Ísafold - 03.04.1895, Blaðsíða 2

Ísafold - 03.04.1895, Blaðsíða 2
114 1815, útgefið af Eyjólfi Jonssyni til tryggingar opinberum gjaldheimtum (afgjaldi af Grímsness-umboðsjörðum), með veðrjetti í 10 hndr. í Jpórustöðum; 3, dagsett 30. júlí 1838, þinglesið 1. júní 1841, útgefið af Eyjólfi Björnssyni til 5. Sivertsen fyrir 210 rdl., með veð- rjetti í fjórustöðum; 4, dagsett 10. september 1842, þinglesið 1. júní 1843, útgefið af Eyjólfi Árna- syni til landssjóðs fyrir 62 rdl., með veðrjetti í hálfu Apavatni; 5, dagsett 8. júní 1841, þinglesið 1. júní 1843, útgefið af Oddi Björnssyni til ■þorvarðar Jónssonar, fyrir 150 rdl., með veðrjetti í hndr. í |>órustöðum; 6, dagsett 9. dese.mber 1840, þinglesið 5. júní 1847, útgefið af Markúsi Gíslasyni til P. C. Knudtzons verzlunar í ílafn- arfirði fyrir óákveðinni upphæð, með veðrjetti í 3 hndr. í Kaldárhöfða; 7, dagsett 20. janúar 1860, þiuglesið 6. júní s. á., útgefið af |>órði Árnasyni til P. L. Levinsen fyrir óákveðinni upp- hæð, með veðrjetti í Brjámstöðum; 8, dagsett 16. júní 1861, þinglesið 6. júní 1862, útgefið af Gísla Guðmundssyni til J>orsteins þorsteinssonar fyrir 300 rdl., með veðrjetti í Vatnsnesi; 9, dagsett 17. september 1861, þinglesið 6. júní 1862, útgefið af Finni Finnssyni til f>orkels Ásmundssonar fyrir 250 rdl., með veðrjetti í £ Kaldárhöfða; 10, dagsett 20. nóvember 1870, þinglesið 26. maí 1871, útgefið af Jóni Snorra- syni til jþorkels Jónssonar fyrir 300 rdl., með veðrjetti í hálfum Fossi; 11, dagsett 2. desember 1871, þinglesið 16. maí 1872, útgefið af Sveini Jónssyni til Magnúsar Jónssonar fyrir 200 rdl., með veðrjetti í hálfu Mýrarkoti; 12, dagsett 3. febrúar 1872, þinglesið 7. júní 1875, útgefið af Jporsteini |>or- steinssyni fyrir 50 rdl., af sjóði Stranda- kirkju í Selvogi, með veðrjetti í 1 hndr. 50 áln. í Eyvindartungu; 13, dagsett 30. janúar 1871, þinglesið 7. júní 1875, útgefið af Hólmfríði Magn- úsdóttur fyrir 150 rdl., af fje Torfa- staðakirkju í Biskupstungum, með veð- rjetti í 5 hndr. í Haga; 14, dagsett 4. nóvember 1873, þinglesið 7. júní 1875, útgefið af Bjarna Sigurðs- syni fyrir 50 rdl., af portionspening- um Klausturhólakirkju, með veðrjetti í 2 hndr. í Miðengi; 15, dagsett 9. september 1871, þinglesið 24. maí 1878, útgefið af Grími Jóns- syni til f>orkels Jónssonar fyrir 100 ,rdl., með veðrjetti í 4 hndr. í Laugar- dalshólum; 16, dagsett 29. október 1873, þinglesið 1879, útgefið af Eyjólfi Árnasyni til Jóns Jónssonar fyrir 100 rdl., tilheyr- andi Sigurlaugu Einarsdóttur í Eyvík, með veðrjetti í 3 hndr. í Minna-Mos- felli; til þess að mæta fyíir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Kiðja- bergi mánudaginn 6. júlí 1896 kl. 4 e. m., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, er hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- inn8Ígli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson. ________________(L- SO._________________ Dómþivghá Skeiðahrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Árnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabók- um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- bókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 17. maí 1803, þinglesið 6. ágúst 1804, útgefið af Bafliða þorkelssyni til Egils Sveinbjarnarsonar fyrir 200 rdl., með veðrjetti 1 Birnustöðum; 2, dagsett 3. desember 1814, þinglesið 7. júní 1819, útgefið af Jakob Árnasyni til Páls Guðmundssonar fyrir 100 rdl., með veðrjetti í 12 hndr. í Skeiðháholti; til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Húsa- i tóptum þriðjudaginn 7. júlí 1896 kl. 12 á j hádegi, til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginu gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson. _____________ (L- S0.__________ Dómþinghá Gnúpverjahrepps. Sigurður Ólafsson • sýslumaður í Arnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er í standa óafmáð í afsals og veðbrjefabók- j um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild i til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- bókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 15. marz 1860, þinglesið 30. maí s. á., útgefið af Ólafi f>órðarsyni til Sveins Gestssonar fyrir 350 rdl., með veðrjetti í hálfu Skaptaholti; 2, dagsett 8. október 1860, þinglesið 15. júní 1861, útgefið af Sveini Eiríkssyni til Pjeturs Pjeturssonar fyrir 200 rdl., með veðrjetti í hálfu |>rándarholti; 3, dagsett 31. janúar 1860, þinglesið 27. maí 1862, útgefið af N. G. Norðfjord til dánarbús M. W. Bierings fyrir 150 rdl., með veðrjetti í eignarhluta veðsetjanda í Á8Ólfsstöðum; 4, dagsett 20. maí 1871, þinglesið 21. maí s. á., útgefið af Asmundi Benediktssyni til skiptaráðandans í Árnessýslu fyrir 100 rdl., með veðrjetti í 5 hndr. í Haga; 5, dagsett 31. maí 1860, þinglesið 2. júní 1875, útgefið af Jóni Eiríkssyni fyrir á- fallinni og áfallandi skuld hans til Stóra-. núpskirkju, með veðrjetti í Fossnesi; 6, dagsett 30. júlí 1871, þinglesið 1879, útgefið af Kolbeini Eiríkssyni til Skúla Thorarensens fyrir 675 rdl., með veð- rjetti í Stóru-Mástungum; til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn muu verða að Sandlæk þriðjudaginn 7. júlí 1896 kl. 4 e. m., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framan- töldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gef- ur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að, þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til scaðfestu er nafn mitt og embættis-- inusigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Siguróur Ólafsson. __________ (L. S.). Dómþinghá Brunamannahrepps. Sigurður Ólafsson, sýslumaður í Árnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreind veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabók- um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. í lögum •16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- bókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 12. september 1837, þinglesið 4. júní 1841, útefið af Agli Guðmundssyni til Magnúsar Grímssonar fyrir 200 rdl., með veðrjetti í hálfri Jötu; 2, dagsett 22. ágúst 1861, þinglesið 28. maí 1863, útgefið af Asgeiri Finnboga- syni til P. C. Knudtzons verzlunar f Reykjavík fyrir 1100 rdl., með veðrjetti í 18 hndr. í Eystra-Langholti, þ. e. Efra- Langholti; 3, dagsett 24. ágúst 1861, þinglesið 28. maí 1863, útgefið af Einari Magnússynii til Jóns Jónssonar fyrir 500 rdl., með veðrjetti í Miðfelli; 4, dagsett 28. febrúar 1868, þinglesið 21. maí 1870, útgefið af Eggert Magnússyni Waage til Jóns Pjeturssonar fyrir 300. rdl., með veðrjetti í Tungufelli; 5, dagsett 1. desember 1871, þinglesið 24. maí 1872, útgefið af Hróbjarti Hannes- syni til tryggingar móðurarfi barna hans, Oddleifs og Agnesar, að upphæð 181 rdl. 29 sk., með veðrjetti í 9.9 hndr. í Hellisholtum; til þess að mæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Birtinga- holti miðvikudaginn 8. júli 1896 kl. 8 f. m., til þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjefum, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, mun verða ákveðið með dómi, að. þau skuli afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. Sigurður Ólafsson. (L. S.).

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.