Ísafold - 29.06.1895, Page 3

Ísafold - 29.06.1895, Page 3
219 Hinn eini ekta lAMA-LM-mXÉ] Meltingarhollur borð-bitter-essenz. Þau 25 ár, sem almenningur hefir við haft bitter þenna, hefir hann áunnið sjer me.st álit allra mafar-lyfja og er orðinn frægur um heim allan. Llann hefir lilctið hin hœstu heiðurscerðlaun. Þá er menn hafa neytt Brama-Lifs-Elixírs, færist þróttur og liðug- leiJci unl allan líkamann, fjör og framgirni í andann, og þeim vex lcœti, hugrekJci og vinnuáhugi; skilningarviiin skerpast og unaðsemda lífsins fá þeir notið með hjartanlegri ánægju. Sú hefir raunin á orðið, að enginn bitter samsvarar betur nafni sínu Brama-Ufs-Elixir; en hylli sú, er hann hefir komizt í hjá almenningi, hefir valdið því, að fram hafa komið ýmsar einkisverðar eptirstælingar, er vjer vörum við. Kaupið Brama-Lífs-Elixír vorn einungis hjá þeim verzlunum, er sölu- umboð hafa frá vorri hendi, sem á íslandi eru: Akureyri: Borgarnes: — Dýrat'jöröur: — Húsavik: — Keílavík: — Reykjavík: — Hra Carl Höepfner. Gránuljelagið. Johan Lange. N. Chr. Gram. Örum & Wulfí. H. P. Duus verzlan. Knudtzon’s verzlan. W. Fischer. Jón O. Thorsteinson. Raufarhöfn: Gránuíjelagið. Sauðárkrókur: —— Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður: Stykkishólmur: Y estmannaeyjar: Hra N. Chr. Gram. — I. P. T. Bryde. Vík pr. Vestmanna- eyjar: — Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hra Sigurður Gunnlaugsson Einkenni: Blátt Ijón og gullinn hani á glasmiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen. Hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-Lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Síðari ársfundur búnaðaríjelags í kveld og næstu daga og iram tungu 5. ágúst, Akureyri 9.—10. ágúst), þaðan út í Svarfaðardal og Höfðahverfi, síðan um Mývatnssveit og til Austfjarða. Sviar og Norðmenn. Frá Khöfn skrif- •að snemma í þ. mán., að vinstrimenn í 8tórþinginu hafa slakað til eða farið ofan af kröfum sínuni í utanríkisráðherra- og kon- súlamálinu, til þess afstýra óhöppum, er þeim þótti sem Svíar mundu albúnir til. Nánara eigi frá tíðindum greint. Stúdentar. Við uppsögn latínuskólans ■I dag þessir 10 úlskrifaðir, - - tveir hinir fyrstn með ágœtiseinkunn: Eink. Stig 1. Björn Bjarnason . . . . . i. 107. 2. Páll Bjarnason .... . . i. 106. 2. Jón Sveinbjörnsson . . . . i. 99. 4. Sigurður Eggerz . . . 97. 5. Páll Sæmundsson . . . . . i. 96. ■6. Halldór Jónsson . . . 92. 7. Ólafur Eyjólfsson . . . . . ii. 79. 8. Þórður Edílonsson. . . . . ii. 79. '9. Karl Einarsson (utansk.) . . ii. 72. 10. Sigurður Pálsson . . . . . ii. 71. Uppboðsauglýsing. Við 3 opinber uppboð. sem haldin verða miðvikudagana hinn 10. og 24. júlí og föstudaginn 9. ágúst þ. á. verða seldar fasteignir tilheyrandi þrotabúi Sighvats borgara Gunnlögssonar í Gerðum í Rosm- hvalanesshreppi: 1. bær með 4 rúmstæðum, 2. fjós, 3. hjallur með áföstu hesthúsi, 4. 2 geymsluhús og 5. íbúðarhús. Hin tvö fyrstu uppboðin framfara hjer á skrifstof- unni kl. 12 á hádegi, en hið þriðja á Gerð- um kl. 2 e. hádegi. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 22. júní 1895. Franz Siemsen. Proclama. Þar sem Sighvatur borgari Gunnlögsson í Gerðum í Rosmhvalanesshrenpi hefir fram- -selt bú sitt til opinberrar skiptameðferðar sem gjaldþrota, þá er hjer með eptir lög um 12. apríl 1878, sbr. op.br. 4. jan. 1861 «korað á alla þá, sem til skulda telja í tjeðu búi, að framkoma með þær og sanna þær fyrir undirskrifuðum skiptaráðanda innan 6 mánaða frá síðustu birtingu aug- lýsingar þessarar. Svo er einnig skoraði á þá, sem eiga óborgaðar skuldir til bús þessa, að vera búnir að semja um borgun á, þeim við H. P. Duus verzlun í Keflavík fyrir 10. n. m., að öðrum kosti verða þær innheimtar með málssókn. Skrifst. Kjósar og Gullbringus. 22. júní 1895. Franz Siemsen. Uppboðsauglýsing-. Fimmtudaginn hinn 11. n. m., kl. 12 á hádegi. verður opinbert uppboð haldið í Keflavík og þar selt um 110 skpd. af vel verkuðum saltfiski. Næsta dag 12. s. m. kl. 12 á hádegi verður opinbert uppboð haldið að Gerðum i Garði og þar sclt: Yms búsgögn, sjáv- arútvegur, bátur, sexmannafar, með öiiu tilheyrandi, lOæringur, 40—50 tunnur af Salti, um 8 skpd. af saltaðri skötu, 13 tunnur af gotu, 6 pokar með ull, um 5 vættir af hertum riklingi, reiðhestur og margt annað fleira. Skrifst. Kjósar- og Gullbringus. 22. júní 1895. Franz Siemsen. Tapazt hefir úr Reykjavík skjótt hryssa, óafíext, aljárnuð, (man ekki mark). Finnandi skili til Jóhannesar Teitssonar Fjelagshúsi -Ítvk, eða að Selfossi í Flóa. suðuramtsins verður haldinn 5. dag næsta júlímánaðar kl. 5 eptir hádegi í leikfimishúsi barnaskólaus bjer í Reykja- vik; verður þá skýrt frá fjárhag fjelags- ins, og aðgjörðum þetta ár, og rædd önnur málefni fjelagsins, verðlaunabeiðsl- ur o. s. frv. Reykjavík, 14. d. júnímán. 1895. H. Kr. Friðriksson. Undirskrifuð teknr að sjer að segja ungum stúlkum til í hannirðum. Hjá mjer fæst áteiknað klæði og áteiknað »angóia« með tilheyrandi silki og siffrugarni. Alla- vega Jitt bómullargarn, sem þolir þvott; enn fremur fást hjá mjer fallegir barna- kjólar af ýmsum stærðum. Francisba Bernliöft. Samkvæmt skiptalögum 12. apríl 1878 og opnu brjefi 4. janúar 1861 er hjer með skorað á alla þá, er telja til skulda í dánarbúi bóndans Jóns Bjarnasonar frá Þambárvöllum, er varð úti 23. marz þ. ár, að lýsa kröfum sínum og sanna þær fyrir skiptaráðandanum í Stranda- sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar. Enn fremur er hjer með skorað á erf- ingja hins látna, að gefa sig fram við skiptaráðanda hjer i sýslu áður en 6 mánuðir eru liðnir frá síðustu birtingu þessarar auglýsingar og sanna erfða- rjett sinn. Skrifstofu Strandasýslu 16. maí 1895. S. E. Sverrisson. Bakari, sem vildi setja sig niður og drífa brauðbökun á Patreksfirði upp á eigin ansvar, gæti fengið lán, ef haun með þarf til að byggja hús. Hjer er fullkomin ástæða fyrir góðrí atvinnu, þar eð mikil aðsókn er að sumr- inu af útlendum og innlendum þilskip- um og 90 manns fast búandi hjer á lóðunum og þar að auki 7 þilskip með 70 til 80 manns og róðrarmenn í fiski- verum. Duglegur maður getur fengið styrk. Geirseyri 12. júní 1895. M. Snæbjörnsson. hina helgi fæst kjöt af úrvals vænurn naut- utn í verzlun Finns Finnssonar, á Laugaveg 17. Kyennaskóliim í Beykjayík. Þeir, sem viija koma fermdum og efni- legum yngismeyjum í kvennaskólann næsta vetur (1. okt. til 14. maí), eru beðnir að snúa sjer til undirritaðrar forstöðukonu skólans, eigi seinna en 31. d. ágústm. þ. á. En sjerstaklega bið jeg þá, sem ætlast til, að stúlkur þeirra verði til heimilis í skóla- húsinu, að láta mig vita það sem allra fyrst. Reykjavik 30. maí 1895. Thóra Melsteð. GYNGESTÓLAR handa fullorðnum, --- — börnum, LÆN ESTÓLAR — ---- Vanalegir stólar —------ bjá M. Johannessen. Uppboðsauglýsing. Eptir beiðni frá kaupm. Jóni Bjarnasyni í Ilafnarfirði vet’ður við 3 opinber uppboð seld húseiga hans í Hafnarfirði, sem sje í- búðarhús, sölubúð með ýmsuin áhöldum, pakkhús og fleiri hús með útmældri lóð. Uppboð þessi fara fram laugardagana hinn 29. þ. m., 13. og 27. n. m. kl. 12 á hád. Hin tvö fyrstu uppboð verða haldin lijer á skrifstofunni, en hið þriðja á húseigninni. Söluskilmálar verða til sýnis tveim dögum fyrir hið fyrsta uppboð. Skrifst. Kjósar- og Gullbr.s., 14. júni 1895. Franz Siemsen. Nokkuð nýtt. Þjer, sem viljið rej-na lukkuna og kaupa hin verðiaunuöu rikisslruidabrjef úcgefin af bankahúsinu A. Kirsch & Co. í Kauptnanna- höfn, komið til undirskrifaðs, sem fjekk þessi brjef nú með siðustu ferð Lauru. Óheyrt 6- dýr. Háar gevinstir, allt að 200,000 kr. Engin núll. Reykjavík, 29. júní 1895. Gisli Þorhjarnarson.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.