússonar fyrir 200 rdl., með veðrjetti í 10 hndr. í Ölvaðsholti; 3, dagsett 20. september 1864, þinglesið j 30. maí 1865, útgefið af Sveini fíiríks- syni til dánarbús S. Sivertsens fyrir 150 j rdl., með veðrjetti í Læk; 4, dagsett 6. júlí 1868, þinglesið 28. maí 1869, útgefið af Jóni Pálssyni til þor- varðar Jónssonar fyrir 86 rdl. 18^u sk., með veðrjetti í 4 hndr. í Brúnastöðum; til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Hjálm- holti mánudaginn 6. júlí 1896 kl. 8 f. h., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Tii staðfestu er nafn mitt og embættis- . innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Óiafsson _______ (L. S.)._______ Dómþinghá Villingaholtshrcpps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Arnessýslu gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabókum Árnessýslu, en eru yfir 20 ra gömui, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. sept- ember 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 30. júní 1844, þinglesið 30. maí 1845, útgefið af Th. Sveinbjörnsseu og J. J. Billenberg til Guðríðar Magnús- dóttur fyrir 500 rdl., með veðrjetti í Neistastöðum; 2, dagsett 25. maí 1867, þinglesið 19. maí 1868, útgefið af Sigurði Egilssyni til Snorra Bjarnasonar fyrir 100 rdl., með veðrjetti í þjótanda; 3, dagsett 18. ágúst 1870, þinglesið 17. maí 1871, útgefið af Halldóri Bjarnasyni fyrir 300 rdl. af Thorkelii barnaskóla- sjóði og 300 rdl. af Islands dómsmála- sjóði, samtals 600 rdl., með veðrjetti í hálfu Hróarsholti; til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að þjót- anda mánudaginn 6. júlí 1896 kl. 12 á hádegi, til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurdur Ólafsson. _______________ (L. S.)._________________ Dðmþinghá Grímsneshrgpps. Sigarður Ólafsson, sýslumaftur í Árnessýslu, kunngjönr: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjcfabók- um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lög- um 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókum, hverjum þeim, er hafa kaun í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 22. ágúst 1803, þinglesið 9. jan- úar 1804, útgefið af Oddrúnu Magnús- dóttur til Petræus- og Svanes-verzlun- ar í Reykjavík fyrir 51 rdl. 48 sk., með veðrjetti í svo miklum hluta jarð- arinnar Kringlu, sem svarar skuldar- upphæðinni; 2, dagsett 10. júnf 1814, þinglesið 3. apríl

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.