Ísafold - 29.05.1895, Síða 4
184
Vmln I. Tl. A. Tliomseus.
Kornvörur. ómalaðar, góðar og ódýrar. Eúgur, bankabygg, 2 tegundir,
baunir, hrísgrjón, 4 tegundir, sjö aðrar grjónategundir, bygg, hafrar.
(Hrísgrjón eru i ár að miklum ímin ódýrari en bankabygg, og mun því
vera búdrýgra fyrir bændur að kaupa þau til heimilisins fremur en bankabygg).
Mjöl. Rúgmjöl, hveiti, tvær tegundir, overhead. hrísmjöl, sagomjöl, kartöflumjöl.
Nýlenduvörur. Kaffl, kaffibætir. kandíssykur. dökkur, mjög sætur. einnig
ljóslitur í hentngum 30 punda kössum. Hvítasykur í 10 punda toppum. Höggvinn
hvítasyknr í 50 og 100 punda kössum. Mulinn hvítasykur, púðursykur. Þurkaðir á
vextir, svo sem rúsínur, kúrennur, sveskjur, gráfíkjur, döðlur, kirseber, bláber, epli,
möndlur af fjóruin tegundum Makaroni, núðlur. Gott te í smápökkum, sjókólade, 5
tegundir. Kryddvörur alls konar, heilar og muldar. Fuglafræ. »Vúlkan« eldspítur.
Vín. Gosdrykkir. Reyktóbak. Munntóbak. Neftóbak. Vindlar.
Ýmsar pakkhúsvörur. Kaðall, linur, netagarn, brislingavörpur, beitusíli.
Fyrirtaks landskóleður. Steinolía white water. Tjara. Black vai-nish gott. Carbolin
eum. Fernis. kópallak. törrelse. Farfavörur mjög mikið úrval. Þakpappi, veggja
pappi, gólfpappi. Þakpappi kemur með Laura og með seglskipi frá Englandi. Járn-
saumur ódýr, íiý tegund. Allskouar saumur og stifti. Gluggagler. Sement kemur
aptur frá Englandi. Múrsteinn. Valborð, áraplanka, sæusk trje.
Innanbúðarvörur af öllum hugsanlegum tegundum. — Handkoffort, járn
koffort, vaðsekkir. ístöð, beizlisstangir. taumaborðar, keyri, hestakambar. Nautabönd,
tjóðurbönd úr járni. Rottugildrur. Garðkönnur. Gólfmottur. Kústar og burstar. Sápa
og ilmvatn. Ofn- og skósverta, fægipúlver, flskilím. Emailleraðar vörur. Eldhúsgögn
allskonar. Steintau fleiri þúsund pund. Glervarningur. Smiðaefni og tól fyrir alJa
handiðnamenn. S.iumavjelar. Stólar. Veggjaskraut. Ofnar, ofnrör, eldunarvjelar.
Steinolíuofnar 12,00, 14 00, 20 00, 24.00. Olíumaskínur Excelsior 11,00. Aukastykki
(brennarar o. fl.) til viðgerðar á Excelsior. Stundaklukkur, vasaúr. Silfurplettvörur
endingargóðar. Borðgögn allskonar. Hattar, húfur, kaskeiti, skófatnaður. Fötogfata-
efni allskonar. Nærfatnaður.
Ekki eru hjer upptaldir allir þeir hlutir, sem til eru i búðinni. Kaupendur eru
vinsamlegast beðnir að spyrjast fyrir í búðum mínum, áður en þeir kaupa annarsstað-
ar, og munu þeir |>á optastnær flnna mikið úrval og mjög gott verð.
Vörur eru pantaðar frá öllum löndum, og islerizkar vörur seldar í umboðssölu,
ef þess verður beðið. Fragt seld öðrum kaupmönnum og einnig prívatmönnum.
Mjög vandað þakjárn,
Þrátt fyrir að vandað járn er mun dýr
ara í innkaupi en liið óvandaðra, þá sel
jeg nú mitt vandaða járn með sama verði
— ef ekki lægra, en nokkur annar má
ske miður vandað járn.
Reykjavík 29. maí 1895.
W. O. Breiðfjörð.
Þakjám.
Þeir sem þurfa að kaupa þakjárn og
geta beðið þangað til »Laura« kemur næst,
ættu að leita til mín áður en þeir kaupa
annarsstaðar. Það mun borga sig.
Ásgeir Sigurðsson.
Þeir Reykvíkingar, sem vilja
fá sjer nautakjöt fyrir liátíðina,
þurfa ekki annað en snúa sjer til
Jóns Þórðarsonar yerzlunar,
sem heflr vel feit naut til slátrunar.
Boðslistar verða ekki bornir.
Verzíunin í Kirkjustræti 10
heflr til sölu mikið úrval af' sauðskinnum,
lituðum og vel verkuðum, fyrir mjög lágt
verð.
Hóffjaðrir
eru billegastar og beztar hjá undirs’ "ifuð-
um, 250, 500 og 1000 i pakkanum.
G. Scli. Thorsteinsson.
Aðalstræti 7.
Ferðamenn geta komið hestum sinum
í pössun að Laugarnesi, einsog að undan-
förnu, ef þeir vilja.
25. mai 1895. Gísli Björnsson.
Kiiska yerzlunin.
Búðin verður opnuð
ámorgun, fimmtudaginn 30.mai
i Vesturgötu nr. 3
(Liverpool).
Þ a k j á r n
er komið í Ensku verzlunina
Vesturgötn nr. 3,
fæst livergi ódýrara.
W. G. Spence Paterson.
Hjálpræðislieriiiii. Almenn samkoma i
í Hafnarfirði anuan í hvítasunnu (3. júuí), kl.
f> e. m.
»LEIÐAEVÍSIR TIL LÍFSÁBYRPFAR*
fæst ókeypis lijá ritstjórunum og 1. ' dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur íoim,
sem vilja tryggja lif sitt, allar nauðsynleg-
ar upplýsingar.
Ritstjóri Björn Jónsson caud. pfiil.
PrentsmiTija íaafoldar.
84
Nú vorum við næstum því komin fram hjá járnbrautar-
stöðva stjettinni, en jeg ljet ekki undan og sagði: »Vil)ið
þjer — viljið þjer? Þjer vitið við hvað jeg á!«
Ilún var orðinn ofsarauð! »0, farið þjer nú ofan —
við hvað eigið þjer? Vil jeg hvað? O, farið þjer nú!«
Nú var stjettin á enda, en jeg var staðráðinn í að
sleppa ekki takinu.
»Viljið þjer — þjer vitið — viljið þjer?«
»Vil jeg hvað?«
»Giptast mjer«.
Nú var næstum þvi 150 manns farið að elta mig til
þess að draga mig niður, en jeg hjelt mjer. Hún leit á
mig bænaraugum og sagði: Farið þjer nú ofan, góði Jón!«
Jeg gólaði: »Viljið þjer? Svarið þjer«.
Og hún svaraði: »Já!«
Jeg fleygði mjer ofan, kom beint ofan í fangið á
tveimur flutningamönnum og botnveltist um jörðina með
þeim. Jeg gaf þeim 10 krónur hvorum, fjekk mjervagn
og hjelt hingað til þess að segja þjer f'rá þessu*.
Jeg gerði þá eptirfarandi athugasemd: Eptir ensk-
um lögum á venjulega sá eða sú, sem rýfur eiginorð, að
greiða skaðabætur. Hjer verður ekki hægt að krefjast
skaðabóta, þó að hún — fröken Cissy á jeg við — skyldi
segja sundur með ykkur. Hún var svo aðþrengd, þegar
hún gaf samþykki sitt, að -— —«.
35
»0, þú ert einstakur lagasnápur!« sagði Jón og faðm-
aði mig að sjer.
Það leiðinlegasta við alla þessa sögu er það, að stúlk-
unni leizt mætavel á hann og hafði beðið eptir honum
alvcg eins lengi og hann hafði beðið eptir lienni. — Þd
náðu þau saman, eins og almennt er að orði komizt, og
urðu hjón.
Það var hjerna um daginn, að þau lögðu út í þa&
hættulega fyrirtæki, og nú eru þau í brúðkaupsferð til
Nizza.
Mát í sex leikjum.
»Er það satt, doktor, að þjer hafið tekið upp á því
að láta sjúklinga yðar tefla skák?«
»Já! Því ekki það? Þó að þetta aumingja fólk hafi
ýmsa geðveiki og með margvislegu móti, er margt af
þvi samt í færum um að rekja ákveðinn hugsanaferil
svo vel og fimlega, að mestu furðu gegnir«.