Ísafold - 08.05.1895, Side 4

Ísafold - 08.05.1895, Side 4
160 triiJineðLaiiraJI hefi jeg fengiö töluvert af barnaskóm, margar stærðir, 1.20—2.85. Einnig hefi jeg mikið af stígvjela og skóáburði, skósvertu, skó- og stig- vjelareimum—allt góða vöru, sem selst mjög ódýrt. Einnig tek jeg á móti pöntunum á nýj um skóf'atnaði og viðgerðurn á gömlum,— allt mjög fljótt og vel af hendi leyst. Reykjavík 8. maí 1895. Matthías Á. Matthiesen. Vinnustofa: Aiisturstræti 5. Nýkomið til W. CHRISTENSENS verzlunar: Fiskebuddíng— Skind og benfri Appetitsild Fiskeboller i Kraft — Marineret Sild Fiskeboller i brun Sauce — Lax röget i Olie Makrel — Sardelles de Scandinavie. Marineret Brisling — Röget Sild i Olie. Bekkasiner. Chocoladefigurer — Cremstduger og Tavler Bismarksklumper — Mandelstænger Ingefærdrops — Sukkerstænger og margar fleiri tegundir af sælgæti. Kex og kaffibrauð, margar tegundir og mjög ódýrt. Mikið af tilbúnum fatnaði. Blankburstar — Skóburstar — Skúrburstar Möbelburstar — Kardesker og m. m. fleira. Theatret i Keykjayik (W. Ó. Breidfjörds Lokale). Fredagen d. lOde Mai begynder mine Forestillinger. Nærmere af Programmer. Etlw. Jensen. Svart klæði. Gufuskip það, sem í vetur flutti fyrir mig svart klæði frá Þýzkalandi til Dan- merkur, rak sig á ís, svo að sjór komst að vörunum. Klæðið blotnaði lítið eitt í jaðr- ana. Síðan var það þvegið vandlega úr heitu vatni í maskínum, sem til þess eru gerðar, og er nú orðið eins gott eða jafn- vel betra en klæði vanalega gerist. Klæðið liggur til sýnis í sjerstöku her- bergi og er selt með fjórðaparts afslætti. H. Th. A. Thomsen. Hiim 14. maí næstkomandi flyt jeg verkstofu mína í Bröttugöt.u nr. 5 og sauma og sel alls konar til- búin karlmannsföt fyrir lægsta verð. Sömuleiðis sel jeg ágæt fataefni og háls- tau margs konar. AlJt verk og ef'ni mjög vandað og ódýrt. Rvík 8. maí 1895. N. Bengtsson, skræder. Uppboðsauglýsing. Við opinbert uppboð, sem haldið verður mánudaginn hinn 13. þ. m. kl. 12 á hád. að Kópavogi í Seltjarnarneshreppi, verður selt ýmislegt lausafje tilheyrandi þrotabúi Arna Arnasonar, svo sem 11 ær, 6 geml- ingar, ein Jiryssa og ýmisleg húsgögn. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 6. maí 1895. Franz Siemsen. . Hreðkur og blómkál komið með »Láru«. Garðyrkjufjelagið. Góö kýr, 7 vetva, fæst keypt eptir fardaga. Rritsij. visar á seljanda. Verzlun P. C. Knudtzon & Söns hefir nú fengið byrgðir af ýmsum góð- um og smekklegum vefnaðarvörum, þar á meðal ágæt klæði, enn fremur ágæt ullarsjöl, silkibönd, kvennslípsi, lín- tau, hatta handa karlmönnum og kvenn- fólkþer allt selst mjög ódýrt gegn pen- ingum. Verzlunin selur ágæt ofnkol, ný- lenduvörur og Tcornvörur með vægu verði fyrir peninga. „Primus®- hitunarvjelar, ódýr- ari en annarsstaða. Margar tegundir af sjókkulade, kon- felct og telcexi. í verzlun H. Th. A. Thomsens hafa komið um 600,000 pd. af ails konar vörum, þarfiegum og hentugum. Marg- breyttar byrgðir af öllum mögulegum tegundum. Verðið mjög lágt vegna ó- dýrs flutuingsgjalds með stóru seglskipi hingað. Einnig hafa komið talsverðar vöru- byrgðir mað »Laura«. Enn fremur er á leiðinni hingað skon- nertskip með vörur þær, er ekki fengu rúm í hinum skipunum, t. d. nýjar vöru- tegundir frá Austur-Asíu, landskóleður frá Indíum og postulíu frá Japan, enn fremur ýmislegur glervarningur, vindl- ar, talsvert af þungavöru o. m. fl. Beita. Saltaðir brislingar komnir aptur, einnig ný tegund af beitusíli f'rá Noregi. H. Th. A. Thomsen. Dfgel-harmoniuni í kirkjur og heimahús frá 125 kr. -J- 10° af'slætti gegn borg I un út í hönd. Okkar harmonium eru brúkuð um allt ísland og eru viður kennd að vera hin beztu. Það má panta hljóðfærin hjá þessum mönnum, sem auk margra annara gefa þeiin beztu meðmæli sín: Hr. dómkirkjuorganista Jónasi Helgasyni, — kaupm. Birni Kristjánssyni í Reykjavík, — — Jakob Gunnlögssyni, Nansens-. gade 46 A., Kjöbenhavn K. Biðjið um verðiista vorn, sem ,er með myndum og ókeypis. Petersen & Stenstrup, Kjöbenhavn V. Verzlun H. Th. A. Thomsens. Sjöl, Svart klœði, Kjólatau, Svuntu- dúkar, Jerseylm, Gardínudukar, Skinn- hanzlcar 3-hnept. 1,40, Skófatnaður alls konar, Höfuðföt, og margt margt fleira. TJtanáskritt til Jóns Ólafssonar, fyrv. ai- þm., er nú svo: Jón Ólafsson Field Columbian Museum, Library, Chioago, 111., U. S. í yerzl. H.P.Duus í Keflavík fæst meðal annars : Eldunarvjelar. Magasínofnar. Ofnrör. Leirrör, hentug í ofna og reykháfapípuiv Múrsteinn, eldfastur. Múrsteinshringir í ofna, eldfastir. Þakpappi, margar tegundir. Sementkit (þakpappaáburður). Pappi asfalteraður. Linoleum; vcr trje íúa, vatni og öðruia eyðileggjandi áhrifum. Glycerinbað (olíusæta). Farfl, margar tegundir. Nauðsynjavörur allskonar. Karlmanna alfatnaður. Yinislegt tilheyrandi klæðnaði kvenna. Mikið af barnafatnaði. Álnavara, mikið úrval. Nýlenduvörur. Járnvörur, smærri og stærri, o. fl. o. fl. Fyri'i ársfundur Búnaðarfjelags Seltjarn- arnesshrepps, verður haldinn i barnaskóla- húsi lireppsins, fimmtudaginn 16. þ. mán. kl. 4 e. hád. Fífuhvammi 1. maí 1895. Þ. Guðmundsson. Nýmóðins hattar handa dömum og börnum með »pynt« af blómstrumv fjöðrum og böndum komu nú með »Lauru«; einnig broderier, silki, zefyr- garn o. fl. M. Johannessen. ægte Normal-Kaffe •b^ Afc (Fabrikken é> ( »Nörrejylland«), v sem er miklu ódýrra, bragðbetra og hollara en nokkub annað kaffi. »LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR. fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefnr þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynleg- ar npplýsingar. Undirskrifaður kaupir nokkra unga og helzt ein- lita, þann 16. þ.m.» í ensku verzluninni. 8. maí 1895. W, G. Spence Paterson. Uppboðsauglýsing. Þriðjudaginn 21. maí þ. á., kl. 11 fyrir hádegi, verður opinbert uppboð haldið i Vestmannaeyjurn, til þess að selja strand- að frakkneskt fiskiskip, »Méditerranée« að‘ nafni, og góz úr skipinu, svo sem salt, mat- væli (brauð, flesk m. m.), vínföng (cognacv rauövín og cider), færi, sökkur, kaðla, segl og margt fleira. Gjaldfrestur veitist áreiðanligt1111 mönn- um tii loka næstkomanrti ágústmánaðar. Að öðru leyti verða söluskilmáiarnir aug- I iystir á uppboösstaðnum á undan upp- boðinu. Skrifstofu Vestm.eyiasýslu 19. apríl 1895. jón Magnússon. Hjer með boðum vjer undirritaðir Ar- nesinguin þingmálafund, sein haidinn verðui' í þinghúsinu í Hraungerði í Flóa I mánud. 24. júní á liádegi. 8. maí 1895. Tryggvi Gunnarsson. Þ. Guðniundsson. I —- . i ______________ Ritstjóri Björn Jónsson cand. phil. | Prentsmibja ísafoldar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.