Ísafold


Ísafold - 05.04.1895, Qupperneq 3

Ísafold - 05.04.1895, Qupperneq 3
11» Dömþinghá Biskupstungnahrepps. Sigurður Olafsson, sýslumaður í Árnessýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirgreiud veðskuldabrjef fasteigna, er standa óafmáð í afsals- og veðbrjefabók- um Árnessýslu, en eru yfir 20 ára gömul, muni vera úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæuit 2. og 3. gr. í lögum 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- bókum, hverjum þeim, er hafa kann í höndum veðskuldabrjef: 1, dagsett 28. ágúst 1819, þinglesið 13. desember s. á., útgefið af Ónnu Easm- usdóttur til þórðar Sigurðssonar fyrir 240 rdl., með veðrjetti í Tjörn; 2, dagsett 14. júní 1838, þinglesið 23. maí 1839, útgefið af Katli Jónssyni og Guðm. Ólafssyni til Lorents Karbergs fyrir 1100 rdl., með veðrjetti í Litla- Fljóti; 3, dagsett 8. október 1861, þinglesið 4. júní 1862, útgefið af Stefáni Gunnars- syni fyrir 50 rdl., af sjóði húss- og bústjórnarfjelags Suðuramtsins, með veðrjetti í 11 hndr. í Brekku; 4, dagsett 3. desember 1862, þinglesið 1. júní 1863, útgefið af Eggert Magnús- syni Waage fyrir hönd Jóns Magnús- sonar Waage fyrir 400 rdl., af Kald- aðarress-spítalasjóði, með veðrjetti í hálfu Borgarholti; 5, dagsett 26. nóvember 1863, þinglesið 3. júní 1864, útgefið af Páli Melsteð fyrir 100 rdl., af prestaekknasjóðnum, með veðrjetti í hálfu Brattholci; 6, dagsett 26. september 1863, þinglesið 3. júní 1864, útgefið af Ólafi Jónssyni til Gottsveins Jónssonar fyrir 600 rdl., með veðrjetti í hálfu Auðsholti; 7, dagsett 12. júlí 1864, þinglesið 24. maí 1865, útgefið af Páli Melseð fyrir 100 rdl., af sjóði emerítpresta, með veð- rjetti í hálfu Brattholti; 8, dagsett 18. ágúst 1868, þinglesið 22. maí 1869, útgefið af Helga Hálfdánar- syni til Pjeturs Pjeturssonar fyrir 400 rdl., með veðrjetti í hálfum Neðradal; 9, dagsett 19. maí 1868, þinglesið 23. maí 1870, útgefið af Jóni Björnssyni til Andrjesar Gíslasonar fyrir 120 rdl., með veðrjetti í 1 hndr. 101^ al. í Stóra- Fljóti; 10, dagsett 18. september 1870, þinglesið 22. maí 1872, útgefið af M. Magnús- • syni til yfirfjárráðanda Eangárvalla- sýslu fyrir 192 rdl. 42T% sk., með veð- rjetti í 10 hndr. í Helludal; til þess að rnæta fyrir aukarjetti Árnes- sýslu, sem haldinn mun verða að Auðsholti í Biskupstungum miðvikudaginn 8. júlí 1896 kl. 2 e. m., nil þess þar og þá að leggja fram og sanna heimild sína að því eða þeim af framantöldum veðskuldabrjef- um, sem hver kann að hafa í hendi. Um þau veðskuldabrjef, er enginn gefur sig fram með, eða sannar, að enn sjeu í gildi, muu verða ákveðið með dómi, að þau skuli afmá úr veðmálabókunum. | Til staðfestu er nafn mitt og embaettis- innsigli. Kaldaðarnesi, 22. desember 1894. SÍQurður Ólafsson. (L. S.). Jóhannes Jóhannesson, settur sýslumaður í Húnavatnssýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirnefnd veðbrjef fasteigna: 1, dagsett 16. maí 1852, þinglesið 9. maí ! 1853, útgefið af Guðrúnu Gísladóttur, j til handa Einari Ólafssyni með veði í j 3^ hndr. úr Efri-Torfastöðum fyrir 50 rdl.; 2, dagsett 24. nóvember 1803, þinglesið 4. ' júní 1804, útgefið af Jóni Arngrímssyni til handa Ch. G. Pchram, með veði í Heggstöðum fyrir 20 rcjl.; 3, dagsett 26. marz 1838, þinglesið 11. maí 1840, útgefið af Helga Helgasyni til handa Illuga Ketilssyni með veði í 6 hndr. úr Saurum fyrir 144 rdl.; 4, dagsett 28. nóvsmber 1868, þinglesið 20. maí 1870, útgefið af Pjetri Pjeturssyni til handa alþýðuskólasjóði í Hrútafirði með veði i 1 hndr. úr Svertingsstöðum fyrir 25 rdl.; 5, dagsett 14. janúar 1823, þinglesið 3. marz 1823, útgefið af Jóni Jónssyni til handa hinu opinbera fyrir tekjum af Strandasýslu, með veði í 10 hndr. úr Syðri-Beykjum; 6, dagsett 9. júní 1854, þinglesið 13. júní s. á., útgefið af Steini Guðmundssyni til handa Guðrúnu Kristmundardóttur, með veði í 6hndr. úr Ytri-Eeykjum fyr- ir 50 rdl., sem eru yfir 20 ára gömul, en standa ó- afmáð í afsals- og veðmálabókum sýslunn- ar, sjeu úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og 3. gr. laga 16. sept- ember 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókun- um, — handhöfum ofangreindra veðbrjefa til þess, að mæta fyrir aukarjetti Húna- vatnssýslu, sem haldinn verður að Staðar- bakka í Ytri-Torfastaðahreppi fyrstaföstu- dag í september 1896 kl. 4 e. h., koma fram með veðbrjef þessi og sanna heimild sína til þeirra. Komi enginu innan þessa tíma eða á stefnudegi fram með einhver af ofangreindum veðbrjefum, mun með dóm verða ákveðið, að þau beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsig . Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. janúar 1895. Jóh- Jóhannesson Ókeypis. settur. Lög nr. 16. -\6- ’93, 4. gr. (L. S.). Jóh- Jóh- Jóhannes Jóhannesson, settur sýslumaður í Húnavatnssýslu, gjörir kunnugt: Með því að ætla má, að eptirnefnd veðbrjef fasteigna: 1, dagsett 1. febrúar 1841, þinglesið 24. maí 1841, útgefið af B. Ólsen til handa hinu opinbera fyrir afgjöldum þingeyra- klausturs-jarða með veði í Leysingja- stöðum og Geira8töðum; 2, dagsett 11. maí 1842, þinglesið 10. júní 1843, útgefið af Davíð Einarssyni til handa Eagnheiði þorsteinsdóttur með veði í Grundarkoti fyrir 50 rdl.; 3, dagsett 7. júní 1868, þinglesið 25. maí 1871, útgefið af Jóni Ólafssyni til handa Samúel Sigurðssyni fyrir 200 rdl., með veði í sömu jörð; 4, dagsett 11. júlí 1853, þinglesið 9. júní 1854, útgefið af þorleifi þorleifssyni til handa Guðríði þorgrímsdóttur með veði í 5 hndr. úr Hjallalandi fyrir 51 rdl. 22 skild.; 5, dagsett 27. apríl|1850, þinglesið 6. maí s. á., útgefið af Ósk Olafsdóttur til handa Birni Jónssyni með veði í 5 hndr. úr Litlu-Giljá fyrir 189 rdl. 6 skild., sem eru yfir 20 ára gömul, en standa ó- afmáð í afsals- og veðmálabókum sýslunn- ar, sjeu úr gildi gengin, þá stefnist hjer með samkvæmt 2. og3. gr. laga 16. sept- ember 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmálabókun- um, handhöfum ofangreindra veðbrjefa til þessa að mætafyrir aukarjetti Húnavatns- sýslu, sem haldinn verður að Sveinsstöðum í Sveinsstaðahreppi fyrsta fimmtudag í septembermánuði 1896, kl. 10 f. h., koma fram með veðbrjef þessi og sanna heim- ild sína til þeirra. Komi enginn innan þess tíma eða á stefnudegi fram með ein- hver af ofangreindum veðbrjefum, mun með dómi verða ákveðið að þau beri að afmá úr veðmálabókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. janúar 1895. Jóh. Jóhannesson Ókeypis. settur. Lög nr. 16 \6- ’93, 4. gr. (L. S.). Jóh. Jóh. Jóhannes Jóhannesson, settur sýslumaður i Húnavatnssýslu, gjörir kunnugt: Með því aðætlamá, að eptirnefnd veðbrjef fasteigna: 1, dagsett 16. október 1871, þinglesið 25. maí 1872, útgefið af J. D. Stefánssyni til handa Stefáni Teitssyni með veði í 4 hndr. úr Ánastöðum fyrir 150 rdl.; 2, dagsett 9. júlí 1868, þinglesið 20. maí 1871, útgefið af Guðmundi Teitssyni til handa «1. V. Bryde með veðrjetti í 8 hndr. úr Kirkjuhvammi fyrir 50 rdl.; 3, dagsett 20. október 1859, þÍDglesið 14. maí 1860, útgefið af Bjarna Björns- syni til handa Helgu Gísladóttur me& veði í 5 hndr. úr Vigdísarstöðum fyrir 56 rdl. 10 skild., sem eru yfir 20 ára gömul, en standa ó- afmáð í afsals- og veðmálabókum sýslunn- ar, sjeu úr gildi gengin, þá stefnist hjer með, samkvæmt 2. og 3. gr. laga 16. september 1893, um sjerstaka heimild til að afmá veðskuldbindingar úr veðmála- bókunum, handhöfum ofangreindra veð- brjefa til |þess að mæta fyrir aukarjetti Húnavatnssýslu, sem haldinn verður að þóreyjarnúpi í Kirkjuhvammshreppi fyrsta föstudag í 8eptembermánuði 1896, kl. 10. f. h., — og koma fram með veðbrjef þessi og sauna heimild sína til þeirra. Komi enginn, innan þessa tíma eða á stefnudegi, fram með einhver af ofan- greindum veðbrjefum, mun með dómi verða ákveðið, að þau beri að afmá úr veðmála- bókunum. Til staðfestu er nafn mitt og embættis- innsigli. Skrifstofu Húnavatnssýslu 3. janúar 1895. Jóh. Jóhannesson Ókeypis. settur. Lög nr. 16, Y- ’93, 4. gr. (L. S.). Jóh- Jóh *

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.